Dagblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 1
4. ÁRG. — LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978 — 270.TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022.
Áætlað að skólatannlæknar
í Reykjavík fái 262 milljónir
flaun 1979
—þóttþeir fái húsnæði, tæki og rekstrarvörur ókeypis
— sjá baksíðu
Aflaskerð-
ingin þýðir
15% kjara-
skerðingu
hjá
sjómönnum
Utflutningsmagn
þorsks minnkar
um 12%
„Það liggur ljóst fyrir að ef farið
verður að tillögum Fiskiþings og
staðið við að veiða ekki nema 280
þúsund tonn af þorski á íslands-
miðum næsta ár, verða þeir sem
sjóinn stunda fyrir 15% kjara-
skerðingu,” sagði Auðunn Auð-
unsson skipstjóri í samtali við DB.
„Á sama tima og verið er að
gera tillögur um samdrátt í veiðum
tslendinga eru erlend skip á
miðunum sem á sl. ári drógu tugi
þúsunda tonna úr sjó á íslands-
miðum. Það er Ijóst að Færeyingar
og Norðmenn munu sækja fast að
fá áfram undanþágu til veiða hór
við land. Fiskiþingið samþykkti
ályktun um að segja ætti öllum
slíkum samningum upp þegar í
stað. Ráðamenn hafa enn ekki
tekið ákveðna afstöðu til þess
máls. En hvert þorskveiðibannið
af öðru dynur á íslenzka flotanum
og látið er I veðri vaka að meira
þurfi að gera á þeim sviðum gegn
íslendingum.”
Auðunn sagði að sjómenn ættu
ekki nema einn leik í stöðunni, ef
enn yrði látið undan kvabbi ann-
arra þjóða um fiskveiðiréttindi hér
við land. „Við getum ekki annað
en krafizt bóta fyrir hvert tonn
sem erlendum er leyft að veiða hér
við land. Öll slík leyfi eru hreinlega
veitt úr vasa íslenzkra sjómanna,
því hlutur fslendinga er skertur til
veiðanna að sama skapi. Sjómenn
fá aflahlut, aflahluturinn er þeirra
lifsframfæri. Sé hann takmarkaður
með veiðibönnum eru sjómenn-
irnir látnir blæða.”
Auðunn benti á að fyrirhuguð
skerðing á afla íslendinga úr 330
þúsund tonnum í 280 þúsund tonn
myndi þýða um 12% minni út-
flutningsmagn þorsks og um 8—
9% minna heildarmagns útfluttra
sjávarafurða.
- ASt.
DB-mynd Krístján Ingi.
ofan i súkkulaðikremið og sultuskálina
og kanna innihaldið örlltið nánar.
tuttugu og tveir dagar til jóla. Og þótt
jólabaksturínn sé freistandi og
sleikjarínn bragðgóður, þá eru
væntanlegir jólapakkar þó enn þá
meira spennandi.
-JH.
Þá loksins er jólamánuðurínn
kominn eins og maður er búinn að
biða. Þá er hægt að opna dagatalið og
næla sér í súkkulaðimola. Og ekki er
sælan minni þegar mamma byrjar jóla-
baksturinn. Þá er hægt að laumast
Ekki ber á öðru en þetta hafi tekist
vel hjá „mútter”. Hún ætti að gera
þetta oftar. En langir verða þessir
Tollvöru-
geymslur .
fullaren
tómthjá
kaupmönnum
— sjá bls. 5
Óöruggar
festingar á
velti-
gluggum um
allan bæ
— sjá bls. 7
Ætlaaðspila
"plötur
stanzlaustí
26tíma
— sjá baksíðu