Dagblaðið - 06.02.1979, Síða 1
dagblað
5. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 6, FEBRÍJAR 1979 - 31. TBL.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11,—AÐALSÍMl 27022
Olafur er með
þettaheima
— ef nahagsf rumvarpið lagt fyrir um helgina — deilan stendur um verðtryggingu vaxta
Fullvíst er talið að Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra leggi frumvarp flokkarnir sammála um 31 atriði i tillögunum.
sitt um efnahagsmál fyrir ríkisstjórnina i endaða þessa \iku og fyrir þingið Helzti ásteytingarsteinninn er talinn vera verðtrygging vaxtanna sem
nk. mánudag. Alþýðubandalagið hefur enn ekki fallizt á, auk nokkurra efnahags-
Hann hefur haft tillögur ráðherranefndar stjórnarflokkanna til umfjöllun- ráðstafana, sem stefna að þvi að.,binda þjóðhagsstæ; ðirnnr”,eins og það er
ar í nokkra daga, en samkvæmt heimildumragblaðsins hafði hann þá þegar orðað á fagmáli. Það er takmarkanir á seðlamagni í umferð. á útlánaþaki og
gert ákveðnar tillögur um úrlausnir í efnahagsmálum. verðtryggingu vaxtanna.
Á föstudaginn kemur er fundur i fullskipaðri miðstjórn Framsóknar- Alþýðuflokksmenn eru óhressir með, að Ólafur sé „með þetta allt aman
flokksinsoger talið, aðÓlafur muni leggja frumvarpsitt fram þar. heima á eldhúsborði” og á flokksstjórnarfundi þeirra í gær sa nþvkktu þeir
Hluti efnisins í tillögum ráðherranna eiga ekki beint erindi í frumvarp. ályktun þar sem skorað var á forsætisráðherra og ríkisstjórn að afgreiða efna-
heldur eru ábendingar flokkanna um eitt og annað þvi viðkomandi. Þó eru hagstillögurnarán tafar. -HP.
Frostunum
linnir—íbi
Byrjar
nætur-
útvarp í
sumar?
í gær gerði heldur betra veður á
suðvesturhorni landsins en undan
farna daga og vikur. Mætti jafnvel
tala um veðurblíðu a.m.k. í saman-
burði við það sem á undan var
gengið. Uppi við Gufunes tók Ijós-
myndari DB þessa mynd af folaldi
sem ekki hafði kynnzt nema þess-
ari einu tegund af veðri, þar sem
það hafði aðeins lifað i einn sólar-
hring. Það á þó eftir að kynnast
fjölbreytninni I íslenzku veðri
strax i dag því ekki er útlit fyrir að
áframhald verði á þessari skamm-
vinnu veðurblíðu.
GAJ/DB-mynd Ragnar Th.
— allir útvarpsráðs-
menn jákvæðir
„Allir útvarpsráðsmenn hafa
tekið þessari hugmynd vel, að
okkar mati, tóku hana fyrir á fundi
sl. föstudag og vísuðu málinu til
hinna ýmsu deilda útvarpsins til
umsagnar,” sagði Goði Sveinsson,
einn þriggja manna, sem hafa
áhuga á næturútvarpi þrjár nætur
í viku í þrjá mánuði í sumar.
„En við eigum hins vegar von á
síðbúnum umsögnum starfsmanna
útvarpsins sjálfs, því er við óskuð-
um eftir viðtali við Guðmund
Jónsson framkvæmdastjóra bauð
hann okkur viðtal eftir tvo mán-
uði,” sagði Goði. ■ GS
— segir foringi
flugmanna
„Það er enginn uppgjafartónn í
Flugfélagsmönnum núna, eins og
bezt kom fram i úrslitum atkvæða-
greiðslunnar i gær um sátta-
tillöguna,” sagði Björn
Guðmundsson, formaður FlA.
Bæði FlA menn og stjórn
Flugleiða felldu sáttatillöguna i
gær, en hún gerði ráð fyrir að
launajöfnuði yrði náð i tveimur á-
föngum milli flugmanna DC 8 og
Boeing 727 og laun Fokkerflug-
manna yrðu 94 og 95% af launum
Boeing flugmannanna.
„Ég geri ráð fyrir svipuðum
aðgerðum okkar Flugfélagsmanna
áfram og meiri hörku eftir því sem
tímar líða,” sagði Björn
Guðmundsson. „Mér finnst
óliklegt að rikisstjórn verkalýðsins
grípi inn í með bráðabirgðalögum,
sem koma i ve.e fyrir aðgerðir
stéttarfélaga. Annars veii ég ekki
hvað þeir hugsa í rikisstjórninni.”
Ekki náðist í forstjóra Flugleiða
í morgun til þess að fá álit þeirra á
sáttatillögunni og ástæðunni fyrir
fellingu sáttatillögunnar. -JH.
Bianca Jaggerkrefst
12.5 milljón dollara
af Mick Jagger
íRollingStones
— sjá bls. 7
Olat'ur —
cfnaliáusuiál á
tltiliúsbortVi
f
4