Dagblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 22
22. DAGBLADIÐ. MIDVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1978 19 000 Mary Poppins Endurfæðing Peter Proud li!T Remcarnation _of Eeter. Afar spennandi og mjög sérstæð ný bandarísk litmynd um mann sem telur sig hafa lifað áður. Michael Sarrazin, Jennifer O. Neill. Leikstjóri: J. Lee Thompson. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. -------salur B------------- Stardust Skemmtileg ensk litmynd um líf popp- stjörnu með hinum vinsæla David Essex. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Spennandi bandarisk litmynd um sér- stætt og djarft gullrán. Richard Crenna, Anne Heywood, Fred Astaire. tslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ' salur Afhjúpun ^Nothing, but nothing, is left to the Spennandi og djörf ensk sakamálamynd í litum með Fiona Richmond. Íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Sama verð á öllum sýningum. ÍNGRÍD ‘UEORGE KATE ...PETER PITT ’ CQÍ.E ’ O’MARA' CUSHING Elskhugar blóðsugunnar Spennandi og hressandi hrollvekja í litum. íslenzkur texti. Bönnuð innan löára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Kvikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: Billy Joe. Aöalhlutverk: Bobby Benson, Glynnis O’Connor. Sýnd kl. 5,7 og 9. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Enginn er fullkominn, (Some like it hot), aöalhlutverk: Jack Lemmon, Tony Curtis og Marilyn Monroe, kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, leikstjóri: George Roy Hill, aðalhlutverk: Paul Newman og Michel Ontkean, kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BÍÓ: Stjörnustríðiö, Ieikstjóri: George Lucas, tónlist: John Williams, aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher og Peter Cushing, kl. 2.30,5,7.30 og 10. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind kl. 5,7.30 og 10. TÓNABÍÓ: Sjðnvarpskerfið (Network) kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuðinnan lóára. nú V*1' LÝKUR 31. OKTÓDER Smurbrauðstofan BJORNINN NjóEsgötu 49 - Simi 15105 / (i Útvarp Sjónvarp Fleiri tímar og lengri þegar kuldatíminn LITLIBARNATÍMINN - útvarp kl. 13.20: gengur í garð Þegar við förum yfir götu er ágætt að nota gangbrautir. DB-mynd R. Th. Gatan fyrir bílana — gangbrautir fyrir gangandi „Þátturinn í dag fjallar um umferðina og umferðarreglurnar. Ég byggi hann upp á því hvernig við kennum krökkunum um umferðina á dagvistunar- og barnaheimilum. Ég byrja að tala um það hvernig við göngum á götunni og að gangbrautir séu fyrir gangandi vegfarendur og gat- an sé fyrir bílana,” sagði Finnborg Scheving um Litla barnatímann, sem er á dagskiá útvarpsins kl. 13.20 í dag. „Þegar við förum yfir götuna er ágætt að nota gangbrautir, þar sem þær eru. Ég brýni fyrir þeim að nota endurskinsmerki, einnig að þau passi að stóri bróðir og stóra systir, pabbi og mamma og afi og amma noti þau líka. Síðan les ég þrjár stuttar sögur sem eru í umferðarhandbók fyrir lög- regluþjóna, fóstrur og kennara. Allar- eru sögurnar tengdar því sem ég tala um í þættinum. Ég hef verið með Litla barna- tímann í þrjú ár og var ég að hvíla mig i sumar. Ég hef hugsað mér að vera með nýbreytni í þættinum í vetur. Til dæmis ætla ég að láta krökkunum i té föndurhugmyndir. Umferðarráð verður hálfsmánaðarlega með efni í þættinum, sem tengt er umferðinni, i nokkrar mínútur 1 senn,” sagði Finnborg. -HJ. „Við erum búin að fá hentugri tíma á Litla bamatímann. Hann byrjaði áður klukkan 17.30 en núna hefst hann klukkan 13.20. Þá er gert ráð fyrir að betri tími sé á dagvistunar- og barnaheimilum. Á þeim tíma er gert ráð fyrir að kuldatími sé hjá börnun- um. og geti þau þá frekar hlustað á þáttinn, en ella,” sagði Gunnvör Braga en hún hefur yfirumsjón með öllu barnaefni hjá Rikisútvarpinu. „Einnig hefur þáttunum verið fjölgað. Áður var Litli barnatíminn •aðeins einu sinni i viku. Nú verður hann tvisvar i viku, fram að ára- mótum, a.m.k.,” sagði Gunnvör Braga Sigurðardóttir. -HJ. Gunnvör Braga Sigurðardóttir hefur umsjón með öllu barnaefni Rikisút- varpsins. DB-mynd Bjarnleifur. Sjónvarp í Miðvikudagur 25. október 18.00 Kvakk-kvakk. Itölsk klippimynd. 18.05 Klokkó og Nappó. Trúðamir Klokkó og Nappó eru á leið til hringleikahússins, þar sem þeir skemmta, en villast og enda för sína i sjónvarpssal ásamt hópi bama. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Finnskasjónvarpið). 18.45 Tony. Kanadisk mynd um blindan tólf ára dreng. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- 19.00 Hlé. 20.00 Fréttlr og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Góðan dag, Hedda frænka. Norsk mynd, tekin i skóla fyrir fjölfötluð böm, þar sem tónlist er mikilvægur þáttur i kennslunni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision) — Norska sjónvarpið). 21.05 Dýrin min stór og smá. Þrettándi og síðasti þáttur. Sigur llfsins. Efni tólfta þáttar: Tristan kemst að raun um, aö hann hefur fallið á próFinu. Til að blíöka Siegfried og búa hann undir fréttirnar stundar hann trimm eins og bróðir hans. Hann tekur lika að sér erfiðustu vcrkin. Grier dýralæknir i Brawton slasast og James fer að hjálpa honum. Hann kemst að raun um að læknirinn á ástkonu. Siegfried býður Tristan að gerast meðeigandi og þá kemst allt upp. Tristan er fyrirgefið með þvi skilyrði að hann haldi áfram dygðugu lífemi. Þýðandi óskar Ingimarsson, 21.55 Popp. Gerry Rafferty, City Boy, Meatloaf, Yellow Dog og Michael Zager Band skemmta. 22.10 Noröur-írland. Bresk fréttamynd um þróun mála á N-lrlandi uridanfarinn ára- tug. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Útvarp D Miðvikudagur 25. október 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. 1 Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn. Finnborg Scheving stjórnar þættinum. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen. Inga Huld Hákonardóttir les (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Vlach-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 4 i a-moll op. 25 eftir Wilhelm Stenhammar. 15.40 Islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonarcand. mag. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les (12). 17.50 Á hvitum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gestiir i útvarpssal: Guóriður Sigurðar- dóttir leikur á pianó Tokkötu i D«Iúr eftir Bach og Fimm prelúdiur úr op. 34 eftir Sjostakovitsj. 20.00 Úr skólalifinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt, fljótt, sagði fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur lesl(10). 21.00 Svört tónlist. Umsjón: Gérard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 21.45 íþróttir.Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loft og láð. Pétur Einarsson sér um flug- málaþátt. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Úr tónlistarlifínu. Jón Ásgeirsson flytur þáttinn. 23.00 Ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Elín Guðjónsdóttir les. 23.15 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.