Dagblaðið - 20.12.1978, Page 5

Dagblaðið - 20.12.1978, Page 5
DAGBLADIÐ. MIDVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978. 5 ENDURBÆTUR LOKS HAFNAR Á VÍÐISHÚSINU Ríkisútgáfa námsbóka fær þar geymslupláss Endurbætur eru loks hafnar á Víðishúsinu margfræga. Rikisútgáfa námsbóka, sem fékk til umráða fyrstu og aðra hæð hússins er að láta gera endurbætur á gólfi annarrar hæðar svo húsið henti betur sem geymsluhúsnæði. Forstöðumaður Rikisútgáfunnar sagði i viðtali við DB að húsnæðisvand- ræði stofnunarinnar væru mikil og þvi hefði verið reynt að nýta húsið sem geymslu frá þvi i haust. Til þess að veruleg not væru af húsinu hefði þó þurft að rífa trégólf og leggja steypu i nýtt gólf. Með því móti ætti að nást um 50% nýting út úr húsinu. „Þetta er mikil lausn fyrir okkur,” Steypu dælt inn um glugga á annarri hæð hússins. m • ...► sagði forstöðumaðurinn. „Við höfum ekki i hyggju að breyta húsinu í skrif- stofuhúsnæði, nema að litlu lcyti. Það sent okkur vantar er aðallega vinnu- stofuroggeymslur. En það er óvíst hvernig gengur á næstu árum að koma húsinu í gagnið. Við höfum ekki bolmagn til þess að taka við húsinu. En þær breytingar og lag- færingar sem nú eru unnið að eru ódýrari en að taka geymsluhúsnæði á leigu." -JH. Nauðsyn var að slétta gólf svo húsnæðið nýttist sem geymslupláss fyrir pappir. DB-myndir Hörður. Verzlunarráð íslands: Hrein eignaupptaka — en ekki skattlagning tekna Verði boðaðar skattaálögur stjórn- valda staðfestar telur fundur stjórnar- og varastjórnar Verzlunarráðs Islands að atvinnuöryggi landsmanna sé stefnt í bráða hættu. Mótmælt er harðlega stór hækkuðum sköttum samfara minnkandi tekjum vegna hertra verðlagshafta. Rikisvaldið boðar 6000 milljónir króna í aukna skatta á atvinnuvegina og Reykjavikurborg ráðgerir að hækka fasteignaskatta og aðstöðugjöld um 1400 milljónir króna. Virðast nú með öllu horfnar þær áhyggjur af framtið at- vinnulífsins í borginni sem allir stjórn- málaflokkar höfðu fyrir kosningar. Ekki er lengur um að ræða skattlagningu tekna heldur hreina upptöku eigna. Verzlunarráð íslands hvetur atvinnu rekendur og samtök þeirra til að standa þétt saman og hefja virka baráttu til varnar framtið islenzkra fyrirtækja. At- vinnurekendur verða að draga saman rekstur eða hætta alveg og lýsir Verzlunarráðið allri ábyrgð á at vinnuleysi og stöðvun fyrirtækja á hendurstjórnvöldum. -JH. staðgreiðsluafsláttur — eða útborgun eftir vi/d HÁGÆÐA PLÖTUSPILARINN Hljómgœði á tiiboðsverði til áramóta — einstakt tœkifœri. Útsölustaðir í Reykjavík: Hljómtækjaverzlunin STERÍÓ — Tryggvagötu á móti Tollstöðinni. Sími 19630. Framleitt á íslandi með leyfi Transcriptors IIRELAND) Ltd. RAFRÁS HF. Ármúla 5 — Sími 82980. Brautryðjendur á sviði rafeindatækni á íslandi. V . I wT \ HÓLASPORT Jólagjöfin fyrir hestamanninn fœst hjá okkur % NÝKOMNIR ENSKIR ÚRVALS HNAKKAR VERÐ KR. 109.300.- LÓUHÓLAR 2-6. SÍMI75020. Verð frá kr. 180.600.- Radionette SM 230 útvarpsmagnarinn er fallegt, vandað tæki, sem fer vel í hvers konar hillusamstæðum. Kjarni SM 230 samstæðunnar er fullkomið SM 230 tækið geturðu einnig fengið með útvarp með langbyigju, miðbylgju og FM- innbyggðu cassettutæki og þá einnig með bylgju. spilara og cassettutæki með eða án Dolby. Sterkur 2 X 20 watta sínusmagnari. Líttu inn hjá okkur og labbaðu heim með glæsilegt Hifi-tæki frá Líttu inn og við hjálpum þér að finna réttu samstæðuna. Ef þú átt 80.000 krónur — þá geturðu labbað heim með glæsilega Radionette-stereo samstæðu. EINÁR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A - Sími 16995. Árs ábyrgð Jólakjör

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.