Dagblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 32
32
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978.
Verð-
lækkun
20” kr. 379.000.-
m/fjarst.
22" kr. 415.000.-
m/fjarst.
26" kr. 489.000,
m/fjarst.
Gerið samanburð á
verði.
Litsjónvarpstækin
frá hinu heimsþekkta fyrirtæki RANK sem flestum er
kunnugt fyrir kvikmyndir, en það framleiðir einnig
alls konar vélar og tæki fyrir kvikmyndahús og sjón-
varpsstöðvar um allan heim.
Tryggið ykkur tæki
strax.
Takmarkaðar birgðir
Sjónvarp
og radio
Vitastíg 3 Reykjavík.
Sími 12870.
JQ IsAGef A FI R* MMGI 'Á ELDRA-!
MYNDAVÉLAR, margar gerðir, vandaðar,
en á hóflegu verði. Einnig ódýrar gerðir. Allt
viðurkenndar tegundir tœkja, svo sem: FUJI
— KODAK — POLAROID ogfl.
KVIKMYNDAVÉLAR — FUJI — Upptöku-
vélar, bæði fyrir tal og tón, svo og þöglar, og
þar á meðal má benda á hina einstöku
FUJICA, AX 100 F/I linsa. — Þessi Ijós-
næma linsa ásamt FUJICHROME RT 200-
24 Din (inniftlma) gerir yður unnt að taka
ágætis kvikmyndir án sérstakra kvikmynda-
Ijósa, t.d. eru tvær 100 vatta perur nœgjanleg-
ur Ijósgjafi, ef stofulýsing er ekki nægjanleg.
AX100 er sjálfstillt.
VER-ÐI
KVIKMYNDASÝNINGARVÉLAR — sýn-
ingartjöld. ,-f áteknar fúmur, tón og tal —
þöglar.
Eigum von á sendingu af bíómyndum frá
Ameríku innan skamms.
Þessi upptalning er að sjálfsögðu aðeins brot
af því sem við höfum upp á að bjóða. — Vin-
samlegast lítið inn hjá okkur og kíkið á hlut-
ina.
ATH. BREYTT SÍMANÚMER
- SÍMI 12630
FUJICA Single-8 AX100/
Amatör
Ljósmynda-
VERZLUN
VERZLUNIN
LAUGAVEGI 55
SÍM112630
mmim
121 KEYKJAVÍK BOX 71
Maurice Gibb:
„Hvít jól, takk”
Maurice Gibb, einn af
bræörunum í hljómsveitinni
Bee Gees, kom til London í síð-
ustu viku í von um hvít jól á
Englandi. Maurice sagðist
«
Maurice Gibb, eiginkona
hans, Yvonne, og sonurinn
Adam við komuna til
Heathrow.
ómögulega geta hugsað sér að
halda jól í hitanum á Miami
þar sem hann býr nú. Maurice
heldur jól með ættingjum sín-
um í London og Yorkshire og
hvílir sig vel fram yfir áramót,
þegar þeir bræður leggja upp í
enn eitt söngferðalagið. „Við
höfum haft brjálað að gera á
þessu ári vegna velgengni
Saturday Night Fever og höf-
um ekki átt frí i svo mikið sem
eina viku.”
Hin þekktu
LUIMDBY
brúöuhús nýkomin
með margskonarfylgihlutum m.a. borðstofu-,
eldhús- og baðsettum. Lampar, veggmyndir,
gólfteppi, skrautmunir og straumbreytar:
Leikfangaver
Klapparstfg 40, sími 12631.
3SKALORIK
djúpsteikingarpottar
i
Sumir eru rauöir, sumir eru hvítir, sumir eru
krómaöir, en allir hafa þeir 2000 W element og eru
stillanlegir frá80—200° C.
Þaö gerir gæfumuninn.
2000 W
80-200° C
SÍMI 24420 HÁTÚNI
/rQ nix