Dagblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978. 19 Blaðbera vantar nú íeftirtalin hverfíí Reykjavík Uppl. f síma 27022 Lindargata Safamýri Tjarnargata — Suðurgata 3ja herb. íbúd óskast, má þarfnast lagfæringar. auglþj. DB i sima 27022. Uppl. hjá H-518 Húseigendur. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum. Verzlunarhúsnæöi, skrifstofuhúsnæði, iðnaðarhúsn. og lag- erpláss, bílskúrar og einnig aðstöðu fyrir flóamarkað. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. LeigumiðluninHalnarstra'': 'fi opið alla daga milli kl. 10 og 6 ticma sunnudaga. Simi 10933. Einhleypur maður óskar eftir litilli ibúð eða forstofuher- bergi með snyrtingu. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H-588 t Atvinna í boði i Mötneyti. Starfsstúlka óskast að nemendamötu- neyti Skólafélags Iðnskólans i Reykjavík frá og með 9. jan. Nöfn ásamt upplýs- ingum um fyrri störf leggist inn á af- greiðslu DB fyrir 10. des. merkt „9947". Uppeldisfulltrúi óskast til starfa við meðferðarheimilið að Kleifarvegi 15. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 82615. Umsóknir sendist fræðsluskrifstofu Reykja- víkur, Tjarnargötu 12, fyrir 8. desember nk. Frœðslustjóri HREVRLL Simi 8 55 22 lúárapiltur óskareftir vinnu. Uppl. i síma 85315. I Atvinna óskast i Starfskraftur óskast við simavörzlu og fleira. Uppl. i síma 26763 milli lOog 3 á morgun. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu til áramóta, getur byrjað strax. Uppl. í síma 43837. Ungt par óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, t.d. ræsting. Uppl. i síma 66347 eftir hádegi. I Tapaö-fundið i Fimmtudaginn 30/11 tapaðist nálægt Laugavegi rauð lykla- kippa. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 13283-Góðfundarlaun. Gyllt Timex kvenúr með dökkbrúnni rúskinnsól tapaðist þriðjudaginn 28. nóvember, annað hvort í leið 4 eða 12 um hádegis- bil. Vinsamlegast hringið i sima 84551. Fundarlaun. Tapazt hefur gyllt herraúr, Delma Quarts, með dagatali þann 18. nóvember. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 31248 eða 13845. Góð fundar- laun. Tapazt hefur svart seðlavcski föstudaginn 24. nóv. nálægt Hátúni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 14503. 1 Barnagæzla Tek börn i gæzlu, er i Breiðholti. Uppl. i sima 74629. DEMPARAR STÝRISDEMPARAR Fjölbreytt úrval af STEERLINE stýrisdemp- urum fyrirliggjandi, fyrir framdrifsbíla, m.a. Jeep Blazer, Trailduster, ICH-Scout II, GMC — Jimmy, Wagoneers, Cherokee og Land Rover J. Sveinsson & Co Hverfisgötu 116 Rvík. ____ 1K171 I Innrömmun i Tek i innrömmun hvers konar myndir, málverk og handa- vinnu. Mikið úrval af rammalistum. Hef einnig mikið úrval af fallegum eftir- prentunum. Rammaval, Skólavörðustíg I7,sími 17279. d Kennsla D Postulínsmálning. Innritunisíma8l870. Stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Ef ykkur vantar aukatima þá hringið í síma 75829. I Einkamál D Öska að kynnast konu á aldrinum 40—50 ára, á bil og íbúð. Æskilegast að konan hafi bílpróf. Hef áhuga á ferðalögum. Tilboð óskast send augld. DB merkt „Góðvild”. Ráð i vanda. Þið sem eruð i vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar hringið og pantið tíma í síma 28124 milli kl. I2.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. Skemmtanir D Diskótekið Disa. Traust og reynt fyrirtæki á sviði tón- listar tilkynnir: Auk þess að sjá um flutning tónlistar á tveimur veitinga- stöðum i Reykjavík starfrækjum við eitt ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla gæðakröfur okkar|. Leitið uppl. i simum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eða 51560 f.h.l. Diskótekið Dísa. Góðir („diskó”) hálsar. Ég er ferðadiskótek og ég heiti Dollý. Plötusnúðurinn minn er i rosa stuði og ávallt tilbúinn að koma yður í stuð. Lög’ við allra hæfi, fyrir alla aldurshópa. Diskótónlist, popptónlist, harmóníku tónlist, rokk, og svo fyrir jólin: Jólalög. I Rosa Ijósasjóv. Bjóðum 50% afslátt á unglingaböllum og öðrum böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardögum. Geri aðrir betur. Hef 7 ára reynslu við að spila á unglingaböll- um (þó ekki undir nafninu Dollýl og mjög mikla reynslu við að koma eldra fólkinu i... stuð. Dollý.sími 51011. I Þjónusta D Trésmiðameistari getur bætt við sig smíði á útidyra- hurðum, svalahurðum og hjaraglugg- um. Uppl. í síma 23343 milli kl. 19 og 20._________________________________ Athugið. Tek að mér alls konar innréttingasmíði, hef ódýrar hugmyndir i sambandi við barnaherbergi og eldhús, stofur og böð. Kem á staðinn og geri tilboð. Sími 18597 alla daga. Gctum bætt við okkur alsprautun, blettun og bílum sem eru til- búnir undir sprautun. Sprautum lakk- emaleringu inn í baðkör í öllum litum, fast verð. Borgartún 29, vesturendi, neðanverðunni. Simi I6182. Ný þjónusta. Slides sjónvarpsauglýsingar, almenn Ijósmyndavinna, stækkanir og fl. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í simum 2I422,44211 og 85365. SE plast auglýsir. Tek að mér viðgerðir á bátum. Blazer- húsum og ýmsu öðru úr trefjaplasti. SE plast hf., Súðarvogi 42, simar 31175 og 35556. Bólstrum og klæðum húsgögn. Bólstrunin, Skúlagötu 63, simar 258 og 38707 ákvöldin. Bilabjörgun Ali. Tek að mér að flytja farlama bila. Fljót og góð þjónusta. Uppl. isíma 8I442. I Hreingerníngar i Teppahreinsun. Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.