Dagblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979. Krossgáta SSRNSk^ féiflGA —~i/ MJÚKA 'OV/LJU 6fl ~2/ Nu/fl/Ð FÉLflfl 6ERA fiAN' V/tNT VIRDlR 3 5#mST u i 9J \. Hljóm <jv£/T; BoPÐfíp O an«!3 V FOR/J kynt tl u/~ FJÆR S/áflÐE- 4 u#rrt - UL.U F/mflP FflLfl áRAFU FlR 5ToPuí.l 5/967// 1 HL/JT! 1 F/ÍDI*- /£2>/ Sv/FT F/ N ! TflLfl MÚR- HET'Ð K 5 Klpfí FOffSK- /Lm BFN/Ð 1 LO/Vfl ORD YF/R áBFNU/n í NflTT fífláflR. iTfl EÍK UR/NN VES/9' L/NG- UR t/NKST. GflRmfl BLUtJD UJ? SoRÐfl KflLL HlanV /£>■' Tvj »LJ /nflL/n VfláNflfl. /nflL/n áurL. % 6T£FNfl Tv'/HL. ÚTLinfl 5/nfl myNT S£RHL. FJF/LL sPýju SPÓNfl NlflTUR ErflNDt i n / 0- HKBlH/J \ ; Sfímsr. BoRófíP r/ 7 * LE/Dl/J LEfl mVNN/ ^ — T/?£/N POLLUR IflUN OPN TOTfl HULVU 8V66Ð m’fl l t E/N6 UN) R SFSTuR BffÐ RflFfí- t)!R fffl&B/ V£lF/ QfluL 6U66/Ð l L/ÍGÐ SKANAR úlfíSlfl VRYKK : SKEL. KRíKlu flurfl /fl/ÍLfl FflLL ERK/ MÉt) EvnSflrÖ T/E/nfl TÖ/V/V K£ýR 5 'ÓN6 FLOKK SfírfíHí. 'ofull SN/EDl /lL- /n/íLéj \ I (jÖNúUR 5 PlK LOFft (? TÖNN 6/tUNfl fo/?ad T- fl EPK/. FÓT/n/U- AG/íT nnrr <- SETTu Tv'/HL ■ ð TflLfl UPPHR. TÓNN’ 5viflr SPOTTfl EVD/ /nöpx : FL£y B' 'S (/> i, ■■■ ) i 3 "S ' 3 «e rS ^ta (/> 3 JS X cv vc: Óí VA N Ckí N N 4: * X VD N -4 <C U3 N Qt 4) '4 Qc N 4 R) * X F) K R) X > X 0í 4 RV 4) V9 X •4 S N X X X > '41 X * •<0 V O •4> V'A 0 S X 4> -4 X O O u: -4 X CA > X \ ~4 4; X X s X ~4 - * X <C > QC <0 X <c ca Uj X S 47 ÍC Qí > ;o X K 4> 4 CC :0 N Oc Q. 5; Ac <4 N- 4 4 K U) -4 <C X <0 .0 X u. u: Qí V' K u: Q: '■A X ■4 <C X 0. 4> Qc Jv- u; 0 • X C> CA 4: - vi\ Skákþingi Reykjavíkur lokið: Ásgeir Þór Reykjavík- urmeistari Þegar síöasta umferðin á Skákþingi Reykjavíkur hófst á miövikudags- kvöldið var mikil spenna 1 loftinu enda var hart barist um efstu sætin 1 hverj- um flokki. t A-flokki voru þeir Ásgeir Þ. Árnason og Ómar Jónsson lang- efstir meö 7 1/2 vinning og ógnaði eng- inn veldi þeirra. t siðustu umferðinni átti Ómar I höggi við Sævar Bjarna- son, en Ásgeir tefldi við Július Frið- jónsson. Ómar og Sævar gerðu jafn- tefli, en á meðan vann Ásgeir, sem varð þar af leiðandi einn efstur á mótinu. Hann hlýtur þvi titilinn „skákmeistari Reykjavlkur 1979”. Júlíus missteig sig fljótlega gegn Ásgeiri og varð að gefast upp eftir snarpa baráttu. Augu manna beindust þvi aðallega að skákinni milli Sævars og Ómars. Ómar, sem hafði svart, tefldi þar skínandi vel framan af og jók stöðuyfirburði sina með hverjum leik. Álagið reyndist hins vegar of mikið. Rétt fyrir 40. leikinn missti hann þráð- inn og biðstaðan reyndist ekkert ann- að en jafntefli. Um nánari úrslit í flokknum vísast til meðfylgjandi töflu. Þorsteinn Þorsteinsson fékk hvorki meira né minna en 10 vinninga af 11 í B-flokki og nægði það náttúrlega til sigurs. Gylfi Magnússon varð annar með 9 v., þriðji varð Jóhann Þórir Jónsson með 7 1/2 og Karl Þorsteins- son kom síðan með 7 v. í síðustu um- ferð tefldi Þorsteinn við Jóhann Þóri og eftir stormasama skák vann hann sigur og þar með mótið. Róbert Harðarson, unglingameist- ari íslands, varð öruggur sigurvegari C-flokksins, hlaut 8 v. Jafntefliskóng mótsins var að finna í þessum flokki — Eyjólfur Ármannsson gerði 10 jafn- tefli og vann aðeins eina skák (þegar andstæðingurinn vildi ekki jafntefli)! Ólöf Þráinsdóttir hélt merki kven- þjóðarinnar á lofti með sigri sínum í D-flokki. Hún hlaut 8 vinninga og um tíma leit út fyrir að sigurinn yrði jafn- vel enn stærri. Eina tap hennar kom nefnilega í síðustu umferð og var hinn efnilegi Gunnar Freyr Rúnarsson þar að verki. 1 E-flokki, þar sem teflt var eftir Monrad-kerfinu, sigraði Gylfi Gylfa- son með yfirbúrðum, hlaut 10 v. af 11 mögulegum. En þá eru það skákir dagsins. Fyrst sjáum við handbragð sigurvegarans, þar sem hann leggur Björn Þorsteins- son að velli í skemmtilegri skák. Hvitt: Björn Þorsteinsson Svart: Ásgeir Þ. Árnason Spænski leikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5.0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. a4 Eftir hið hefðbundna 8. c3 hefur Björn eflaust óttast Marshall-árásina svonefndu (8. — d5) þar sem svartur fórnar peði, en fær í staðinn sóknar- möguleika gegn hvíta kónginum. 8. — Bb7 9. d3 d6 10. Bd2 b4 11. aS? Ónákvæmni. Betra er 11. c3 og eftir 11. — d5 12. cxb4 dxe4 13. dxe4 er staðan mjög flókin. Eins og skákin teflist, á hvítur í mestu vandræðum með að skipa út liði á drottningar- vængnum. 11. d5! 12. exd5 Rxd5 13. Rxe5 Rxe5 14. Hxe5 Bf6 15. He4c5 15. — Bxb2 var að sjálfsögðu einnig mögulegt, en svartur telur styrka að- stöðu á miðborðinu mikilvægari en eitt vesælt peð. VtSTl'K AK1065 ^10753 OKG1073 *ekkert í þættinum i dag verða birt spil sem spiluð voru í Reykjavíkurmótinu, undankeppninni, og frá Bridgefélagi Reykjavíkur sem er með barómeter- keppni. Fyrst er spil sem spilað var i Reykjavíkurmótinu. Svona voru allar hendurnar: Norðuk * 2 ^D862 OÁ6 ♦ D97654 Austuk * D74 ^ÁKG94 0 9842 *G SUOUR *;ÁG983 O’ekkert OD5 *ÁK10832 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 2 lauf pass 2 tíglar 2 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu 6 lauf pass pass 6 hjörtu pass pass 7 lauf dobl pass pass Þegar við lítum á spilin sjáum við 'að 7 lauf standa en segja má að vestri sé vorkunn að dobla spilið þvi hvar á aðfáslagina? Það er mjög gott hjá norðri og suðri að ná sjö laufum á þessi spil því þeir eiga aðeins 22 punkta, að vísu fengu þeir góða aðstoð við að komast í þau. ■ Spurningin er hvort austur og vestur eigi að fórna því að sjö hjörtu hljóta að vera mjög góð fórn. Á hinu borðinu voru spiluð 5 lauf. Þá kemur spil frá barómeterkeppn- inni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur og enn er það laufliturinn sem spilar aðal- hlutverkið. Hér kemur spilið: Norour *ÁD83 Q 1083 OKG1063 + K Vksiuk Austur + K105 *G94 ^G9542 t?KD7 °Á2 OD98754 + A65 *q SUOUK + 762 V Á6 0 enginn + D10987432 Þó nokkuð margir komust í fimm lauf á þessi spil og voru þau dobluð á öllum borðum. Þar sem tígulásinn kom út unnust sex því þá var laufinu spilað og það tekið. Hjarta fór niður í tígulkóng og síðan var tíguldrottningu trompsvínað af austri. Til þess að hnekkja spilinu þarf að koma út hjarta og þegar austur er inni á hjartakóng má hann ekki spila tígli en sama er hvort hann spilar spaða eða hjarta því þá verður lokastaðan þessi: Norour + ÁD8 • ^ekkert o K *ekkert Vf.STUR + K10 V ekkert 0 Á2 * ekkert SUOUK + 762 v ekkert O enginn * 10 Au.-tur + G94 5? ekkert O D * SÍMON SlMONARSON Það eina sem austur má ekki gera er að kasta spaða. Oft hefur verið um það talað að laufkóngurinn sé oftast ein- spil allra spila en þeir eru þarna saman laufakóngur og gosinn einspil og í fyrra spilinu er laufagosinn einspil líka og þá er það spurning: er laufagosinn að sækja á?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.