Dagblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979. Útvarp Sjónvarp p SÖGUÞÁTTUR—útvarp sunnudagskvöld kl. 21.25: i%uiiur Þetta skiptið ætla þeir Broddi Brodda- son og Gísli Ágúst að taka til athugunar tvo fjölmenna hópa, sem hingað til hafa ekki verið áberandi á spjöldum sögunn- ar. Það eru annars vegar konur og hins vegar verkalýður (og skarast þeir tals- vert að vísu). t þættinum munu þeir félagar heim- sækja bæði kvennasögusafn og verka- lýðssögusafn. Það fyrrnefnda er á Hjarð- arhaga 26, heimili önnu Sigurðardóttur. Hún stofnaði það fyrir mörgum árum á eigin vegum, en hefur nú hlotið nokkra viðurkenningu hins opinbera á fjár- lögum. ■ Verkalýðssögusafnið er í húsnæði Al- þýðusambands tslands að Grensásvegi 16. Stefán ögmundsson veitir því for- stöðu og verður fyrir svörum. Þess má Umsjónarmenn söguþáttar, Broddi Broddason (t.h.) og Gísli Ágúst Gunnlaugsson (t.v.) eru báóir menntaskólakennarar i sögu, Broddi í MR og Gisli i MS. DB-mynd Hörður. geta, að verkalýðssögusafnið hefur af 50áraafmæli I. maí ogárið 1976í til- haldið tvær sýningar, árið 1973 í tilefni efni af 60ára afmæli ASt. IHH. J ^ Útvarp Laugardagur 10. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 LeikGmi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis Iög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. ’ (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að leika og lesa: Jónína H. Jónsdóttir stjórnar barnatíma. Sagt frá gömlum leikjum og talað um þorrann. Lesið úr úrklippusafninu og sagt frá sýningu Þjóðleikhússins á leikriti Odds Bjömssonar, „Krukkuborg”. Einnig lesið úr minningum Brynjólfs Jóhannessonar leikara. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðufregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I vikulokin. Blandað efni í samantekt Ólafs Geirssonar, Jóns Björgvinssonar, Eddu Andrésdóttur og Áma Johnsens. 15.30 Tónleikar. 15.40 íslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögð; VIII. þáttun Hindúasiður. Sigurður Ámi Þórðarson og Kristinn Ágúst Friðfinnsson annast þáttinn. Rætt við Gunnar Dal rithöfund og Kristján Búason dósent. 17.40 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fjaðrafok. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 20.05 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.50 Linköping. Sigursveinn Jóhannesson mál- ari segir frá. 21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur i umsjá Helga Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvítu segl” eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthíassonar. Kristinn Reyr les (16). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 14.00 Óperkukynning: „Vopnasmiðurinn” eftir Albert Lortzing. Flytjendur: Gundula Jano- witsj, Sieglinde Wagner, Josef Greindl, Thomas Stewart, Martin Vantin, R.I.A.S.- kammerkórinn og Sinfóniuhljómsveit Berl- ínarútvarpsins. Stjórnandi: Christoph Stepp. — Guðmundur Jónsson kynnir. 15.15 Sunnudagsrabb. Jónas Jónasson ræðir við Henrik Sv. Bjömsson ráðuneytisstjóra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á aldarafmæli Sigurðar skólameistara. Endurtekin dagskrá frá 3. september 1 haust. — Andrés Bjömsson útvarpsstjóri tók saman og flytur inngangsorð. Dr. Broddi Jóhannes- son og Gunnar Stefánsson lesa úr ritum Sigurðar Guðmundssonar. 17.15 Rússneskir listamenn leika og syngja I út- varpssal. Anatoli Makrenko, Elenora Pisa- dova, Majsa Pisarenko og Nina Golenko flytja rússnesk þjóðlög. 17.50 Létt lög frá austurriska útvarpinu. „Big- band” austurríska útvarpsins leikur lög eftir Bacharach, Salomon og Politzer. Johannes Fehringstj. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Svartur markaður”, framhaldsleikrit eftir Gunnar Gunnarsson og Þráin Bertelsson og er hann jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur i fyrsta þætti: „Látnir hvila í friði”: Olga Guðmundsdóttir.... Kristín Ólafsdóttir Gestur Oddleifsson.........ErlingurGIslason Daníel Kristinsson........Sigurður Karlsson Vilhjálmur Freyr............SigurðurSkúlason Bergþór Jónsson..............Jón Hjartarson Hörður Hilmarsson..........Rúrik Haraldsson Margrét Þórisdóttir ... Herdís Þorvaldsdóttir Aðrir leikendur: Flosi Ólafsson, Geirlaug Þor- valdsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 19.55 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur i út varpssal „Hlýmir”, hljómsveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson; höfundur stj. 20.20 Úr þjóðllfinu, fyrri þáttur. Umsjónar- maður: Geir V. Vilhjálmsson. Rætt við Davíð Scheving Thorsteinsson formann Félags islenzkra iðnrekenda og Svavar Gestsson við- skiptaráðherra. 21.05 Samleikur á fiðlu og píanó. Betty-Jean Hagen og John Newmark leika Sónötu i A-dúr op. 12 nr. 2 eftir Beethoven. 21.25 Söguþáttur. Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gisli Ágúst Gunnlaugsson. Zl.50 Organleikur I Filadelfiukirkjunni i Reykjavik. Hörður Áskelsson leikur Choral i a-moll eftir Cesar Franck. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvítu segl” eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Krist- inn Reyr les (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Við uppsprettur sígildrar tónlistar. Dr. Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur Mánudagur H.febrúar 12. febrúar 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Lou White- son leikur. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Halldórs þáttur Snorrasonar. Dr. Jakob Benediktsson les. 9.20 Morguntónleikar. a. Fagottkonsert i F- dúr eftir Karl Stamitz. Milan Turkovic leikur með strengjasveit „Eugene Ysaye”; Bemhard Klee stjórnar. b. Píanókonsert í C<lúr op. 11 eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer leikur með Sinfóníuhljómsveitinni i Hamborg; Siegfried Köhler stj. 10.00 Fréttir,Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanóleikara (frumflutn- ingur). 11.00 Messa I Laugarneskirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Úr verzlunarsögu íslendinga á síðari hluta 18. aldar. Sigfús Haukur Andrésson skjala- vörður flytur annað hádegiserindi sitt: Upphaf fríhöndlunar. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra ólafur Jens Sigurðsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. landsmálablað- anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vaH. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þor- valdsdóttir les „Skápalinga”, sögu eftir Michael Bond 1 þýðingu Ragnars Þorsteins- sonar (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Jónas Jónsson ræðir við Bjöm Sigurbjörnsson og Gunnar Ólafsson um starfsemi Rannsóknarstofnunar landbúnaðar- ins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Áður fyrr á árunum: Ágústa Bjömsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikan Sinfóníuhljómsveitin í Birmingham leikur „Hirtina”, ballettsvitu fyrir hljómsveit eftir Francis Poulenc; Louis Fremauxstj. Sjónvarp Laugardagur 10. febrúar 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Flóttamaður hverfur. Sænskur mynda- flokkur í fjórum þáttum eftir Ulf Nilsson Leikstjóri Marianne Rolf. Aðalhlutvcrk Erik Koutola og Isabel Diaz. 1. þáttur. Hvergi er hægt að felast. Flóttamannafjölskylda Trá Chile fær inni í flóttamannabúðum í sænskum smábæ. Dag nokkum hverfur fjölskyldu- faðirinn, og Amanda dóttir hans hefur leit að honum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nord;> ision — Sænska sjónvarpið). 18.55 Lnska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.23 \uglýsingar ogdagskrá. 20 30 Stúlka á réttri leið. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Mary býður heim gestum. Þýðnndi Ellert Sigurbjömsson. 20.55 Sjálfsmorðssveitin. Jassþáttur með nýrri hljóuiaveit, sem kom fyrst fram á hljómleikum með Megasi. Hijómsveitina skipa: Björgvin Gíslason, Gúðmundur Ingólfsson, Lárus Grimsson, Pálmi Gunnarsson og Sigurður Karlsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.30 Voða vöðvar. Finnsk mynd um vöðva- rækt. Meðal annars er lýst, hvernig vöðva- menn búa sig undir keppni. Þýðandi Borgþór Kjæmested. 21.55 Bjargið tigrinum (Save the Tiger). Banda- rísk bíómynd frá árinu 1972. Leikstjóri John G. Avildsen. Aðalhiutverk Jack Lemmon og Jack Gilford. Fataframleiðandinn Harry Stoner er kunnur maður i tiskuheiminum. En honum hefur ekki vegnað vel að undanförnu, og hann grípur til óynd'súrræða til að forðast gjaldþrot. Þýðandi Hebá Júliusdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. febrúar 16.00 Húsið á sléttunni. Ellefti þáttur. Þvotta- björninn. Efni tiunda þáttar: Karólína Ingalls tekur að sér að kenna í forföllum fröken Beadle. Einn nemandinn, Abel, er eldri en hinir, og hann kemur sjaldan í skólann þvi að börnin stríða honum. En Karólina veit, að talsvert er i hann spunnið. Hún er á góðri lefö með að koma honum í sátt við námið, þe’gar frú Olesen birtist og eyðileggur allt. Karólina hættir þá að kenna, en endurskoðar afstöðu sina, þegar Abel lofar að koma aftur í skólann til hennar. Þýðandi óskar Ingimarsson. 17.00 Ó óvissum timum. Tíundi þáttur. Land og fólk. Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Áreóla. Ballett eftir Paul Taylor við tónlist eftir Hándel. Dansarar Rudolf Nureyév, Vivi Flindt, Anne Sonnerup, Eva Kloberg og Jchnny Eliasen. Russel Harris stjórnar hljómsvcit danska útvarpsins. (Nord- vision — Danska sjónvarpið). 20.55 Rætur. Banduriskur framhaldsmynda- flokkur. Sjötti þáttur. Efni fimmta þáttár: Eftir misheppnaða flóttatilraun er Toby (Kúnta Kínte) settur undir umsjá Ames verkstjóra og sætir nú verri meðferð en áður. Tóbaksuppskeran reynist góð og haldin er uppskeruhátíð. Þá notar Toby tækifærið og strýkur enn. Hann vinnur Föngu og vill fá hana til að strjúka með sér, en hún vill það ckki. Þrælaveiðarar ná Toby og höggva framan af öðrum fæti hans til að fyrirbyggja frekari flóttatilraunir. William læknir, bróðir Johns Reynolds, fær Toby og Fiðlarann upp í skuld. Toby liggur veikur í tæpan mánuð, en nær sér fyrir umönnun Bell, eldabusku læknisins. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Versalir. Frönsk mynd um einhverja fegurstu borg Evrópu. Þar er hin fræga konungshöll, sem Lúðvik. fjórtándi lét reisa og er nú þjóðminjasafn. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.30 Að kvöldi dags. 22.40 Dagskrárlok. Stutt kynning á því athyglis- verðasta sem kvikmyndahús borgarinnar bjóða upp á Seven Beauties Sýningarstaður Austurbœjarbió. Leikstjóri: Lina Wertmullor. Gerð ó Ítalíu 1976. Seven Beauties er pólitísk ádeilumynd sett fram á gamansaman máta. Áhorfendur fá að kynnast Pas- qualino, ítölskum æðruleysingja sem lendir í fanga- búðum Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Myndin fjallar um sjálfsbjargarviðleitni Pasqualino og barátt- una við að halda lífi. Myndræn uppbygging er oft á tíðum frábær, og Giancarlo Giannini fer á kostum hlutverki Pasqualino. - Úr Seven Beauties eftir Wertmiiller. Liðhlaupinn Sýningarstaðun Regnboginn. Leikstjóri: Michael Apted, gerö I BrotJandi 1972. Mynd byggð á sögu H.E. Bates um liðhlaupa í seinni heimsstyrjöldinni. Hann dulbýr sig sem kona og fer huldu höfði á afskekktu sveitabýli. Síðan kemur lið- þjálfi í heimsókn og vandræðin hefjast. Þessi mynd er engin stórmynd en forvitnileg. Glenda Jackson og Oliver Reed fara á kostum í aðalhlutverkum áamt Brian Deacon. Dersu Uzala Leikstjóri: Akira Kurosawa. Sovótrikin 1975. Sýningarstaður Laugarásbíó. Hér er á ferðinni einhver fallegasta kvikmynd sem hingað hefur komið í mörg ár. Höfundurinn, Akira Kurosawa, á að baki stórbrotinn feril sem kvikmynda-1 leikstjóri og með þessari mynd tekst honum að skapa stórkostlegt listaverk þar sem náttúran og maðurinn heyja harðskeytta baráttu. Þessi mynd er algjörlega laus við ofbeldi svo óhætt er að taka stálpuð böm og í unglinga með. En slíkar myndir eru sjaldgæfar vegna | þess að ofbeldið selst bezt. Úr Derzu Uzala eftir Kurosawa. Hið Ijúfa líf Leikstjórí: Foderico Fellini. Itölsk 1960. Sýningarataöur Kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturinn. Þar sem ekki reyndist unnt að sýna Satyricon verður Hið ljúfa líf sýnt í staðinn. Þessi mynd fjallar um blaðamann sem hefur metnað i að gerast rit- höfundur. Myndin hefur verið túlkuð sem nútíma út- gáfa af Inferno eftir Dante. Miklar deilur urðu um myndina þegar hún var frumsýnd enda var hún skot á mörg viðkvæm kýli nútíma samfélags. Hins vegar er hún mjög föst í tíma, eins og margar myndir sem gerð- ar voru upp úr 1960. Eintakið sem Fjalakötturinn sýnir er afleitt. Vegna lengdar myndarinnar verður hún sýnd kl. 4,7 og 10 á sunnudag.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.