Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978. r Veðrið " Veflurepú í dag á landinu: Norflan- kaldi, rigning mefl köflum norðarv og austanlands. Þurrt, og sums staflar lóttskýjafl sunnan- og vestanlands. í morgun kl. 6 var hiti i Reykjavík 8 stig og lóttskýjafl, Gufuskálar 8 stig og aiskýjafl, Guftarvrti 7 stig og skýj- afl, Akureyrí 8 stig og abkýjafl, Rauf- arhöfn 7 stig og rigning, Dalatangi 9 stig og skúrír, Höfn 9 stig og rigning, Vestmannaeyjar 9 stig og skýjafl. Þörshöfn í Færeyjum 10 stig og skýjafl, Kaupmannahöfn 16 stig og skýjafl, Osló 15 stig og skýjafl, Kaup- mannahöfn 16 stig og skýjafl, Osló 15 stig og skýjafl, London 11 stig og skýjafl, Hamborg 15 stig og skýjafl, Madríd 16 stig og heiflríkt, Lissabon 18 stig og lóttskýjafl, New York 22 stig og abkýjað og rígning. Gunnlaugur Vilhjálmssnn fæddist T. desember 1952. Hann var sonur Svövu Guðbergsdóttur og Vilhjálms H. Elí- varðssonar en hann lézt árið 1972. Gunnlaugur ólst upp í Reykjavík hjá foreldrum sinum ásamt bróður og þrem systrum. Gunnlaugur var gagnfræð- ingur aðmennt. Ludvig Storr var fæddur 2Loktóber, I897 i Khöfn. Hann fluttist til Islands árið 1922, þá 25 ára að aldri, Sama ár, hinn 16. júli, kvæntist hann fyrri konu sinni, Elínu Sigurðardóttur Storr, og áttu þau eina dóttur, Önnu Dúfu. Árið I944 missti Ludvig fyrri konu sína, en kvæntist eftirlifandi konu sinni, Svövu Einarsdóttur Storr, árið 1948. Ludvig Storr var umsvifamikill kaupsýslumaður hér í borg. Jens F. Magnússon, íþróttakennari and- aðist í Landspítalanum 23. júlí. Sigríður Stefánsdóttir lézt í Landspítal- anum23.júli. Kristjana Lárusdóttir, Reykjavíkurvegi 30 Hafnarfirði, lézt í Landspitalanum 23. júli. Guðrún Helgadóttir, Eiríksgötu 11, lézt þann 23. júlí. Þóra Sigurbjörg Jónsdóttir lézt að Hrafnistu 22. júlí. Guðjón Gislason, Kolsholti Villinga- holtshreppi, andaðist 23. júlí. _ _ \ \ mm Geðvernd Munið frimerkjasöfnun Geöverndar pósthólf 1308. eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. simi 13468. Símavaktir hjá AL-ANON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir í Safn- aðarheimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Fundartímar AA Fundartimar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjamargötu 3c, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Gigtarfélag íslands til Mallorka 17. september Gigtarfélag íslands hefur opnað skrifstofu að Hátúni 10 í Reykjavík og er hún opin alla mánudaga frá kl. 2—-4e.h. Meðal annarra nýjunga i starfsemi félagsins, má nefna, að ætluriin er að gefa félagsmönnum kost á ferð til Mallorka 17. september nk. með mjög hagkvæmum kjörum. Verður skrifstofan opin sérstaklega vegna ferðarinnar kl. 5—8 e.h., 24.-28. júlí. Má þá fá aHar upplýsingar um ferðina, en sími skrifstofunnar er 20780. Þjóðhátíð - Vestmannaeyjar tilboð óskast i eftirtalda aðstöðu á þjóðhátíð Vest- mannaeyja dagana 4., 5., og 6. ágúst. öl og pylsur. Tóbak og sælgæti. ís og poppkorn og veitingasölu. Tilboð skulu hafa borizt íþróttafélaginu Þór fyrir 26. júli og verða tilboð opnuð kl. 13 i skrifstofu Þórs i félagsheimilinu. Allar nánari upplýsingar hjá Herði Jónssyni i sima 98-1860. Frá félagi einstæðra f oreldra Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá I. júli til l.sept. Ljósmæðraf élag íslands Skrifstófa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu 68A. Upplýsingar vegna „Ljósmæðratals" þar alla virkadagakl. 16—17. Simi 24295. Borgarapótek Vegna sumarleyfa verður apótekið lokað frá 15. júlí og opnað aftur til almennrar afgreiðslu mánudaginn I4.ágúst. Askur — atvinna Askur vill ráða starfsfólk í afgreiðslu og sal. Upplýsingar á Aski Laugavegi 28 B. TtSKUR Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara. fram í Heilsuverndarstöð. Reykjavíkurá mánudögum kl. 16.301— 17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Frá skólatannlækningum Reykjavíkurborgar Skólatannlækningar munu starfa samfellt i sumar. Tannlækningadeild Heilsuverndarstöðvarinnar, simi 22417 og tannlækningastofa Breiðholtsskóla, simi 73003 verða opnar alla virka daga. Aðrar stofur verða lokaðar einhvern tima i júlí eða ágúst. Upplýsingar um opnunartima fást í sima 22417. Ókeypis flúortöflur handa börnum i barnaskólum Reykjavikur. sem fædd eru 1970 og 1971, verða af- greiddar á tannlækningadeild Heilsuvcrndarstöðvar Happdræftí Ferðahappdrætti knattspyrnudeildar KR Dregið var þann 20. júní og vinningar eru þessir: 1. Sólarlandaferð fyrir tvo að verðmæti 200 þús. krónur kom á miða 3010. 2. Sólarlandaferð fyrir einn að verðmæti 100 þúsund krónur kom á miða 2739. 3. Kaupmannahafnarferð fyrir einn að verðmæti 94 þúsund krónur kom á miða 2738 . I&róttir Hestaþing Loga verður haldið á skeiðvelli félagsins við Hrisholt sunnu- daginn 6. ágúst. Dagskrá: Góðhestakeppni á a og b flokki 250 m skeið, 350 m unghrossahlaup, 300 m stökk. Unglingakeppni. Þátttökutilkynningar birtist i síðasta lagi miðvikudaginn 2. ágúst til Gisla Guðmundssonar Torfastöðum, eða Péturs Guðmundssonar, Laugarási, simi um Aratungu. íþróttakennarar — lærið að nota trampolin Siðasta námskeið iþróttaskólans verður 25. til 30. júlí. Aðalnámsgrein stórt og litið trampolin. Ejvind Hansen frá Danmörku kennir. Einnig sund, frjálsar iþróttir og knattleikir. Uppl. i sima 93—2111. Ferðafélag íslands Mióvikudagur 26. júli. Kl. 08.00 Þórsmörk (hægt aðdvelja milli ferða). Kl. 20.00 Kvöldverð í Viðey. Leiðsögumaður Lýður Björnsson sagnfræðingur. Farið frá Sundahöfn. Föstudagur 28. júlí kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. 3. Hveravellir — Kerlingarfjöll. 4. Gönguferð á Hrútfell á Kili. Gengið frá Þjótadöl- um. Sumarleyfisferðir. 27. júli. 4ra daga ferð i Lakagíga og nágrenni. Gist i tjöldum. Fararstjóri Hjalti Kristgeirsson. 28. júli. 9 daga ferð um Lónsöræfi. Gis*. í tjöldum við lllakamb. Fararstjóri Kristinn Zophoniasson. Niu ferðir um verzlunarmannahelgina. Pantið timan- lega. Nánari upplýsingará skrifstofunni. Útivistarferðir Föstud. 28/7 kl. 20 Kerlingarfjöll, gengið á Snækoll 1477 m, farið í Hveradali ogviðar. kl. 20 Þórsmörk. Tjaldað í skjólgóðum og friðsælum Stóraenda. Verzlunarmannahelgi ». K'ursmörk 2. Gæsavötn — Vatnajökull 3. Lakagigar 4. Skagafjörður, reiðtúr, Mælifellshnúkur. 5. Hvitárvatn — Karlsdráttur. Sumarleyfisferdir í ágúst 8.—20. ágúst: Hálendishringur. Nýstárlegöræfaferð. 8.—13. ágúst: Hoffellsdalur. 10.—15. ágúst: Gerpir 3.—10. ágúst: Grænland 17.—24. ágúst: Grænland 10.—17. ágúst: Færeyjar. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a simi 14606. Miðvikud. 26/7 Kl. 20 Rjúpnadalir—Lækjarbotnar. Létt kvöldganga. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1500 kr. Farið frá BSÍ, bensinsölu. Fritt f. börn m. fullorðnum. Útivistarferðir Verzlunarmannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavöfn — Vatnajökull. 3. Lakagigar. 4. Hvitárvatn — Karlsdráttur. 5. Skagafjörður, reiðtúr, Mælifellshnúkur. Sumarleyfisferðir í ágúst: 8.—20. ágúst, Hálendishríngur. 8.—13. árg. Hoffelisdalur. 10.—15. ág. Gerpir. Grænlandsferðir 3.—10. og 17.—24. ág. Færeyjar 10.— 17. ágúst. Noregur 14.—23. ág. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6 a simi 14606. Iceland Review Iceland Review er komið út, og er þetta annað blaðið á þessu ári. Blaðið kemur út ársfjórðungslega. Meðal efnis i blaðinu má nefna viðtal við konur i ýmsum störfum á íslandi og viðtal við Hrein Halldórsson. Út- gefandi og ritstjóri er Haraldur J. Hamar. Minnmgarspjöfcf Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunm Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgos. 27441 og Steindóri s. 30996. 1 NR. 134 — 24.JÚLÍ 1978. Eining KL 12.00 Kaup Saia 1 Bandaríkjadollar 259,80 260,40 1 Steríingspund 502,80 501,00* 1 Kanadadollar 230,90 231,40* 100 Danskar krónur 100 Norekar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnskmöric 100 Franskir frankar 100 Belg.frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen •Broyting frá 4678,75 4843,85 5759.90 6190,10 5912.90 4689,55* 4855,05* 5773,20* 6201,40 5926,60* 810,70* 14702.90 14736,80* 11787,70 11814,90* 12745.90 12775,30* 30,86 30,93* 1769,15 1773,25* 573,50 574,80* 336,20 337,00* 130,88 131,18* siflustu skráningu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Framhald afbls.19 Spákonur Spái í spil og lófa. UpgJ. í síma 10819. I Hreingerníngar í Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Hreingemingarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumct við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm._______________________ Nýjungá íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryðg tjöru, blóði o.s.frv. úr leppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Önnumst hreingerningar á íbúðurr) og stofnunum. Vant og vand- virktfólk. Uppl. ísíma71484og84017. <S Þjónusta i Tek að mér að gera við og mála þök og allar sprunguviðgerðir. Viðurkennd efni. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 16647 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahúsnæði og stofnunum. Símar 25551 og 24251. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold. Heimkeyrsla. Uppl. í síma 3281 1 og 37983. Túnþökur. Vélskornar túnþökur til sölu. Heim- keyrsla. Uppl. í síma 99-4424 og 25806. Sjónvörp. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara, úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Árs ábyrgð á allri vinnu. Uppl. í síma 18998 og 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. Garðeigendur ath. Tek að mér standsetningu lóða. tún- þökulagningu, gangstéttalagning o.fl. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—4902 ATH. Rífum mót og hreinstim timbur. Vanir menn (timavinna). Uppl. i sima 51193. Húsaviðgerðir. Tek að mér að mála hús utan sem innan. Kitta upp glugga, geri við þök og mála. Vanir menn. Uppl. i síma 27126. Sprunguviðgerðir. Byggingameistari tekur að sér sprungu- viðgerðir á steyptum veggjum og steyptum þökum. Notum aðeins viður- kennd efni sem málning flagnar ekki af. 23 ára starfsreynsla, örugg þjónusta. Uppl. i sima 41055 eftir kl. 6. Garðúðun — Garðúðun. Pantanir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Tökum aðokkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni, tilboð ef óskað er. Málun hf., símar 76946 og 84924. Keflavfk-Suðurnes. Til sölu vélskornar túnjjökur. Útvegum einnig mold og fyllingarefni i lóðir. Uppl. og pantanir í símum 6007 og 6053. Geymið auglýsinguna. Tek að mér málningarvinnu, föst^ilboð eða mæling. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7 á kvöldin. Steypum stéttar og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin í sima'53364. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki. Stil-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa- vogi.Simi 44600. Klæðningar. Bólstrun. Simi 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin Mávahlíð 7, Sími 12331. ökukennsla Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt. Hafið þá sam- band við ökukennslu Reynis Karlssonar í simum 20016 og 22922. Hann mun út- vega öll prófgögn og Itenna yður á nýjan VW Passat LX. Engir lágmarkstímar. ökukennsla, æhngatimar Kenni á japanskan bil árg. 77. ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Simi 30704 Jóhanna Guðmundsdóttir. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 - 1300 árg. 78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. í sima 81349 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86100. Ökukennsla—Bifhjólapróf. öll prófgögn og ökuskóli ef þess er ósk- að. Kenni á Mazda árg. 1978. Hringdu og fáðu einn reynslutima strax án skuld- bindinga. Engir skyldutímar. Eiður H. Eiðsson, s. 71501. Ökukennsla, æfingatfmar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í símum 21098 — 38265 — 17384.______________________________ Ökukennsla — æfingatímar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga allanjJaginn. Engir skyldutimar.Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. Ökukennsla, æfingatlmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Engir skyldutímar. Amerísk- kennslubifreið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 71895. Ökukennsla. Kenni á Toyotu MK II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax, dag eða kvöldtímar eftir óskum nemenda. Kristján Sigurðsson, simi 24158. Ökukennsla, æfingatfmar, endurhæfing. Sérstaklega lipur kennslubíll, Datsun 180Bárg. 1978. Umferðarfræðsla í góð- um ökuskóla og öll prófgögn ef þess er óskað. Jón Jónsson ökukennari. Uppl. í sima 33481. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og {ökuskóli ef óskað er. Magnús Helga son, sími 66660.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.