Dagblaðið - 20.12.1978, Page 2
mannasambands
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978.
ins við verkalyðs
félögin úti
Starfsstúlkur i Vcrkakvvnnafclai’inu
Snót Vestmannacyjum hrin|;du:
Formaður Snótar svaraði kvörtun
okkar i DB, þar sem kvartað var yfir
þvi að félagið hafði ekki haldið fund
og rætt aðgerðir ríkisstjórnarinnar i
efnahagsmálum. Gagnrýni okkar var
að mestu beint gegn Verkamannasam
bandi Íslands sem lýsti sig samþykkt
þessum aðgerðum án þess að hafa
áður ráðgazt við verkalýðsfélög víða
um land.
Svar formannsins gaf litlar upplýs-
ingar. Fundur í verkalýðsfélögunum
var haldinn 2. desember, þ.e. eftir að
á landi
við höfðum samband við DB. Fundur-
inn var haldinn á þeim tíma þegar full
vinna var í öllum frystihúsum og fisk-
vinnslustöðvum, enda var það svo að
aðeins 12 mættu á sameiginlegan fund
verkalýðsfélaganna i Eyjum, ef stjórn-
ir félaganna eru undanskildar.
Okkur finnst Verkalýðssambandið
taka sér mikið vald að samþykkja að-
gerðirnar án samráðs við félögin.
Viðurkennt er að aðgerðirnar voru
kjaraskerðing og því hefði átt að funda
áður en stuðningsyfirlýsingin var
gefin.
annars sé óskað, og tilgreindar
ástæður af hálfu beggja er að getnaði
hafa staðið.
Tengsl Verka-
Töluvcröar deilur hafa vcriö um mcðlagsgrcidslur I L)B að undanlörnu. Lfcilurnar hata tlcstar snúizt um tjármálin, cn þol-
cndur I þessum málum, börnin, hafa tiltölulcga lítið komið við sögu. DB-mynd Ragnar Th.
Annað atriði má einnig teljast eðli-
legt, þ.e. að meðlag falli niður þá er
framfleytandi bamsins (sá er um það
hugsar) stofnar til sambúðar eða gift-
ist, enda sé eðlilegt að maki gangi
barninu I móður- eða föðurstað nema
Að lokum vil ég minna á að áhrif
einstaklinga á gang rikisstofnana getur
þvi miður aldrei orðið nema takmark-
aður og sama máli gegnir um áhrif ein
staklinga á þjóðfélagið í heild. Væri
þvi eðlilegast að þeir er hagsmuna eiga
að gæta i þessum efnum stofnuðu með
sér félagsskap er hefði að markmiði að
koma málum okkar á framfæri. Gæti
ég trúað að sá yrði býsna fjölmennur.
Angurvegna
meðlags
Hólms skrifar:
Þar sem Dagblaðið hefur orðið eins
konar deiluvettvangur einstæðra for-
eldra, hyggst ég bætast j hópinn sem
hlutaðeigandi.
Fram hefur komið að greinahöfund-
ar eru ckki á eitt sáttir um einstaka
þætti þessa málefnis. Er helzt að nefna
ónógan lifeyri að mati framfleytanda
annarsvegar og svo óþægindi inn
heimtuaðgcrða TSR á oft langtíma
skuldasöfnun meðlagsskyldra hins-
vegar.
Nú tilheyri ég hóp hinna síðar-
nefndu og hef ég átt margar áhyggju-
stundir vegna þessa. Hefur það óhjá-
kvæmilega bitnað beint og óbeint á
fjölskyldu minni.
Er þetta angur fnitt tilkomið sökum
óvæginna áminninga og hótana i
ótalin skipti. Tel ég ekki ástæðu til að
Raddir
lesenda
ráðast að þeim persónum er svo sam-
vizkusamlega rækja sitt starf, heldur
það fyrirkomulag er býður upp á
þetta.
Að því er mér er bezt kunnugt um.
þá hefur i gegnum flest ár verið
nokkuð stór hópur manna er svipað
hefur orðið ástatt fyrir og mér sbr.
Kvíabryggju. Má þvi vera Ijóst aðeitt-
hvað er ekki sem skyldi. Þykir mér
ólíklegt að þvi ráði upphæðin hverju
sinni sem varla getur talizt stór né
eftirsjárverð heldur sá háttur sem á er
hafður við innheimtu þessa.
Athyglisvert er, að þeir hinir sömu
er skulda TSR til margra ára hafa á
sama tima margir hverjir staðið i full
um skilum á almennum sköttum,
virðist m.ö.o. ekki alls varnað.
Hugsanlega lausn á framansögðu
mætti því ef til vill vera að bæta til-
teknum lið inn. undir embætti skatt
stjóra.
Færi ég ekki að því frekari rök að
sinni, en læt mönnum eftir til umhugs-
unar.
Vcstmannacyjar
Kristín Bjarnadóttir hringdi:
Auglýst hefur verið að Póstur og
simi beri ekki út jólakort fyrr en eftir
19. desember. Peningum er eytt til
þess að tilkynna þetta og svo stenzt
þaðekki.
Ég fékk jólakort þann 12. desember
sem merkt var jól og með jólamerki
1978. Það er hart að geta ekki staðið
við þetta. Fólk sem vill vera timanlega
með sinn jólapóst lendir i þessu og
jólakortin frá því berast því of
snemma.
Kr. 17
Kr. 17.980.-
Kr. 18.980.-
Jólakortin
of snemma
til viðtakenda
Kr. 17.980