Dagblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 16
16 I DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978. DAGBUXÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Verzlun Verzlun Verzlun Söfasett, tveir sófar og einn stóll, til sölu, verð 35 þús., tvö hjónarúm, annað með dýnum, verð 35 þús. og hitt á kr. 15 þús., Eltra 20" sjónvarpstæki með útvarpi, verð 35 þús., 155 cm langur skenkur, verð 20 þús. Uppl. ísíma 27431. Til sölu vandaðar hurðir og karmur úr ljósu mahoní (tvær inni-' hurðir í sama karmi) hengslaðar og læstar, stærð á karmi ca 160x215. Uppl. í sima 14486. Terylene herrabuxur á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500 einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34,sími 14616. Einstakt tækifæri. Til sölu eru sterk og falleg dúkkuhús smíðuð úr 10 mm spónaplötum með hallandi þaki. Mesta hæð húsanna er 55 cm og minnsta 45 cm, lengd 80 cm, dýpt 35 cm. Húsin eru máluð og skreytt að utan. Verð húsanna er kr. 20 þús. Uppl. í síma 44168. Til sölu fjarstýrt flugmódel af gerðinni Bell 212 Twin Jet. Uppl. í síma 74584. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt, ónotað baðkar i beislit. Selst á góðu verði. Uppl. i síma 92-2511. Bækur um maóisma, taóisma, kommúnisma, stalinisma, lenínisma, marxisma, sósialisma, koncervatisma, fasisma og nasisma. Nýkomið mikið val erlendra og islenzkra bóka um pólitik og þjóðfélagsmál, héraðasögu, Ijéið. leikrit, ættfræði, trúarbrögð. Islenzkar og er- Iendar skáldsögur, listaverkabækur. íslenzkar ævisögur og þúsundir ódýrra vasabrotsbóka á ýmsum málum. Forn- bókhlaðan Skólavörðustig 20, simi 29720._____________________________ Hey. Gott vélbundið hey til sölu á 30 kr. kílóið. Uppl. næstu kvöld í síma 93- 1010. Geymiðauglýsinguna. 1 Gardínuhreinsun samdsegurs. ViA viljum tninna vidskiptavini okkar á ad enn er haegt að fá gardínur hreinsaðar og pressaðar samdægnrs. Ef komið er með þær að morgni eru þær tilbúnar að kvöldi. Efnalaugin Grímsbæ, Efstabmfi 26, sími 85480 Quelle stærstu póstverslun í Evrópu nafn sendanda heimilisfang póstnúmer sveitarfélag Brúðarkjóll og telpukjóll. Til sölu er brúðarkjóll með slóða og slöri, nr, 10—12. Á sama stað er telpu- kjóll tii sölu nr. 6. Uppl. gefur Maria, Orrahólum 3, eftir kl. 7. Vetrarsport ’78 á horni Grensásvegar og Fellsmúla. Vegna mikillar sölu vantar notaðan skiða- og skautabúnað i umboðssölu. Opið virka daga frá kl. 6—10, laugar- daga kl. 10—6 og sunnudaga kl. 1—6. Skiðadeild ÍR. Hannyrðaverzlunin Strammi, Óðinsgötu l.simi 13130. Norskar hand- hamraðar tinvörur, saumakörfur, jóla- föndurvörur, hnýtigarn og perlur í úr- vali, tvistsaumsmyndir, norskir áteikn- aðir jóladúkar, smyrnaveggteppi og púðar, strammamyndir, isaumaðar myndir og rókókóstólar. Sendum í póst- kröfu. Hannyrðaverzlunin Strammi. Húsgagnaáklæói, gott úrval, fallegt, niðsterkt og auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð. Útvega 1. flokks fagmenn sé þess óskað. Póst- sendi. Uppl. á kvöldin i sima 10644. B.G. Áklæði Mávahlíð 39. Leikfangahöllin auglýsir. Leikfangaúrvalið er geysimikið hjá okkur núna. Frá Siku: bílar, bensín- stöðvar, bílskúrar, bílastæði, kranar, ýtur, gröfur, fjölbreytt úrval frá Italíu af tréleikföngum, dúkkukerrur, vöggur. dúkkuvagnar, þrihjól. Frá Playmobil, virki, hús, bílar og ótal margt fleira sem ekki er hægt að telja upp. Sjón er sögu ríkari. Leikfangahöllin, Vesturgötu, sími 20141 rétt fyrir ofan Garðastræti. 10% afsláttur af kertum, mikið úrval. Litla Gjafabúðin. . Laufásvegi 1. Barokk-Barokk. Barokk rammar, enskir og hollenzkir, í niu stærðum og þremur. gerðum, sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til strenda ramma í öllum stærðum. innrömmum málverk, og saumaðar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum, ísaumsvörum. "'aii’mi, smyrna og rýja. Fínar og gróiarllos- myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla- gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin Ellen, Síðumúla 29, sími 81747. Vinsamlegast klippiö þennan hluta frá auglýsingunni og sendið okkur ásamt kr. 3.600.- ef þér viljiö kaupa Quelle pöntunarlista haust-vetur 1978-79, ásamt afsláttarseðli. Greiðslu er best að inna af hendi með því að greiða inn á póstgíróreikning okkar nr. 15600 eða senda ávísun meö afklippunni til: Hlein hf. Pósthólf 39, 230 Njarövík. t&M Húsgögn Skeifunni 8, sfmi 37010 og Hjallahrauni 13 Hafnarfirði, Opiðfrá kl. 9—Oídag. Skóverzlun Geirs Jóe/ssonar Strandgötu 21, Hafnarfirði. HARGREIÐSLUSTOFAN Píro/a Njálsgötu 49 Sími 14787 • Lagningar Klippingar Blástur Opið laugardaga. Tilbúnir jóladúkar, áþrykktir í bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla- dúkaefni í metratali. I eldhúsið, tilbúin bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30 cm og 150 cm breitt dúkaefni í sama munstri. Heklaðir borðreflar og mikið úrval af handunnum kaffidúkum, með fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut. Mikið úrval afíslenzkum og erlendum húsgögnum. Margftt eða einttt BLÝLAGT GLER Hagstætt verð, stuttur afgreiðskifrestur. LISTGLER Grandagarði 5. Sími 29412. Barnaskór nýkomnir Til jólagjafa. Innskotsborð, sófaborð, lampaborð, saumaborð, öll með blómamunstri, einnig rókókóstólar, barrokstólar, blómastengur. blómasúlur, innigos- brunnar, styttur og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. Óskast keypt Vefstóll óskast. Vefstóll óskast keyptur. 19712 eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. i síma Vil kaupa gamla hnakka með góðum virkjum. Uppl. í síma 37792. Tilvalin jólagjöf litlu stúlkunnar: dúkkukojur úr tré, efri og neðri koja, 60 r>m IpnnH I Ir\r\1 Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- Hnumyndlampar. Amer- ískir transistorar og díóður. ORRi HJALTASON Hagamel 8, slmi 16139. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt efrti i kerrur i fyrir þá sem vilja smiða sjálfir, beizli kúlur, tengi fyrir allar teg. bifreiða. Þórarinn Rristínsson Klapparstíg 8 Simi 28616 íWpimQ 790871 MOTOROLA Alternatorar f bíla og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur I flesta blla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Sími 37700. \\

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.