Dagblaðið - 10.02.1979, Page 21

Dagblaðið - 10.02.1979, Page 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979. 21 Maí 1979. Þennan dag ætla ég aö byrja að berjast fyrir skemmtisiglingu um Miðjarðarhafiö. Raykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. SeKjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjördun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- Jiússins 1400,1401 og 1138. _ . Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö ’ simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna víkuna 9,—15. feb. er I Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru ópín á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótak og Stjömuapótak, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótak Kaflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,' almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. , Apótek Vastmannaayja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. StysavarÖstofan: Sími 81200. Sjúkrabifraiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykja vík—Kópavogur-SeKjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- • vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur1 lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-1 spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru' gefnar i simsvara 18888. , Hafnarfjöröur. DagvakL Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt ér frá kl. 8-17 á Læknamið miöstöðinni í sima 22311. Naetur og hetgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá tögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Minningarsp|ö!d Minningarkort sjúkrasjóðs | Iðnaðarmannafélagsins i Self ossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin ^Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu Guðmundar, Bergþóru- götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ámesinga, Kaupfélag inu Höfn og á simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., símstöðinni Galta- i felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Barnaspítala Hringsins eru séld.á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, ÞorsteinsÖuð, Vesturbæjar Apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfjabúð Breið- holts, Jóhannesi Norðfjörð hf. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen {hf. Ánanaustum Grandagarði, Geysi hf. Aðalstræti. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjar- götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, sími 12177, hjá Magnúsi, sími 37407, hjá Sigurði, sími 34527, hjá Stefáni, sími 38392, hjá Ingvari, sími 82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, simi 71416. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir sunnudaginn 11. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Rólegur dagur heima veitir þér tækifæri til að safna kröftum. Góður dagur til að taka til i hirzlum og geymslum því þú kynnir að finna hluti sem þú hefur tapað. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Ættingjar þröngva fram breytingu á fyrirfram gerðum áætlunum. Hættu við hluti sem þú hefur ekki áhuga á. Þá verður þér meira úr verki á öðrum sviðum. Hrúturinn (21. marz—20. april): Láttu leyndarmál liggja kyrrt svo þú glatir ekki trausti annarra. Góður dagur til að heimsækja fólk sem þú hefur ekki séð lengi. Óvænt ferð framundan. Nautið (21. apríl—21. mal): Grunur þinn I vissu máli reynist ekki á rökum reistur eftir heimsókn til vinar. 1 dag er gott að skrifa erfið einkabréf. Veizla sem þú tekur þátt í reynist valda vonbrigðum. Tviburarnir (22. mai—21. júní): 1 dag eru listræn störf i hávegum. Þú verður ánægður i fárra vina hópi í dag og kvöld. Ástamál ungs vinar leiða af sér smáskemmtan. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Láttu nýjan félaga ekki komast um of inn í leyndarmál þín. Ef þú þarfnast ráða leitaðu þá til eldri persónu sem þú getur treyst. Spenna í loftinu minnkar með kvöldinu. Spáin gildir fyrir mánudaginn 12. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hrapaðu ekki að ályktunum, því aðrar ástæður geta legið fyrir þvi sem verður en i fljótu bragði má ætla. Nokkur tákn á lofti um spennu heima fyrir vegna annrikis þins. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Ræddu áætlanir þínar við alla þá sem þar eru líklegir til að koma við sögu. Nýr kunningi þinn verður að likindum kröfuharðari um athygli þina en þér fellur i geð. Ekki er ólíklegt að peningarnir fljúgi frá þér meira en góðu hófi gegnir. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þér kemur vel fyrra verk þitt. Þetta verður þér góður dagur þrátt fyrir nokkurn flautaþyrilshátt þinn. Nautið (21. apríl—21. maD: Einhver nákominn þér gæti virzt í þungu skapi og verið þögull. Virtu ástand hans og þér verður skýrt frá ástæðunni. Leggðu þig fram um að koma lagi á hlutina. Tvíburarnir (22. maí—21. júní:): Svo kann að vilja til að einhver ut- anaðkomandi sé aö angra þér nákominn. Beittu þér fyrir sameigin- legu átaki fjöLskyldunnar og svaraðu honum i sömu mynt. Gættu allrar varúðar á ferðalagi. Krabbinn (22. júní—23. júlD: Nýlegt samband getur orðið þér til vonbrigða. Það þarf þó ekki að koma að sök, þvi gömlu félagarnir eru þér tryggir. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Félagslífið er mjög skemmtilegt þessa Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Afstaða stjarnanna er þér hagstæö og dagana. Þú hittir persónu sem kemur þér í kynni við nýjan hóp af veldur þvi að verðleikar þinir cru metnir að fullu. fólki. Heimilislífið er ánægjulegt þessa dagana. Meyjan (24. ágúst— 23. sepU: Góður dagur heima við. Fjölskyldu- skemmtan verður þér til mikillar ánægju. Batnandi hagur vinar þíns vekur þér fögnuð. Vogin (24. sept.—23. okt): Þú ert skemmtilegur en varastu að láta gamminn geisa um of, það gæti komið þér í koll. Hugmyndir um skemmtun vekja upp miklar umræður. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Ef þú ferð i samkvæmi i kvöld hittirðu persónu sem veröur þér til mikils ama. Láttu það ekki á þig fá. Vinsældir þinar eru á uppleið. Ánægja rikir á heimavígstöðvun- um. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu skoðun þina óhikað i Ijósi um málefni sem gæti varðað þig og þina. Gættu hófs i framkvæmdum hvað svo sem þú telur annríki þitt mikið. Hafðu augun opin fyrir glæstum tækifærum. Vogin 24. sept.—23. okt.): Ekki er óKklegt að aðili af gagnstæðu kyni sækist eftir nánari kynnum. Ekki líklegt að áhugi þinn verði ýkja mikill. Gamall vinur lætur í sér heyra eftir langt hlé. Lifið leikur viðþig. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú ert á ferðalagi, þá gættu vel að hvort allt sé ekki eins og ætlað var. Ferð sem farin yrði undir kvöldið gæti orðið viðburöarik. Vinur þinn einn mun leita hjá þér ráða. » Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Tilfinningalíf vinar þins vekur Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú verður þurfandi fyrir þér furðu. Vertu ekki of fljótur á þér að gefa ráð því annars gætirðu hjálp verður hún til reiðu. Núverandi kunningsskapur gæti þróazt i setið uppi með mikla byrði. Óvæntur greiði af hendi vinar kætir átt til alvarlegra sambands. Taktu ákvörðun ef þú finnur hvöt hjá þig. þér til þess. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Nýr vinur virðist vera Ijómandi en hann er það aðallega i eiginhagsmunaskyni. Þú veröur á báðum áttum i sambandi viö ástarmál. Afmælisbarn dagsins: í byrjun árs verðurðu fyrir smávonbrigðum. Ástamálin hressa þig við á miöju tímabilinu. Einhver þér eldri kemur með óvægilegar kröfur en þú veröur að standa fastur á þinu Fjármálin batna og þú hefur trúlega efni á góðu sumarfrii. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Andlega verður þú vel upp lagður i kvöld og ættir þvi að leita þér hæfileikaríkra viðræðufélaga. Það verður góð tilbreytni eftir amstur dagsins. Afmælisbarn dagsins: Þér gefst kostur á að breyta algjörlega um á árinu. Tækifæri, sem þér býöst, verður til að vekja ævintýraþrá þina og hikaðu ekki við að grípa gæsina meöan hún gefst. Lok, ársins verða ánægjuleg og likur eru fyrir ánægjulegu ástasambandi. Fjármálin verða í góðu jafnvægi. Heim$óknartími Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.^ Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. HeiisuvamdarstöAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — . L9'3°4 Fmöingardeiid KI.15-16 og 19.30 - 20. T FœAingartieimm Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaNnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—' 19.30. FlókadeMd: Alla daga kl. 15.30^16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- ‘deild eíjir samkomulagi. GrensásdeHd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17álaugard.ogsunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshselið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum , dögum. • Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kL 15-16.30. LandspftaHnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. BamaspKali Hringstis: Kl. 15—16 alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— ,16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—2o! VHilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og' 19.30-20. VbtheimHið VKilsstöðum: Mánudaga — laugar- \daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23 Söf nin Borgarbókasaf n Reykjavíkur: Aðalsafn — ÚdAnadeHd Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mártúd. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— ( 16. Lokaðfe sunnudögum. Aðaisafn - Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, Idugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. W—1&- * 1 Bústaðesafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaMasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640." Mánud.—föstud. kl. 16— 19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i ÞinghoKsstrastj 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin bamadeNd er opin lengur en til kl. 19. Taeknfcókasafnið Skiphottí 37 er opið mánudaga - föstudaga frá kl. 13 - 19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudagafrfkl. I4—21. Ameriska bókasafnlð: Opið-virka daga kl. 13— |9. Asmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn f Laugardak Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opiö daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norrssna húslð við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18ogsunnudagafrá i3—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HKavaKubHanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjarnarncs, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi, 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Simabiianir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,; Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn.- Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja ksig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. ---- ' - V— J

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.