Dagblaðið - 20.12.1978, Page 26
26
I
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
É>
I
Til sölu málverk,
nokkrar bækur og fatnaður úr íslenzkri
ull, íslenzk snið, íslenzk mynztur. Uppl. i
síma 14172 milli kl. 5 og9.
Til sölu nýtt útvarp
og kassettutæki, Crown CRC með
ábyrgð og Binatone með ábyrgð, 10
hansahillur og 4 uppistöður, snyrtiborð,
barnadívan, barnadýna, fataskápur,
hansaskrifborð, Rafhaeldavél með
gormum, og skautar nr. 37 og 43. Uppl. í
síma 35772.
Til sölu eldhúsborð,
sporöskjulagað, stærð 75 x 100 cm, sófa-
borð, hringlagað, 1 metri í þvermál
svarthvitt sjónvarp, þarfnast viðgerðar,
og BSK girahjól, 26 tommu. Uppl. í síma
66676 eftirkl. 19 á kvöldin.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu og tvöfaldur stálvaskur. Uppl. í
síma 32141.
Brúðurúm til sölu.
Uppl.ísíma 40169 kl. 18—20.
Notuð teppi
ca 50—60 fm seljast ódýrt. Sími 37606
eftir kl. 7.
Jölakirkjur.
Nokkrar bráðfallegar jólakirkjur til sölu,
hvítar. Falleg jólagjöf og ódýr. Setur sér-
stakan jólasvip á heimilið yfir hátíðina.
Eru i gömlum stil. Uppl. í sima 81753
seinnipart dags.
c★ W3 ★♦.
RAGNARÖK
eftir Jan BJerkelund
Ógnvekjandi skáldsaga sem gerist
á tslandi:
• Átök i Reykjavík.
• Skotbardagi i Hveragerði.
• Eldsumbrot I Kötlu.
• . . . .
Skemmtilega skrifuð bök —
hröð atburðarás.
Verð kr. 4.760.-
Diktafónn til sölu
af gerðinni Crownscriber með innbyggð-
um afspilara, heyrnartólum, fótstilli og
símaupptökutæki, sem nýtt. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 25553 á matmáls-
tímum.
Til sölu á hálfvirði
ný sófaborð úr furu, stærð 1.20x60.
Einnig nokkrir kertastjakar úr smíða-
járni. Uppl. á kvöldin í síma 73593.
Baðherbergissett
til sölu. Hvítt/pottbaðker með blöndun-
artækjum, handlaug á fæti með
blöndunartækjum og salerni. Uppl. í
sima 40053.
Norsku lög Kristjáns V.,
Hrappsey 1779, Náttúruskoðari, Leirár-
görðum 1798, Búalög, Hrappsey 1775,'
Legorðsmál, Viöey 1821, Heimskringla,
Peringskiold og fjöldi annarra fornra
bóka og nýlegra. Fornbókasalan Skóla-
vörðustíg 20,sími 19720.
Stigi til sölu.
Þrefaldur stigi, 8 metra Junex, til sölu,
tilvalinn fyrir málara eða gluggaþvott.
Tilboð. Uppl. í sima 74385 eftir kl. 18.
Jólamarkaðurinn,
Smiðjuvegi 10 Kópavogi. Mikið úrval af
ódýrum leikföngum, gjafavörum, 200
gæði af hljómplötum, á 1200 kr. stk.,
jólaknöll, sérstakt úrval af jólaskrauti á
gjafverði. Opið til kl. 10. Jólamarkaður-
inn Smiðjuvegi 10.
Taflborð.
Nýkomin taflborð, 50x50. Verð
28.800, einnig innskotsborð á kr.
64.800. Sendum í póstkröfu. Nýja bólst-'
urgerðin, Laugavegi 134, simi 16541.
8
Óskast keypt
8
Óskum að kaupa
3—4 ferm miðstöðvarketil,
einangraðan, ásamt góðum brennara og
vatnsdælu. Verður að vera í góðu lagi.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—5476.
Snjódekk 14tommu.
Vil kaupa 14 tommu snjódekk. Uppl. I
sima 42056.
Óska eftir að kaupa
borð- eða bútsög. Uppl. I sima 71369 og
71104 eftir kl. 7.
Verzlun
8
Hef opnað fornbókaverzlun
að Traðarkotssundi 3. Seljum og
kaupum bækur og heil tímarit.
Guðmundur Egilsson Traðarkotssundi
3.
Melissa auglýsir:
Loksins eru Baggy axlabandabuxurnar
komnar, fást allt upp i táningastærðir.
Verð aðeins kr. 9.900. Melissa, Lauga-
vegi 66. Sími 12815.
Ódýrt jóladúkaefni,
aðeins 1980 kr. m, 1.30 á breidd, alls
konar smádúkar og löberar, yfir 20
gerðir af tilbúnum púðum, t.d. barna-
púðar, táningapúðar, sjónvarpspúðar,
púðar i leðursófasettin og vöfflu-
saumaðir púðar og pullur. Sendum i
póstkröfu. Uppsetningabúðin Hverfis-
götu 74, simi 25270.
Útskornarhillur
fyrir punthandklæði, 3 gerðir, úrval af
áteiknuðum punthandklæðum, í
mörgum litum, áteiknuð vöggusett, ný
munstur áteiknuð, stök koddaver,
tilheyrandi blúndur, hvítar og mislitar.
Mikið úrval af gardinukögri og
leggingum. Sendum í póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi
25270.
Jólamarkaðurínn
Smiðjuvegi 10 Kópavogi. Mikið úrval af
ódýrum leikföngum, gjafavörum, 200
gæði af hljómplötum á 1200 kr. stk.,
jóiaknöll, sérstakt úrval af jólaskrauti á
gjafverði. Opið til kl. 10. Jólamarkaður-
inn Smiðjuvegi 10.
Gott úrval ferðaviðtækja,
verð frá kr. 7475, sambyggt útvarps- og
kassettutæki, verð frá kr. 43.500, stereó-
heyrnartól, verð frá 4.850, heyrnarhlífar
með hátölurum, töskur og hylki fyrir
kassettur og 8 rása spólur, TDK, Ampex
og Mifa kassettur, Rekaton segulbands-
spólur, National rafhlöður, hljómplötur,
músikkassettur og 8 rása spólur, ís-
lenzkar og erlendar, gott úrval, verð frá
kr. 1.990. F. Björnsson radióverzlun,
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Á vélhjóla- og sleðamanninn.
Góðar jólagjafir frá KETT, hjálmar.
hanzkar, jakkar, ódýr stigvél, JOFA
axlar-, handleggs- og andlitshlifar,
nýrnabelti og fleira. Póstsendum.
Leiðandi verzlun á sviði vélhjóla og út
búnaðar. Opið á laugardögum. Montes’a
umboðið, Freyjugötu l,simi 16900.
Til jólagjafa.
Sætaáklæði, stýrisáklæði, barnastólar,
ryksugur, þokuljós, Ijóskastarar, speglar,
hleðslutæki, verkfæri, hátalarar, út-
varpsstangir, gólfskiptingar, lóðbyssur,
toppgrindur, skiðafestingar, brettaicróm-
listar, hliðarlistar, tjakkar, DEFA-mót-
orhitarar, miðstöðvar, slökkvitæki,
krómaðar felgur, ADD-A-Tune bætiefni
og gjafakortin vinsælu. Bílanaust hf„
Síðumúla 7—9, sími 82722.
Keflavik-Suðurnes.
Kven- og barnafatnaður til sölu að
Faxabraut 70 Keflavik,. Úrval af
kjólum, blússum og peysum, góðar
vörur, gott verð. Uppl. i sima 92—1522.
Tilbúnir jóladúkar,
áþrykktir í bómullarefni og striga.
Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóia-
dúkaefni í metratali. 1 eldhúsið, tilbúin
bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30
cm og 150 cm breitt dúkaefni i sama
munstri. Heklaðir borðreflar og mikið
úrval af handunnum kaffidúkum með
fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða-
verzlunin Erla, Snorrabraut.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar,
garn og lopaupprak. Nýkomið
handprjónagarn, mussur, nælonjakkar,
skyrtur, bómullarbolir, flauelsbyxur á
börn og unglinga og fl. Opið frá kl. 1—6.
Lesprjón hf. Skeifunni 6, sími 85611.
Húsgagnaáklæði,
gott úrval, fallegt, níðsterkt og auðvelt
að ná úr blettum, hagstætt verð. Útvega
1. flokks fagmenn sé þess óskað. Póst-
sendi. Uppl. á kvöldin í sima 10644.
B.G. Áklæði Mávahlíð 39.
Kertamarkaður,
dönsk, ensk, finnsk, norsk, sænsk og
auðvitað íslenzk kerti, 10% afsláttur.
Litla gjafabúðin, Laufásvegi 1. Simi
29935.
Verzlunin Höfn auglýsir.
Tilbúinn sængurfatnaður, koddar,
dúkar í úrvali, diskar, serviettur, diska-
þurrkur, handklæði, barnanærföt,
barnagammósiur, barnanáttföt, tilbúin
lök, lakaefni, dívanteppi. Póstsendum.
Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, simi
15859.
Hannyrðaverzlunin Strammi,
Óðinsgötu 1, sími 13130. Norskar hand-
hamraðar tinvörur, saumakörfur, jóla-
föndurvörur, hnýtigarn og perlur í úr-
vali, tvistsaumsmyndir, norskir áteikn-
aðir jóladúkar, smyrnaveggteppi og
púðar, strammamyndir, ísaumaðar
myndir og rókókóstólar. Sendum í póst-
kröfu. Hannyrðaverzlunin Strammi.
Leikfangahöllin auglýsir.
Leikfangaúrvalið er geysimikið hjá
okkur núna. Frá Siku: bílar, bensín-
stöðvar, bílskúrar, bílastæði, kranar,
ýtur, gröfur, fjölbreytt úrval frá Italiu af
tréleikföngum, dúkkukerrur, vöggur,
dúkkuvagnar, þrihjól. Frá Playmobil,
virki, hús, bilar og ótal margt fleira sem
ekki er hægt að telja upp. Sjón er sögu
ríkari. Leikfangahöllin, Vesturgötu, simi
20141 rétt fyrir ofan Garðastræti.
8
Fatnaður
8
Til sölu glæsilegur
brúðarkjóll með slóða og síðu slöri.
Uppl. í sima 40509.
Til sölu drengjajakki,
gráköflóttur (13—14 ára) og ljós
Danimack regnkápa, ódýrt. Sími
14087.
8
Fyrir ungbörn
8
Óskum eftir að kaupa
lítið notaðan barnavagn, helzt Silver
Cross. Uppl. i síma 26444.
Barnavagga
og barna-klæðaborð úr Vörðunni,
barnarimlarúm, kommóða og hilla, allt
grænbæsað, til sölu. Uppl. i síma 33470.
8
Húsgögn
Söfaborð, hringlaga
og eldhúsborð, barnaskrifborð og síma-
borð til sölu. Uppl. í sima 20623.
Til sölu óvenju vel með farið
borðstofusett úr tekki með 6 stólum.
Einnig jafn vel með farið sófaborð úr
tekki. Uppl. í síma 85446.
/ : "
Til sölu á hálfvirði
ný sófaborð úr furu, stærð 1,20x60.
Einnig nokkrir kertastjakar úr
smíðajárni. Uppl. á kvöldin i síma
73593.
Til sölu 2 tveggja sæta
Happy sófar og hornborð, verð 50 þús.
Uppl. í síma 30238.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur,
málverk, speglar, stakir stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum í
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6,
sími 20290. og Týsgötu 3.
Bra-bra.
Ódýru innréttingarnar í barna- og ungl-
ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður,
skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm-,
tæki og plötur málaðar eða ómálaðar.
Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn-
•réttingar. Trétak hf„ Þingholtsstræti 6,
sími 21744.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefn-
sófasett, hjónarúm. Kynnið ykkur verð
og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 e.h.
Sendum í póstkröfu um land allt. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn-
ar Langholtsvegi 126,sími 34848.
Húsgagnaverzlun Þorst. Sigurðs.,
Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg
sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir,
kommóður og skrifborð. Vegghillur,
veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og
■stereóskápur, körfuborð og margt fl.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum
einnig í póstkröfu um land allt.
Gulbrúnn baðvaskur
á fæti til sölu, vel með farinn, verð 35
þús„ 1 ársgamall. Uppl. í síma 24803.
Viljum kaupa
notaðan ísskáp, um það bil 140 x 50 cm.
Uppl. isima 32961.
Góður isskápur
til sölu. Uppl. i síma 81109 eftir kl. 12 á
daginn. .
Viljum kaupa notaðan isskáp,
um það bil 140x50 cm. Uppl. i síma
32961.
250 lítra Itt frystikista,
sem ný, til sölu vegna brottflutnings.
Simi 82014 milli kl. 5 og 8.
ÁGÚST í Á
ÁgústíÁsi
„Ágúst í Ási” er hug
næm saga sveitapilts,
sem rifjar upp á gamals
aldri œskuminningar og
lífshlaup sitt.
Ný bók — Fœst í
öllum bókaverzlun-
um.
Bókamiöstöóin
Laugavegi 29,
sími26050
ÞUálDUIt CUDMUMDSDÓTTik i
BREYTTIR TlMAR
Breyttir tímar
Mest koma við sögu bceirnir
Selvik. Hamar og Bceir. Þegar \
saga þessi gerist var einn bóndi
■ I Selvík. Jón Hansson að nafni.
Hann var þangað kominn
langt að.
Ættar- og ástarsaga af
Ströndum eftir Þuríði Cuð-
mundsdóttur frá Bœ
Bókamiðstöðin
Laugavegi 29,
simi 26050
ön* Logi CUwrHon tó* uiw
(SauíiramuH
iijiínr
(KÆTUMST MEDAN KOSTUB 6R>
MINNINGAR
ÚR
MENNTASKÚLUM
Gaudeamus
igitur
Minningar úr menntaskóla
Einmitt bók fyrir eldri og
yngri stúdenta og alla, sem
eru og hafa verið í
menntaskólum.
Bókamiðstöðin
Laugavegi 29,
sími 26050
fijálst.áháð daghlað
KOMIÐ OG SJÁIÐ MYNDASAFNIÐ
g|iEiipji!i|ij|ii^
BÍLAKAUP
SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030