Dagblaðið - 18.10.1978, Page 23

Dagblaðið - 18.10.1978, Page 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978 Dýrin mín stór og smá eru á skjánum i kvöld kl. 21.00 og er þetta næstsíðasti þátturinn. í kvöld skeður ýmislegt hjá þeim dýralæknum eins og við má búast af þeim. t síðasta þætti gerðist þetta helzt: Tristan kom heim að loknu prófi i dýralæknaskólanum. Hann vildi sem minnst segja um ár- angurinn en James kemst að því að honum hefur ekki gengið sem bezt. Ungur bóndi verður fyrir því óláni að kýrnar hans fá smitandi fósturlát og James tekur þetta mjög nærri sér. Það kom einnig fram í siðasta þætti að Carmody, nýi aðstoðarlæknirinn, var meiri persóna en ætlað var en nú er dvöl hans hjá Siegfried á enda. í þættinum í kvöld fer Siegfried að trimma og vill fá hina dýralæknana með sér. Ekki eru þeir nú ákafir í það. En þ>egar Siegfried kemst að þvi að Tristan hefur ekki gengið mjög vel í prófinu reynir James að finna upp á einhverju sem mýkt geti karlinn. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að bezt sé fyrir Tristan að hlýða öllu því sem Siegfried segir; hætta að reykja og drekka og fara að trimma með honum. Tristan fer eftir þessum ráð- leggingum James og koma þá í ljós margar nýjar hliðar á honum sem við höfum ekki séð fyrr. Gamli dýralæknirinn sem James heimsótti og gerði hann að hálfgerðu fífli með því að segja honum að klæðast gúmmígalla, brákast á hand- legg og þarf aðstoð. James fer til hans en þó með hálfum hug. Allt gengur þó Siegfried byrjar að trimma f kvöld og vill fá hina dýralæknana til liðs við sig. Ekki gengur það þó of vel fyrr en Tristan tekur sig til og sýnir á sér betri hliðina. snurðulaust fyrir sig. Ekki er vert að rekja efni þáttarins meira en sjá heldur hvað gerist. Þátt- urinn er fimmtíu mínútna langur og þýðandi er Óskar Ingimarsson. - ELA DÝRIN MÍN STÓR OG SMÁ - sjónvarp kl. 21.00: Tristan sýnir á sér 23 Píanótónleikar í kvöld kl. 20:30 Peter Weis leikur verk eftir CarlNielsen. A ðgangseyrir kr. 1.000. - VERIÐ VELKOMIIV. ■í NORRÆNA HÚSIÐ Áhaldahús Kauptilboð óskast í áhaldahús Vegagerðar ríkisins, að Vegamótum, Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi, ásamt 500 fermetra leigulóð. Húsið er 180 fermetrar að stærð með stálgrind ogjárnklætt að utan. Kauptilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri og verða tilboð, sem berast, opnuð kl. 11 f.h. 31. október 1978. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ÍÞRÓTTIR - útvarp kl. 20.40: Hið nýja iþróttahós i Keflavík. Sin LÍTIÐ AF HVERJU íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar verður í kvöld kl. 20.40. Her- mann sagði í samtali við DB, að í þætt- inum ætlaði hann að ræða við bæjar- stjórann í Keflavik um byggingu nýs íþróttahúss sem hefur lengi verið þörf á i Keflavík. í Keflavík er mjög al- mennur áhugi á íþróttum, eins og bezt kom í Ijós um síðustu helgi, þegar næstum allur bærinn fór á stað til að trimma. Hermann mun í þættinum einnig . ræða við formann Blaksambands Islands, Guðmund Arnaldsson. Verður þá rætt um hvað sambandið hyggst fyrir í vetur. Aðspurður um fleira efni í þættin- um sagði Hermann að auðvitað yrði sitt litið af hverju, svona til uppfyll- ingar. lþróttaþátturinn er tuttugu minútna langur. - ELA Miðvikudagur 18. október 12.25 Veðurfregnir. Fréltir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen. Inga Huld Hákonardóttir les (3). 15.30 MiðdegLstónleikar. Kjell Bækkelund leikur Pianósónötu op. 91 eftir Christan Sinding. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.00 Litli barnatiminn: Gísli Ásgeirsson sér um tímann. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K. M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les (11). 17.40 Bamalög. 17.50 íþróttir fyrir fatlaða l Reykjavik: Endur- tekinn þáttur frá morgninum. 18.05 TónleikarTilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Skólakór Garðabæjar syngur í Háteigs- kirkju. Söngstjóri: Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Jónina Gisladóttir leikur á pianó. 20.00 Á niunda tímanum. Guðmundur Ámi Stefánsson og'Hjálmar Ámason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 „Rjúkandi spegill”, smásaga eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu. 21.20 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur i út- varpssal: Einleikari: Jónas Sen. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Píanókonsert nr. 2 í c-moll op. 18 eftir Sergej Rakhmaninoff. 22.00 Kvöldsagan: „Sagan af Cassius Kennedy” eftir Edgar Wallace. Valdimar Lárusson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámason. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.I5 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) BILAPARTASALAN Höfum úrval notaðra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, til dæmis: ' Rambler American '67, Saab '67, Fiat 128 árg. '72, Taunus 17 M '67, Volvo Amazon '65, Chevrolet Bel Air '65, Willys '47. Einnig hö fum við úrval af kerrue fni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfiatúni 10 — Sími 11397 Blaðbera vantar í eftirtaiin hverfi: Lækir3 Austurbrún, Norðurbrún, Express Austurstræti, Hafnarstræti. Bergstaðastræti Bergstaðastræti, Þingholtsstræti. Uppi. / síma27022. MMBIAÐIÐ

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.