Dagblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1978 þ Erlendar fréttir REUTER / ...... AIRWICK Ávaltt fyrirtiggjandi Amanti hf. Sfmi 25933 handic PR ] Talstöóvar ■ fsérflokki • •• • •• • •••• • ••• & úrval af 'ftnetum Igihlutum. mgóða stu. Elnlll lEim nyo STIGAHLÍÐ 45-47 SÍMI91-31315 Ólympíuskákmótið: KARPOV EKKII SOVÉTUDINU —en Sovétmenn með þrjá fyrrverandi heimsmeistara taldir líklegastir sigurvegarar Dregiö verður um töfluröð lands- , Buenos Aires i gær mun Anatoly liðanna sjötiu og tveggja, sem taka Karpov hinn nýkrýndi heimsmeistari munu þátt i ólympíuskákmótinu i ekki verða í sovézku skáksveitinni á Buenos Aires. Yfirgnæfandi likur eru ólympiuleikunum. Er hann sagður taldar á að sveit Sovétríkjanna muni eftir sig eftir einvígið við Viktor Korts- sigra á mótinu. Þær þjóðir, sem taldar noj i Manila á Filippseyjum að undan- eru munu veita þeim harðasta keppni fömu. í sovézku wveitinni verða aftur eru, Júgóslavia, Ungverjaland og á móti þrír fyrrverandi heimsmeistar- Tékkóslóvakia. Einnig eru sveitir ' ar. Eru það Mikail Tal, Boris Spassky Bandarikjanna, Breta og Vestur- og Tigran Petrosian. Þjóðverja taldar munu verða framarlega. Viktor Kortsnoj mun verða í sveit Sjálf keppnin á að hefjast á morgun Svisslendinga á mótinu i Buenos og mun hún standa til 12. nóvember. Aries. Búizt er við að hann muni Munu skákir verða tefldar frá klukkan. leggja verulega áherzlu á að vinna 19.00 að staðartima og verður teflt til ^ mótmælum sinum gegn ólöglegum miðnættis. Biðskákir verða tefldar taflaðstæðum í siðustu umferðinni i áfram í bitið morguninn eftir. einvíginu í Manila fylgi meðal skák- Samkvæmt sovézkum heimildum i manna. Tveir flugmenn smáflugvéla lentu á flugvelli einum í Norður-Karólínufylki í Bandarikjumum. Hefði það ekki verið í frásögur færandi ef þeir hefðu ekki lent flugvélum sinum samtimis. Hvorugur flugmanna meiddist en flugvélar þeirra eru heldur óhrjá- legar eftir. Texas: GASLEIÐSLAN SPRAKK 5 LETUST RAI=VÖRUR Sl= Að minnsta kosti fimm manns fórust og fimmtíu slösuðust er gasleiðslur sprungu i úthverfi borgarinnar Houston í Texas i gær. Við sprenginguna komst eldur í tólf húsvagna og óttast yfirvöld að tala látinna munu hækka er lokið er að kanna allar brunarústirnar. Eldurinn, sem logaði í gasinu, slokkn- aði af sjálfu sér eftir um það bil þrjár klukkustundir. Ekki hefur verið gefin upp hugsanleg orsök sprengingarinnar en árið 1969 varð svipað slys nærri Houston. Þá slösuðust tiu manns og fimmtán heimili eyðilögðust. Haldið ykkur við 5,75% launahækkanir — segir Jimmy Carter Jimmy Carter Bandaríkjaforseti skoraði á þjóð sína að komast að , Samkómulagi um bæði launa- og verðlagsstöðvun til að berjast gegn verðbóigunni. Kom þetta fram i ræðu forsetans sem var bæði sjón- varpað og útvarpað um öll Banda- ríkin í gær. Forsetinn skoraði á samtök at- vinnurekenda og launþega að semja ekki um meiri launahækk- anir en sem næmu 5,75% á ári. Að sögn sérfræðinga eru horfur á að verðlagshækkanir verði um það bil 8% í Bandaríkjunum á þessu ári. Þeir segja einnig að engin töfraráð séu til gegn verð- bólgu sem drepi hana niður í einu vetfangi. Baráttan gegn verð- bólgunni gæti tekið allt að sjö ár, að sögn sérfræðinganna. LosAngeles lögregla leitar brennuvargs —120 íbúðarhús brunnu til ösku Lögregian í Los Angelesborg i Kaliforníu leitar nú ákaft manns sem talinn er hafa valdið hinum miklu eldum sem komust í skóga og kjarr nærri borginni. Nú er vitað að um það bil eitt hundrað og tuttugu hús eyðilögðust af völd- um skógareldanna. Flest þessara húsa voru híbýli efnamanna og fjárhagstjón nemur því mjög há- um upphæðum. Meðal þeirra sem misstu heimili sín var margt frægra manna eins og kvikmynda- stjörnurnar Jack Lemmon, Ali MacGraw, Dinah Shore og hljóð- færaleikarinn Herb Albert. Vitað er um tvær manneskjur sem fórust í umferðarslysi, sem óbeint má rekja til skógareldanna. Tólf munu hafa slasazt meira og minna. Egyptar tilbúnir til að snúa afturtil Washington Egyptar munu vera tilbúnir til að senda samningamenn sína aftur til Washington til að ræða þar áfram við ísraelsmenn um friðar- samninga milli landanna. Sadat forseti Egyptalands hefur krafizt nokkurra breytinga á samnings- drögunum. Samkvæmt fregnum frá ísrael mun nokkur klofningur vera meðal ísraelskra ráðherra um af- stöðuna til samningsdraganna, sem runnin er undan rifjum Bandaríkjamanna. LAUGARNESVEG 52 - SlMI 86411 Fundur Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur vill minna félagsmenn á fundinn 30. okt. að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, kl. 20.30, og á að síðasti skilafrestur á þátttökuumsóknum fyrir haustrall 78 er til kl. 24.00 miðvikud. 25. okt. Stjómin. Danir og Vestur-Þjóðverjar hafa ákveóið að endurvekja dýrallf á grynningum við Norðursjóinn. Á myndinni sjást stórir flutningabilar aka á brott með hluta þess efnis sem sett hafði verið i grynningarnar til að þurrka upp svæðið.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.