Dagblaðið - 20.12.1978, Side 20

Dagblaðið - 20.12.1978, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978. Grásleppunet uppsett Grásleppunet uppsett ásamt bólfærum og öðrum tilheyrandi til sölu. Mjög hagstætt verö. Upplýsingar á Hótel Holti, herbergi 418 til föstudags. " TVITUGUR PILTUR JÁTAR Á sunnudaginn handtók lögreglan i Keflavík mann um tvitugt sem hún hafði grunaðan um að hafa átt þátt i þeim innbrotum, sem hafa verið framin á síðustu vikum í Keflavik. Á sunnudagskvöldið játaði maðurinn aö hafa verið valdur að þessum innbrotum. Að sögn rannsóknarlögreglunnar í Keflavik var það ekkert sérstakt sern leiddi til handtöku mannsins. Það hafði smám saman fallið grunur á þennan rnann, sem er um tvítugt, og siðan verið fylgzt með honum og grun urinn styrkzt við það. Maður þessi hafði brotizt inn á sjö stöðum og gert tilraun til innbrots á jafnmörgum Átöðum. Að sögn lögreglunnar stóð liann jafnan rnjög fagntannlega að þessum innbrotum, notaði t.d. alltaf hanzka. -GAJ- Snyrtivöruurval Fœsf i fíestum fyfja- eg snyrtivörubúðum - ^ Nú gefur Happdrætti Há- skólans þér kost á skemmti legri og óvenjulegri jólagjöf handa vinum og vanda- mönnum. Þú getur fengið sérstakt.\ gjafakort hjá næsta —^ umboðsmanni HHf. Gjafa- • kortió er gefiö út á nafn, eri eigandi þess getur svo vafið sér miða í HHÍ ’79 strax eftjr hátíðar hjá hvaða umboðs- manni sem er! Gjafakort HHI' getur óvænt orðið að gleðilegri jólagjöf, ef vinningur fellur á miðann, sem valinn er. Vinningur er alls ekki ólík- legur — vinningshlutfall HHI er þaö hæsta í heimi! . V- HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Menntun í þágu atvinnuveganna /M j g||j Halló, þið öll. Nú eru allir lcomnir í jólaskap og farnir að slcreyta hjá sér. Við bjóðum ykkur að líta við hjá okkur, gjafavöruúrvalið hefur aldrei verið meira og jólaskreyt- ingaúrvalið, stórkostlegt á verði fyrir alla. Jólamarkaðurinn í kjallaranum hefur á boðstólnum allt skreytingarefni, jólaskraut, kerti og margt fleira. við *• veitum 10% afslátt af öllu, jóla ef þið kaupið jólatréð hjá olckvir, aðrir betur. Ef þið eruð ekki vön að skreyta hyasintu og kertaskreytingarnar sjálf, ættuð þið að líta við hjá okkur, því daglega til jó: milli 15 - 17, og 20 - 22, þá getið séð hvernig við 'skreytum , og fengið ráð um efnisval. Ég gleymdi víst áðan að minnast á leiðisvendina og krossana en þeim fylgir ókeypis útikerti. jólatrén fáið þið hjá okkur, . Verið þið blessuð í bili, Sjá'umst í B^mabúðinnd^^ju^ Laugarásvegi 1., sími 82245. p.s. opið kl 9-22 rlla daga Gleðileg jól. Lilja. ■■■■ Loðfóðruð fram í tá. Hlýtt og notalegt Kr. 25.560.-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.