Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978. HÚSTJÖLD Verð frákr.88þús. Sólskýli kr. 9.300.- Sóltjöld kr. 19.500.- Stráteppi 91X182 kr. 2300 136X182 kr. 3.300. Tjaldbúðir h/f Geithálsi sími 44392 Nú er komið að Suður-íshafinu stórflotar Sovétríkjanna, Japana og Pólverja stefna þangað — tillaga um takmörkun f iskveiða Borin hefur verið fram lillaga um að takmarka fiskveiðar og annan veiði- skap i Suður-lshafinu. Er hún borin fram á ráðstefnu, sem haldin er þessa dagana í Buenos Aires í Argentínu. Þar sitja niutiu fulltrúar frá þeim þrettán þjóðum, sem mestra hags- muna hafa að gæta varðandi nýtingu auðlinda í Suður-íshafinu. Óttast vis- indamenn að stórir flotar ógni nú fisk- stofnum í þessum heimshluta. Helztu forgöngumenn tillögunnar um takmörkun fiskveiða eru banda- rísku fulltrúarnir en hún er studd af fulllrúum sjö annarra þjóða. And- stæðir henni eru aftur á móti fulltrúar Sovétrikjanna, Póllands og Japan. Hinar þrjár síðastnefndu þjóðir hyggjast allar stunda fiskveiðar I stór- um stil í Suður-Íshaftnu strax er veiði- tíminn hefst þar I september næstkom- andi. Mal þetta mun vera mjög flókið, þvi ekki er Ijóst hverjir fara með lögsögu I þessum heimshluta. Argentína, Chile, Ástralia, Nýja Sjáland, Suður-Afrika, Noregur og Frakkland hafa öll lýst yfir yfirráðum á nokkrum svæðum á suðurhvelinu. Munu þar að miklu leyti vera leifar frá fyrri hvalveiðitim- um. Önnur ríki sem sitja ráðstefnuna I Buenos Aires, eins og Sovétrikin, Bandarikin, Japan, Pólland, Bretland og Belgia, telja eðlilegra að Suður- skautið verði undir alþjóðastjóm. 16180 - 28030 Fasteignir til sölu m.a.: Skerjabraut - Góð 3ja herb. íbúðca. 75 fm, fallegt útsýni. Hverfisgata ca. lOOfrn. 4ra herb. risíbúði bakhúsi, eignarlóð. Hrafnhólar Góð 3ja herb. íbúð, bílskúr. Lindargata Einstaklingsibúð. Gott verð. Asparfell Góð 2ja herb. ibúð í háhýsi, lyfta. Karfavogur 3ja herb. risibúð. Bilskúrsréttur að hluta. Týsgata 2ja og 3ja herb. ibúðir undir sama þaki. Rauðarárstígur 3ja herb. jarðhæð. Nýuppgert eldhúsog bað. Blesugróf 2ja og 3ja herb. ibúðir I sama húsi. Einbýlishús i Reykjavik, Hafnarfirði. Kópavogi, Stokkseyri, Hvolsvelli og Vogum. Fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit. Einbýlishúsalóðir á Kjalarnesi og I Hveragerði. Fasteignir óskast: Óskum eftir einbýlishúsum í Kópavogi og Hafnarfirði. Raðhúsi i Reykja- vik, má vera i byggingu. 4ra-5 herb. ibúðum i Hliðahvcrfi og Norðurmýri. 3ja-5 herbergja ibúðunt nálægt háskólanum. SKÚLATÚN SF. Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6,3. hæð Mjallafiskar Merkið sem vann harðfisknum nafn Farst hjálKaupfélag Húnvetninga, Blönduósi. Hjallar hf. - Sölusími 23472 Vönduð dönsk HÚSTJÖLD r— 215 --1—---- 4 manna kr. 103.650.- 280 5 manna kr. 119.190.- Nokkrir hafa verið handteknir á Spáni vcgna morðsins á Juan Perez Rodriguez hershöfðingja og aðstoðarmanns hans Madrid á dögunum. Öfgaflokkur Baska hefur lýst sök á hendur sér varðandi morðin. Miðausturlönd: Ekkert nýtt frá Begin —segja Egyptar sem kanna nú sín mál Egyptar visuðu síðustu orðsend- ingu frá Mcnachem Begin forsætisráð- herra ísrael á bug að sögn egypzka dagblaðsins Al-ahram I morgun. Munu Egyptar hafa sagt I svari sínu að þeir sæju enga ástæðu til að taka við orðsendingum, sem væru ekkert nema endurtekning á fyrri orðsending- um um afstöðu ísraels. Slíkt væri raunar ekki hægt að kalla orðsend- ingu. Orðsending þessi var send frá ísrael að loknum rikisstjórnarfundi á sunnudag. Var þar meðal annars gert, ráð fyrir að leiðtogar rikjanna hittust og ræddust við. Dagblað i Kairo sagði i gær að Sad- at forseti Egyptalands hefði kallað öryggisráð sitt saman til að ræða stöð- una i friðarsamningatilraunum við Ísrael. í ráðinu sitja allir helztu aðstoð- armenn forsetans og þar eru allar helztu pólitiskar ákvarðanir ræddar. Var talið að þar yrðu meðal annars ræddar niðurstöður viðræðna utanrík- isráðherra ísraels, Egyptalands og Bandarikjanna sem fóru fram I Bret- landi fyrir nokkrum dögum. Utanrikisráðherra Egypta Mohammed Ibrahim Kamel sést hér í viðræðum við brez.ka utanríkisráðher ann David Owen eftir að fundi hins fvrrnefnda með utanríkisráðherrum Bandarikjanna og ísrael á dögunum var lokið. ! >{ • im lilf lif H % 111 i M Jjj

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.