Dagblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979.
Framhald afbls. 17
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynninKar og leiö-
beininnar um fránanu skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
au)>lýsinpastofu blaösins, Þver-
hoiti 11.
Bilaeigendur, athugið.
Framleiðum plastbretti út trefjaplasti
(fiber-glass), einnig fyrirliggjandi bretti á
nokkrar tegundir bíla, mjög hagstætt
verð, tökum einnig að okkur viðgerðir á
öllu úr trefjaplasti. S.E. Plast Súðarvogi
42, sími 31175 og 35556.
Volga árg. ’72
til sölu, verð 350 þús., 50 þús. út og 50
þús. á mánuði, skoðaður 79. Uppl. í
síma 31217.
Tilboð óskast
i VW 1300 árg. ’68, nýuppgerður en
með úrbræddri vél. Uppl. i tíma og
ótímaísíma 99-1451.
Til sölu uppgerð Land Rover
dísilvél og gírkassar ásamt fleiri vara-
hlutum í Land Rover. Uppl. í síma
74049 eftir kl. 4.
Rambler Classic árg. ’66
til sölu. Góð sjálfskipting, aflstýri, 6 cyl.,
232 cub., 4ra dyra, hvítur. Bíll í góðu
ásigkomulagi. Tilboð — Skipti. Uppl. í
síma 26420 í dag til kl. 7 og sunnudag til
kl.7.
Lada 1200árg.’78
til sölu, fallegur rauður bill, ekinn 16
þús. km. Uppl. í sima 53573.
Fiat 127.
Til sölu sérstaklega vel með farinn Fíat
127, árg. 76, ekinn 35 þús. km. Uppl.
um helgina í sima 52599.
Til sölu VW Microbus,
mjög góður bill, skoðaður 79. Uppl. í
síma 86863.
Til sölu Land Rover
dísil árg. ’64. Uppl. í síma 99—5379.
Austin Allegro 1303.
Óska eftir að kaupa hjörulið eða vinstri
öxul með hjörulið, má vera boginn.
Uppl. i síma 53612.
Til sölu Rambler American
’66, óryðgaður og í góðu ásigkomulagi,
verð 550 þús. og útborgun 250 þús.
Uppl. í síma 32326.
VW 1600 Fastback
árg. 72 til sölu, ekinn 10 þús. á vél,
sumar- og vetrardekk, góður bíll. Uppl. í
síma 43761.
Bilaáhugamenn:
Til sölu Chevrolet Impala Super Sport
árg. ’64, toppbíll. U ppl. í síma 51342.
Fiat 128 árg. 1971
til sölu, bíll í góðu lagi með góðri vél.
Uppl. i síma 92—3616.
Vantar girkassa
i Willys Wagoneer 71. (T.15.A—1
WGDIV). Uppl. í síma 97—6288.
Bronco sport árg. ’74
til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri og
fleira. Bíllinn er vel klæddur og í mjög
góðu ástandi, ekinn 66 þús. km. Uppl. í
sima 20104.
Lancer 1400 árg. ’75
til sölu á Hringbraut 63, Keflavík, sími
92-7691. Skipti.
Rambler Classic
árg. ’63, station í góðu lagi til sölu. Verð
200 þús. Uppl. í síma 82004 milli kl. 5 og
7.
Saab 99 árg. ’70
til sölu. Verð tilboð. Þarfnast smálag-
færingar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—646.
Óska eftiraðkaupa
Mözdu 616 76, Simcu 1100 77 eða
Escort 77. Staðgreiðsla fyrir góðan bil.
Uppl. í síma 81789.
Volga árg. ’7Z
til sölu, er með brotna vél en lítur vel út.
Uppl. í sima 99—1413.
Óska eftir Lada Topas
árg. 75—77. Há útborgun. Sími 81295.
Til sölu eða skipta
15 og 16 tommu breikkaðar felgur á
flestar gerðir jeppa, tek einnig að mér að
breikka felgur. Uppl. í síma 53196 effir
kl.6.
Fíat 128 árg. ’74
til sölu, nýsprautaður, ný tímareim,
ventlar, kúpling, o.fl. Ekinn 71 þús.
Verð 1 millj. Einnig Moskwitch sendi-
ferðabíll árg. 73, ekinn aðeins 48 þús. í
eigu fyrirtækis frá upphafi. Verð um 500
þús. Úppl. í síma 72023 á skrifstofutíma
og53122á kvöldin.
Til sölu
Willys jeppi með blæju, V-6 árg. ’67,
upphækkaður, Koni demparar o.fl.
Uppl. í síma 37474.
ChryslerTown Country 1970
station til sölu, frábær ferðabíll. Uppl. í
síma 73409.
Til sölu
er Hornet AMC árg. 71, keyrður 115-
þús. km, 6 cyl, beinskiptur, aflstýri. Bill í
mjög góðu lagi. Uppl. í síma 92—6058 í
kvöld og um helgina.
Ford Cortina 1300 cc
árg. 71 til sölu, vel útlítandi. Ekin 115
þús. km, óryðguð, verð 6—700 þús.
Uppl. i síma 26855, Guðmundur (á dag-
inn) og 40802 (á kvöldin.)
Varahlutir.
Til sölu varahlutir i Taunus 17, 19 og
20M ’69—72. Uppl. veitir Tryggvi í
síma 40682 og 86630.
Willys árg. ’62
lengri gerð, til sölu. Uppl. í síma 52134.
Til sölu Wagoneer árg. ’74,
6 cyl., beinskiptur, skipti koma til
greina. Uppl. í síma 14975.
Til sölu Sunbeam Hunter
árg. 71, ekinn 70 þús. km. Uppl. í sima
97-8490 milli kl. 4 og 7 í dag og næstu
daga.
Til sölu fíberbretti
á Willys '55-70, Toyotú Crown ’66 og
’67, fíberhúdd á Willys ’55 til 70’
Toyota Crown ’66-’67 og Dodge Dart
’67-’69, Challenger 70-71, og Mustang
’67 til ’69. Smíðum boddihluti úr fíber.
Polyester, hf., Dalshrauni 6, Hafnar-
firði. Sími 53177.
Cortlna árg. ’70
til sölu, 2ja dyra. Þarfnast viðgerða, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 52279.
Saab 96 ’73 tilsölu,
vel með farinn að öllu leyti. Aðeins góð
útborgun kemur til greina. Uppl. í síma
13335 á fimmtudag kl. 20—22, föstudag
kl. 18—20, laugardag til kl. 1 og allan
sunnudaginn.
Toyota Corona station ’67
til sölu, skoðaður, útvarp og vetrardekk í
þokkalegu standi. Uppl. í síma 24497
eftirkl. 6.
Til sölu:
Datsun 100 A árg. 72, Ford Cortina
’68, Escort 73, Chevrolet Malibu 72,
Mazda 929 75, Mazda 818 74, Mazda
818 station 77, Ford Cortina 1300 74,
Ford Cortina station 78, Toyota
Corolla 73, einnig er minnt á að það
vantar allar teg. bifreiða á skrá. Sölu-
þjónusta fyrir notaða bíla. Simatími frá
18—21 virka daga og 10—16 laugar-
daga. Sími 25364.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir i franskan
Chrysler árg. 71, Peugcot 404 árg. ’67,
Transit, Vauxhall, Viva, Victor árg. 70,
Fíat 125, 128, Moskwitch árg. 71,
Hillman Hunter árg. 70, Land Rover.
Chevrolet árg. ’65, Benz árg. '64, Toyota
Crown árg. ’67, VW og fleiri bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að
Rauðahvammi við Rauðavatn, sími
81442.
Kaupi bila til
niðurrifs. Uppl. I sinia 83945 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Sjálfskipting
í Sunbeam Arrow árg. 70 óskast til
kaups. Uppl. í sima 66190.
Óska eftir að kaupa
góða vél í Opel Rekord 1700 eða 1900.
Uppl. í síma 51797.
Mazda 929 coupé árg. ’77
til sölu, ekinn 43.000 km, brúnsanser-
aður. Skipti möguleg. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022.
H—512.
Ford Mustang
árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 93—2049.
Rambler American árg. ’68
til sölu, góður bíll. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022. H—533
Saab árg. ’66
til niðurrifs til sölu, gangverk gott.
Ýmislegt annað fylgir. Uppl. i síma 99-
1316 til kl. 6 á kvöldin.
Vél og girkassi
úr Cortinu árg. 71, gírkassi og fleira úr
Datsun 1200 árg. 72, ýmsir varahlutir
úr Toyotu Crown árg. ’67, toppur og
fleiri boddíhlutir úr VW árg. 72. Uppl. í
símum 74269,40561 og 42001.
Til sölu Plymouth Duster
árg. 73, í toppstandi. Uppl. í sima 72302
eftir kl. 7.
Til sölu VW rúgbrauð
74 i góðu ásigkomulagi, til greina koma
skipti á minni sendiferðabíl. Uppl. í síma
92—1695 ogeftir kl. 5 í síma 92—1458.
Morris Marina 1,8 ’74
til sölu, eyðslugrannur og lipur fjöl-
skyldubill, fæst með helmingsútborgun,
lítið ekinn, verð 1350 þús. Uppl. i síma
74020eftir kl. 7.
Makaskipti.
Óska eftir íbúð í Reykjavík í skiptum
fyrir 3ja herbergja íbúð í Keflavík. Uppl.
í síma 92-1402 i Keflavík eftir kl. 5.
Lftið verzlunarhúsnæði
til leigu í miðbænum. Uppl. i sima
16724.
Nýleg2ja herb. ibúð
verður laus til leigu frá og með 31. maí.
Óskað er eftir einhverri fyrirfram-
greiðslu. Tilboð sendist DB merkt „B-4”.
Leigutakar-leigusaiar.
Veitum yður aftur þjónustu frá kl. 10 til
12 og 13 til 18. alla virka daga, lokað um
helgar. Okkur vantar allar gerðir
húsnæðis á skrá. Sýnum fyrir yður
íbúðina. Ókeypis samningar og
meðmæli ef óskað er. Leiguþjónustan
Njálsgötu 86, sími 29440.
Til leigu i gamla bænum
3ja-4ra herb. íbúð. Uppl. i síma 16724
laugardag og sunnudag.
Skoda Amigo 120 L árg. ’78
til sölu, ekinn 5000 km, 4ra dyra,
rauður. Verð 1400—1500 þús., greiðslu-
skilmálar. Uppl. í dag og næstu daga í
síma 41690 frákl. 20—21.
Leigjendur.
Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til
leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími
29928.
Bill óskast.
Óska eftir að kaupa Volvo eða japansk-
an bíl árg. 70—75, sem þarfnast lagfær-
ingar á gangverki eða útliti. Síað-
greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—9102.
Óska eftir VW
árg. 71—74. Mætti þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia
27022.
H—9101.
I
Vörubílar
Scania Vabis 80 super árg. ’72,
ekinn 160 þús. km, 6 hjóla, til sölu. Til
greina kemur að taka góðan fólksbil upp
í. Uppl. í simum 74269 og 42001.
<i
Húsnæði í boði
í
Leigumiðlun Svölu Nilsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa-
vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstimi
frá kl. 1 til 6. eftir hádegi, en á
fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um
helgar.
Höfum fjölda góðra
húseigna til leigu, lausar nú þegar.
Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími 29928.
Leigjendasamtökin:
Skrifstofan, Bókhlöðustig 7, er opin 1 —
5, mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og
upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur’
okkur vantar íbúðir á skrá. Leigjendur;
hver eru réttindi þin? Eflið eigin samtök,
gerizt meðlimir og takið þátt í starfs-
hópum. Viðtaka félagsgjalda fyrir 78 og
79 er á skrifstofunni, vinsamlegast
greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin
Bókhlöðustig 7 Rvík, sími 27609.
Húsnæði óskast
Reglusöm, einstæð móðir
með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja her-
bergja íbúð. Reykir ekki og smakkar
ekki áfengi. Eitthvað fyrirfram og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. i síma
29713.
Einstæð móðir með 2 börn
(2ja og 3ja ára) óskar eftir að taka 2ja—
3ja herb. íbúð á leigu — helzt strax.
Uppl. í síma 20354 milli kl. 1 og 5 í dag.