Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 22
 GAMLA BIO Slmj 1H76. Ný æsispennandi bandarísk kvikmynd með Charles Bronson og Lee Remick Leikstjóri: Don Siegel tslenzkur texti Svndkl. 5,7og9. • ' Bönnuð innan 14ára. (S HAFNARBIO Kvenfólkið f ramar öllu Bráðskemmtileg og djörf ný litmynd. Bönnuðinnan lóára. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. Kvikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: Síöustu hamingjudagar (To ,day is forever), aðalhlutverk: Peter Falk og Jill Clayburgh, kl. 7 og 9. Boot Hill, kl. 5. Bönnuð innan 12ára. NÝJABÍÓ: Le Casanova de Feliini, aðalhlutverk: Donald Sutherland, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. STJÖRNUBÍÓ: Hjartað er tromp(Hjerter er Trumf), Leikstjóri: Lars Brydesen, aðalhlutverk: Lars Knut- son, Ulla Gottlieb og Morten Grunwald, kl. 5,7:10og 9:15. Bönnuðinnanl4ára. TÓNABÍÓ: The Getaway, aðalhlutverk: Steve McQueen og Ali MacGraw. BÆJARBló: Reykur og Bófi (Smokey & the Bandit), aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field og Jackie Gleason, kl. 9. GAMLA BÍÓ: Telefon, leikstjóri: Don Siegel, aðal hlutverk: Charles Bronson og Lee Remick, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARFJARÐARBlÓ: Odessaskjölin (The Odessa File). leikstjóri: Ronals Neame. aðalhlutverk: John Voight, Maximilian Scheli og Mary Tamm, kl. 9,Bönnuðinnan 14ára. HÁSKÓLABÍÓ: Til móts við gullskipið (Golden Rendezvous), gerð eftir sögu Alistair MacLcan. aðal- hlutverk: Richard Harris og Ann Turkel. kl. 5. 7 og9. Bönnuðbömum. Hækkað verð. LAUGARÁSBÍÓ: Allt I steik. leikstjóri: John Landis, kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ..salunAk- Krakatoa Java náttúruhamfaramynd, i litum og panavision, með Max- millian Schell og Diane Baker. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 12ára. Endursýnd kl. 3,5 ----“SOlw Litli risinn hoffman Sýndkl. 3.05,5.35,8.05 og 10.50. .. . -salurC... i Hörkuspennandi litmynd með Twiggy. Bönnuð innan 14ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 ok 11.10, —4----- salurO-——— Foxy Brown •FóxV* \ 6Biðwfi She's the meanest chick Spennandi sakamálamynd í litum með Pam Grier. Bönnuð innan löára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sérhæfum okkur i Seljum I dag: Autobianchi árg. 1977. Autobianchi árg. 1978 Saab 96 árg. 1971 Saab 99,1973 4ra dyra ekinn 73 þús. km. Saab 99 árg. 1973 ekinn 66 þús. km. Saab 99, árg. 1974 ekinn 70 þús. km. Saab 99, árg. 1975 ekinn 68 þús. km. Saab 99, árg. 1976 ekinn 33 þús. km. Saab 99, árg. 1976 4ra dyra ekinn 60 þús. km. Saab 99 árg. 1976 4ra dyra ekinn 53 þús. km. Látið skrá bí/a, höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. s^, BJÖRNSSON ACO >> DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978. Útvarp D <§ Útvarp Páll ísólfsson cr söngstjóri félaga úr Tónlistarfélaginu í Sumarvöku í kvöld. Útvarp kl. 21.25: Sumarvaka Kórsöngur og spjall í Sumarvöku Sumarvaka er á dagskrá í kvöld kl. 21.25 og kennir þar margra grasa eins og áður. Séra Garðar Svavarsson kemur nú með síðasta hlutann úr minningum sínum frá sumrinu 1929 er hann vann við að leggja símalínu milli Horna- fjarðar og Skeiðarársands, og kemur þar eflaust eitthvað skemmtiiegt fram, Áttundi þátturinn um alþýðuskáld á Héraði verður fluttur og er það Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri sem segir frá höfundum og les kvæði. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi mun segja frá atviki sem gerðist á förnum vegi á sumardegi. Og að siðustu er kórsöngur og eru það félagar úr Tónlistarfélags- kórnum er syngja. Þeir munu syngja lög eftir Ólaf Þorgrímsson, söngstjóri er Páll Isólfsson. Sumarvakan stendur í rúmlega klukkustund. ELA Útvarp í fyrramálið kl. 10.45 Rætt við smásala, stórkaupmenn og neytendur Miðvikudaginn 26. júlí verður á dagskrá útvarpsins þáttur er nefnist Vörumarkaður eða kaupmaðurinn á horninu og er það Ólafur Geirsson sem hefur umsjón með þættinum. Ólafur mun ræða við nokkra aðila og má þar nefna forsvarsmenn smásala, stórkaupmenn og neytendur. Ólafur sagði að viðmælendur hans yrðu spurðir um álit á þessari þróun verzlunar á íslandi. Rætt verður um þróunina í stórum og smáum dráttum, og verður litið á það með sjónarmiði neytenda og kaupmannsins. Þátturinn verður tvífluttur á miðvikudaginn nk. kl. 10,45 og 17,50, og er hann 15 mín að lengd. ELA Húsavík Starf innheimtustjóra hjá Húsavíkurbæ er hér með auglýst laust til umsóknar. Óskað er eftir manni með viðskiptamenntun í starfið. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir undir- ritaður í síma 96-41222. Bæjarritarinn Húsavík Laus staða Áður auglýstur umsóknarfrestur um lausa kennara- stöðu í stærðfræði og efnafræði við Menntaskólann á Akureyri framlengist hér með til 10. ágúst nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. — Sérstök umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu. Menntamélaráðuneytið, 20. júi 1978. rr Utvarp Þriðjudagur 25.júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ofurvald ástríðunnar” eftir Heinz G. Konsalik. Steinunn Bjarman les (9). 15.30 Miðdegistónlelkar: Leontyne Price og Sinfóníuhljómsveitin i Boston flytja „Sjöslæðudansinn" og Interlude og lokaatriði úr óperunni „Salome" eftir Richard Strauss; Erich Leinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „TU minningar um prinscssu” eftir Ruth M. Arthur. Jóhanna Þráinsdóttir þýddi. Helga Harðardóttir les (6). 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá kyni til kyns: Þýtt og endursagt efni um þróun mannsins. Jóhann Hjaltason kennari tók saman. Hjalti Jóhannsson les síðari hluta. 20.00 Tónleikar. Nýja filharmóníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert; Dietrich Fischer-Dieskau stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J. P. Jacobsen. Jónas Guðlaugsson islenzkaði. Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona byrjar lesturinn. Erik Skyum-Nielsen sendikennari flytur formálsorð. 21.I0 íslenzk einsöngslög: Guðrún Á Símonar syngur lög eftir Sigurð Þórðarson, Sigfús Einarsson og Sigvalda Kaldalóns. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.25 Sumarvaka. a. í símamannaflokki fyrir hálfri öld. Séra Garðar Svavarsson minnist sumars við símalagningu milli Homafjarðar og Skeiðarársands; — þriðji og siðasti hluti. b. Alþýðuskáld á Héraði; — áttundi þáttur. Sigurður ó. Pálsson skólastjóri les kvæði og segir frá höfundum þeirra. c. Á förnum vegi. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá atviki á sumardegi. d. Kórsöngur. Félagar í Tónlistarfélagskórnum syngja lög eftir ólaf Þorgrimsson. Söngsjtóri: Páll ísólfsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög. „The Pop Kids” leika. 23.00 Á hljóðbergi. „Mouming Becomes Elpctra” (Sorgin klæðir Elektru) eftir Eugene O’Neill. Síðasti hluti þríleiksins: The Haunted. Með aðalhlutverkin fara Jane Alexander, Peter Thompson, Robert Stattel og Maureen Anderman. Leikstjóri: Michael Kahn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr, Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Afýmsu tagi:Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis(l23). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. 9.45 Iðnaður. Umsóknarmaður: Pétur Eiriks- son. BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI 81530 REYKJAVÍK

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.