Dagblaðið - 20.12.1978, Page 27

Dagblaðið - 20.12.1978, Page 27
DAGBLAÐID. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978. 27’ I Hljómtæki 8 Vcgna scrstakra ástæðna vil ég selja hálfsmánaðargamla Crown-samstæðu, S.H.C. 3220. Hafið samband í sima 92—1479 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Kenwood KA 7100 magnari og Jensen hátalarar, 2x60 vött. Uppl. i síma 92—3540. Fidelity plötuspilari til sölu, ársgamall. vel með farinn, á kr. 60 þús. Uppl. i sima 50104. Til sölu af sérstökum ástæðum Thorens TD 160 plötuspilari, Quad magnarasett 2x50 vött RMS, 2 Gudmans hátalarar 75 RMS. Fyrsta flokks hljómtæki. Uppl. i Hverfitónum, Miðbæjarmarkaðinum. Hljómtæki-gjaldeyrir. Óska eftir mjög nýlegum hljómtækjum. Á sama stað óskast 18—20” sjónvarps- tæki. Uppl. í síma 76423 eftir kl. 7. Til sölu Sharp sambyggö stereo hljómtæki, 2x15 sýnuswött, mjög vel með farnar, 1 árs. Uppl. í síma 30869 milli kl. 6 og 9. Til sölu litið notað ekkótæki, Dynacord Super 76. 1 tækinu er hvort tveggja Hvelving og Tape Effect, ætlað fyrir söng, en er einnig not- hæft fyrir hljóðfæri. Nánari uppl. í Hljóðfæraverzluninni Rín við Frakka stig. Simi 17692. Óska eftir að kaupa góð hljómflutningstæki, helzt Marantz, Pioneer eða JVC. Fleira kemur til greina. Uppl. milli kl. 7 og 9 á kvöldin i síma 71580. Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, því vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóð- færa. Litið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Nútimalist. Hágæða plötuspilari úr gleri. Einn bezti Hi Fi plötuspilari heims, nú fáanlegur á hagstæðu verði. 30% útborgun eða 6% staðgreiðsluafsláttur. Beint frá framleið- anda. Einstakt tækifæri fram til ára- móta. Til sölu og sýnis hjá Rafrás hf., Ármúla 5, opið kl. I—5 e.h. Sími 82980. 8 Hljóðfæri 8 Mjöggott píanó sem nýtt til sölu. Uppl. í síma 12781 eftirkl. 19. Til sölu splunkunýr Hagström 12 strengja kassagítar. Uppl. í síma 76935 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa notað píanó. Uppl. í sima 82461. ÞARSEM ERNIRNIR DEYJA eftir Louis Masterson Sérstök jólaútgáfa á einni af beztu bókunum um Morgan Kane. Jólaglaðningur fyrir alla Morgan Kane-aðdáendur. ÞREFALDUR MORGAN KANE! Verð kr. 4.000.- Píanó: Gott píanó óskast til kaups. Uppl. i sínia 43086. Notaðuraltsaxófónn óskast. Uppl. í síma 33271 milli kl. 8 og 10 í kvöld og fimmtudagskvöld. Svarthvítt 24” sjónvarpstæki til sölu, verð 35 þús., einnig isskápur á samastað, 10 þús. Uppl. i matartímum i sima 26924. Svart/hvitt sjónvarp til sölu. Litið notað og í góðu lagi. Uppl. isíma 30478 eftirkl. 7. Radioncttc sjónvarp svart/hvítt i skáp á hjólum (tekk) til sölu. Uppl. í sima 86751. Til sölu svart/hvítt Philips sjónvarpstæki. Uppl. eftir kl. 8 i kvöld i síma 82527. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki, 20" á 398.000 og 26" á 525.000 í ekta viðarkössum. Afþorgunarskilmálar eða staðgreiðsluaf- sláttur. Veitum aðeins ábyrgðarþjón- ustu á þeim tækjum sem keypt eru hjá okkur. Kaupið sjónvarpstækin þar sem þjónustan er bezt. Séu tækin staðgreidd sendum við þau i flugi hvert á land sem er, kaupanda að kostnaðarlausu. Opið alla virka daga frá kl. 9—I8.30ogkvöld- þjónusta. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, sími 71640. (ð Ljósmyndun 8 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl., i stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úr- val mynda i fullri lengd. 8 mm sýningar- vélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. i sima 36521. Afgreiðsla pqptana út á land fellur niður frá 15. des. til 22. jan. Kvikmyndir og fleira. Eigum bíómyndir í miklu úrvali í lit og svarthvitu, með tali og tónum, myndir eins og White Line Fever, The Deep, Close Encounter, Emanuelle, Breakout o.fl. Einnig kvikmyndasýningavélar með og án tals og tóna, frá kr. 128.960 og með tali og tón frá kr. 221.600. Tjöld, borð, skoðarar, flöss og sjónaukar í úr- vali, ljósmyndavélar og margt fleira. Af- borgunarskilmálar á vélum og tækjum eða staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarpsvirk- inn, Amarbakka 2 Rvik.sími 71640. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. I sima 23479 (Ægir). Hvolpurfæst géfins. Tveggja mánaða hvolp vantar að komast á gott heimili. Uppl. í síma 43389eftir kl. 7. Hálf-síamskettlingar til sölu, verð kr. 40 þús. 66665 eftirkl. 7. Uppl. i síma Tek að mér hrossaflutninga. Uppl. í síma 81793. 8 Vetrarvörur K Þokkaleg skiði óskast fyrir 9—10 ára aldur, helzt með öllu. Uppl. í sima 82576 frá kl. 7—11. Til sölu mjög góð Fisher skíði með bindingum. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 85541 á kvöldin. Sportmarkaðurinn auglýsir: Skíðamarkaðurinn er byrjaður, þvi vant- ar okkur allar stærðir af skiðum, skóm, skautum og göllum. Ath.: Sportmarkað- urinn er fluttur að Grensásvegi 50, í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. fl Til bygginga 8 Mótatimbur til sölu, 1 x 6, ca 2000 m, 1 1/2 x4, ca 1200 m og 2 x 4, ca 300 m. Uppl. í síma 51129 milli kl. 12 og 1 ogeftirkl. 6. 8 Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg21 a, sími 21170. Jólagjöf frimerkjasafnarons: Linder album fyrir ísland, innstungubækur, bækur fyrir fyrsta- dagsumslög. Allt fyrir mynt- og frímerkjasafnarann. Öll jólamerki 1978 og færeysku frímerkin eru komin. Kaupum gömul bréf og seðla. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 A, sími 11814. 8 Hjól I Til sölu Yamaha TT 500 árg. '77 í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 24075 eftirkl. 6. ,• Honda 350 SL árg. '73 til sölu. Uppl. í verbúðum i ísbiminum. Nýtt-Nýtt-Nýtt-Nýtt. Ath. Opiðá laugardögum frá kl. 9—12 frani til áramóta. Full verzlun af góðum vörurn, svo sem: Nava hjálmar, leðurjakkar, leðurbuxur. leðurstigvél,- moto crossstigvél, uppháir leðurhanzk- ar, lúffur, motö trosshanzkar, nýrna- belti, bifhjólamerki, moto crossstýri, kubbadekk og dekk fyrir öll götuhjól. Bögglaberar, veltigrindur og fiberglass- töskur fyrir Suzuki GT 250, GT 550, GS 750 og fleiri gerðir. Höfum einnig margt fleira. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamra- túni 1, Mosfellssveit, simi 91 —66216. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor- hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað ér. Höfum varahluti I flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið frákl. 9—6. /S Fasteignir S) Seljendur fasteigna. Óska eftir að kaupa raðhús, einbýli eða sérhæðá Stór Reykjavíkursvæðinu, þarl að vera 4—5 svefnherbergi. Mætti vera i byggingu. Uppl. í sima 71154eftir kl. 7. 8 Bílaleíga 8 Bílaleigan Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bilaleiga. Borgartúni 29, simi 28510 og 28488, kvöld- og helgarsimi 27806. 8 Ðílaþjónusta 8 Bilaþjónustan Borgartúni 29, sími , 25125. Erum fluttir frá Rauðarárstíg að Borgar- túni 29. Björt og góð húsakynni, opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bílaþjónustan Borgartúni 29, sími 25125. Bifreiðacigendur. Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, simi 54580. ... JÁRNKR0SSINN eftir Jon Michelet Hörkuspennandi og umdeild skáld- saga um nasisma og nýnasisma I Noregi. Bókin var ritskoðuð, og ,var dæmd 1 Norcgi á þessu ári fyrir meiðyrði, en kemur út óstytt á íslenzku. Verð kr. 4.760.-

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.