Dagblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25.0KTÓBER 1978 21 1 Wj Bridge > Vestur spilar út tíguldrottningu í fjór- um spöðum suðurs. Norhuk * Á72 V 843 •> Á9 *KDG65 Vksti u Austuu * G1084 * 65 VK75 v DG109 ó DG102 o K843 * 102 * 974 Suuuu * KD93 Á62 0 765 + Á83 Spilið kom fyrir í tvímenningskeppni og flestir sögðu 3 grönd á spil sín og. fengu 10 slagi. Þrir suðurspilarar lentu í fjórum spöðum og við skulum líta á þá. Útspil var hið sama alls staðar. Fyrsti spilarinn 1 suður gerði raunverulega enga tilraun til að vinna spilið. Drap strax á tígulás, tók þrisvar tromp í þeirri von að þaö félli 3-3. Það heppnaðist ekki. Þá var ekkert að gera nema spila laufi. Vestur trompaði 3. laufið og suður fékk ekki nema 8 slagi. Sá næsti drap á tigulás og spilaði aftur tígli. Austur drap á kóng og spilaði hjarta. Suður drap strax á ás, trompaði tígul og hefði trompiö nú fallið voru 12 slagir í húsi. En trompið féll ekki og vestur átti aðeins tvö lauf. Suður fékk niu slagi. Þriðji suöurspilarinn vann spilið einfaldlega og fékk topp. Hvernig? Það var góð og einföld leið sem hann valdi: reiknaði með trompunum 4-2 hjá mótherjunum. Drap fyrsta slag á tigulás, spilaði litlum spaða og lét sjálfur niuna. Vestur átti slaginn og spilaði tígli. Austur drap á kóng og spilaði hjarta. Nú var suður herra spilsins, drap á ás, trompaði tigul, tók spaðaás. Síðan lauf á ásinn. Tók trompin af vestri og átti slag- ina sem eftir voru. Verðskuldaður topp- ur? — Varla. Vestur gat auðveldlega komið í veg fyrir 11. slaginn með því að spila spaðagosa í 3. slag. if Skák Svíinn Lars Karlsson sigraði á ungl- ingamóti 1 Hvidövre (Kaupmannahöfn) nýlega. Þessi staða kom upp i skák hans við John Rögaard. Karlsson var með hvítt og átti leik. . I. .I ■LJ8 H % i i jL k I 21. Hxc6 +! — bxb6 22. Ba6 mát. Herbert, viltu gjöra svo vel að fara af línunni! Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Settjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöröur Logreglan simi 51166. slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 33.33 og i simum sjúkra hússins 1400.1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliöið simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. x Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, 'slökkviliöiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nœtur- og helgldagavarzla apótekanna vikuna 20. —26. október er (Apóteki Austurbœjai og Lyfjabúfl Broiflhotts. Það aþótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótak, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort áð sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridagakl. 13 15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lok- hádeginu milli kl.2.30 og 14. Ég vona að konan segi ekkert við þvi, þó ég kaupi þennan stól á húsgagnavikunni. Reykja vflc—Kópavogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230.' Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt Ef ekki næst i hcimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akurayri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni í sima 22311. Nsstur- og halgkfaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. KeflavBc. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni 1 sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaayjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Stysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreifl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlasknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Helmsókitarffmi Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fasflingardaild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! Fœðingarheimili Reykjavikur Alladaga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Gronsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshœlifl: feftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a/5ra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaH Hringsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúflir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VHilsstaflaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheknilifl VHilsstöflum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfwifi Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aflalsafn — Útiónadoild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokafl á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. maí mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaflasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21. laugard.kl. 13-16. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin hekn, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiflsla i Mnghottsstraetí Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú gerir þitt til að hjálpa öðrum, en stundum gengur fólk á lagið og notfærir sér gæzku þína. Vertu örlátur en gakktu ekki of langt. Varastu rifrildi sem gæti skapað leiðindi heima fyrir. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Óvænt hylli þín virðist vera í uppsiglingu. Þú verður skjallaður og nærveru þinnar óskað. Það verður enginn tími tii að notfæra sér það til lengdar, en njóttu þess á meðaner. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú verður beðinn að heimsækja einhvern sem legið hefur veikur. Þakkirnar sem þú hlýtur, gera fyrirhöfnina þess virði. Reyndu að koma til móts við eldri mann vegna deilu. Nautið (21. april—21. maí): Langt ferðalag virðist heilla þig. Ef þú hyggur á skemmtiferð til fjarlægs staðar, verðurðu að leggja vel fyrir. Heimilislífið ætti að ganga þér i haginn. Tvlburarnir (22. maí—21. júníkEitthvað sem þú lest gefur þér hug- myndir til að endurbæta heimiliö. Einhver spenna i vinahópi er að kenna ummæla eins í hópnum um þig. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Stjörnumar gefa til kynna að þú munir brátt hitta stórkostlega manneskju af hinu kyninu. Þessi persóna þreytir þig og þú munt leita annað eftir hlýju og vináttu. Ljónið (24. júli—23.þ ágúst): Þú virðist vera á móti óskum einhvers: þér eldri. Taktu hlutunum með ró og ihugaðu, að það sem sagt hefur verið, er hugsaö þér til góðs. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta er góður dagur því stjörnumar kringum þig eru i góðu jafnvægi. Nærveru þinnar verður óskað af meira en einni persónu af hinu kyninu. Vogin (24. sept.-23. okt.k Ekki gera þinn elskaða afbýðissaman með daðri. Það gæti haft leiðinlegar afleiðingar. Varastu mikla eyöslu svo þú hafir efni á sérstöku máli. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóvj: Tilfinningamálin eru i ólagi og ástin dalar. Snúðu þér að áhugamálunum þar til þetta timabil er gengið yfir. Vinnan ætti að ganga vel. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þin verður vænzt víða í kvöld og heilmikið um aö vera. Fréttir af fæðingu hjá gömlum vini langt i burtu eru líklegar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú vinnur vel, en varaðu þig á því, að ætlast til að ailir aðrir skili jafn mikilli vinnu. Þú ættir að ná þinu fram í því sem þú hefur haft á prjónunum. Afmælisbarn dagsins: Þú munt glata vini á fyrstu vikum nýbyrjaðs árs. Þessi persóna hefur fjarlægzt þig undanfarið. Þú munt brátt hitta annan sem þú átt meira sameiginlegt með. Þér mun skyndilega ganga allt í haginn og takast á við áhugavert viðfangs- efni. 29«. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum,simi 12308. Engin bamadeikt er opin lengur en til kl. 19. TœknHvókasafnifl Skiphotti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókaaafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnifl: Opíð alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er j garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarflurinn i LaugardaL Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvaisstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Ustasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.50=-16. * Norrnna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9- 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik,simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hrtaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilamir Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 85477, Akureyri simi II414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Síml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Víst væri stórkostlegt að fara í ferðalag en hvað ætlar þú að gera á meðan ég er i burtu?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.