Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.02.1979, Qupperneq 1

Dagblaðið - 12.02.1979, Qupperneq 1
5. ÁRG.— MÁNUDAGLR 12.FEBRÚAR1979-36.TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. r 1 f Krafa Dýravernd- unarsambands íslandsvegna dauða tveggja háhyrninga í Sædýrasaf ninu: HAHYRNINGUNUM VERÐISLEPPT — Sjá baksíðu Jazzsendiherra Bandaríkjanna íheimsókn: „Yndislegustu hljómleikar sem ég hef heyrt hérálandi” — segir tónlistargagnrýnandi Dagblaðsins — Sjá bls. 7 „I einu orði sagt varð allt vitlaust. Það var ekki aðeins að Dizzy brilleraði... heldur var kallinn með eintóma snillinga með sér,” segir Leifur Þórarinsson meðal annars í gagnrýni sinni á tónleikum Dizzy Gillespie og félaga í Háskólabíói í gær- kvöld. Koma Dizzy Gillespie — jazzsendiherraBandaríkjanna— hingað til lands telst til meiriháttar menningarviðburða. Að áliti þeirra sem til þekkja er Dizzy einn snjallasti trompetleikari og músíkant yfirleitt, sem jazzinn hefur alið. Aðdáendur hans upplifðu þvi stóra stund í gærkvöld, er þeir litu snillinginn og meðspilara hans augum og hlýddu á það sem fólkið hafði uppá að bjóða. Gagnrýnandi Dagblaðsins talar fyrir munn margra er hann segir í grein sinni i blaðinu i dag: „Yndislegustu hljómleikar sem ég hef heyrt hér á landi.” - ÁT/ DB-mynd Ragnar Th. Sigurösson vEkki rétt að stöðva við 350.000 tonnin” — segir Kristján Ragnarsson formaður LÍU — Hafrún hefur enn ekkert fundið Loðnuskipið Hafrún frá Bolungarvík var komin ein skipa á miðin út af Vestfjörðum i nótt. Er rætt var við Loðnunefnd í morgun hafði skipið ekkert fengið og aðeins orðið vart við óverulegt magn af loðnu. Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson fann þama loðnu og eru bundnar nokkrar vonir við afla á þessum slóðum. Siðasta sólarhringinn fengu nitján skip 8460 tonn og í morgun hafði Loðnunefnd haft fregnir af fimm skipum sem höfðu fengið um það bil 2500 tonn í nótt. Heildarloðnuafli er þá kominn í tæplega tvö hundruð þúsund tonn á þess- ari vertíð eða rúmlega helmingur af þeim 350 þúsund tonnum sem fiski- fræðingar hafa talið ráðlegt að veiða í vetur. í viðtali við Kristján Ragnarsson, formann LÍÚ, við DB í gær telur hann ekki koma til greina að stöðva veiðar við það magn. - ÓG \i — Sjánánarábls.8 ^ - Empire State ruggar í vindstrekkmgnum - Sjá bls. 25 * Lögf ræðingar eru beztu menn — Sjá grein IHH um ókeypis lögfræðiráðgjöf ungra lögfræðinga á bls. 27 v 7 Milljón krónur íradarsektirá einum degi -Sjábls.6 * Rækjusjómenn á ísafirði hætta veiðum í mótmælaskyni -Sjábls.8 v 1 Mikil óvissafíran: Bakhtiar Iffs eða liðinn? — Sjá erlendar frétir ábls. 10-11 Söngsveitin Fflharmónía ogSinfóníanflytja Sköpunina - Sjá bls. 18

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.