Dagblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978. 9 \ Viktor Kortsnoj ferð sem eftir var af mótinu og hleypti engum varamönnum að. Og árangur- inn: 9 vinningar af 11 mögulegum! Árangur Kortsnojs var vitaskuld besti árangurinn á 1. borði. Hann leyfði aðeins 4 jafntefli, gegn Gligoric (Júgóslavíu), Andersson (Svíþjóð), Hamman (Danmörku) og Robatsch (Austurriki). Þeir sem urðu að láta í minni pokann fyrir meistaranum voru heldur engir aukvisar. Meðal þeirra má nefna kínverska meistarann Chi (Guðmundarbana), Diez del Corral (Spáni), Torre (Filippseyjum), Miles (Englandi) og Bandaríkjameistarann Kavalek. Taflmennska Kortsnojs var einnig mjög frískleg og skemmtileg. Margir þeirra sem staðið hafa í löngum'og ströngum heimsmeistaraeinvígum hafa kvartað sáran yfir því að aflokn- um bardaganum að þeir væru algjör- lega þurrausnir hugmyndum. Þýddi ekkert annað fyrir þá en að taka sér nokkurra mánaða hvíld. Af eftirfar- andi skákum að dæma virðist Korts- noj ekki tilheyra þeim hópi. t fyrri skákinni á hann í höggi við stórmeist- arann Torre og teflir rólega byrjun sem hann beitti í einni af skákum sinum við Karpov. Skákin virðist ætla að verða í stíl við byrjunina þar til Kortsnoj tekur af skarið og fótgöngu- liðarnir á kóngsvængnum ryðjast fram til atlögu. Skákin var tefld i 11. um- ferð. Hvftt: E. Torre (Filippseyjar) Svart: V. Kortsnoj (Sviss) Caro-Kann vörn. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4Rf6 5.Rxf6+exf6 Þannig tefldi Kortsnoj einnig i 20. einvígisskákinni gegn Karpov. Þar varð framhaldið: 6. Bc4 Rd7 7. Re2 og Karpov náði örlítið betri stöðu. Torre hefur engan áhuga á að feta i fótspor heimsmeistarans og velur rólegra — Ragnar Pétursson 10-10 Jóhann Sigurðsson — Maron Bjömsson 16-4 Gunnar Sigurjónsson — SigurðurSteindórsson 20-0 Guðjón Einarsson — Runólfur IV. frestað 5. umferð. Runólfur IV. — Gunnar Sigurjónsson 13-7 Jóhann Sigurðsson — Þórleif Magnúsdóttir 13-7 Ragnar Pétursson — Sigurður Steindórsson 15-5 Guðjón Einarsson — Maron Bjömsson frestað Frá Tafl- & bridgeklúbbnum Nú er lokið fimm kvölda hraðsveita- keppni félagsins. Sveit Gests Jóns- sonar sigraði nokkuð örugglega. í sveitinni auk hans voru Guðmundur Arnarson, Sigtryggur Sigurðsson og Sigurjón Tryggvason. Lokastaöan í keppninni varð þessi: stig l.SveitGests Jónssonar 3184 2. Sveit Sigurðar Steingrimssonar 3095 3. Sveit Ingvars Haukssonar 3016 4. Sveit Ingólfs Böövarssonar 3007 5. Sveit Ragnars óskarssonar 2980 6. Sveit Þorsteins Kristjánssonar 2978 Nk. fimmtudag hefst tveggja kvölda svokallaður jólatvímenningur. Spilað er í Domus Medica og hefst keppnin kl. 19.30. Þeir sem ekki hafa látið skrá sig nú þegar tilkynni þátttöku til Braga Jónssonar í síma 30221. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Sl. miðvikudag hófst hjá félaginu svokölluð Board-a-match keppni. Þetta er sveitakeppni og er gefið 2-1 eða 0 fyrir hvert spil það er að segja ef spilið fellur fær hvor sveit 1 stig en ef það fellur ekki fær sveitin sem vinnur í spilinu 2 stig. Staðan eftir fyrstu umferð er þessi: stig 1. Sveit Helga Jónssonar 38 2. Sveit Páls Bergssonar 36 3. Sveit Guðbrands Sigurbergssonar 36 4. Sveit Guðjóns Sigurbjartssonar 34 5. Sveit óðals 33 6. Sveit Sigmundar Stefánssonar 33 Næsta umferð verður spiluð nk. miðvikudag i Domus Medica og hefst kl. 19.30. Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Eftir 6. umferðir í aðalsveitakeppni félagsins er staðan þessi: stig 1. Sveit Ingibjargar Halldórsdóttur 120 2.SveitHansNieIsen 94 3. Sveit Elisar R. Helgasonar 91 4. Sveit óskars Þráinssonar 84 5. Sveit Magnúsar Bjömssonar 78 6. Sveit Sigríðar Pálsdóttur 66 7.Sveit JónsStefánssonar 61 8. Sveit Sigurðar Guðmundssonar 56 Frá Göflurum Fjórða umferð sveitakeppninnar var spiluð í vikunni. Úrslit urðu þessi: Kristófer — Halldór 20—0 Sævar — Bjöm 15—5 Þórarinn — Albert 13—7 Jón — Aðalsteinn 13—7 Stöðumælirinn lítur þá svo út: stig 1. Sveit Sævars Magnússonar 70 2. Sveit Kristófers Magnússonar 57 3. Sveit Alberts Þorsteinssonar 53 4. Sveit Bjöms Eysteinssonar 36 5. Sveit Aðalsteins Jörgensen 32 6. Sveit Þórarins Sófussonar 32 7. Sveit Jóns Gislasonar 28 8. Sveit Halldórs Einarssonar 12 Næsta mánudag verða konur sóttar heim en 5. umferð sveitakeppninnar verður spiluð þ. 11. desember. Bridge-deild Víkings Síðastliðið mánudagskvöld, 27. nóv., var spiluð næstsíðasta umferð tvi- menningskeppninnar og er röð efstu para nú: 754(205) 723(172) 708(197) 696(193) 692(164) 686(153) 1. Sigurður — Lárus 2. Kristin — Hjörleifur 3. Ásgeir — Sigfús 4. Guðbjörn — Magnús 5. Lilly — Kristján 6. Guðmundur — Ásgrimur Næsta umferð verður spiluð nk. fimmtudag i Hreyfilshúsinu og hefst spilamennskan kl. 20.00. Frá Bridgefélagi Suðurnesja Hér koma úrslit í þriðju, fjórðu og. fimmtu umferð í JB-mótinu hjá félaginu: 3. umferð. Guðjón Einarsson — Sigurður Steindórsson 19—1 Gunnar Sigurjónsson — Ragnar Pétursson 20—0 Maron Bjömsson — Þórleif Magnúsdóttir 13—7 JóhannSigurðsson — RunólfurlV. 20—0 4. umferð. Þórleif Magnúsdóttir Næsta spilakvöld verður mánu- daginn 4. des kl. 19.30stundvíslega. Barðstrendinga- f élagið í Reykjavík Úrslit úr síðustu umferð í hraðsveitarkeppni, staðan er þessi: stig 1. Sveit Ragnars Þorsteinssonar 2299 2.SveitGunnlaugsÞorsteinssonar 2233 3. Sveit Baldurs Guðmundssonar 2232 4. Sveit Hauks Heiðdals • 2188 5. Sveit Helga Einarssonar 2159 Við viljum minna á aðalsveita- keppni félagsins mánudaginn 4. desember kl. 7:30. Tilkynnið þátttöku í síma 41806, Ragnar, eða 81904, Sigurður. framhald. 6. Rf3 Bd6 7. Be2 Ra6!? Ein af mörgum hugdettum Korts- nojs á mótinu. 8. 0-0 Rc7 9. c4 0-0 10. Be3 He8 11. Dd2 Bf5 12. Hadl Be4 13. Dcl h6! Eins og kemur brátt í Ijós er til- gangur þessa leiks ekki aðeins að opna biskupnum leið til h7 . 14. Rd2 Bh7 15. Bf3f516.Rb3 16.-g5! Svartur hefur nú hrifsað til sin frumkvæðið. 17. Ra5? Tapleikurinn. Hvítum yfirsést hinn snjalli 18. leikur svarts sem breytir hvítu stöðunni i einu vetfangi í rjúk- andi rúst. 17. — g4 18. Be2 Eða 18. Rxb7 Bxh2 + ! 19. Kxh2 Dh4+ 20. Kgl gxf3 með vinnings- stöðu. 29. Hxd8 Rxd8 30. Hdl Bxa2 31. Bxa7 Bd5 32. f4 Re6 33. Be3 h5 34. h3 Hb8 35. Hd2 Hb3 36. Kf2 h4 37. Hc2 Bxg2! og hvitur gafst upp. 1 næstu umferð á eftir var það enski stórmeistarinn Miles sem varð fómar- lamb „áskorandans”. Enn á ný teflir Kortsnoj byrjunina mjög frumlega og nær fljótt betri stöðu. Hvltt: V. Kortsnoj (Sviss) Svart: A.Miles(England) Köngsindversk vörn. I.d4 Rf6 2.c4g6 3. f3!? Þessi leikur sést sjaldan á skák- mótum núorðið þar sem svartur er talinn jafna taflið auðveldlega með 3. — d5. Miles hefur hins vegar aldrei látið „teóríuhestana” skipa sér fyrir verkum. 3. - c5 4. d5 Bg7 5. e4 0-0 6. Rh3 d6 ,7. Rf2 e6 8. Rc3 Ra6 Einnig kemur sterklega til greina að leika 8. — exd5 og ef 9. cxd5, þá 9. — Rbd7. 9. Be2 Rc7 10. 0-0 a6 11. Bg5 h6 12. Be3exd513.cxd5 Nú er komin upp staða sem minnir mjög á Benóní-vörnina (I. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5-d6 o.s.frv.). Það er athyglisvert að Korts- noj skuli hafa biskupinn á e3, en Benóný Benediktsson hefur haldið því fram að hann sé best staðsettur þar, sbr afbrigði hans gegn Benóni-vörn- inni (6. e4 g6 7. Be3 o.s.frv.). 18. —Dd819. g4! Eins og í skákinni hér að framan er Kortsnoj óhræddur við að æða fram með peð sín á kóngsvængnum. Með þessu móti nær hann betri völdum á miðborðinu. 19. —He8 20. Rdl Ef 20. Re4, þá 20. — Bxg4! 20. — Hb8 21. Hf2 Bd7 22. Bf4 Df6 23. c4 Hb6 24. Bd3 Heb8 25. Kg2 Re8 26. He2! í síðustu leikjum hafa keppendur verið að þreifa fyrir sér en nú skyndi- lega kemur einn lúmskur leikur sem Miles varar sig alls ekki á. 26. — Ba4? 27. g5! Þetta bjó á bak við. Ef 27. — hxg5, þá 28. Bxg5 Dd4 29. He4 og drottn- ingin er fönguð! Svartur tapar skipta- mun eftir 29. — Hb2 30. Rxb2 Hxb2 31. Hxd4 Hxd2 32. Bxd2 Bxd4. 18. — Bb4!! Þessi snjalli millileikur gerir vonir hvits að engu. Ef hins vegar 18. — f4?? þá 19. Rxb7 Dd7 20. Rxd6 Dxd6 21. Bxf4ogvinnur. 19. Rxb7 Dc8 20. Rc5f4! Þar með vinnur svartur mann og úrvinnslan er aðeins tæknilegt atriði. 21. Bxg4 Dxg4 22. Bxf4 Re6 23. Be3 Had8 24. Rd3 Bd6 25. Re5 Bxe5 26. dxe5 Bd3 27. f3 Dxc4 28. Dxc4 Bxc4 13. — b5?! Öruggari leikur var einfaldlega 13. — He8. 14. Dd2 Kh7 15. e5! Þar lá hundurinn grafinn. 15. — dxe5 er svarað með 16. Bxc5 He8 17. Hadl og svartur er aðþrengdur. 15. — b4 16. exf6 bxc3 17. bxc3 Dxf6 18. Hacl Hvítur hefur nú unnið e4-reitinn fyrir mennsína. Svartur verður því að sætta sig við það að tapa peði fyrir lítið. 27. — Dd8 28. gxh6 Bf6 29. Bc2 Bxc2 30. Hxc2 Dd7 31. Rf2 Bd4 32. Be3 Bxe3 33. Dxe3 Rf6 34. Rh3! Snjall leikur og enn á ný áttar Miles sigekki á hótuninni! 34. - He8? 35. Rg5 + Kg8 36. Dc3! — og svartur gafst upp. Ef 36. — Hxg2+ 37. Hxe2 Dd8, þá 38. Dxf6! Dxf6 39. He8 mát. • 6/æsi/egur jóhmarkadur • Aðventukransar í mik/u úrvafí. Opiðkl 9-21 Aðventukvöld MIKLATORGI SÍMAR - 19775 - 22822 Við kueikjum á fyrsta kerti Aðuentu- kransins og efnum til Aðventukuölds J Blómasalnum sunnudaginn 3.des- ‘ ember. Sitthvað verður gert sér til skemmtunar. Módelsamtökin sýna tískuvörur frá Dömunni. Skóseli. Steinari Júlíussyni feldskera og Islenskum heimilisiðnaði. Sigurður Guðmundsson leikur jólalög. Þjónamir hafa útbúið jólaglögg og matreiðslumennimir sérstakan Aðventumatseðil: Rækjusalat í grape eldin Fylltur lambahryggur í rjóma - sósu Sherry rjómarönd. Matur framreiddur frá kl. 19. en tískusýningin byrj- ar klukkan 20. Hér er því kjörið tækifæri til að lyfta sér upp í skammdeginu. Borðpantanir í síma 22322 og 22321. Verið velkomin, HOTEL LOFTLEIÐIR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.