Dagblaðið - 20.12.1978, Síða 8

Dagblaðið - 20.12.1978, Síða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978. Erlendar fréttir ( REUTER Hjá Jólatrésmarkaðinum Skeifunni 11 Næg bílastœði. Sími 39770. Jólaskraut, jólagreinar Greinar á leiði Stormkerti • Það bezta er aðeins nógu gottfyrir þig ^Fagurlega skreyttar greinar á leiði Þjónusta — öllum trjám pakkað í nælonnet Verið ekki úti í kuldanum. Komið í bjartan 500ferm sal og veljið jólatré frá Jólatrésmarkaðinum Skeifunni' 11 norðurendi. Opið til kl. 10 alla daga vikunnar 1X2 1X2 1X2 16. leikvika - leikir 9. des. 1978. Vinningsröð: 212 — 12X — 12X — 111 1. vinningur: 11 réttir — kr. 136.500.- 2230 30499(1/10)+ 31689 + 3829 30508(2/10)+ 35359 30263(1/10) 31495 36877 + 30354 2. vinningur: 10 réttir — kr. 4.100.- 139 30316 34803 40709 363 30343 34819 40720 1374 30389 + 34944 40790 1543 30576 35158 40842 1621 30936 35318 41150(2/10) 2461 31129 35460 41162+ 2627 + 31383 35738 41163(2/10)+ 3016 31392 35804 41166 + 3093 + 31497 35832 41239 3517 31546 35899 41241 3805 31622 35910 41337(2/10) 3981 32069 36036 41363(2/10) 4125 32086 36081 41396(2/10) 4301 32262 36120 4(444 41572 4868 32292(4/10) 36208 5707 32432 36325 41583(2/10)+ 6168 + 32464 36466(2/10) 41140 + 6197 32614 36546 41577 6413 32663 + 36873 + 41605 6764 32698 + 40005 41615 6993 32909 40063(2/10)+ 41650 + 7549 32954 40178 41681 + 7710 32959 40203 41802 8171 33506(2/10) 40218 41812(2/10) 8173 33712 40220 41813(2/10) 8463 33916 40309 + 41913 8988 33973 40320 41931(2/10) 9501 34120 40364 41946 30098 34212 40388 42026 30128 34230 + 40482 + 42261 30138 34311 + 40506 + 42878 30186 34617 + 40563 57528 30207 30264 34626 + 40564 Kærufrestur er til 2. janúar 1979 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. ATH. Leikurinn Bolton-Manch. Utd. hinn 23. des. fellur út af seðli nr. 18. Koma því aðeins 11 ieikir til greina á þeim seðli. GETRAUNIR — íþróttamiðstööinni — REYKJAVÍK Efnahagsbandalagið: r landbúnaðinn Þrátt fyrir langa og stranga fundi hefur landbúnaðarráðherrum Efnahags- ísraelsþing samþykkir stefnu Begins ísraelska þingið samþykkti í gær að styðja stefnu rikisstjórnarinnar í friðar- samningamálum við Egypta 1 samþykkt þingsins er skuldinni skellt á Egypta og Bandaríkjamenn fyrir að ekki hafi enn tekizt að ganga frá friðarsamningum. Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með stefnu stjórn- arinnar. eða 66, en aðeins sjö voru á móti. Rændu tveim milljónum dollara Vopnaðir ræningjar kræktusér i tvær milljónir dnllara í rciðufé úr brynvarinni peningabifreið i New York í gær. bandalagsins ekki tekizt að ná sam komulagi um hvernig samræma eigi landbúnaðarstefnu bandalagsins hinu nýja gjaldeyriskerfi þess sem ganga ' . gildi um áramótin. Að sögn bre/'.a og belgísku landbúnaðarráðherranna þá er hér aðallega deila á milli Vestur-Þýzka landsog Frakkland. Franski ráðherrann Indria Gandhi, fyrrum forsætis- ráðherra Indlands, var handtekin i gær i þinghúsi landsins. Var hún færð í fang- elsi. Þingið samþykkti að þar skuli hún sitja þar til þingið lýkur störfum að þessu sinni. Það gæti dregizt í nokkrar vildi fá tryggingu fyrir því að hætt yrði við núverandi styrkja- og tollakerfi í •>ndbúnaðarviðskiptum landanna og neitaði síðan að fallast á nokkuð annað erþvívarð ekki framfylgt. Talið er að landbúnaðarráðherrarnir niu rnuni koma aftur saman um niiðjan janúar og reyna að ná samkomulagi. vikur. Indira er sökuð um að hafa mis- notað vald sitt er hún var forsætis- ráðherra, í þágu sonar sins er hann vann að þvi að koma af stað bifreiðafram- leiðslu í Indlandi. Fimm f órust í járnbrautarslysi Fimm manns létust og um það bil lestir rákust á rétt utan við Brighton á fjörutíu særðust er tvær járnbrautar- Suður-Englandi i gærkvöldi. Fjölskyldubætur í stað hervarna Rúmenar hafa enn á ný ögrað Sovét- nota fjármagn, er fara átti til hermála á rikjunum og nú með því að ákveða að næsta ári, til aðauka fjölskyldubætur. Indira Gandhi handtekin í gær Snowdon lávarður, sá sem kvæntur var Margréti systur Elisabetar Bretadrottningar, sést hér veifa til áhorfenda um leið og hann stigur inn i bifreið. Með honum á myndinni er Lucy Lindsay-Hogg, en þau voru að koma frá giftingarathöfn sinni sem fram fór hjá fógeta i London og tók aðeins tíu mínútur. Koch borgarstjóri New York þykir taka starf sitt nokkuð öðrum tökum en fyrirrennararnir. Hann notar almenningsfarar- tæki og á myndinni sést hann á götu með samborgurum sinum á Fimmtu breiðgötu á Manhattan, en henni er nú lokað fyrir bifreiðaumferð vegna jólaviðskiptanna.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.