Dagblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1978 Framhaldafbls. 17 Varahlutirtilsölu. Höfum til sölu notaða varahluti í eftir-' taldar bifreiðar: Peugeot 404, árg. ’67, Transit árg. ’67, Vauxhall Viva árg. ’70,| Victor árg. ’70, Fíat 125 árg. ’71 og Fíat 128 árg. ’71 og fl., Moskvitch árg. 71, Hillman Singer, Sunbeam árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Willys árg. ’47, Mini, VW, Cortina árg. ’68 og Plymouth Belvedere árg. ’67 og fleiri bílar. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn isíma81442. Dodge Dart árg. ’65 til sölu. Uppl. í síma 41053 eftir kl. 6. Vörubílar J Benz 1920árg.’67 til sölu, mjög góður og vel með farinn bíll, ekinn aðeins 230 þús. km. Skipti á minni vörubíl koma til greina. Uppl. í síma 96-23793 eftirkl. 19. Vörubill til sölu, Benz 1418 árg. ’66 með 2 1/2 tonns Foco krana. Greiðslukjör. Uppl. í sima 97- 2420. í Húsnæði í boði D Til leigu 5 herb. ibúð i suðurbænum í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54330 eftir kl. 18. Reglusamur einstaklingur getur fengiö herbergi leigt með aðgangi að snyrtingu, húsgögn geta fylgt. Vin- samlegast hafið samband við auglþj. DB i sima 27022 í dag og á morgun. H—926 Til leigu i Álfaskeiði rúmgóð 3ja til 4ra herb. ibúð. Laus strax. Tilboð merkt „Góð umgengni 29” sendist DB fyrir 29. þ.m. Til leigu strax litil 2ja herb. kjallaraibúð í Laugames- hverfi. Leigist karlmanni, helzt náms- manni. Tilboð merkt „6—10 mánuðir” sendist DB fyrir 28. okt. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu, meðal annars með því að ganga frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er. örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 3, simi 12850 og 18950. Herbergi meó húsgögnum og fæði á staðnum til leigu. Uppl. í síma 20986 milli kl. 5 og 7. Ertu I húsnæóisvandræðum? Ef svo er, láttu þá skrá þig strax, skrán- ing gildir þar til húsnæði er útvegað. Opið frá kl. 9—6. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, l.hæð,sími 10933. Húseigendur - Leigjendur. SJ'nið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum misskilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaöastræti 11A er opin alla virka daga kl. 5—6. Sími 15659. Þar fást einnig lög og reglu- gerðir um fjölbýlishús. Húsnæði óskast Tvær stúlkur, i 20 og 25 ára, óska eftir 3ja herb. íbúð semfyrst. Uppl.ísíma 37161. i Ung, barnlaus hjón, | bæði við nám I Kennaraháskóla tslands, óska eftir íbúð, algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 18356 frá kl. 7 til 11. Ungur sjómaður óskar eftir einstaklingsibúö eða 1—2ja herb. Ibúð, fyrirframgreiðsla i boði. Sími 84020 eftir kl. 5. /5 © Bulls Unghjón með2börn óska eftir ibúð á Selfossi, í Hveragerði eða á Reykjavikursvæðinu. Uppl. í síma 99-1521 eftir kl. 5 og í síma 21069. Reglusöm kona óskar eftir góðri stofu og eldhúsi, litlu, helzt i Breiðholti eða á öðrum góðum stað. Uppl. i slma 37983. Bilskúr eða gömul fiskbúð óskast á leigu. Uppl. i sima 22391. Kanadlsk fjölskylda óskar eftir 4ra herb. íbúð frá byrjun nóv. Algjört reglufólk. Uppl. í sima 28040 til kl. 5 og 42811 og31147. Ung reglusöm hjón, bæði i fastri vinnu, óska eftir að taka á leigu litla íbúð, mætti þarfnast lag- færingar. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—800 Akureyri. Öska eftir að taka á leigu herbergi á Akureyri, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—941 Heildverzlun óskar eftir 150—200 ferm húsnæði til kaups eða leigu. Uppl. í sima 25933. 3 reglusöm ungmenni utan af landi óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í slma 24045 milli kl. 1 og 6. Ung stúlka óskar eftir að taka herbergi á leigu, helzt í miðbænum. Hringið f sima 36657 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka iðnaðarhúsnæði á leigu, 100—150 ferm, helzt í Kóp. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—33 Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð sem fyrst, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. Isíma 41310. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16. 1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herb. íbúðum, skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. síma 10933. Óska eftir 2ja herb. fbúð sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—889. Ungtparmeðeitt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Engin fyrirframgreiðsla, en háum mánaðar- greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 35747. 3 ungmenni með 1 barn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst, helzt sem næst miðbænum. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 22364 eftir kl. 19 í dag og á morgun. Ung kona óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 44364 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Ekki í Breiðholti. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Vinsamlegast hringið í síma 19674. Bilskúr óskast til leigu fyrir geymslu á bíl, mjög lítil umgengni. Uppl. eftir kl. 7 i síma 82063. Hjón með 4 börn óska eftir 4ra til 5 herbergja íbúð, sem fyrst, einnig kemur til greina einbýlishús. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 33841. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp., sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokaðum helgar. Litið herbergi með eldunaraðstöðu óskast. Uppl. í síma 30634. Ungstúlka óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 41610. (i Atvirtna í boði D Matsvein vantar á línubát. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—27 Stúlka óskast i matvöruverzlun, má vera óvön. Verzl. Aldan Öldugötu 29. Afgreiðslufólk óskast allan daginn. Straumnes Vestur- bergi 76 Breiðholti III, símar 72800 og 72813. Húshjálp óskast hluta úr degi á Eskifirði, helzt fyrir há- degi. Allar nánari uppl. í sima 97-6207. Verkamenn óskast í byggignarvinnu. Uppl. í síma 73730 til kl. 6 og 84204 eftir kl. 6. Ráðskona óskast í kaupstað úti á landi. Mætti hafa með sér barn. Nánari upph í sima 41323 allan daginn. Atvinna — Mosfellssveit. Starfskraftur óskast til hreingerningar í verksmiðju Álafoss hf. Um er að ræða 4ra tíma starf á dag, t.d. frá kl. 12—4 eftir hádegi. Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 66300. Álafoss hf., Mosfellssveit. Ráðskona óskast i sveit nú þegar. Uppl. í síma 19012 eftir kl.5. Bifvélavirki eða maður vanur bilaviðgerðum óskast til starfa nú þegar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—25 Atvinna óskast 21 árs og vantar vinnu, margt kemur til greina, hef bil til um- ráða. Uppl. í sima 17017 eftir kl. 7. Ég er tvítug, rösk og ábyggileg og óska eftir vinnu frá 8—12 f.h. Uppl. i síma 35923 eftir kl. 16. 19 ára reglusamur piltur óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 42835. Ungur laghentur maður óskar eftir innivinnu. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringiö I síma 23992. 15áragamall strákur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. I sima 29147. Ungur pilturóskar eftir atvinnu, verður 16 ára i desember, hefur grunnskólapróf. Uppl. i síma 73766. Óska eftir ræstingarstarfi. Uppl.ísíma 36448. 24ra ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir góðri framtíðarvinnu, er stundvís og reglusamur, vanur vél- stjórn og ýmsu öðru. Uppl. í síma 73909. Múrari getur bætt við sig verkum. Tilboð sendist augldeild DB merkt „Vinna 999”. 19árapiltur með einn vetur í Verzlunarskóla að baki óskar eftir starfi, helzt á ferðaskrifstofu. Hef góða þýzkukunnáttu eftir ársdvöl erlendis sem og enskukunnáttu. Tilboð sendist augldeild DB merkt „10759”. Ungur maður óskar eftir atvinnu strax, helzt við útkeyrslu en ekki skilyrði. Uppl. i sima 28786. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir góðri vinnu. Allt mögulegt kemur til greina. Uppl. i sima 10389. 1 Kennsla i Tilsögn I leðurvinnu miðvikudagskvöld kl. 8—10. Farfugla- heimilið Laufásvegi 41, sími 24950. Kennsla óskast í stærðfræði og bókfærslu fyrir nema í 3. bekk Vl. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—771 Draumráðningar-sjálfskönnun. Lærið að ráða yðar drauma og annarra, kvö|dnámskeið að hefjast. Kennt verður eftir kerfi dr. Anne Faraday. Uppl. i síma 36692. *--------------> Barnagæzla Barngóður unglingur óskast til að sækja 2ja ára dreng á barna- heimili eftir kl. 4 og gæta til kl. 7 eða á kvöldin, ýmist, eftir samkomulagi. Er í Hraunbæ 186. Uppl. í síma 71615 eftir kl. 5 á daginn. Erna Valdimarsdóttir. Skóladagheimili— Vogar, Kleppsholt. Frá kl. 1—6 e.h. fyrir börn 3ja til 6 ára. Leikur, starf, enskukennsla o. fl. Uppl. I síma 36692.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.