Dagblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979. Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnudag- inn 11. febrúar 1979. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn- aðarheimili Árbæjarsóknar kl^ 10.30 árd. Guðsþjón- usta i safnaðarheimilinu kl. Séra Guömundur Þor- steinsson. f ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurþrún I. Séra Grímur Grimsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa fellur niður vegna veikinda sóknarprests. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Ottó A. Michelsen. Guðsþjónusta kl. 2.00. Dr. Einar Sigur- bjömsson. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Barnagæzla. Umræður eftir messu. Sóknarnefnd. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn- aðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 er prestsvigsla. Biskup íslands vigir cand theol Valdimar Hreiðarsson til Reykhólaprestakalls í Barðastrandarsýslu. Séra Jón Kr. ísfeld lýsir vígslu. Vigsluvottar auk hans: Séra ólafur Skúlason dómprófastur, séra Árelíus Níelsson og séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur, sem þjónar fyrir altari. Vígsluþegi prédikar. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 2 messa. Guðrún Á. Simonar syngur einsöng í mess- unni. Þess er vænzt að fermingarbörn og aðstandend- ur þeirra komi til messunnar. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. — Séra Þórir Stephensen. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðs- þjónusta i safnaðarheimilinu að Kcilufelli 1 kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Kvöldsamkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Séra HalldórsS. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl., 11. Séra Karl Sigurbjömsson. Fjölskyldumessa kl. 14. Ingunn Gísladóttir safnaðarsýstir talan Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Karl Sigurbjömsson. Munið kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Arngrimur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Vænzt er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Siðdegisguðsþjónusta og fyrirbænir kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Bibliuleshringurinn kemur saman á mánudagskvöld kl. 8.30. Allir vel- komnir. — Prestamir. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Séra Ámi Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Laugardagur: Óska stund barnanna kl. 4. Séra Sig. Haukur Guöjónsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Nielsson. Minnum á Þorrafagnað Bræðrafélagsins laugardaginn 17. febr. — Safnaðar stjórn. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónustan fellur niður. messan verður kl. 11. (Athugiö breyttan tíma). Þriðjudag 13. febr. verður bænastund kl. 18 og æsku-, lýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Kirkjukaffi. Séra Guðmundur Óskar Ólafs- son. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. II árd. i Félagsheimilinu. — Séra Frank M. Halldórsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Vænzt er þátttöku fermingarbarna og for eldra þeirra. — Sóknarprestur. NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Sunnudagaskóli i Stapa kl. 11. og Innri-Njarðvík I. 13.30. Fjölskyldu guðsþjónusta i Stapa kl. 14. Vænzt er þátttöku ferm ingarbarna og foreldra þeirra. — Ólafur Oddur Jóns- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Vænzt er þátt- töku fermingarbarna og forráðamanna þeirra. Séra Gunnþór Ingason. Islandsmótið í handknattleik LAUGARDAGUR VESTMANNAEYJAR 2. DEILD KVENNA Þ6r — ÍR kl. 13.15. 3. DEILD KARLA Týr —Gróttakl. 14.15. AKRANES 3. DEILD KARLA ÍA —UMFAkl. 15. LAUGARDALSHÖLL 1. DEILD KARLA ÍR —Víkingurkl. 15.30. PILTAR Valur— Þ6r, Vm. 2. fl. kl. 16.45. Fram — Týr, Vm. 3. fl. kl. 17.30. 2. DEILD KARLA KR-KAkl. 18.05. NJARÐVlK 2. DEILD KVENNA UMFN — Þrútlur kl. 13 UMFG—ÍBKkl. 14. 3. DKII.D KARLA UMFN — ÍBK kl. 15. - SUNNUDAGUR STÚLKUR UMFG — Fylkir 3. fl. kl. 13. IBK — Þróttur 3. fl. kl. 13.25. PII.TAR UMFN — KR 5. fl. kl. 13.50. UMFN — Ármann4. fl. kl. 14.15.- UMFG — UMFA 4. fl. kl. 14.40. ÍBK — Fylltir 4. fl. ki. 15.05. LAUGARDALSHÖLL 2. DF.ILD KARLA Ármann — KA kl. 14. PILTAR KR —Týr,Vm.3.n. kl. 15.15. Fram—Þ6r, Vm. 2. R. kl. 15.50. KR — UBK 2. fl. kl. 16.35. Lciknlr—FH2.fl.kl. 17.10. I. DEILD KARLA Fram — HK kl. 19. 1. DEILD KVENNA Vlkingur— UBKkl. 20.15. STtlLKUR Þróttur— ÍR 2. fl. kl. 21.15. HAFNARFJÖRÐUR 1. DEILD KVENNA Haukar—• Valurkl. 14. I. DEILD KARLA Haukar— Fylkirkl. 15. AKRANES PILTAR ÍA — Vikinuur 3. fl. kl. 13. STÚLKUR ÍA — ÍR 2. fl. kl. 13.35. Árshátíð Lækna- félags Reykjavíkur veröur haldin að Hótel Borg laugardaginn 10. febrúar nk. Miðasala á skrifstofu félagsins í Domus Medica til kl. 17 í dag. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum á laugardagkl. 15.00. Þá verður sýnd litmyndin „Landnemar”, stjórnað af Kalatosov — tónlist er eftir Dmitri Sjostakovitsj. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHOSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Máttar stólpar þjóðfélagsins kl. 20. IÐNÓ: Lífsháski kl. 20.30. Rúmrusk, miðnætursýn- ing í Austurbæjarbíói kl. 23.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐI.EIKHCSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Á sama tímaaðári kl. 20. IÐNÓ:Geggjaða konan i Paris kl. 20.30. Ferðafélag Islands 1. Kl. 10.00. Gullfoss 1 vetrarskrúda. Fararstjórar: Tryggvi Halldórsson og Þórunn Þórðardóttir. Verð kr. 3000 gr. v/bílinn. 2. Kl. 13.00. Grótta — Seltjarnarnes. Róleg og létt fjöruganga. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr. 500 gr. v/bílinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Útivistarferðir Sunnud. 11.2. Kl. 10: Þjórsárdalur, Háifoss, Granni, Gjáin, Hjálpar- foss, allt I klaka, hjarn og gott göngufæri. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verð4500 kr. Kl. 13: Hellukofinn, Sleggjubeinsdalir, gott göngufæri. Verð 1500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. bensínsölu. Gullfoss um næstu helgar meðan klakinn helzt. Skíðaferðir i Bláfjöll Skíðaferðir í Bláfjöll á vegum Tómstundaráðs Kópavogs, Skíðadeildar Breiðabliks og Félagsmála- stofnunar Hafnarfjarðar verða sem hér segir: Frá Hafnarfirði laugardag og sunnudag kl. 9.45 og 13.15 Ibáöa dagana og þriðjudag og fimmtudag kl. 17.30. Frá Garðabæ laugardag og sunnudag kl. 9.45 og 13.30 báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl. 17.30. Frá Kópavogi laugardag og sunnudag kl. 10.00 og 13.30 báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl. 17.45. Fólksflutningabílar koma við á sömu stöðum i bæj- unum og vcrið hefur. msmmsm LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússinsogdiskótekið Dísa. Plötukynnir Jón Vigfússon. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Lokaðeinkasamkvæmi. HÓTEL SAGA: Súlnasalur Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuríöi Sigurðar- dóttur. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klaðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Póker ásamt söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur, Freeport ogdiskótek. LEIKHÍJSKJALLARINN: Skuggar leika fyrir dansi. LINDARBÆR: Gömlu dansamir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskó- tek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir, Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og Diskótekið Disa. HÓTEL SAGA: Súlnasalun Sunnuskemmtikvöld með mat. Mlmisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Diskótek. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÍJN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn op- inn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. SnyTtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskó- tek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. Norskar þjóðháttakvikmynd- ir í Þjóðminjasaf ninu Góð aðsókn hefur verið að Ijósfærasýningu Þjóð- minjasafnsins i Bogasalnum, Ljósið kemur langt og mjótt, einkum um helgar, en hún hefur verið opin á venjulegum tímakl. 1.30—4.00. Á sunnudaginn 11. febrúar kl. 4 gefst gestum safns- ins auk þess kostur á að sjá i fornaldarsalnum nokkrar stuttar norskar þjóðháttakvikmyndir sem safnið hefur fengið að Iáni. Eru þar sýnd vinnubrögð við báta- smíði, mótekju, vattarsaum, silfursmiði og loks norska þjóðbúninga, einkum höfuðbúnað og brúðarskart. Sýningartimieralls um 1 1/2 klst. Aðgangseyrir er enginn, heldur er þetta nokkurs konar aukaþjónusta við safngesti þennan dag. Ennfremur verður Ijósfærasýningin I Bogasalnum opin til kl. 6 á sunnudaginn. Litmyndasýning Mats verður um þessa helgi I Keflavík. Þar sýnir hann 52 lit- loftmyndir víðs vegar af Suðurnesjum og Suðurlandi — einkum og sér í lagi Keflavik og næsta nágrenni. Allar þessar litmyndir tók Mats i ágúst sl. Miðað við hina miklu aðsókn á Selfossi um síðustu helgi, virðist hér vera á ferðinni afar athyglisverð sýn- ing. — Slíkar loftljósmyndir eru ekki aðeins fallegar skreytingar, heldur einnig fróðlegar og skemmtilegar minningar þegar frá liða stundir. Sýning Mats verður i Iðnaðarmannahúsinu, að -Tjarnargötu 3 i Keflavik, föstudaginn 9. febrúar kl. 16—22 og svo á laugardaginn og sunnudaginn kl. 14-22. Aðgangur er ókeypis, en hér er um sölusýningu að ræða, sem verður aðeins þessa þ'rjá daga. Tónleikar Píanótónleikar Martín Berkofsky Martin Berkofsky píanóleikari hefur siðastliðinn mánuð haldið tónleika viða um Evrópu og hlotiö lof- samlega dóma gagnrýnenda. Hann dvelur hér á landi dagana 6.—17. febrúar og leikur á vegum Tónlistarfélags Akureyrar i Borgarbiói laugardaginn 10. febrúar kl. 17, en daginn eftir leikur hann á Sauðárkróki á vegum Tónlistarskólans og Tón- listarfélagsins þar kl. 16. Martin leikur einnig i útvarpi og leiðbeinir á vikupíanónámskeiði við Tónlistarskól- ann á Akureyri. Á tónleikunum flytur hann verk eftir Schubert, Debussy, Hovhannes og Liszt. Martin Berkofsky hlaut heiðursverðlaun við Yale- háskólann fyrir 2 árum, en það er útnefning, sem lista- menn eins og Menhuin, Isac Stern og Andre Watts höfðu áður hlotið. Schubert tónleika Berkofskys og Hagan 26. nóvem- ber sl. sagði tónlistargagnrýnandi Washington Post vera eina allra beztu Schubert-tónleika á þvi ári. Berkofsky hefur leikið inn á plötur með Sinfóniu- hljómsveit Lundúna undir stjórn Dorati og einnig meðSinfóniuhljómsveit Berlínar. Aðgöngumiðasala á Akureyri fer fram í Bókabúð- inni Huld og við innganginn i Borgarbiói á tónleika- degi. Jazzí Stúdentakjallaranum I dag, föstudaginn 9. feb., kynnir Jónatan Garðarsson jazz í Stúdentakjallaranum frá 21.00 til 24.00. Verður þar fyrst og fremst kynntur Dizzy Gillespie, upphaf bc-bops og síðan hinir og þessir forkólfar jazzins í dag. Veitingar verða á boðstólum og húsið opið til 01.00. og alræðishyggju, sem áætlað er að halda í febrúar. Leiðbeinendur: Hannes Gizurarson, Hreinn Loftsson, Róbert T. ÁrnasonogFriðrik Sophusson. iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Framhaldaf bls. 19 I. . ————.. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þesi nýja að- ferð nær jafnvel ryði. tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af sláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn. simi 20888. Hreingerningar—teppahreinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Símar 72180 og 27409. Hólm- bræður. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt lolk til hreingcrninga. Einnig önnumst við; teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið. i sima 19017. Ólafur Hólm. Nýjungá íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum, stigagöngum og fieira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. Gunnar. 1 ökukennsla i Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Cortínu 1600. ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds- son, sími 53651. ökukennsla-bifhjólapróf-æfingtimar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf- gögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Kcnni á Toyotu Cressida árg. ’78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst öku- leyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 21772. Ökukennsla-æfingartfmar .endurhæfing. Lipur og góður kennslubill. .Datsun 180 B árg. '78 Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla. Öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, sími 33481. VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ Vörubifreiöar Benz 1413.................... (356) Scania 76..........................(371) M.A.N.635..........................(442) Benz 1620 HA......................(433) Benz 1413.........................(353) Scania 76 búkki....................(463) Scania 76..........................(441) Scania 110.........................(438) Bedford m/Leylandvé!...............(357) Volvo FB 88 dráttarb...............(305) HcnschelHS15.......................(352) Benz 1623 HA..................... (431) Volvo N 88 ........................(437) M.A.N. 8.156 HA...................(202) Benz 1513..........................(493) Volvo 88 F búkka......>. ..........(453) Benz 1513H.................. Ma.A.N.9.196.HA....................( 88) Volvo F 86.........................(327) VolvoS—88................... Benz 1519 H........................(448) M.A.N. 19.230..................... (452) Volvo NB 88 .......................(306) V0K0FB86...........................(492) Scania 85 F búkka..................(454) ScaniallOH.........................(257) Commer VAGW 841 ...................(430) GMC Astro 95...................... (432) V0K086F............................(435) Benz 1513 H........................(445) M.A.N. 26.320 FT dráttarb.........(461) Benz 2224 F...................... (467) CMC.......................... M.A.N. 15.200 F....................(307) Deutz D 232 ......................(359) Ford C 8000 F.....................(365) M.A.N. 30.320 F....................(425) V0K0F86............................(434) M.A.N. 15.200 F.............. Volvo N—7..........................(447) Bcnz......................... Ford F-8000........................(464) Auk þcss fjöldi annarra vörubifrciða. Vinnuvélar. Brown 180 cc loftpressa............(335). Bröyt X 2......................... (443) . John Deer.........................(334). John Deer.........................(457). Massey Ferguson 356 ..............(468) . Foco..............................(449). Kocums hjólaskófla................(455). Bray hjólaskófla..................(439). Leyland traktorsgrafa..............(459). Massey Ferguson 33 ...............(423). Bröyt X B 2.......................(446). Hjólaskófla Terex.................(436). International Hough................(366). Massey Ferguson...................(458). J.C.B.............................( 47). Terex 7251 .......................(465). John Deer.........................(456). Atlas 5007 bilkrani...............(497). Focokrani..........................(440). John Deer 2010....................(444). Westinghouse Tapper................(368). ...(353) ...(438). nsii Árgerð. 1963 1966 1967 1967 ... (352) 1968 ...(437) ...(202) 1969 1970 ...(453) 1970 ... ( 88) ... (327) 1971 ... (448) 1971 1971 1972 ...(492) 1972 ... (454) 1972 ... (257) 1973 ...(430) ,..(432) ,.. (435) 1973 ... (461) 1973 ...(467) 1973 .. (363) 1974 .. (307) 1974 .. (359) 1974 1974 ..(425) 1974 ..(434) 1974 ..(494) 1974 ..(447) 1974 ..(451) 1974 .. (464) 1974 Árgerö .... 1963 . 1965—66 .... 1966 .... 1966 ... ’66-’67 .... 1967 .... 1967 .... 1969 .... 1970 .... 1971 .... 1971 ....1973 ....1974 ....1974 .... 1974 .... 1974 .... 1975 .... 1977 Mikil eftirspurn eftir vörubifreiðum og vélum. Skráið tækin strax. VAGNHÚFÐA3 SÍMI85265 GengiÖ GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 26-8. febrúar 1979. gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 BandarfkjadoMar 322.50 323.30 354.75 355.63 1 Stariingspund 649.55 651.15* 714.51 716.27* 1 KanadadoAar 270.40 271.10* 297.44 298.21* 100 Danskar krónur 6321.35 6337.05* 6953.49 6970.76* 100 Norskar krónur 6370.10 6385.90* 7007.11 7024.49*. 100 Sasnskar krónur 7431.75 7450.15* 8174.93 8195.17* 100 Flnnsk mörk 8160.45 8180.85* 8976.50 8996.72* ( 100 Fransklr frankar 7624.60 7643.50* 8387.06 8407.85* 100 Belg. frankar 1111.30 1114.10* 1222.43 1225.51* 100 Svissn. frankar 19451.10 19499.20* 21396.21 21448.34* 100 GyMini 16204.00 16244.20* 17824.40 17868.62* 100 V Þýzkmörk 17522.40 17565.90* 19274.64 19322.49* 100 Urur 38.72 38.82* 42.59 42.70* 100 Austuir. Sch. 2391.55 2397.45* 2630.71 2637.20* 100 Escudoa 685.75 687.45* 754.33 758.20* 100 Pasatar 467.05 468.15* 513.76 514.97* 100 Yan 163.95 184.35* 180.35 180.79* * Broyting fró síðustu skróningu. Simsvarí vegna genglsskróninga 22190. Ökukcnnsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendur, kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hall- friður Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukcnnsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78. Sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn. ökuskóli. Nokkrir ncmendur geta byrjaðstrax. Grciðslukjör. Sigurður Gíslason ökukcnnari, sími 75224. Ökulennsla-Æfingatfmar. Kenni á Mazda 323 alla daga. Engir skyldutimar. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla — æfmgatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mözdu 323 árg. '78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirtcinið ef þcss er óskað. Hclgi K. Sesselíusson. sími 81349.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.