Dagblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978.
35
8
Atvinna í boði
S)
Vanur starfskraftur
óskast í söluturn strax, vinnutími frá kl.
9—4 annan hvern dag. Uppl. í sima
71878 frá kl. 5-7.
Óskum að ráða karlmann
til starfa við eftirlit með snyrtiherbergi
karla I Klúbbnum. Uppl. kl. 13—16 i
dag og næstu daga. Klúbburinn Borgar-
túni 32,sími 35355.
Kona óskast
til að sjá um kaffistofu hluta úr degi.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—551.
Kona óskast til að aðstoða
og gæta eldri konu, íbúð gæti fylgt á
staðnum. Uppl. hjá auglþj. DB I síma
27022.
H—539.
Hárgr'eiðslusveinn óskast.
Uppl. í síma 53595 eftir kl. 19.
1
Atvinna óskast
8
28 ára gamall maður
óskar eftir vellaunaðri vinnu strax,
margt kemur til greina. Uppl. i síma
43579 eftir kl. 7.
Óska eftir atvinnu
eftir áramót, helzt í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 52053.
Skozkur maður
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt
kemur til greina. Hefur reynslu á ýms-
um sviðum. Uppl. í síma 17590 milli kl.
19 og 20.
Ég er 23 ára gamall
og óska eftir atvinnu í 3—4 vikur. Hef
unnið við ýmis störf, bæði til sjós og
lands, hef stúdentspróf. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 28768.
Reglusamur átján ára
piltur óskar eftir vinnu, allt kemur til
greina, hefur unnið mikið við húsavið-
gerðir. Uppl. i síma 30653 eftir kl. 8.
Suðumaður.
Óska eftir vinnu strax, get logsoðið, raf-
soðið og kolsýrusoðið, helzt ákvæðis-
vinnu. Tilboð sendist DB merkt „542”.
lóáraunglingur
óskar eftir starfi strax, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 73508 milli kl. 5 og
7.
Karlmaður óskar
eftir að komast I beitingu strax. Uppl. i
síma 76052.
8
Ýmislegt
8
I.F.L.
Áformað hefur verið að stofna íslenzka
deild í I.F.L., alþjóðlegum pennavina-
klúbbi. Skrifið til Guðbrands Jónssonar
Leifsgötu 6, 101 Reykjavík, eða hringið
og leitið upplýsinga í sima 27431.
Geymið auglýsinguna.
V andaðar ódýrar jólabækur
til sölu á Frakkastíg 14. Opið frá kl.
12—7 alla dagatiljóla.
Tilkynningar
8
Sá sem keypti
Crownsamstæðu fyrir ári (í október) í
Bólstaðahlíð 35 vinsamlega hringi í síma
30310.
Innrömmun
Innrömmun GG.
Grensásvegi 50, sími 35163. Myndir til
iólagjafa, eftirprentanir eftir gömlu
meistarana. eitt stykki af hverri mynd.
Tek i innrömmun
hvers konar myndir, málverk og handa-
vinnu. Mikið úrval af rammalistum. Hef
einnig mikið úrval af fallegum eftir-
prentunum. Rammaval. Skólavörðustig
17,sími 17279.
8
Einkamál
8
Óska cftir að kynnast karli
eða konu með nánari kynni í huga.
Uppl. um mig er að finna í bókinni „Átt
þú heima' hér”, sem fæst i öllum bóka-
búðum. Tilboð merkt „Una” sendist DB
fyrir 15. þ.m.
Ráð I vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar hringið og pantið tíma í
síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.
Gamalgróin og traust
heildverzlun óskar eftir að komast strax
í samband við aðila sem vildi og gæti
leyst út fyrirfram seld vörupartí. Góð
þóknun i boði og fullkomlega öruggar
tryggingar. Tilboð sendist blaðinu merkt
„Gagnkvæm hagsæld nr. 315”.
8
Tapað-fundið
8
Síðastliðinn mánudag,
4. des„ tapaðist gullarmband með einu
viðhengi á Laugaveginum. Finnandi
vinsamlega hafi samband við Verzlun-
ina Pfaff, simi 26788.
Skemmtanir
8
Jólaskemmtanir.
Fyrir börnin. Stjórnum söng og dansi
kringum jólatréð, notum til þess öll
beztu jólalögin, fáum jólasvein í heim-
sókn ef óskað er. Fyrir unglinga og
fullorðna: Öll vinsælustu lögin ásamt
raunverulegu úrvali af eldri danstónlist.
Kynnum tónlistina sem aðlöguð er þeim
hópi sem leikið er fyrir hverju sinni.
Ljósashow. Diskótekið Dísa, sími 50513
og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há-
degi.
8
Þjónusta
8
Erum aftur byrjuð aö þvo
og hreinsa. Sendið tímanlega fyrir jólin.
Sækjum, sendum. Þvottahúsið,
Hraunbrún 16, Hafnarfirði, sími 51368.
Ert þú að flytja?
Setjum upp ljós, tengjum vélar. borum
og skrúfum, önnumst ýmsa vinnu vegna
flutningsins. Simi 15175 frá kl. 5 alla
daga.
Er rafmagnið bilað?
Oft er erfitt að fá gert við lítilræði, úti-
ljósið, dyrabjölluna, eða fá skipt um rofa
eða tengil. Við gerum það fyrir þig. Simi
15175 frá kl. 5 alla daga.
Bílabjörgun Ali.
Tek að mér að flytja farlamá bíla. Fljót
oggóð þjónusta. Uppl. I sínia 81442.
Getum bætt viö okkur
alsprautun, blettun og bilum sem eru til-
búnir undir sprautun. Sprautum lakk-
emaleringu inn í baðkör í öllum litum,
fast verð. Borgartún 29, vesturendi,
neðanverðunni. Sími 16182.
Tek fólk I nudd
og slökun. Uppl. og tímapantanir i síma
28418.
Trésmiðir.
Tökum að okkur alls konar trésmiða-
vinnu á gömlu sem nýju, úti sem inni.
Uppl. í síma 34611 og 53609.
Rifum og hreinsum
mótatimbur, vanir menn. Sími 10169 frá
kl. 7 á kvöldin.
Trésmíðameistari
getur bætt við sig smíði á útidyra-
hurðum, svalahurðum og hjaraglugg-
um. Uppl. í sima 23343 milli kl. 19 og
20.
Bólstrum og klæðum húsgögn.
Bólstrunin, Skúlagötu 63, sírnar 25888
og 38707 á kvöldin.
8
Hreingerningar
8
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum,
fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð
þjónusta. Uppl. í síma 86863.
Keflavik—Suðurnes.
Hreingerum teppi og húsgagnaáklæði og
alhliða hreingerningar al't eftir hentug-
leika yðar. Mjög góð tæki, ódýr og góð
þjónusta. Ath. einnig bílaáklæði og
teppi. Pantanir i síma 92— 1752.
Vélahreingerningar á íbúðum,
stigagöngum og stofnunum. Einnig
hreinsum við teppi og húsgögn. Góð og
ódýr þjónusta. Uppl. i síma 43958.
Þrif— tcppahreinsun
Nýkomnir með djúphreinsivél með
niiklum sogkrafti, einnig húsgagna-
hreinsun. Hreingerutn íb.úðir. stiga
ganga og l'leira. Vanir og vandvirkir
ntenn. Uppl. i sima 33049 og 85086
HaukurogGuðmundur.
Hreingerningar.
Önnumst hreingerningar á íbúðum,
stofnunum, stigagöngum og fl„ vant og
vandvirkt fólk. Uppl. i sima 71484 og
84017.
Þrif-Hreingerningarpjónusta
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum, íbúðum og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir
menn og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i síma 82635.
Ávallt fyrstir
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.
s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið
tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn á Stór-
Reykjavíkursvæðinu og viðar með nýrri
djúphreinsunaraðferð sem byggist á
gufuþrýstingi og mildu sápuvatni.
Skolar óhreinindi úr teppinu án þess að
slíta því. Þess vegna treystum við okkur
til að taka fulla ábyrgð á verkinu.'
Vönduð vinna og vanir menn. Nánari
uppl. og pantanir í síma 50678. Pétur.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- ne húsgagnahreinsun. Pantið í
síma 19017 ó'nfur Hólm.
Nýjung á íslandi:
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni. sem fer sigurför um allan hcim.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
l.öng reynsla \~m.!;.•*•
Uppf og pantanir í sima 26924. lei pa-
og húsgangahreinsun Reykjavik.
Hreinsum teppi
og húsgögn með fullkomnum tækjum
fyrir fyrirtæki og ibúðarhús. Pantið
tímanlega fyrir jólin. Uppl. og pantanir I
síma 26924, Jón.
Félag hreingerningurmanna
annast allar hreingerningar hvar sem er
og hvenær sem er. Fagmaður i hverju
starfi. Uppl. i síma 35797.
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga, stofnanir og fleira. Margra
ára reynsla. Hólmbræður. símar 36075
og 72180.
8
ökukennsla
8
Ökukennsla — æfíngatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. 78. Öku-
skóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar
Sigurðsson, simi 76758 og 35686.
Ökukennsla — ælingatímar.
Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur
geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður
Gislason ökukennari. simi 75224.
Ökukcnnsla — bifhjólapról'.
Kenni á Sintca 1508 GT. Öll prófgögn
atg ökuskóli. Litmynd í ökuskírtcini ef
óskað er. Engir lágmarkstímar. nentandi
greiðir aðeins tekna tínia. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason.
sími 66660.
• Ökukcnnsla-æfingt'tímar
Kenni á Mazda 323 árg. 78. alla daga.
Grpiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll
pról'gögn. ökuskóli ef óskað er. Ciunnar
Jónsson. shni 40694.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mözdu 323 árg. 78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson.
Simi 81349.
Ökukcnnsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida árg. 1978.
Ökuskóli og öll prót'gögn ásantt litmynd
i ökuskírtcinið ef óskað er. Guðlaugur,
Fr. Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og
hjá auglþj. DB í sinta 27022.
11-845
l>5
9!
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ