Dagblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978. 20 Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi sunnu- daginn 3. desember — fyrsta sunnudag í aðventu. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Kirkjudagur Árbæjar- safnaðar. Barnasamxoma ki. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 í safnaðarheimili Árbæjarsóknar. Unnur Jens- dóttir syngur stólvers. Kirkjukór safnaðarins syngur undir stjórn Geirlaugs Ámasonar. Kaffisala og skyndihappdrætti á vegum kirkjunefndar Kvenfélags Árbæjarsóknar í hátíðarsal Árbæjarskóia frá kl. 3—6. Hátíðarsamkoma i safnaðarheimilinu kl. 8.30 síðd. Meðal atriða: Þór Magnússon þjóðminjavörður flytur erindi og sýnir litskuggamyndir. Unnur Jensdóttir syngur einsöng. Barnakór Árbæjarskóla syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar söngstjóra. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Fermingarböm og foreldrar þeirra eru hvött til að koma. Jólafundur safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu. Kaffi, upplestur: Anna Guömundsdóttir leik- kona. Kirkjukórinn syngur. Séra Grimur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Aðventumessa i Breiðholtsskóla kl. 2. Barnasamkoma i Breiðholtsskóla kl. 11 og í ölduselsskóla laugardag kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Pálmi Matthíasson predikar. Aðventusamkoma kl. 8.30. Steingrimur Hermannsson kirkjumálaráðherra flytur ræðu. Kirkjukórinn, ein- söngvarar og hljómsveit flytja tónlist undir stjóm Guðna Þ. Guðmundssonar. Séra ólafur Skúlason dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Bamasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 2. Altarisganga. Aðventu- kvöld i Kópavogskirkju kl. 20.30. Séra Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa og altarisganga. Ræðuefni: Kristallsnótt eða jólanótt? Dómkórinn syngur, organleikari Martin H. Friðriksson. Séra Þórir Stephensen. Kl. 20.30 aöventukvöld kirkjunefndar kvr.nna Oómkirkjunnar. FELLA- OC HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Bamasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Bamasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guös- þjónusta i safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta á Grensásdeild Borgarspitalans kl. 10. Barnasamkoma kl. II. Guðs- þjónusta kl. 14, altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtud. kl. 20.30. Aðventusamkoma eftir messu sunnudaginn 10. des. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Guösþjónusta kl. II. Altarisganga. Dr. Jakob Jónsson prédikar. Þess minnzt að 30 ár eru liðin siðan fyrsta messan var flutt í Hallgrimskirkju. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjöl- skyldumessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Aðventukvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Þriðjud.: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Ingunn Gisladóttir safnaðarsystir. Muniö kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11 árd. Séra Arngrimur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Siðdegisguðsþjónusta og fyrirbænir kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Bibliuleshringurinn er á mánudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. Prestamir. KÁRSNESPRESTAKALL: Bamasamkoma i Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Messa i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Altarisganga. Séra Ámi Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónustur dagsins falla niður. Aðventukvöld með fjölbreyttri dagskrá hefst kl. 9. Safnaðarstjórnin. ► LAUGARNESKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 11. Athugið breyttan tima. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Aðventustund Bræðra- félagsins kl. 5. Mánud.: Opið hús frá kl. 7.30. Bibliu- lesflokkur kl. 8.30. Allir velkomnir. Prestamir. SELTJARNARNESSÓKN: Kirkjudagur í félags- heimilinu. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Prestur: Séra Guömundur Óskar Ólafsson. Organleik og söngstjórn annast Reynir Jónasson. Einsöngur: Magnús Jónsson. Fjáröflun til kirkjubyggingar kl. 2 siðd. Kristileg kvöldvaka kl. 8.30. Lúðrasveit barna, stjórnandi Atli Guölaugsson. Ræða, séra Gunnar Kristjánsson. Kór öldutúnsskóla, stjórnandi Egill Friðleifsson. Einsöng- ur Svala Nielsen, undirleikari Jórunn Viðar. Aðventu- hugvekja. Bjöm Björnsson prófessor. FRÍKIRKJAN t REYKJAVÍK: Bamasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2, organleikari Sigurður ísólfsson. t Presturséra Kristján Róbertsson. Mosfellsprestakall Lágafellskirkja. Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknar- prestur. Hafnarfjarðarsökn: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Aðventukvöld kl. 20.30. Séra Gunnþór Ingason. Prestar halda hádegisfund I Norræna húsinu mánu- daginn 4. desember. Kaffisamsæti veðmr í Templarahöllinni sunnudaginn 3. des. kl. 3. Félagar og gestir velkomnir. Arshátídir Árshátfð sjálf- stæðisf álaganna í Dalasýski Árshátíð félaganna verður haldin i Tjamarlundi, Saurbæ, næstkomandi laugardag 2. desember kl. 21. Dagskrá: Ávarp. óðinn Sigþórsson, bóndi Einarenesi. Kvartettsöngur. Grin. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhaldaf bls. 19 ' Hreingerningar. önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og fl., vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017.______________________________ Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Paniið tímanlega fyrir jólin. Uppl. og pantanir í sima 26924, Jón. Njjungá íslandi: Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni. sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir i síma 26924. Teppa og húsgangahreinsun Reykjavik. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fleira. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 36075 og72180. Keflavik — Suðurnes. Tek að mér að hreinsa teppi á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Ödýr og góð þjónusta. Pantanir i síma 92-1752. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- geminga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið I sima 19017. ÓlafurHólm. Þrif-Hreingerningarpjónusta *- - - Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, ibúðum og stofnunum. Elnnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í sima 82635. ItlUII djúphreinsivél með ti, einnig húsgagna igerum íbúðir. stiga- Vanir og vandvirkir iíma 33049 og 85086 Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn á Stór- Reykjavikursvæðinu og víðar með nýrri djúphreinsunaraðferð sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni. Skolar óhreinindi úr teppinu án þess að slita þvi. Þess vegna treystum við okkur til að taka fulla ábyrgð á verkinu. Vönduð vinna og vanir menn. Nánari uppl. og pantanir í sima 50678. Pétur. ökukennsla Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, sími 76758 og 35686. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mözdu 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson. Sími 81349. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskirteini ef óskaðer. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason. sími 66660. ökukennsla-æfingatímar, eða endurnýja gamalt, hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karlssonar í sima 22922 og 20016. Hann mun útvega ölf prófgögn og kenna yður á nýjan VW Passat LX og kennslustundir eru eftir þörfum hvers og eins. Ökukcnnsla-æfingatimar Kenni á Mazda 323 árg. 78, alla daga. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson.simi 40694. Ökukcnnsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. 1978. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H-845 Aðalfundir Frá Vélstjórafélagi íslands Aöalfundur félagsins vcrður haldinn laugardaginn 2. desember nk. kl. 14 i Ártúni, Vagnhöfða 11, Ártúns- höfða. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Munið félagsskirteinin. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 4. des nk. kl. 20.30 að Þinghól, Hamraborg II. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 7. des. nk. i Domus Medica og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar h.f. Vestmannaeyjum, fyrir árið 1977 verður haldinn i mötuneyti Vinnslustöðvarinnar föstudaginn 29. desember nk. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund sinn mánudaginn 4. des. i Laugarnes kirkju kl. 20.30. Kvikmynd, kaffi veitingar og fleira. Jólafundurinn veður í Kirkjubæ (Óháði söfnuðurinn) þriðjudaginn 5. des. kl. 8. Ath. Breyttan fundarstað. Safnaðarfélag Ásprestakalls Jólafundur verður að Norðurbrún 1 sunnudaginn 3. des. og hefst hann að lokinni messu. Anna Guð- mundsdóttir leikkona les upp. Kirkjukórinn syngur jólalög. Kaffisala. Samtök astma- og ofnæmissjúklinga halda fund að Noröurbrún 1 kl. 3 á laugardag. Dag- skrá: Starfið á barnaárinu og félagsmál. Kaffi- veitingar. DC félagar Fundur verður hjá samvinnunefnd Dale Camegie klúbbanna laugardaginn 2. des. kl. 13. i Rauða Kross heimilinu við Nóatún. DC-fólk sem óskar eftir að komast i DC-klúbb, er velkomið á fundinn. Kvenfélag Lágafellssóknar Jólafundur verður haldinn mánudaginn 4. des. í Hlé- garði kl. 20.30. Spilaö verður bingó og fleira verður til skemmtunar. Hafnarfjörður Vorboðinn heldur jólafund mánudaginn 4. des. kl. 8.30 i Sjálfstæöishúsinu. Kvenfélag Langholtssóknar Basar verður haldinn laugardaginn 2. des i Safnaðar- heimilinu og hefst kl. 2. Kvenfélagið minnir einnig á jólafund sinn sem verður á þriðjudaginn kl. 20.30. Eldliljur Ðasar verður haldinn laugardaginn 2. des kl. 2 i Pélagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Góðar heima- bakaðar kökur, ýmsir jólamunir og fatnaður, bæði nýr og notaöur, allt á góðu verði. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík Jólabasarinn verður i Félagsheimilinu Siðumúla 35 sunnudaginn 3. des. kl. 14.00. Tekið verður á móti munum á basarinn á sama stað eftir kl. 2 s.d. á laugar- dag. TiSkynningar Skálhyltingar Munið mannfagnaðinn i Félagsheimili Kópavogs , laúgardaginn 2. desember. Studentafélag Reykjavíkur heldur árlegan fullveldisfagnað sinn 2. des. nk. og verður hann haldinn að Hótel Loftleiðum. Aðalræðu kvöldsins flytur Sigurður Lindal, prófessor. Meðal skemmtiatriða verður spumingakeppni milli stúdenta frá MR og MA, létt tónlist flutt af þeim Guðnýju Guðmundsdóttur, fiðluleikara og Halldóri Haralds syni, pianóleikara, og fjöldasöngur undir stjórn Valdi- mars örnólfssonar. Veizlustjóri verður Guðlaugur Þorvaldsson, háskólarektor. Dans verður stiginn fram eftir nóttu. Miðasala og borðapantanir verða i gesta- móttöku Hótels Loftleiða nk. mánudag, þriðjudag og miðvikudagkl. 17.—19. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur spila- og skemmtikvöld i Domus Medica laugardaginn 2. des kl. 20.30. Leiðrétting við fréttina um voðaskotið Líðan piltsins sem varð fyrir voða- skotinu fyrr I vikunni var óbreytt í gær. Við upphaflegu frétt blaðsins af voða- skotinu þarf að leiðrétta að það mun ekki hafa verið vinur hins særða, sem með honum var er slysið varð, sem tók skothylkið úr byssunni, heldur sá er fyrir skotinu varð. Rannsókn slyssins mun hins vegarekki lokið. Stjórnmóiafundir Sjátfstæðisfélögin í Keflavík Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Kefla- vik verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu i Keflavík sunnudaginn 3. desember nk. kl. 3 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Fundarefni: Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðis- flokksins ræðir stjórnmálaviðhorfið. Einnig mæta þingmenn Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi á fundinn. ÞóR FUS Akranesi heldur aðalfund sinn laugardaginn 2. desember nk. i Sjálfstæðishúsinu Heiðar braut 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inga Jóna Þórðardóttir varaformaður SUS ræðir starfsemi sam- bands ungra sjálfstæðismanna. 3. önnur mál. Leiklist Jólasveinar einn og átta Leikbrúðuland sýnir brúðuleikinn Jólasveinar einn og átta að Fríkirkjuvegi 11 sunnudaginn 3. desember, kl. 3. Svarað er I sima Æskulýðsráðs, 15937, frá kl. 1 á sýningard. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og Diskótekið Disa. HOLLYWOOD: Gísli Sveinn Loftsson með diskótekið. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. HÓTEL SAGA: Hljómsveit Ragnars Bjamasonar og Gunnar Axelsson píanóleikari. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir. KLÚBBURINN: Hljómsveitirnar Deildart ungu- bræður og Monaco ásamt diskóteki. LEIKHÚSKJ ALLARINN: Hljómsveiun Skuggar. LINDARBÆR: Gömlu dansamir. ÓÐAL: Mickey Walley með diskótekið. SIGTÚN: Hljómsveitin Brimkló og diskótek. Bingó kl. 15. SNEKKJAN: Hljómsveitin Dóminik. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskótek. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótekið Disa. HOLLYWOOD: Glsli Sveinn Loftsson með diskótekið. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa með gömlu dansana. HÓTEL SAGA: Kvöldskemmtun á vegum styrktar- félags vangefinna. KLÚBBURINN: Diskótek og skemmtiaU-iði. LEIKHÚSKJ ALLARINN: Hljómsveitin Skuggar. ÓÐAL: Mickey Walley með diskótekið. SIGTÚN: Hljómsveitin Kaktus og diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskótek. Iþróttir íþröttir helgarinnar HANDKNATTLEIKUR LAUGARDAGUR AKURKYRl: Kl. 15.30, 111. deild karla, Dalvik- Grótta. AKRANES: Kl. 15.00, III. deild karla, ÍA UMFN. VARMÁ: Kl. 13.30,1. fl. karla, HK-UMFA. kl. 14.15,2. fl. karla HK-KR. Kl. 15.00,3. fl. karla HK-Ármann. SUNNUDAGUR HAFNARFJÖRÐUR: Kl. 13.00, 3. fl. kvenna, Haukar-KR. Kl. 13.25,3. fl. kvenna, FH-Ármann. KI. 13.50,2. fl. kvenna, Haukar-Fram. Kl. 14.25,2. fl. kvenna, FH-KR Kl. 15.00,5. fl. karla, Haukar-Ármann KÍ. 15.25,4. fl. karla, FH-Fylkir Kl. 15.50,4. fl. karla, Haukar-Vikingur. Kl. 16.15,4. fl. karla, FH-Fram Kl. 16.30,3. fl. karla, Haukar-Þróttur Kl. 17.15,3. fl. karla, FH-Valur Kl. 17.50,2. fl. karla, Haukar-Þróttur. Kl. 18.35,2. fl. karla, FH-Víkingur. LAUGARDALSHÖLL: Kl. 19.00, II. deild karla, KR-Þróttur Kl. 20.15,1 deild kvenna, KR-FH Kl. 21.15, II deild kvenna, Þróttur-UMFN Kl. 15.00,3. fl. kvenna, Stjaman-Vikingur Kl. 15.25,2. fl. kvenna, UBK-Valur Kl. 16.00,4. fl. karla, Stjaman-ÍA Kl. 16.25,2. fl. kvenna, Stjaman-Vikingur Kl. 17.00,5. fl. karla.Stjaman-Valur Kl. 17.25,5. fl. karla. UBK-Þróttur Kl. 17.50,4. fl. karla, UBK-Fylkir Kl. 18.15,3. fl. karla.Stjaman-KR Kl. 18.50,3. fl. karla, UBK-Fram Kl. 19.25,2. fl. karla, UBK-Stjaman. Körfuknattleikur LAUGARDAGUR HAGASKÓLI Kl. 14,00, Ú.d.,lR:Valur Kl. 15.00, II d.,Léttir:lA Kl. 17.00,1. d.kv.KR:IS NJARÐVÍK Kl. 13.00, Ú. d., UMFN:KR Kl. 15.30,1.d.,UMFG:lV SUNNUDAGUR HAGASKÓLI Kl. 13,30, III. fl., Fram:Ármann Kl. 15.00,1.d.,Fram:Tindastóll Kl. 17.30,1. d., ÁrmanmSnæfell NJAItÐVÍK KI. 13.00,1. d., |BK:ÍV Kl. 14.30,1.d.,UMFG:KFl Kl. 16.00, II. fl„ UMFN:Haukar BLAK LAUGARDAGUR Kl. 15.00 Laugum, Völsungur:UBK Kl. 16.00 Vestmannaeyjum, ÍBV:Vikingur Kl. 15.00 UMSE:UMFL Akureyri Kl. 16.00, KA-UBK Akureyri SUNNUDAGUR KI. 12.00,ÍMA-UBK Akureyri, l.d.kvenna Kl. 13.00, ÍMA-UBK Akureyri, 2. d. karla. Kl. 14.00 UMSE:UMFL Akureyri Kl. 19.15, ÍS:Þróttur Hagaskóla Kl. 20.30, ÍS:Þróttur Hagaskóla Ferðafélag íslands Sunnudagur 3. des. kL 13.00. Gengíð um Álftanes. Létt ganga um fjörur Álftaness, m.a. farið út í Hrak- hólma. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Útivistarferðir Sunnud. 3/12 kL 13. Lækjarbotnar — SandfeU, létt ganga me« Þorleifi Guðmundssyni. Verð 1000 kr„ fritt f. böm m. full orðnum. Farið frá BSl, benslnsölu. Sýningar Einstæð málverka- sýning í Festi Sunnudaginn 3. desember verður opnuð einstæð málverkasýning i Félagsheimilinu Festi i Grindavik. Þar verða til sýnis og sölu verk eftir ýmsa þekkta islenzka listamenn og rennur andvirði myndanna óskipt til minnisvarða um drukknaða menn í Grinda- vík. Sýningin verður opin nk. sunnudag kl. 14—22 og m*í?udag til fimmtudags kl. 20—22. Verkin eru eftir Þorlák R. Haldorsen, Einar G. Bald- vinsson, Pétur Friörik Sigurðsson, Svein Bjömsson, Jónas Guðmundsson, Jónas Guðvarðarson, Gunnar Þorleifsson, Karl óisen, Jakob V. Hafstein og Höllu Haraldsdóttur. Til uppfyllingar sýna þau Jakob og Halla nokkrar smyndir til viðbótar, sem einnig verða til sölu. I framhaldi af opnun sýningarinnar á sunnudeginum verður haldin kvöldvaka til styrktar sama málefni 1 aðalsalnum i Festi og hefst hún kl. 20.30. Til skemmtunar verður: Ðingó, sameiginleg kaffidrykkja, gamanvísnasöngur, upplestur, tvísöng- ur, bögglauppboð. Stúdentakjallarinn Ásgeir Lárusson opnar í dag sýningu á 16 verkum, að mestu vatnslitamyndum. Ásgeir er fæddur árið 1958 og hefur áður tekið þátt í samsýningu FÍM 1977, og •einkasýningu hélt hann i SÚM árið eftir. Sýningin er opin kl. 10—11.30 virka daga og 14—23.30 um helgar. Leiðrétting Sykurinn I bónda- kökurnar vantaði Vikan hefur beðið dagbók DB að koma á framfæri leiðréttingu við eina af uppskriftum þeim sem birtust í siðasta hefti hennar. Það er uppskriftin að bóndakök- um. 1 uppskriftina vantar 250 grömm af sykri. Vikan bað fyrir margfalda afsökunarbeiðni vegna þessa og vonar að enginn fái óætar bóndakökur á jólunum. Rétt er þá uppskriftin svona: 75—lOOgmöndlur 400 g hveiti 250 g smjör eða smjörliki 1 egg 250gsykur Hakkið möndlumar i kvöm og blandið þeim saman við hveitið. Myljið smjörið saman við hveitið og sykurinn, bætið egginu i og hnoðið deigið saman. Verið alltaf handfljót við gerð slíkra deiga og hafiö ekki of heitt i eldhúsinu. Formið þykkar rúllur úr deiginu og látið standa á köldum staö i 1 klst. (má vera lengur). Skerið í nokkuð þunnar sneiðar með beittum hnif og bakið við 200° hita í 6—8 min. Munið hve þægilegt er að nota álpappir á plötumar! Gengið GENGISSKRÁNING NR. 220 - 30. nóvember 1978 Ferðamanne- gjaldeyrir Einirig KL 12.000 Kaiup Sala Kaup 1 Sala j 1 BandarikJadollar 316,80 317,60* 348,48 349,36* 1 Steriingspund 617,60 619,10* 679,36 681,01* 1 KanadadoUar 270,20 270,90* 297,22 297,99* 100 Danskar 8944,85 5959,85* 6539,34 6555,84* 100 Norskar krónur 6195,40 6211,00* 6814,94 6832,10* 100 Sœnskar krónur 7158,50 7176,60* 7874,35 7894,25*1 100 Fkinskmörk 7808,75 7828,45* 8589,63 8811,30* 100 Franskk frankar 7178,80 7196,90* 7896,68 7916,59* 100 Balg. frankar 1044,20 1046,80* 1148,62 1151,48* 100 Svissn. frankar 18373,20 18419,60* 20210,52 20261B6* 100 Gyllini 15197,50 15235,90* 16717,25 16759,49* 100 V.-Þýzk mérk 16472,55 16514,15* 18119,81 18165,57* 100 Lírur 37,32 37,42* 41,05 41,16* 100 Austurr. Sch. 2250,80 2256,50* 2475,88 2482,16* 100 Escudos 875,85 677,55* 743,44 745,31* 100 Pesetar 441,10 444,20* 485,21 488,62* 100 Yen 160,10 160,51* 176,11 178,56* * Breyting frá slöustu skráningu’ Símsvari vegria gengisskrái}inga 22190^

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.