Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978. Húseigendur. Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslum heitið ásamt reglusemi. Sparið yður tima og peninga. Skráið húsnæðið hjá okkur, yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 13—18 alla daga nema sunnudaga. Leiguþjónustan Njálsgötu 86,simi 29440 Húsnæði óskast t Ungur maður óskar eftir herbergi eða litilli ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-5036 Óska eftir herbergi helzt með húsgögnum sem næst Laugavegi. Tilboð sendist DB merkt „Herbergi 26" fyrir 30. júlí. Einstaklingsíbúö óskast fyrir skólapilt utan af landi, helzt i Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla efóskað er. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—170 Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Erum á götunni. Uppl. í sima 40042. Ungt barnlaust par óskar eftir einstaklings- eða 2ja her- bergja íbúð í Reykjavík. Fyrirfram greiðsla möguleg. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. II—5003 2ja til 3ja herb. ibúð óskast fyrir ung hjón með I barn. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í sima 27022. H—602 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax. Erum á götunni. tvennt i heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 32250. Enskur trúboði og kona hans óska eftir 2ja eða 3ja her- bergja ibúð til langs tíma. Uppl. i sima 14894 eða 13203. Eldri hjón óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð (helzt 4ra). 4 i heimili. Algjör reglusemi, skilvis greiðsla. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 75731. Óska eftir góðri 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Helzt í gamla bænum. Uppl. i síma 17989 eftir kl. 7 í dag og í síma 76395 miðvikudag. Óska eftir herbergi (með eldunaraðstöðu) eða lítilli íbúð. Uppl. i sima 83973. Fullorðin hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð sem allra fyrst. Helzt i Breiðholti. Uppl. i sima 99- 8159. Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð óskast send til afgreiðslu DB merkt „Reglusöm” fyrir 30. júlí. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 38447 eftirkl. 18. Miöaldra einhleypur maður óskar eftir ibúð. Helzt i Skerjafirði, gamla miðbæ eða sem næst Háskólabíói. Þarf að vera laus um eða eftir 15. ágúst. Uppl. í sima 18897. helzt á morgnana eða í sima 20759 á kvöldin. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Öruggum mánaðar- greiðslum og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í sínia 29931 eflir kl. 7. 22ja ára stúlka óskar eftir I herb. og eldhúsi eða litilli 2ja herb. ibúð, helzt í Kópavogi. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Skilvísar greiðslur. Nánari upplýsingar i sínia 44397 eftir kl. 5. Barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð úti á landi. Góðri umgengni og skilvisunt greiðslum heitið. Einhver fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 25364 frá I—4ogisíma30322frá4—12. Einbýlishús, raðhús, stór ibúó óskast á leigu i 2 til 3 ár. Boðin leiga 60 til 80 þús. kr. á mánuði. Fyrirfram greiðsla 6 mánuðir. Upplýsingar hjá Leiguþjónustunni Njálsgötu 86, sími 29440. 21 ársstúlku vantar herbergi með sérinngangi. Uppl. í síma 73081. Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir 3—4 herbergja ibúð, ekki i Breiðholti. Fyrirfram greiðsla. Leigumiðlunin Bjargarstíg 2, simi 29454 kl. 1—6. Óskum eftir að taka íbúð á leigu, 2—3 herbergja, má vera i Ár- bæjarhverfi. Alger reglusemi ogskilvisar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—5109 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði nú þegar eða fyrir 15. sept. Tvennt fullorðið i heimili. Uppl. í síma 51306. 2 stúlkur óska eftir íbúð til leigu. Uppl. í sima 84551 milli kl. 18og20á kvöldin. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir að taka 2—3 her bergja íbúð á leigu frá og með I. septem- ber. Reglusemi heitið og fyrirfram greiðslu ef óskað er. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-162 3ja herb. ibúð óskast sem fyrst. Þrennt fullorðið i heimili. Uppl. í sima 75879 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu 4ra til 5 herb. ibúð í Breiðholti. Uppl. í sima 71747. Barnlaust kcnnaraháskólanemapar óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. þarf ekki að vera laus strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla. Erum á götunni. Uppl. i síma 11801 I dag og næstu daga. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast strax á leigu. Vinsamlcgast hringið i síma 53483 eða 44880. Tilboð óskast í utanhússviðgerð á húsum 7 og 11 við Lönguhlið. Verklýsing liggur frammi á auglþj. DB. Tilboðum sé skilað þangað fyrir l.ágúst 1978. Óskum að ráða ungan og atorkusaman mann til þess að afla auglýsinga og jafnframt að gegna starfi auglýsingastjóra við sérrit hér i borg. Starfið gæti hentað vel sem auka starf fyrir langskólamann í námi. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsinsí síma 27022. H—5044 Kópavogur. Saumakonu vantar á overlock saumavél strax. Uppl. í síma 43833 milli kl. 10 og 12. Vatnar karl eða konu til starfa við húsgagnabólstrun. góður vinnutimi. Verður að geta byrjað 21. ágúst. Nöfn sendist inn til DB nterkt „Húsgagnabólstrun". Óska eftir dreng í sveit yfir heyskapartimann. Uppl. í sima 12373. Stúlka óskast á sveitaheimili, má . hafa með sér barn. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. ___________________________H—5113 Verkamenn óskast. Uppl. í sima 51206. Verkamenn 2 vanir byggingaverkamenn óskast sem fyrst. Sigurður Pálsson, sími 34472 kl. 19.30 til 21. Óska eftir unglingi ekki yngri en 14 ára. í sveit. Uppl. á kvöldin eTtir kl. 7 i síma 22425. Kona óskast strax til afgreiðslu. Uppl. veittar á staðnum fyrir hádegi. Nýja kökuhúsið við Austurvöll. Saumakona óskast á bólsturverkstæði. helzt vön. Uppl. i sinia 85815. Átvinna óskast L. * 25 ára gamall maður óskar eftir vinnu, er vanur járnavinnu. margt kentur til greina. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—5110 Maöur vanur múrverki óskar eftir atvinnu. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i síma 22425. ____________________________________19 Tveirvanirsjómenn óska eftir góðu plássi strax. Uppl. i sima 44689. Tvítug stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i síma 19431. 18 ára piltur óskar eftir vinnu við garðyrkjustörf i sumar. Uppl. hjá auglþj DB i síma 27022. Ungur maður utan af landi óskar eftir vinnu i Reykjavík. Getur hafið störf um miðjan ágúst, hefur verzlunarpróf og er vanur verzlunar- og skrifstofustörfum. Hefur bil til untráða. Uppl. í síma 97-1448 á kvöldin. Húsasmiðir. Óska eftir að komast á samning i húsa- smiði. Hef lokið verkdeild Iðnskólans. Uppl. i sima 52973 eftir kl. 7. 27 ára giftur maður óskar eftir atvihnu. Margt kemur til greina. Vanur garðyrkjustörfum og fisk- afgreiðslu. Uppl. i sima 71794. Trésmiður óskar eftir verkefnum. Uppl. í sima 52243. Úr með dagatali og leðuról tapaðist á Þinghólsbraut eða Selbrekku. Fundarlaun. Melgerði 15, Kópavogi, sími 41752. Camy gullúr tapaðist i miðbænum á föstudagskvöld ið. Skilvis finnandi hafi samband i sima 43183. Fundarlaun. Á hestamannamótinu á Þingvöllum tapaðist veski með per sónuskilríkjum og ökuskirteini. einnig blár, þunnur mittisjakki með rennilás og hvitum leggingum. nr. 54 eða 56. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag blaðsins í sima 27022. H—880 í siðustu viku tapaðist kolsvartur hálfstálpaður högni. Var með rauða flauelsól og hvítt merkispjald um hálsinn. Hlýðir nafninu Benni. Er blíður og góður og er sárt saknað. Vinsantleg- ast látið vita i sima 15470 eða 76438 cftirkl. 18. I Einkamál 8 Tveir ungir menn, 21 og 27 ára, sem eru fangar á Litla- Hrauni óska eftir bréfaskiptum við stúlkur á öllum aldri, með vináttu i huga. Þær sem hafa áhuga sendi nafn og heimilisfang til Dagblaðsins merkt „Fangar". I Barnagæzla Halló. Ég er hérna og er að verða 2ja ára og vantar einhvern til að passa mig á meðan pabbi og mamma eru að vinna frá kl. 11 til 7 eða 8. Meiri uppl. færð þú ef þú hringir í síma 76222 eða kemur heim til ntin að Hofteigi 28 Reykjavík. 13 til 14 ára gömul stúlka óskast til að gæta ársgamals barns i ágústmánuði úti á landi. Uppl. I síma 95 5179 fyrir hádegi. Óska eftir stúlku til að gæta 16 mánaða drengs 3 til 4 kvöld i viku. Búuni i Breiðholti. Æsufellj 2. Uppl. i sima 41733 i kvöld og næstu kvöld. Ýmislegt Hjá okkur geturþú keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól, viðlegubúnað. bilaútvörp, segulbönd og báta. Veiðivörur, myndavélar, sjónvörp, hljómtæki og útvörp og fleira og fleira. Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni 12, sími 19530, opið 1 til 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.