Dagblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979. 17 Kaupi og sel notuð húsgögn og heimilistæki. Húsmunaskálinn, forn verzlun, Aðalstræti 7, sími 10099. Fjögurra sæta sófi og tveir stólar til sölu. Gott áklæði og gott verð. Uppl. í síma 84763 í dag. Antik: Boröstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar. stakir stólar, og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. I Heimilistæki 8 ITT frystikista, 3601, til sölu, þriggja ára gömul, verð kr. 180 þús. Útlit sem nýtt. Uppl. í síma 44940. I Sjónvörp 8 Óska eftir ódýru svarthvítu sjónvarpstæki. Uppl. í síma 38057. 1 Hljómtæki 8 Til sölu þriggja ára plötuspilari með útvarpi og segulbands- tæki, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-2358. Góð kaup. Til sölu vel með farinn og iítið notaður B&O 1200 plötuspilari, með sem nýjum SP 12 pickup, mjög gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. milli kl. 18 og 20 laugar- dags- og sunnudagskvöld i síma 30020. Einstakt tækifæri. Til sölu 4ra rása Teac tape deck, 4ra rása, JVC magnari og tveir Epicure 10 hátalarar. Til sýnis í Hljómbæ, Hverfis- götu 108. JBL. L40 hátalarapar, 60 watta til sölu. Uppl. í síma 92—1602 eftir kl. 7. Blásturshljóðfæri. Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða ástandi sem er. Uppl. i síma 10170 og 20543. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R SF. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 1 Hljóðfæri Óska eftir að kaupa notað klarinett. Uppl. í sima 95-4430 í dag og á morgun og í sama síma mánu- dagskvöld. Pianó eða pianetta óskastfyrirskóladagheimili. Uppl. í síma 12116. 1 Fafnaður Grimubúningaleiga. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna, mikið úrval. Simi 72301. Vetrarvörur 8 Evenrude vélsleði árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 96-22789. Skiðamarkaðurínn Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum einnig skíði, skiðaskó, stafi ,og öryggisbindingar fyrir börn og full- orðna. Ath.: tökum skíði i umboðssölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 á laugar- daga. Vélsleði til sölu, Johnson, 25 ha. Sími 41865. 1 Ljósmyndun 8 Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar, Polaroidvélar og slidesvélar# til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479 (Ægir). 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnpsam- komur: Gög og Gokke, Chaplin. Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Filrnur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Áhugaljósmyndarar. Ennþá er fáanlegur v-þýzki stækkunar- pappírinn frá LABAPHOT. Labaphot er mjög sveigjanlegur og þolir mikla undir- lýsingu. Fluttur inn milliliðalaust, verð- inu stillt mjög í hóf. 9+ 13—100 bl. kr. 3995. Fáanlegar 4 áferðir í stærðum frá 9 + 13 til 30 + 40. Við eigum ávallt úrval af flestum teg. af framköllunarefnum og áhöldum til myndagerðar. AMATÖR ■Ijósmyndavörur, sérverzlun áhugaljós- myndarans, Laugavegi 55, sími 12630. Safnarinn 8 Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pcningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðuslíg 2la, sími 21170. Hestamenn. 7 vetra hestur til sölu, litur rauður, ljós í tagl og fax. Vel taminn. Gæti verið góður konuhestur. Uppl. i síma 92— 2268. Hestamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni l.simar 14130 og 19022. Hágengur töltarí. Til sölu stór, fangreistur, hágengur klár- hestur með tölti. Greiðslukjör koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—619 2 góðir til sölu. Rauðglófextur 7 vetra og Ijósmoldóttur 8 vetra, allur gangur, eðlistölt, Ijúfir og hrekklausir. Uppl. í síma 92—7147 eftir kl. 8 á kvöldin. 6 vikna hvolpur fæst gefins, helzt i sveit. Uppl. í síma 92- 8433. Aðgefnu tilefni vill hundaræktarfélag íslandsbendaþeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. í simum 99—1627, 44984 og 43490. Til bygginga Vil kaupa sambyggða (combineraða) trésmíðavél. Uppl. í sima 66113. Hlutabréf I Sendibilastöðinni hf. til sölu. Tilboð sendist til DB sem fyrst merkt „9460”. Fasteignir 8 Til sölu i Hafnarfirði 4ra herbergja íbúð í tvibýlishús, sérhiti, sérinngangur, fallegt útsýni. Uppl. i síma 21155. Bátar 8 Bátavél til sölu. 16 hestafla Lister dísil FR2 meðstartara og dínamó til sölu. Rafmagnstafla getur fylgt. Uppl. í síma 93—8298. Til sölu 4,5 tonna bátur, þarfnast lagfæringar, hagstætt verð. Uppl. i síma 29267 í kvöld og næstu kvöld. Tvær 12 volta handfærarúllur, notaðar I sumar, til sölu á hálfvirði. Uppl. i sima 32384 eftir kl. 9.30. Eigum á lager sérstaka Tudor rafgeyma fyrir talstöðvar og handfærarúllur. Hagstætt verð meðan birgðir endast. Skorri hf., Ármúla 28. Sími 37033. Hjól 8 Til sölu Honda SS 50 árg. 75 í góðu standi, mikið af varahlut- um fylgir. Uppl. í síma 92-2358. Reiðhjólaverkstæðið Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þrihjól, ýmsar stærðir og gerðir, ennfremur nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og full- orðna. Viðgerða- og varahlutaþjónusta, Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamra- borg 9, sími 44090. Opið kl. 1—6, 10— 12 á laugardögum. Vamaha XT 500 Óska eftir að kaupa Yamaha XT 500 torfæruhjól, aðeins gott hjól kemur til greina. Uppl. i síma 93—1864. Puch árg. ’79. Vorum að fá sendingu af þessum vin- sælu Puch Max 1P bifhjólum árg. 79. Puch Maxi 1P er með 50 cc mótor 2,2 hö., sjálfskipt og mjög einföld í akstri. Bensíneyðsla 2 lítrar á 100 km. Verðið er aðeins kr. 280 þús. Ath.: Árs ábyrgð. Karl H. Cooper. verzlun, Hamratúni I Mosfellssveit, sími 91-66216. Suzuki AC 50 árg. ’78 til sölu. Uppl. I síma 84188 milli kl. 6 og 8. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, kcppnisgrímur, leðurjakkar, leðurgallar, leðurbuxur, leðurstigvél, cross stigvél, leðurhanskar, cross hanskar, nýrnabelti, bifhjólamerki. Magura vörur, stýri, rafgeymar. böggla- berar, töskur, veltigrindur, kubbadckk l'. 50 cc. og dekk fyrir öll götuhjól. Vara- hlutir i stóru hjólin. Póstsendum. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni I Mosfellssveit. Sími 91—66216. Bilaleigan hf. Smiójuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsimi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílamir árg. 77 og 78. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. Bílaþjónusta i Bílaleiga 8 Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, simar 28510og 28488. Kvöld- og helgarsimi 27806. Vélastilling sf. Auðbrekku 51 Kópavogi, sími 43140. Vélastilling, hjólastilling, ljósastilling. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósa- stillingar með fullkomnum stillitækjum. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Lykill hf., Smiðjuvegi 20 Kópavogi. Sími 76650. lEr rafkerfið í ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dýnamóa, alternatora og raf- kerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 42021. Bifreiðaeigendur Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónusta, Dalshrauni 20, sími 54580. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar ÓGÓ, Vagnhöfða 6, sími 85353. Innrömmun 8 Innrömmun— myndrammalistar. Það kostar litið að innramma sjálfur. Rammalistarnir fást af ýmsum gerðum og breiddum úr valinni furu, í heilum stöngum eða niðursniðnir eftir máli og jafnvel samansettir rammarnir'ef þesser óskað. Húsgagnavinnustofa Eggerts Jónssonar í Mjóuhlíð 16, sími 10089. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.