Dagblaðið - 18.10.1978, Page 19

Dagblaðið - 18.10.1978, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18.0KTÓBER 1978 19 ( Mér fannst rétt að halda'ý uppá að liann fékk vasapeningana og ) \ meðan ég. T / beið á Skalla, keypti hann \ fimm rommbollur, þrjár konfektflöskur og tvo Öska eftir bllskúr eða sambærilegu húsnæði, nálægt Breið- holti. Uppl. i sima 74857. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 1—3ja herb. íbúð strax. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 29204. Leiguþjónustan Nálsgötu 86, sími 29440. Okkur vantar 1. 2ja. 3ja og 4ra herb. Íbúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið og skráið íbúðina, göngum frá leigu- samningum yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njálsgötu 86. sinii 29440. Atvinna í boði Verkamaður óskast til vinnu, helzt úr Hafnarfirði. Uppl. í sima 50757 eftir kl. 19. Verkamenn. 1—2 vanir byggingaverkamenn óskast nú þegar. Til greina kemur að ráða vaktavinnumenn. Ákvæðisvinna við að rífa mót um helgar. íbúðaval hf., sími 34472 kl. 17—19. Óskum eftir að ráða stariskraft til útkeyrslu og annarra starfa. Uppl. á staðnum fyrir hádegi. Nýja Kökuhúsið Fálkagötu 18. Stúlka vön heimilisstörfum óskast á sveitaheimili í Skagafirði. Uppl. í síma 20805 eftir kl. 6 á kvöldin. Húsasmiður. Vantar húsasmið til að slá upp fyrir ein- býlishúsi á Álftanesi. Platan tilbúin. Hringiðísima 40724. Bernhöftsbakari Bergstaðastræti 14 vantar fólk til af- greiðslustarfa. Uppl. á staðnum. Hollywood óskar að ráða mann til gæzlustarfa á herrasnyi ingu. Reglusemi og snyrti- mennska áskilin. Uppl. á staðnum fimmtudaginn 19. okt. frá kl. 12—1. Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn. Tilboð sendist augld. DB merkt „T.H.”. Starfskraftur óskast nú þegar til að sjá um ræstingu hjá iðnfyrirtæki í austurbæ Kópavogs. Vinnutimi eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—179 Vinnuflokkur (2—4 menn), vanur fráslætti og timbur- hreinsun, óskast nú þegar. Akkorðs- vinna. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—196 Sjómann vantar á bát sem gerður er út til skel.fiskveiða frá Stykkishólmi. Uppl. eftir kl. 9 á kvöldin i síma 93-8369. Óska eftir aðstoðarkonu á gott sveitaheimili, ekki yngri en 25 ára. Má hafa með sér eitt barn. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—99125 Óskum eftir starfsfólki til innheimtu- og sölustarfa hálfan eða allan daginn. Vinsamlegast hringið í auglþj. DB i síma 27022. H—9047 Innréttingasmíði. Maður vanur innréttingasmíði óskast nú þegar. Uppl. i síma 84630. Atvinna óskast 18 ára duglegur verzlunarskólanemi óskar eftir vinnu um helgar og e.t.v. eitt til tvö kvöld í viku. Allt kemur til greina. Er vanur af- greiðslu og hefur bílpróf. Uppl. í síma 33918 eftir kl. 3. Tvaer 17 ára stúlkur vanar afgreiðslu óska eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Hafa bilpróf og meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 82727. 19ára piltur óskar eftir einhvers konar vinnu seinni- part dags, á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina, bara að það sé vinna. Uppl. í síma 15859 frá kl. 9—6 á daginn. Húsasmiður (meistari) óskar eftir vel launaðri atvinnu sem verkstjóri. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-159 27 ára skrifstofumaður óskar eftir aukastarfi á kvöldin og/eða um helgar. Til greina koma ýmis störf. Uppl. i síma 72682 á kvöldin. Dugleg 35 ára kona óskar eftir atvinnu strax, gjarnan vakta- vinnu, en margt annað kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Bíll til umráða ef meðþarf. Uppl. ísíma 16065 eða 22254. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, helzt við útkeyrslu. Margt annað kemur til greina. Uppl. i síma 38667. Miðaldra kona óskar eftir ráðskonustöðu eða húshjálp á fámennu, góðu heimili. Gott húsnæði tilskilið. Uppl. i síma 25610. 35 ára gamall maður, vanur sölumennsku og ýmiss konar viðhalds- og vélavinnu, óskar eftir vel launuðu starfi, getur starfað sjálfstætt, reglusamur. Tilboð sendist DB fyrir laugardag merkt „994”. 27 ára reglusamur maður óskar eftir atvinnu strax. Er vanur út- keyrslu- og lagerstörfum, er með meira- og rútupróf, er kunnugur i bænum. Uppl. i síma 85614. Málari óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 44361. 22 ára maður óskar eftir starfi fyrir meiraprófsbil- stjóra. Uppl. ísima 19548. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin. Uppl. i síma 50831 milli kl. 7 og8 á kvöldin. 8 Ðarnagæzla i Hlýleg og góð kona sem hefur yndi af börnum óskast til að gæta 2ja barna, 1 og 2ja ára, frá kl. 1 — 5. Þarf að vera i vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 15187. Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja ára stúlku 1 til 2 kvöld i viku, helzt nálægt miðbænum (Bergstaðastræti). Uppl. í sima 25708. Óska eftir barngóðum unglingi, 14—16 ára, til að gæta 5 ára drengs 4 kvöld í viku frá 5—9 á kvöldin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—262 Garðabær. Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta 6 mán. barns 1—2 daga í viku. Uppl. í síma 44148. Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn, er 1 vesturbæ Kópavogs og hef leyfi. Uppl. í síma 41085. Óskum eftir barngóðri, áreiðanlegri og rólegri stúlku, helzt ekki yngri en 13 ára, til að gæta 2ja barna einstaka sinnum á kvöldin. Æskilegt að hún búi sem næst Engihjalla i Kóp. Uppl. í síma 44928. Tek að mér einstaklingshjálp i 3.-7. bekk skóla. Uppl. hjá auglþj. DB 27022. Skermanámskeið. Innritun á næstu námskeið eru hafin. Saumaklúbbar og félagasamtök geta fengið kennara á staðinn. lnnritun og uppl. í Uppsetningabúðinni Hverfisgötu 74, sími 25270. 8 Leiga 8 Brúðarkjólar. Leigi út brúðarkjóla og skirnarkjóla. Uppl. í sima 17894. 8 Einkamál 8 Halló konur. Fjárhagsaðstoð í boði fyrir unga konu. Svar ásamt uppl. leggist inn á augld. DB sem fyrst merkt „Haustið 78". Ráð i vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar, hringið og pantið tíma i síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. 8 Tapað-fundið i Brúnbröndótt læða með hvíta sokka tapaðist í vesturbæ í Kópavogi. Finnandi vinsamlega hringi í síma 51286. Grá kvcnkápa var tekin 'í misgripum í Fóstbræðraheimilinu Langholtsvegi laugardagskvöldið 14.10. Finnandi vinsamlega hringi í síma 27813 eftir kl. 7. Tapazt hefur hundur frá Innri-Njarðvik, gegnir nafninu Hvutti, er svartur með brúna fætur og loðið skott. Uppl. í síma 92-1282 eða 92- 6005. 8 Skemmtanir 8 Skóla- og unglingaskemmtanir. Diskótekið Dísa vill vekja athygli skóla- og annarrra unglingafélaga á frábærri reynslu og þjálfun Dísu á alls kyns ungl- ingaskemmtunum, erum án efa sterk astir allra ferðadiskóteka á þessu sviði. Sérstakur afsláttur fyrir unglinga- skemmtanir aðra daga en föstudaga og laugardaga. Munið ljósasjóið og stuðið hjá Disu. Uppl. og pantanir í símum 52971 og 50513 eftir kl. 6. Diskótekið Disa, umsvifamesta ferðadiskótekið á íslandi. Diskótekið „DOLLÝ”, ferðadiskótek. Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og einkasamkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og góða danstónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkara og gömlu dansatónlist sem kemur öllum til að gleyma svartasta skammdeginu sem er í nánd. Tónlist við allra hæfi: Ömrnu. afa. pabba og mömmu. litl i krakkanna og siðast en :kki m; t .mglir ;a og þeirra sem finnst gaman aö disl itc nlist, Höfum lit- skrúðugt Ijósashow seni fylgir með ef óskað er. Kynnum tónlistina allhressilega athugið, þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý diskótekið ykkar. Það er alltaf eitthvað hressilcgt undir nálinni hjá „Dollý”. prófið sjálf. Upplýsingar og pantanir í síma 51011. 8 Ýmislegt 8 Til sölu hjólhýsi, Cavalier 4-40 GT, er á Akureyri. Uppl. i sima 92-8090 eða 92-8395. Óska eftir að kaupa köfunarbúning, helzt Pocaton. Á sama stað óskast keypt skólaritvél. Uppl. í síma 50048. Einhleypingar. Konur sem karlar. Hafið þið áhuga á stofnun skemmtiklúbbs fyrir einhleypt fólk? Ef svo er sendið nafn og síma- númer til augld. blaðsins fyrir 1. nóv. merkt „Skemmtiklúbbur”. 8 Þjónusta Kaupum ogseljum allar tegundir olíukynditaekja og katla. Gerum við allar tegundir olíukyndinga. Oliubrennarinn sf., simi 82981. Múrarar geta bætt við sig sprunguþéttingum með álkvoðu. Tiu ára ábyrgð á efni og vinnu. Uppl. í síma 17825 og 32044. Múrarar geta bætt við sig pússningu, flisalagn ingu og viðgerðum. Uppl. i síma 37825 og 32044. Réttingar og sprautun. Getum bætt við okkur bílum í réttingar, ryðbætingar og sprautun. Uppl. í síma 44150 eftir kl. 7. Úrbeiningar. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Hamborgarapressa til staðar. Uppl. í síma 74728. Tökum að okkur ulla málningarvinnu, bæði úti og inni. tilbixf ef óskað er. Máluti hl'., simar 76»46 og 84924. I Hreingerningar) Gcrum hreinar ibúðir ogstofnanir. Uppl. í síma 32967.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.