Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLl 1978. 8 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTl 1 Til söiu I Tíl sölu 16 feta CavaGer hjólhýsi með fsskáp. Uppl. í sima 41780. Grilltæki, litið notuð, til sölu. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma* 27022. H—875 Til sölu járngrindarhlið 160X350 (nýtt). Timbur í sumarbústaði, gluggar og hurðir o.m.fl. Notaðir mið- stöðvarofnar (pottur). Uppl. í sima 32326. Hey. Vélbundið hey til sölu. Uppl. í símum 51079 og 52879. Fiskabúr. 17 lítra fiskabúr til sölu ásamt dælu og; öðru tilheyrandi. 2 tegundir fiska, gúbb- ar og sverðdrekar. Verð kr. 5000. Uppl. í1 síma 32093. , Atlas isskápur og tekkskrifborð til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 16853. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, einnig bamakojur. Á sama stað óskast vél í VW 1600. Uppl. í síma 37655 eftir kl. 6. Utanlandsferð. Irlandsferð til sölu með afslætti. Uppl. í síma 44251 eftir kl. 6. Litið hjólhýsi með isskáp til söiu. Uppl. í sima 30792. Tjaldborgarhústjald til sölu, sem nýtt. Hálfvirði, kr. 55 þúsund. Uppl. i síma 75419. Til sölu vel með farin þvottavél, Silver Cross bamakerra og gamalt sérsmiðað sófasett. Uppl. i sima 75402 eftirkl. 19. Ameriskt sófasett til sölu, grænt að lit. Verð 130 þús. Einnig lítill isskápur, viðarlitaður, verð 35 þús. Uppl. í síma 32790 eða 84759. Gott golfsett _ til sölu, fullt sett. Einnig eru til sölu á sama stað 2 Signa linsur. Uppl. í síma 53370. Rammið inn sjálf. ISel rammaefni í heilum stöngum. Smiða ennfremur ramma ef óskað er. Fullgeng frá myndum. Innrömmunin, Hátúni 6. Opið 2—6, sími 18734. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sima 73454. 8 Óskast keypt & Djúpfrystir. Djúpfrystir óskast keyptur, 2—3 metra langur með mótor. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 38858. Fólksbilakerra óskast til kaups, eða grind af kerru. Uppl. í sima 71119 eftir kl. 7 á kvöldin. Tengikerra óskast keypt. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—071 Gott 5—6 manna tjald eða hústjald óskast. Uppl. i síma 73244 eftir kl. 6. Gömul Rafha eldavél óskast. Þarf að vera i lagi. Uppl. í síma 42495. Vil kaupa notaða heybindivél. Uppl. ísíma 95-4397. Óska eftir að kaupa heimliistauþurrkara. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—147 Kaupum gullpeninga Jón Sigurðsson 1961,1 lOOára 1974,sér- smíðuð sett 1974 og erlenda gullpen- inga. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170. Kaupum notaðar hljómplötur. Tónaval Þingholtsstræti 24. Byggingameistarar, Óskum eftir að kaupa hæðarkíki ásamt þrifæti, skilyrði að hann sé í góðu lagi. Upplýsíngar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—578. 8 Verzlun i Tónaval auglýsir: Ódýrar nýjar hljómplötur á aðeins 3.950.-: Abbey Raod, Let it be, Rubber Soui, S.G.T., S Peppers Lonely Hearts Club band með Bítlunum. Some girls með Rolling Stones. City to City með Gerry Rafferty, Rawpower Iggy Pop. Tónaval. Þingholtsstræti 24. Verzlunaráhöld til sölu, kjötsög, kæliborð, hakkavél, afgreiðslu- borð, peningakassi og fleira. Upplýsingar í síma 32544 til kl. 6 og 81442ákvöldin. Fisherprise húsið auglýsir Fisherprise leikföng í úrvali, bensinstöðvar, skólar, brúðuleikhús, spítalar, sumarhús, brúðuvagnar, 10 gerðir, brúðukerrur, 6 gerðir, stignir bílar, stignir traktorar, þríhjól, - tvíhjól, regnhlífakerrur barna, gröfur til að sitja á, knattspyrnuspil, bobbspil, billjardborð, stórir vörubílar, inðjána- Jjöld, hústjöld, spil, margar gerðir, efna-| fræðisett, Legokubbar. Póstsendum. J-'isherprise húsið, Skólavörðustig 10. Sími 14806. Verzlunin Kirkjufell . I er flutt að Klapparstíg 27. Höfum mikrðl úrval af fallegum steinstyttum og Funny Design skrautpostulini. Gjafavörur sem vekja eftirtekt fást hjá okkur. Einnig gott úrval af kristilegum bókum og plötum. Pöntum alla kirkjugripi. Flestar gjafavörur okkar fást ekki annars staðar. jjíirkjufell Klapparstig 27. S. 21090. •--------------------------------—- i Tilvalið i sumarleyfið. Smyrna gólfteppi, veggstykki og púðar, grófar krosssaumsmottur, persnesk og rósamunstur, grófir ámálaðir strengir og púðar fyrir krosssaum og gobelin. Til- búnir barna- og bílapúðar verð 1200 kr. Prjónagarð og uppskriftir i miklu úrvali. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut. Uppsetningar á handavinnu. Nýjar gerðir af leggingum á púða, kögur á lampaskerma og gardinur, bönd og snúrur. Flauel i glæsilegu litaúrvali. margar gerðir uppsetninga á púðum. Sýnishorn á staðnum. Klukkustrengja- járn, fjölbrey ttar tegundir og allar stærð- ir. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut. Hannyrðaverslunin Strammi Óðinsgötu 1. Mikið úrval af hannyrða- vörum, prjónagarni, heklugami, íhnýtingargarni, perlum og smyrnavöruj Setjum upp klukkustrengi og púða. Sími 13130. Veiztþú, að stjörnumálning er úrvalsmálning og ef seld á verksmiðjuverði milliliðalaust | beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj-1 unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin Stjörnulitir sf., máln- j ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Simi 23480. 8 Fyrir ungbörn nrn >' V Til sölu mjög ódýr bamavagn, barnakarfa á hjólum og leik- grind. Uppl. i síma 84718. Græn Silver Cross barnakerra með gærupoka tapaðist fimmtudags- kvöld 20. júlí frá Selfossi að Þjórsárbrú. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 99- 1516. Til sölu kerruvagn af stærri gerðinni. Er mjög vel með farinn. Uppl. í síma 72194. Til sölu kerruvagn, svalavagn og vagga. Á sama stað óskast stórt fuglabúr. Uppl. í sima 31109. I Húsgögn i Sem nýtt sófasctt til sölu. 3ja, 2ja og eins sæta. Upplýsing- ar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—043 Hjálp. Við erum hér 2 systkini auk einstæðrar móður sem einnig er öryrki. Okkur vantar húsgögn í herbergin okkar og i stofuna fyrir mömmu. Eru nú ekki ein- hverjir sem vilja losna við eitthvað gam- alt en nothæft sem vilja gefa eða selja okkur fyrir lítið. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—058 Nýkomið frá ítaliu saumaborð, lampaborð, innskotsborð, sófaborð, hornhillur, allt með rósa- munstri. Einnig úrval af ónix borðum og margt fleira. Greiðsluskilmálar. Nýja Bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. Happy sófasett og magnari. Til sölu 3 stólar og 1 borð. Til greina kemur að skipta á góðum stereo magnara. Uppl. í síma 51474 eftir kl. 6. Til sölu 4ra sæta sófi og tveir stólar, einnig tvísettur klæða- skápur. Uppl. í síma 24419. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126, simi 34848. Til sölu vel með farið sófasett (brúnt pluss), ennfremur flísa- lagt sófaborð, tekkborðstofuskenkur, hvítt hjónarúm án dýna og 14 hvítar hansahillur með tveim skápum. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs- ins i síma 27022. H—5121 Til sölu vegna flutnings héimasmíðað homsófasett ásamt hillum á 150 þús., hjónarúm á 25 þús., ísskápur á 40 þús., kommóða á 7 þús. Uppl. i síma 85544. 2 sófar, 2ja og 3ja sæta, til sölu. Uppl. i sima 37929. Velmeðfarið norskt svefnsófasett ásamt sófaborði til sölu. Uppl. í síma 20934 eftir kl. 6. 8 Keimilistæki B Óska eftir að kaupa eldavél. Uppl. ísíma 92-1844. Góð 300 til 4001 frystikista óskast. Uppl. í síma 93-2193. Litill kæliskápur, Baucknecht, sem nýr, til sölu af sérstök- um ástæðum. Uppl. í sima 17466. Til sölu nýlegur Ignis ísskápur með 53 lítra frystihólfi. Uppl. í síma 35788 eftir kl. 7.30 á kvöldin. 8 Hljóðfæri i Hljómbær auglýsir.' Tökum hljóðfæri og hljómtæki í úm- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. — Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfis- götu 108. Hljómbær — Hljómbær Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, simi 24610, auglýsir. ATH. vorum að taka upp stálstrengja og klassiska gítara á mjög góðu verði, góð kjör. Eigum einnig fyrirliggjandi vinstri handar gítara fyrir örvhenta, tegund Guild og góðar eftirlíkingar af Ricken- backer, Gibson Les Paul og Fender Stratcoaster. Nú er rétti tíminn til að fá sér góðan kassagítar í ferðalagið. c Verzlun Verzlun Verzlun j Spira VeHHcrrM'.CTir Verfl kr. 55,000 £8* Sófi og svef nbekkur í senn. íslenzkt hugverk og I innun. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgugnavorksmið>a Skemmuvogi 4. Simi 73100. Skrifstofu SKRIFBORD Vönduð sterk skrifetofu skrif- borð i þrem stærðum. Verð fré kr. 108.000 Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnavarksmiflja Skemmuvogi 4. Sfmi 73100. ALTERNÁTORAR 6112124 volt i flesta bíla og báta. VERÐ FRÁ 13.500. Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur í bíla og báta. PÍLARAFHF. !T2^118 Athugið breyttan opnunartíma Opiði aiia mKmmBBsssmt daga kl. 9-21.1 Hollenska FAM í ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr, hefur allar klær úti við' hreingerninguna. SWBIK SKIIMJM Isluzkt ii Hiikiii jfl ^-1 Staðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR 1 Ármúla 32 Sími 37700. BIAÐIÐ 27022 STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samaqstendur af stuðlum, hillum og skópum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smióastofa hA .Trönuhrauni 5. Simi 51745. FORSTOFU HÚSGÖGN Vorð Itr. 100.900- Verð kr. 119.500 Á.GUÐMUNDSS0N IHúagagnaverksmiAja, ‘Skemmuvegi 4 KöpavogL Sfmi 73100.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.