Dagblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978. Hress að vanda ölafur bóndi á Oddhóli og fyrr- um f Álfsnesi: Afram meö smériö piltar. Dagur Þorleifsson skráöi. örn og örlygur, Rvlk 1978. 198 bls. Haustiö 1976 kom Ut endur- minningabók Ólafs bónda Jóns- sonar á Oddhóli i Rangárvalla- sýslu og áöur i Alfsnesi. Hiln hét: Ég vil núhafa minar konur sjálfur. SU bók seldist I stserri upplögum en flestar aörar bæk- ur á þessu landi-og var auöséö aö fólk kunni vel aö meta ævintýrum í Utlöndum, kvenna- málum og áleitni stjórnarráös- fulltrúa^em ekki var alveg eins og aörir I kynferöismálum. Oft reyndi á dug bóndans,en alltaf stóö hann fyrir sfnu, hló bara aö ifllu saman ef ekki vildi betur. Og ekki má gleyma frásögn- unum af búskapnum i Oddhól. Norska Björgin sem Olafur var kvæntur um skeiö kemur hér nokkuö viö sögu. HUn þvoöi vinnumennina gjarnan upp Ur Handy Andy og ekki fór hjá þyi aö hún hrelldi bónda sinn á stund um meö næsta furöulegum til- bókmenntir hispurslausar frásagnir hins viöförla bónda af ævintýrum þeim, sem hann haföi rataö I á lifsleiöinni. 1 formála fyrir þeirri bók sem hér er til umsagnar, segir Dag- ur Þorleifsson aö hinar frábæru viötökur sem fyrri bókin fékk hafi ööru fremur valdiö þvi aö þeir óiafur réöust i aö setja saman aöra bók um ævi Odd- hólsbóndans. Mörgum þótti fyrri bókin l.eldur efnisrýr, þótt skemmtileg væri. Þessi bók er hins vegar tvtmælalaust mun betri hvaö þaö snertir. ólafur segir fyrst frá bernsku sinni noröur I landi og hér I Reykjavik en siöan vikur sögunni austur i Biskupstungur, þar sem hann ólst aö mestu upp hjá frænda sinum, Halldóribónda i Asakoti. Og þaö er frásögnin af dvölinni i Asakoti sem ööru fremur gefur þessari bók gildi. óiafur lýsir búskaparháttum og lifsmáta Tungnamanna á fyrstu áratug- um aldarinnar mjög skemmti- lega. Og margt kemur á óvart 1 þeirri frásögn. Svo frumstæöur var búskapurinn austur þar á þessum tlma aö undrum sætir. Allur búskapur þeirra Tungna- manna var meö miöaldahætti og miklum mun frumstæöari en tiökaöist i flestum sveitum landsins á þessum Uma. Margar skemmtilegar þjóö- sögur segir ólafur einnig og lýsingar á Tungnabændum eru sumar stórsnjallar. En lifiö var ekki eintómt gaman og sögurn- ar eru ekki allar i gamantón. Llfsbaráttan var erfiö oft(svo aö jafnvel höröustu menn létu bug- ast. Sumir uröu aö bregöa búi vegna skulda, aörir gengu lengra og sviptu sig lifi, oft vegna þess aö þeir gátu ekki staöiö I skilum meö smáræöi. Sem dæmi má nefna átakanlega sögu af bónda sem varö aö bregöa búi vegna þess aö hann gat ekki staöiö i skilum meö skuld, sem I dag myndi nema u.þ.b. hálfri milljón. Hann þoldi ekki skömmina og hengdi sig á bæ sem hann var gestkomandi á. Þannig var gUdismat og viröing fólks fyrir skuldbinding- um slnum I þann tiö. Og nýtnin var mikil: sá sem skar þennan ólánsama bónda niöur lét sig hafa þaö aö plokka af honum snæriö sagöi þaö ágætt upp i hesta. Or Biskupstungunum lá leiö ólafs tU Reykjavlkur, þar sem hann dvaldist næstu árin. Hanii var þá ungur og lifsglaöur>naut lifsins á góöum stundum og .Jiaföi séns eins og hinir.” i siöari helmingi bókarinnar eru frásögur frá ýmsum skeiöum i ævi ólafs. Hann segir frá búskap á Vestfjöröum, tektum: ,,Þaö var þetta Lappa- æöi”, segir ólafur og ekki ástæöa til aö gera neitt veöur út af þvi. Og vinnumennirnir voru ekki beinlinis einvalaiiö. Einn þeirra skaut t.d. bæöi hnifi og byssukúlum aö bónda I matar- timanum. Geri aörir betur. Þessi bók þeirra Ólafs og Dags er stórskemmtileg, auk þess aö vera fróöleg. Málfar ólafs nýtur sin einnig vel, hressilegt og oft nokkuö óvenjuleg sunnlenska. Til aö mynda segir hann alltaf álgs- blettur i staö álagablettur, öngvir i staö engir o.s.frv. Og alltaf talar hannum ket og smér aö gömlum hætti. Eins og áöur sagöi gefur bókaútgáfan órn og örlygur bókina út og er allur frágangur hennar til sóma. JónÞ . Þór Svo er margt sinnið sem skinnið Viðhorf manna til Ólafs á Oddhóli eru misjöfn. Sumir sjá ekkert nema kynlíf þar sem aðrir meta meira frásögn hans af atvinnu- háttum og lífi fóiks á fyrstu tugum þessarar aldar. Svo er margt sinnið sem skinnið og það verður hver að dæma fyrir sig sjálfur. En við birtum sem auglýsingu, þessa grein Jóns Þ. Þórs, sagnfræðings sem birtist í Tímanum 29. nóv. til þess að fólk eigi þess kost að kynnast viðhorfi manns sem virðist dæma bækur af samviskusemi, hlutleysi og engri illgirni. Örn og Örlygur Vesturgötu 42, sími 25722 Hellissandur. ^ HELLISSANDUR ER A LANDAKORTINU E. Ingólfsson skrifar: Ástæðan fyrir því að ég skrifa þessa grein er sú að ég er tekinn að þreytast á fréttaflutningi rikisfjölmiðlanna af færð vega á Snæfellsnesi. Á norðanverðu Snæfellsnesi eru fjögur kauptún: Hellissandur, Ólafs- vik, Grundarfjörður og Stykkis- hólmur. Á milli yztu kauptúnanna eru u.þ.b. 80 km, en það eru Hellissandur og Stykkishólmur. Ólafsvík og Grundarfjörður eru á milli þeirra. Hvernig stendur á því að yfirleitt tala ríkisfjölmiðlarnir um færðina milli Ólafsvíkur og Stykkishólms, en ekki Hellissands og Stykkishólms, sem eru jaðarkauptúnin. T.d. var sagt í fréttatíma sjónvarpsins 22. nóvember sl., að fært væri á milli Ólafsvíkur og Stykkishólms. Ég spyr: var ófært á milli Hellissands og Ólafsvíkur? Skilja má á þessum fréttaflutningi að svo hafi verið. I Ólafsvík búa að visu nokkuð fleiri íbúar en á Hellissandi, en varla er ákveðinn íbúafjöldi settur sem skilyrði hjá þessum fjölmiðlum, svo hægt sé að minnast á kauptúnin. Kaupstöðunum og stóru kauptúnunum er hampað, svo það er ekki furða, þótt almenning- ur á íslandi viti ekki hvar minni kaup- túnin eru. Það er látið sem þau séu ekki til. Ef fært er á milli yztu kauptúnanna á norðanverðu Snæfellsnesi, þá gefur það auga leið, að fært er á milli allra þessara staða. Slíkar upplýsingar myndu spara mikil heilabrot og hlust- endur yrðu ánægðari. SVK: Skiptistöðin lokuð, vagnstjór inn í kaff i og farþegarnir úti Frosinn farþegi SVK skrifar: vögnum Kópavogs og þurfa að skipta Farþegar sem ferðast með Strætis- um vagn eftir kl. 23.30 þurfa oft og emm við komnk með futtt hús efjóh- skrauti og jófapappír sem enginn annar ermeá einatt að standa úti í 5—10 mínútur við skiptistöðina í hvaða veðri sem er. Eftir kl. 23.30 er skiptistöðin lokuð, en bilstjóri vagnsins fer inn í herbergi sitt og drekkur kaffi. Vagninn er lokaður á meðan svo enginn kemst inn. Það er krafa okkar farþega að ann- aðhvort verði bílstjórarnir inni í vagn- inum og opni fyrir okkur eða þeir skilji vagninn eftir opinn þannig að við komumst inn á meðan vagnstjórinn er i kaffi. Laugavegi 178 — Sími 86780 (næsta hús við Sjónvarpið) Fyrir utan greiðslu strætisvagna- gjaldsins, greiðum við Kópavogsbúar einnig kaup bílstjóranna með útsvars- greiðslum okkar svo að við eigum nokkra heimtingu á að komast inn i hlýjuna. Farjieginn er númer eitt, síðan kemur kaffið. Heimilis- iæknir svarar 'Raddir lesenda taka við' skilaboðum til umsjónar- manns þáttarins „Heim- ilislœknir svarar" í síma 27022, kl. 13-15 alla virka daga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.