Dagblaðið - 18.10.1978, Síða 20

Dagblaðið - 18.10.1978, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18.QKTÓBER 1978 r Veðrið ^ Minnkandi vestanátt um allt land. Viða bjart vaður 5—7 stiga hiti sunnanlands og austan, allt niflur i f rostmark fyrir norflan. Hiti ki. 6 i morgun: Reykjavik 6 stig og skýjafl, Galtarvhi 1 stig og hálf- skýjafl, Gufuskálar 3 stig og skýjafl, Akureyri 6 stig og skýjafl, Raufarhöfn 4 stig og heiflrikt, Dalatangi 9 stig og lóttskýjafl, Höfn Homafirfli 8 stig og lóttskýjafl, Stórhöffli i Vestmannaeyj- um 7 stig og aiskýjafl. Þörshöfn i Færoyjurn 9 stig og skýjafl, Kaupmannahöfn 2 .stig og þoka, Osló 3 stiga frost og þoka. London 5 stig og heiflríkt, Hamborg 0 stig og þokuloft, Madrid 11 stig og skýjafl, Lissabon 13 stig og heiflríkt og New York var 6 stig og heiflskirt. Sipurður Ingimundarson forstjóri, fyrrv. alþingismaður andaðist í Land spítalanum föstudaginn 13. október, 65 áraaðaldri. Sigurður Ingimundarson var fæddur í Reykjavík 10. júlí 1913. Foreldrar hans voru Ingimundur verkamaður i Reykja- vik, Einarsson bónda að Stöðlum i Ölfusi, Jónssonar, og kona hans, Jóhanna Egilsdóttir, bónda í Hörgs- landskoti á Síðu Guðmundssonar. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavik vorið 1934 og stundaði nám í læknadeild Háskóla Islands veturinn 1934—35. Haustið I935 hóf hann nám i efnaverkfræði við verkfræðiháskólann i Þrándheimi og lauk prófi þaðan 1939. Sumrin 1962 og 1963 var hann síðan við nám í verkstjórnarfræðurn og vinnuhag ræðingu i Osló. Hann var verkfræðingur við Síldarverksmiðjur ríkisins i Siginl'irði sumrin 1940—42 og við sildaiverk smiðjuna Rauðku sumarið 1944. Jafn framt öðrum störfum vji hann starfs- maður við hráefnaskömmtun til mat vælaiðnaðarins hjá Skommtunarskrif- stofu ríkisins 1940—50. Kennari við Gagnfræðaskóla Reykvíkinga, síðar Framhaldafbls. 19 Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 71484 og 84017. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veit um 25% aflsátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningarstöðin •hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Hólmbrxður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga. stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 72180 og 27409._______________________________ Nýjung á Islandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri ■ tækni, sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavík. Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, var hann árin 1942—53, stundakennari við Menntaskólann í Reykjavík 1948—55 og kennari við Verzlunarskólann 1953—70, yfirkennari þar frá 1957. Jafnframt var hann forstöðumaður verkstjórnarnámskeiða frá því er þau voru upp tekin 1962 til 1970. 1. mai 1970 varð hann forstjóri Trygginga- stofnunar rikisins og gegndi þvi starfi til æviloka. Sigurður var varaformaöur Lands- sambands framhaldsskólakennara 1948—60, átti sæti í stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja 1948—1962 og var formaður bandalagsins 1956— 1960. 1 stjórn Bæjarútgerðar Reykja- víkur var hann 1949—1962. Árið 1958 var hann skipaður í nefnd til að endur- skoða skólalöggjöfina, 1960 í endur- skoðunamefnd skattalaga og 1961 for- maður endurskoðunarnefndar laga um iðnskóla og iðnfræðslu. Hann var skipaður 1962 í landsprófsnefnd, 1965 í nefnd til að stjórna framkvæmd áætlunar um opinberan stuðning við samtök vinnumarkaðarins vegna hag- fræðingarstarfsemi, og hann átti sæti i Hagráði 1966—1971. Árið 1967 var hann kosinn í nefnd til undirbúnings að löggjöf um staðgreiðslu opinbcrra gjalda. Hann var skipaður 1970 í endur- skoðunamefnd laga um almanna- tryggingar, 1971 í endurskoðunarnefnd tryggingakerfisins og enn 1975 i nefnd til að endurskoða lög um almanna- tryggingar. Á Alþingi átti hann sæti 1959— 1971, sat á 12 þingum alls. Hann átti lengst sæti i fjárhagsnefnd og iðnaðarnefnd, og hann var varaforseti sameinaðs Alþingis frá 1971. í Norðurlandaráði átti hann sæti 1959— 1971. Ingirfður Sigfúsdóttir Theodórs lézt 9. okt. Hún var fædd 23. nóv. 1904. For- eldrar hennar voru hjónin Kristvina Kristvinsdóttir og Sigfús Eyjólfsson úr Svartárdal í Húnavatnssýslu. Ingiríður ólst upp hjá Guðmundi Klemenssyni og Ingiríði Erlendsdóttur frá Bólstaðahlið. Ingiriður giftist Finnboga Theodórs, en hann lézt árið 1960. Þau eignuðust engin börn, en áttu eina fósturdóttur, systurdóttur Ingiriðar, Ólöfu Klemens- dóttur. Ingiriður verður jarðsungin frá Fossvogskirkju i dag, miðvikudag, kl.’ 1.30. Hreingerningafélag Rcykjavikur, simi 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góðþjónusta. Sími 32118. reppahreirsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. 1 Ökukennsla i Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. i'síma 71972 og hjá augiþj. DB í sima 27022. H—99145 Okukennsla — æfingatimar. Endurhæfing. Kenni á Datsun 180B, árg. ’78. Umferðarfræðsla í góðum öku- skóla, öll prófgögn ef óskað er. Jón Jóns- son ökukennari, simi 33481. Ökukcnnsla — Æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Ford Fairmont ’78. Ökuskóli og prófgögn. Ökukennsla ÞSH. Simar 19893 og 85475.. Ökukennsla-æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Hjörtur M. Hjartarson frá Hellisholti í Vestmannaeyjum lézt 8. okt. Hann var fæddur 7. ágúst árið 1893. Foreldrar hans voru Guðríður Magnúsdóttir frá Miðey í Landeyjum og Hjörtur Snjólfs- son. Hjörtur kvæntist eftirlifandi konu sinni Sólveigu Hróbjartsdóttur 15. janúar 1922. Stofnuðu þau heimili fyrst á Mörk í Eyjum og siðar byggðu þau Hellisholt, þar sem þau bjuggu þar til eldgosið hófst 23. jan. 1973, að þau fluttust í Kópavog. Hjörtur og Sólveig eignuðust sjö börn. Hjörtur var jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudag, kl. 10.30 f.h. Ólafur Jónsson stórkaupmaður, Melhaga 1, Rvík lézt í Borgar- spítalanum mánudaginn 16. okt. Anna Pálsdóttir, Vesturgötu 19 verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykja- vík fimmtudaginn 19. okt. kl. 2. Lóa Þuríður Jóhannsdóttir fyrrverandi kennari við barnaskóla í Reykjavík, fædd á Lágafelli Mosfellssveit 30. okt. 1881, lézt i Kaupmannahöfn 26. april sl. Minningarguðsþjónusta fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavik fimmtu- daginn 19. okt. kl. 10.30 f.h. Jónas Hreinn Hreinsson, Sogavegi 74, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. okt. kl. 3. Frá Náttúmlækninga- félagi íslands Dregið hefur verið i byggingahappdrætti Náttúru- lækningafélags íslands. Dregið var hjá borgarfógeta lO.okt. 1978. 1. Litasjónvarp kom á númer 27154, 2. Litasjónvarp kom á númer 28892. 3. Litasjónvarp kom á númer 24527, 4. Litasjónvarp kom á númer 24651, 5. Sólar- landaferð kom á númer 13169,6. Sólarlandaferð kom á númer 23468, 7. Dvöl á heilsuhæli NLFl kom á númer 23025, 8. Dvöl á heilsuhæli NLFÍ kom á númer 5746. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu NLFÍ,sími 16371. Dregiö hefur verið í Kosningahappdrætti Alþýðuflokksins 1978 Eftirtalin númer hlutu vinning, i litasjónvarpstæki hvert: Nr. 22002, 12186, 17655, 18002, 18809, 797, 11192, 18087, 1738 og 7029. Vinninga skal vitjað í skrifstofu Alþýöuflokksins, Al þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, Reykjavik. Sími 29244. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB i síma 27022. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari, simi 75224 og T 3775. Ökukennsla, - æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, Kenni á Mazda 323 árg. ’78. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 323 árg. ’78 alla daga, greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ætlið þér að taka ökupróf. eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar í símuip 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn ogkenna yður á nýjan Passat LX. Stjórnmélafundlr Almennur sljómmála- fundur á Setfossi Framsóknarfélag Ámessýslu heldur almennan stjórn- málafund á Selfossi fimmtudaginn 19. október kl. 21.00. Frummælandi verður Steingrímur Hermanns- son ráðherra. Félag Sjálfstæðismanna í IMes- og Melahverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn miövikudaginn 18. okt. i hliðarsal, 2. hæð. Hótel Sögu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi, flytur ræðu. Fundarstjóri Baldur Guðlaugsson lögfr. Alþýðubandalagið Neskaupstað Bæjarmálaráð. Fundur miðvikudaginn 18. okt. kl. 20.00. Fundur ráðsins verða áfram vikulega á miðvikudögum, sama tíma. FUJ í Hafnarfirði Fundur verður haldinn i kvöld kl. 20.00 í Alþýðu- húsinu. Fupdarefni: Stjórnmálaviðhorfið Vetrar- starfið. Gunnlaugur Stefánsson alþm. mætir á fundinum. Mrnitunmr Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverf i Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 18. okt. Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 18. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. 'IOGT St Einingin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni v/Eiríks- götu. Venjuleg fundjirstörf, kvikmyndasýning- og kaffidrykkja. Félagar fjölmennið. Fundur um réttarlæknisfræði Almennur félagsfundur í Orator, félagi laganema, verður haldinn miðvikudaginn 18. október kl. 20.30 i stofu 101 i Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla íslands. Þar mun Ólafur Bjarnason prófessor flytja erindi um réttarlæknisfræði, m.a. um þýðingu hennar við sönnun í opinberum málum. öllum heimill aðgangur. Samkomur Fíladelfía Almennar samkomur bibliulestrar kl. 17.00 og 20.30. Dr. Thompson talar. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin i Kristniboðshúsinu Betania Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Allireru velkomnir. Hjálpræðisherinn Strengjasveit Hjálpræðishersins frá Álaborg i Danmörku heldur samkomu í Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Farfuglar Leðurvinna í kvöld kl. 8—10 á Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41, simi 24950. Jólaföndur Námskeið Heimilisiðnaðarfélags íslands. I. Kennt verður mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. a. Dagnámskeið: kl. 13.30—16.50. b. Kvöldnámskeið: kl. 19.40-23. Námskeið a og b hefjast dagana 23. okt., 6. nóv., 20. nóv. og 4. des. 1L Kennt verður: mánudaga, þriðjudaga og miövikudaga. c. Dagnámskeið. kl. 13.30—16.50 d. Kvöldnámskeiö. kl. 19.40—23. Námskeið c. og d. hefjast dagana: 30. okt., 13. nóv., 27.nóv.og I l.des. Innritun fer fram hjá Islenzkum heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3,dagana 18.-20. október. Kennslugjöld greiðist við innritun. Kvenfélag Kópavogs Fundur verSur fummudaginn I9. okt. i félags- heimilinu á 2. hæð kl. 20.30. Sýnd verður skugga mynd um morgunmat skólabarna. Spiluð verður félagsvist. Félag óháðra borgara Hafnarf irði Spila- og skemmtikvöld verður i Góðtemplarahúsinu nk. laugardag 21. okt. (fyrsta vetrardag) kl. 20.30. Félagsvist (12 umferðir). Sýndar myndir úr sumar- ferðinni. Sameiginleg kaffidrykkja og almennur söngur og dans. Aðgöngumiðar kr. 1000.- (kaffiveitingar innifaldar), afhentir að Austurgötu 10, eða óskast pantaðir sem fyrst, simi 50764. Útivistarferðir Föstud. 20. okt. kl. 20: Fjallaferð um vetumætur. Gi&t, góðum fjallakofa. Vetri fagnað í óbyggðum, Fararstj. Jón I. Bjamason. Útivist er brautryðjandi i haust- og vetrarferðum i óbyggðir, það er að fara slikar ferðir þangað og svo lengi sem færð og veður leyfa. í fyrra var farin fjalla- ferð um vetumætur upp i Nýjadal á Sprengisandi og vetri heilsað á Tungnafellsjökli. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Afim&ii Gunnar Markússon skólastjóri grunnskóla Þorlákshafnar og fyrrum skólastjóri á Flúðum i Hrunamanna- hreppi og Húsabakka í Svarfaðardal er sextugur í dag. Gunnar tekur á móti af- mælisgestum á heimili sinu, Skálholts- braut 9 í Þorlákshöfn, síðdegis á laugar- daginn kemur. Pianótónleikar í Norræna húsinu Danski pianóleikarinn Peter Weis leikur pianóverk eftir landa sinn Carl Nielsen i Norræna húsinu i kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Peter Weis kom hingað til lands i tilefni 10 ára afmælis Norræna hússins til þess að leika einleik á afmælistónleikunum, sem verða laugardaginn 21. okt. Hann er fastráðinn við danska útvarpið og hefur haldið tónleika viða í Evrópu og Bandaríkjunum, m.a. hefur hann nýlega leikið öll píanóverk Carls Nielsens fyrir BBC i Lundúnum. Carl Nielsen (1865—1931) samdi mörg pianóverk sem sízt eru talin ómerkari en sinfóniur hans. Hann lærði bæði að leika á fiðlu og pianó en lék aldrei sjálfur opinberlega á pianó. Um 1890 samdi hann röð af stuttum elskulegum píanóverkum, en næstu tvo áratugina samdi hann nær eingöngu óperur, leikhúss- tónlist og sinfóniur. Á stríðsárunum fyrri samdi hann síðan þrjú pianóverk, sem öll eru talin með hans fremstu verkum: Chaconne, Variationer og píanósvíta nr. 2. Skömmu fyrir andlátið 1931 samdi hann einnig röð orgel- og pianóverka. Dexter Gordon kvartett Jazztónleikar i Háskólabiói 18. okóber kl. 21.00. Forsala aðgöngumiða er i Fálkanum, Laugavegi 24, og frá kl. 19 í Háskólabiói. Ath. númeraðir bekkir. Jazzvakning. GENGISSKRÁNING Ferfiamanna- NR. 187-17. október 1978 gialdeyrir Eining KL 12.000 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 307.50 308.30 338.25 339,45 1 Stertingspund 614.40 616.00* 675.84 677.60* 1 Kanadadollar 258.90 259.60* 284.79 285.56* 100 Danskar 5986.60 6002.10* 6585.26 6802.31* 100 Norskar krónur 6250.80 6277.10* 6886.88 6904.81* 100 Sœnskar krónur 7154.50 7173.10* 7869.95 7890.41* 100 Finnekmörk 7814.50 7834.80* 8595.95 8618.28* 100 Franskir frankar 7275.50 7294.40* 8003.05 8023.84* 100 Belg. frankar 1056.90 1059.60* 1162.59 1165.56* 100 Svissn. frankar 20377.75 20430.75* 22415.52 22473.82* 100 Gyllini 15317.60 15257.40* 16849.36 16893.14* 100 V.-Þýzk mörk 16734.70 16778.20* 18408.17 18456.02* 100 Lirur 37.74 37.84* 41.51 41.62* 100 Austun-. Sch. 2285.40 2291.30* 2513.94 2520.43* 100 Escudos 686.40 688.20* 755.04 757.02* 100 Pesetar 439.90 441.00* 483.89 485.10* 100 Yen 169.07 169.51* 185.98 186.46* Breyting frá sfflustu skráningu

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.