Dagblaðið - 20.12.1978, Page 23

Dagblaðið - 20.12.1978, Page 23
23 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978. f Peter Ustinov er taiinn fara á kostum í hlutverki belgíska sporhundsins Poirot. Bretland 1978.140 mín. Death on the Nile: Dauðinn á Níl. Leikstjóri: John Guillermin. Kvikmyndun: Jack Cardiff. KlippinR: Malcolm Cooke. Aðalhlutvcrk: Peter Ustinov, Jane Birkin, Mia Farrow, Bette Davis, David Niven, Jon Finch, Lois Chiles. Sýningarstaður: Regnboginn Jólamynd Regnbogans verður Dauðinn á Nil sem gerð er eftir sam- nefndri skáldsögu Agöthu Christie. Sögur hennar eru islenskum lesendum að góðu kunnar, margar þeirra hafa verið þýddar, en þó er mér ekki kunnugt um að Dauðinn á Níl hafi komið út í islenskri þýðingu. Margar sögur hennar hafa verið kvikmyndað- ar. Má þar nefna Spiders Web, Ten Little Niggers og Murder on the Orient Express, sem sýnd var i Há- skólabíói hér um árið. Það eru einmitt sömu framleiðendur sem standa að Dauðanum á Níl og Morðinu í Austurlandahraðlestinni, þeir John Brabourne og Richard Goodwin. Söguþráður Myndin fjallar um siglingu gufuskips eftir Nil. Um borð er staddur belgíski sporhundurinn Hercule Poirot, sem allir lesendur Agöthu Christie þekkja úr sögum hennar. Aðrir um borð eru því annaðhvort fómarlömb morðingjans, eða grunuð um morð, því í sögum Christie eru allir grunaðir, og allir hafa einhverja ástaeðu til þess að hafa framið morðið. Það væri hreinn ild er i>,menn,Jsérþekkinj llirTa"yifhofumsamt6llshkar} 1X2 1X2 1X2 17. leikvika — leikir 16. des. 1978 Vinningsröö: 1 X 1 — X 11 — 111 — 122 1. vinningur: 11 réttir — kr. 86.500.- 505 8854 + 34135 36861(3/10) 42866(4/10) + 2576 31063 35256 41552(4/10) 42909(4/10) 59014(2/11,6/10) 7223 32691 35554 41958(4/10) 42989(4/10) 2 . vinningur: 10 réttir — kr. 4.000.- 89(2/10) 8954 31470 33424 34755 + 40042(2/10)+ 203 30171(2/10) 31532 33691 34768 + 40121 + 42114 648 30230 31584(3/10) 33797 34936 + 40249 42142 711 30300 + 31597(3/10) 33816 35255 40505 42378 771 30346 31599(2/10) 33818(2/10) 40710(2/10) 42535 1170 30353 31740 33828 35280 40711 42655 1897 30480 31757 + 33998 35340 40853 42656 2026 30554 31932 34133 35558 40859 42804 + 3263 30649 + 32136 34140 35708 40889 42819 + 4482 30768 32155 34237 35709 41046 + + 42867 + 5226 30885 32408 + 34275 + 35804 41375 + 42905 5644 31153 32450 34276 + 36260 41395 42906 6591 31215 + 32822(2/10) 34306 36451 41690 55047 7511 31268 32827(2/10) 34434 + 36777 41691 7713 31371 33113 + 34512 + 36862 41873(2/10) 7824 31389 + 33178 34555 + 36892 41935 + 8741 31398 33353 + 34569 37551 41948 Kasrufrestur er til 8. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrif- legar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum ogaðalskrifstofunni. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK I DAUDINN ÁNÍL skepnuskapur að fara nánar út í sögu- þráðinn því eins og venjulega hefur á- horfandinn mesta ánægju af að leysa morðgátuna á undan Poirot. Sljörnuskari Mikill fjöldi af þekktum kvik- myndaleikurum leikur í myndinni. Með hlutverk Poirots fer Peter Ustinov og hefur hann hlotið mikið lof gagnrýnenda fyrir leik sinn. Með önnur hlutverk fara. t.d. Bette Davis og David Niven. Einnig fara Jane Birkin og Mia Farrow með stór hlut verk. Fyrir leikstjórann John Guillermin er Dauðinn á Nil án efa kærkomin tilbreyting. Undanfarin ár helur hann verið upptekinn við gerð mynda á borð við Towering Inferno og King Kong. sem báðar geta talist stórslysa- myndir. Gagnrýnendur hafa yfirleiti l’arið frekar lofsamlegum orðum um þessa tilraun til að færa sögu Agöthu Christie á hvíta tjaldið. Aðdáendur hennar ættu því ekki að vera í vanda þegar kemur til kastanna að ákveða hvaða jólamynd eigi að sjá. Kvik myndir Friðrik Þ. Friðríksson Eitt af atriðum myndarinnar. HI-FI FRÁ SONY! ÞANNIG EIGA TÆKIAÐ HLJÓMA! KASSETTUTÆKI í hæsta gæöaflokki með sjálfleitara, „automatic music censor” þú velur þér lag og tækið leitar sjálft. Ferrit Ferrit tónhausar Liquid Crystal Peak Program meter. „PLUMP INLINE" Er sérstök uppbygging á hátölurum frá Sony. Hljómburðarjafnvægið er frábært enda G hátalarar, Sony verðlaunagripir! Magnarmn með mörgu möguleik- ana, vísir að diskóteki. MAGNARINN með mix stig fyrir hljóð- nema þú getur blandað saman tali og tónum með einu handtaki og meira að segja bætt bergmáli við! SIMAR 27192 OG 27133 JAPIS LÆKJARGÖTU 2,

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.