Dagblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 16
16 I DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1978 DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i l Til sölu i Austurlenzk kista, öll útskorin, úr tekki og eik til sölu, einnig kjólföt, meðalstærð. Uppl. að Drápuhlíð 3, efri hæð, eftir kl. 7. Til sölu er Sunnuferð að verðmæti 150 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—915 Eldhúsinnrétting. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, vaskur og blöndunartæki geta fylgt. Uppl. í síma 92-2009 og 92-7037 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýlegt borðtennisborð, Stiga Match, til sölu, verð 50 þús. Uppl. i síma 84280. Til sölu barnavagga, rimlarúm og útdregið barnarúm, dýnur fylgja. Uppl. í síma 37485 eftir kl. 3 í dag og næstu daga. Trésmiðavél. Til sölu trésmiðavélasamstæða; afrétt- ari, þykktarhefill, sög og fræasari með 1 fasa mótor, tveir hraðar. Mjög hentug fyrir laghentan mann sem hefur aðstöðu eða er að innrétta hús. Uppl. í síma 73957 allan daginn. Til sölu mjög litið notaður peningakassi úr verzlun. Uppl. i sima 44771 milli kl. 5og7. Rennibrautir og gardinur fyrir stóra glugga til sölu. Uppl. í síma 21922 eftir kl. 5. Til sölu miðstöðvarofnar (og pottofnar). Uppl. í sima 92-6591. Terylene herrabuxur frá kr. 5.000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan, Barmahlíð 34,sími 14616. Eldhúsinnrétting, notuð, til sölu ásamt uppþvottavél, elda- vél, þvottapotti og óvenjustórum ísskáp. Uppl.ísíma 30535. Til sölu sófasett á 500 þús., þvottavél á 150 þús., ryksuga á 80 þús., allt nýtt. Á sama stað eru til sölu hljómtæki á 100 þús., einnig nokkr- ar stærðir af fiskabúrum. Uppl. í síma 44327. Málverk, málað af Jóhannesi Kjarval 1934, stærð 75x35 cm, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—826. Bókasafn. Erum að taka fram þessa dagana gott ís- lenzkt bókasafn i öllum greinum. Forn bókhlaðan Skólavörðustíg 20, sími 29720. Megas. Menningin er í hættu. Megas lætur fátt i friði. örfá eintök ljóða og nótnabóka Megasár fást í bókabúðinni Skóla- vörðustíg 20. Sími 29720” 1 Óskast keypt i Rafmagnshitatúpa. Vantar rafmagnshitatúpu með spíral, 12—13 kw. Uppl. í síma 97-1455. Óska eftir að kaupa gamla rafmagnsritvél. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-807 Álbitar og járnstoðir. Óska eftir að kaupa álbita og járnstoðir fyrir undirslátt á loftum, einnig Breið- fjörðskrækjur. Uppl. í síma 43066. Óska eftir stóru gömlu emaleruðu baðkari, sjálfstand- andi, og einnig gömlum blöndunartækj- um fyrir bað. Uppl. í síma 24952 eftir kl. 6. Óska eftir trésmiðavél, • afréttara og þykktarhefli. Uppl. 99-3774. sima Gæsadúnsængur, koddar, tilbúin sængurverasett, tilbúin lök, mislitt damask, hvítt damask, mislitt frotte, hvítt frotte, þvottapokar, þvottastykki, barnanærföt, dömunær- föt, sokkar. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12,sími 15859. Lampar og lampafætur. Seljum ódýra lampa og lampafætur, margar stærðir og gerðir, líka fyrir þá sem vilja spara og setja saman sjálfir. Opið 9—12. og 1—5. Glit Höfðabakka 9, simi 85411. Steinstyttur eru sígild listaverk, tilvaldar til gjafa og fást í miklu úrvali hjá okkur. Kynnið ykkur líka skrautpostulínið frá Funny Design. Sjón er sögu ríkari. Kirkjufell, Klapparstíg 27. Hagstæð greiöslukjör. Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör, ofnfastar skálar, ídýfusett og nytjahlutir við allra hæfi úr brenndum leir. Opið 9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, sími 85411. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, nælonjakkar, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl. 1—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6. Simi 85611. Verzlunin Madam Glæsibx auglýsir. Konur og karlar athugið. Nú fer að kólna í veðri og þá er gott að eiga hlýju ullamærfötin úr mjúku ullinni, einnig tilvalin jólagjöf til vina og ættingja erlendis. Madam.simi 83210. Fyrir ungbörn Ársgamall Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 27222. Vel með farínn barnavagn óskast. Á sama stað er til sölu Rafha eldavél. Verð 15 þús. Uppl. i síma 53995. Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. í sima 73625. Axlabandabuxur á dömur og telpur úr riffluðu flaueli til sölu, einnig jólaföt á drengi, 2—4 ára, buxur og vesti. Sendi gegn póstkröfu, framleiðsluverð. Uppl. í sima 28442. Húsgögn Mjög góð borðstofuhúsgögn til sölu, borð, 6 stólar og skenkur úr tekki. Uppl. isíma 15719. TUsölu nýlegur ísskápur, hjónarúm með stopp- uðum höfuðgafli, rúmteppi fylgir, og ný- legt raðsófasett. Uppl. í sima 20488 og 75938. Vegna brottflutnings er til sölu sænskt skinnsófasett, 3ja sæta og 1 stóll, á 200 þús., 130 lítra frysti- skápur á 100 þús. og kassettustereóút- varp á 75 þús. Allt sem nýtt. Uppl. að Hrafnhólum 4, 1. hæð C, eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Óskum að kaupa Pira- eöa Hansahillur ásamt uppistöð- um, einnig skrifborð. Uppl. í sima 27244. TU sölu er skrifstofuskrifborð, 180x90 cm borð- plata, áfast ritvélarborð. Uppl. i síma 34583 milli kl. 18og20ikvöld. Gamalt hjónarúm og lítið eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 71946. Mjög vandað sófasett til sölu, 3ja sæta og 2ja sæta sófi og einn stóll, einnig gott bíltæki, Blaupunkt. Uppl. i sima 71524. Eins manns Happysófl með stól, brúnn að lit, til sölu. Uppl. i síma74813eftirkl. 18. Ódýrt sófasett til sölu. Uppl. í sima71582eftir kl. 8. Hvitt hjónarúm ásamt náttborðum og snyrtiborði til sölu á kr. 95 þús. Uppl. i síma 41592. Ársgamalt hjónarúm til sölu af sérstökum ástæðum, kostar nýtt 150 þús., verð 65 þús. Uppl. i síma 27387 milli kl. 6 og 8. Til sölu danskur borðstofuskápur (tekk) og borðstofuborð. Einnig stór ameriskur isskápur (tvískiptur). Uppl. i síma 38345. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. plæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn-. ctólar, stækkanlegir bekkir, kommóður 'og skrifborð. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvildarstólar og steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn auglýsir. Skíðamarkaðurinn er byrjaður, þvi vant- ar okkur allar stærðir af skiðum, skóm, iskautum og göllum. Ath. Sport- imarkaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi '50, sími 31290. Gólfteppin fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin. Síðumúla 31, sími 84850. I Heimilisfæki D tsskápur óskast keyptur. Uppl. í síma 71435. Til sölu nýleg og mjög lítiö notuð Electrolux hvít elda- vél. Verð 150 þús. Greiösluskilmálar. Uppl. í síma 73299 eftir kl. 19 á kvöldin. GRAM kæliskápur til sölu, sem nýr, 4 ára, hvítur, 210 lítra, án frystihólfs, sjálfvirk afþíðing. Hæð 104 cm, breidd 55 cm. Einnig er til sölu ný General Electric uppþvottavél, frí- standandi, hreyfanleg. Uppl. í síma 22847 e. kl. 5 í dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa notaðan eldhúsvask (jafnvel með hluta af innréttingu), einnig gamalt baöker og lítinn vask. Uppl. í sima 11824 eftir kl. 5. Til sölu Candy þvottavél, vel með farin. Uppl. í síma 37494. Til sölu vegna brottflutnings litasjónvarp, þvottavél og ísskápur á sanngjörnu verði. Uppl. i síma 72363. Sportmarkaðurinn auglýsir. Þarftu aö selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda, þvi vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 1 Sjónvörp i Litsjónvarp. Vegna flutnings úr landi er til sölu, vandað nýtt litsjónvarp. Selst ódýrt á tækifærisverði, gegn staðgreiðslu. Tilboð sendist DB fyrir 27. þ.m. merkt „Strax—792.” Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetningar á útvarps og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnirmeð stuttum fyrirvara. -Urskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægilegurfyrirlitsjónvarp. Árs ábyrgðá allri okkar vinnu. Uppl. í sima 18998 og 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. 1 Hljómtæki D Til sölu Pioneer HPM 60 hátalarar, 1 árs gamlir, mjög vel með farnir. Verð 150 þús. Uppl. í síma 92— 2589 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Dual HS40 plötuspilari til sölu með innbyggðum magnara og 2 hátölurum, í góðu lagi. Uppl. í síma 37437. JVCmagnari, 4ra rása, til sölu. Uppl. í síma 13904. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, því vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóðfæra. Litið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Shure mikrafónn SM 58, 50 og 150 ohms ásamt statífi til sölu. Uppl. i síma 83457 eftir kl. 7 á kvöldin. Ársgamalt Yamaha BK 5 C orgel til sölu. Uppl. i sima 32068. Til sölu 12strengja Hagström kassagítar með tösku. Á sama stað er til sölu Tan Sad kerruvagn, selst ódýrt. Uppl. i síma 50223 eftir kl. 6. Bassman 100 óskast til kaups gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 34992 eftir kl. 5. Hljóðfæra- og hljómtxkjaverzl. Hljómbær auglýsir: Tökum hljóðfæri og hljómtæki umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg hljóðfæra og hljómtækja. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild Rgndall, Rickenbacker, Gemini skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland trommukjuða og trommusett, Electro Harmonix, Effektatæki, Honda raf- magns- og kassagitara og Maine magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi Guild vinstri handar kassagítara. Sendum i póstkröfu um land allt. Hljómbær sf. ávallt i fararbroddi. Uppl. i síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10— 12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. Hljómbær, Hverfisgötu 108. 1 Dýrahald D í júni tapaðist rauður tvistjarnaöur 5 vetra hestur, mark bragð aftan, bæði eyru, er frekar styggur. Uppl. í síma 34300 eða 71335 á kvöldin. Gæðingsefni. Af sérstökum ástæðum er til sölu fimm vetra leirljós hestur. Uppl. í síma 21558 í kvöld og annað kvöld. Til sölu mjög falleg hreinræktuð 4ra mánaða gömul collí (lassí) tík. Uppl.ísíma 13106. Innrömmun D Innrömmun s/f Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 2658 Höfum úrval af islenzkum, enskum, finnskum og dönskum rammalistum, erum einnig með málverk, eftirprent- anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 10—12. 1 Til bygginga D Mótatimbur, 1x6, 800 metrar, til sölu, einnotað. Uppl. í síma 38474. Til sölu uppistöður, 2 x 4, 1 1/2 x 4 og bútar af 1 x 6. Uppl. í síma 73654. Til sölu einnotað mótatimbur. Uppl. í síma 52465 eftir kl. 5. Ljósmyndun Amatörverzlunin auglýsir: Vörur á gömlu verði, takmarkaða'r birgðir: FUJI kvikmyndavélar, þöglar, tal- og tónn, 8 mm, frá kr. 42.800 til 135.700. Sýningavélar & mm 58.500. FUJICA GA 35 mm sjálfvirkar 1/4 sek. 1/800 sek. 'F: 38 mm kr. 34.550. FUJICA linsur, 28—100—135 mm (skrúfaðar Praktica). Nýkominn plast- pappir. Úrval af framköllunarefnum. Við eigum ávallt úrval af vörum fyrir áhugaljósmyndarann. AMATÖR Ljós- myndavörur, Laugavegi 55. Simi 22718. 16 mm súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur. Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. í stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar- vélar öskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á land. Uppl.ísíma 36521. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. i síma 23479 (Ægir). G Hjól D Til sölu Honda SS 50 árg. 74 með 72 cc stimpli. Hörku- kraftur. Hjólið er skoðað, í góðu standi og fallegt. Verð 250 þús. eða bezta til- boð. Uppl. í sima 71058 eftir kl. 7.30. Til sölu Suzuki TS 400 árg. 75, gott hjól. Uppl. í sima 51060 Suzuki GT 550 árg. 76 til sölu, ný vél, mjög fallegt hjól. Selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 16278 eftir kl. 6 á kvöldin. Honda óskast. Vil kaupa Hondu 50 árg. 76—77, vel meðfarna. Uppl. í sima 93-1168 á kvöld- in. YamahaMR50 árg. 77 til sölu í góðu ástandi, gult að lit. Uppl. í síma 95—4647 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Bifhjólaverzlun Karls H. Cooper. Nava hjálmar, opnir (9.800), lokaðir ■(19.650), keppnishjálmar (21.800), hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500), skyggni f. hjálma 978, leðurjakkar (58.000), leðurbuxur (35.000), leðurstígvél loðfóðruð (27.500), leðurhanskar uppháir (6.000), .notocross hanskar (4.985), nýrnabelti (3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð innan sviga. Karl H. Cooper verzlun, Hamratúni I, Mosfellssveit. Sími 66216. Bátar D Til sölu rúmlega fimm tonna dekkaður trillubátur. Mikið af veiðarfærum fylgir. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H—55758. 1 Fasteignir D Einstaklingsibúð í gamla bænum til sölu. Laus strax. Góð kjör, sérinngangur, sérhiti. Uppl. í síma 10389 og 85009 og 85988,. 1 Bílaleiga D Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp, simi 75400, kvöld- og helgarsimi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir áSaab-bifreiðum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.