Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978. 21 „Seint fijúga sumir suður. en fljúga þó. Vafalaust kvenfugl þetta." Gefin hafa verið saman i hjónaband af séra Arngrimi Jónssyni i Háteigskirkju ungfrú Kristin Bjarnadóttir og Helgi Sig urbjartsson. Heimili þeirra er að Strandaseli II. Rvik. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars. Suðurveri. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 21.—27. júli er í Lyfjahúðinni Iðunni og Garðs apóteki. Það apótek. sem fyrr ei nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgm virka. daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja- húöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum döguin frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima húða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér uni þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12. 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9-19. almenna fridagakl. 13-15. laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni i Frikirkjunni ungfrú Selma L. Dyer og Sigurjón Þórir Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Star- haga 10. Rvik. Ljósmyndastofa Gunn- ars Ingimars. Suðurveri. Dagvakt: Kl. 8-17 manudaga — föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals a gongudeild Land- soitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Laelcnamiö- miðstöðinni i síma 22311 Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja iögreglunni i síma 23222. slökkviliðinu í sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360 Símsvari i sama húsi með upplý$ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna isima 19ó6. Slysavarðstofan: Simi 81200. SjúkrabKreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes. simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri. simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við tBarónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. nartími B<xgarapitallnn:Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugárd. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18 30— 19 Heilsuvemdaratöðin: Kl. 15—16 og kl 18 30 — 19.30. 4 Fœðingardeild KI. 15-16 og 19.30 - 20.! Fæðingarheimili Reykjavíkur Alladagakl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. IS.30-lS.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. GrensásdeHd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshæltð: Eftir umtali.ogkl. 15—I7áhclgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. J 5<—16.30. LandspitaHnn: Alla daga kl. l5-16og 19-19.30. * BamaspitaHHringsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsið Akuroyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— .19.30. Sjúkrahúsið Vestmarmaayjum: Alla daga kl. J5— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19:30. 'vafnarbúðir Álla daga frá kl. 14— l7og 19—20. VHilsstaðaspKali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VbtheknHið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útiárvadeild Þingholtsstræti 29a. sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opnunartimar I. sept. — 31. mai mánud — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaöakirkju. simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. (Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- 'föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud,— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við Jfatlaöa ogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þinghohsstrætí 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og 5lofnunum,simi 12308. Reykjavik: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkra bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Logreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200. slökkvilió og sjúkrabifrejðsimi 11100. Hafnarfjördur: Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400.1401 og 1138. Vestmamaeyjan Lögrcglan simi 1666. slökkviliðið simi I lóO.sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. 'ökkvilið siukrabifreið. simi 22222. 7 lb Veiztu hvað ég held? Henni finnst nýmóðins tónlist leiðinleg! Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. júlí. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Bréf nokkurt verður þér mikið umhugsunarefni og afleiðingin gæti orðið sú að þu ákvæðtr að draga úr umgengni þinni við aðra mann- eskju. A heimilum flestra Vatnsbera ræður hamingjan rikium f kvjjld Fiskamir (20. fab.—20. marz): Fyrri hluti dags verður öðrum slíkum llkur en takir þú þátt í einhvers konar samkomu l kvöld mátt þú búast við að athyglin beinist mikið að þér, því stjörnurnar eru þér hagstæðar. Hníturinn (21. marz—20. apríl): Sjáðu um að hafa fulla stjórn á fjármálunum. Láttu ekki telja þig á að kaupa eitthvað sem er fjárhag þlnum í rauninni ofviða. Þvi þú kemur til með að sjá eftir því. Nautifl (21. apríl—21. maí): Þú verður að skilgreina og leggja vandlega niður fyrir þér mál er þú fæst við núna. Félagslífið er rólegt og lltið líf í ástamálum l augnablik- inu. Talan þrír er þér mjög hagstæð. Tvíburamir (22. maí—21. júná Fréttir í bréfi, er þú færð núna, eru líklegar til að valda þér vonbrigðum. Vinur þinn hressir upp á þig í kvöld og ætti deginum að ljúka á hinn ánægjulegasta hátt. Krabbínn (22. júni—23. júlí): Nú er kominn tími til að taka sig saman í andlitinu og standa fast á rétti sínum. Þér hættir til að eyða um of í sjálfan þig — allavega skaltu hugsa þig vel um áður£n þú kaupir eitthvað. Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Vmis mál virðast munu bætast á þig á næstunni. Sjáðu til þess að aðrir taki á sig þá ábyrgð og þau verk sem þeim ber. Yngri manneskja þarfnast hjálpar sem aðeins þú getur veitt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ótti, sem þú hefur átt við að stríða. ætti að hverfa með fréttum. sem þú færð í bréfi. Þér gengur eitthvað illa að umgangast og tala við‘ manneskju nákomna þér. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þiggðu ráð vinar þíns varð- andi félagslif þitt. Reyndu að komast út i kvöld til að slaka á og skemmta þér — þú þarft að gera meira af því í framtíðinni. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þessir timar ættu að vea ánægjulegir eldra fólki og hinir yngri munu fórna einhverju af eigin hagsmunum með glöðu geði. Þú færð skilaboð frá vini þínum sem gætu orðið til þess að breyta áætlunum þinum. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Eitt kappsmála þinna virðist ætla að verða að veruleika. Takirðu þátt í ein- hverri samkeppni núna er ekkert liklegra en þú vinnir til verðlauna. Gæfan er þinn dyggi förunautur núna. Steingoitin (21. des.—20. jan.): Reyndu að finna upp meiri hagræðingu í störfum þínum þannig að þú hafir meiri tíma f.vrir sjálfan þig. Þú þarft svo sannarlega á frftíma að halda. Á þig gætu bætzt óvænt ábyrgðarhlut- verk. Afmœlisbarn dagsins: Þetta gæti orðið ósköp yndislegt ár fvrir flest ykkar. Ar framfara á öllum sviðum. Eina límabilið. sem valdið getur einhverjum áhyggjum er líminn frá 7 —9. mánaðar — þú getur lent í skuldabasli. Þú verður vinsæll og lendir i fleiru en einu ástarævin- tvri. Engin bamadoild er opin lengur en tíl kl. 19. Tœknibókasafnifl Skiphohi 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19. simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. I4—21. Ameríska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. I3— 19. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30—4. Aðgangiir óke\pis. Ásmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. I0—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvatestaflir við Miklatún: Opió daglega nema á mánudögum kL I6—22. Listasafn islands viö Hringbraut: Opið daglega frá I3 30-I6. . Náttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.3(7-16. Norræna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður. simi 51336. Akureyri simi 11414. Keflavik. simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir. Reykjavik. Kópavogur og Hafnar- fjörður.simi 25520.Seltjarnarnes.simi 15766. Vatnsyeitubilamir Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 85477. Akureyri simi 11414. iKeflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmanna- ícyjar, slmar 1088 og 1S33. Hafnarfjörður. simi 53445. Simabiianir i Reykjavik, Kópavogi, SeltjaVnarnesi,' Hafnarfirði. Akureyri, Kcflavik og Vestmannacyjum cilkynnist i 05. (BHanavakt borgarstofnarvs. Simi 27311. Svar r alla virka daga.frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er sváraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum titfelíiim. sem borgarbúar télja sig þurfa a'ð fá aðstoð borgarstofnana. . Arthúr, barþjónninn minn, sendir þér samúðarkveðjur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.