Dagblaðið - 12.02.1979, Page 28

Dagblaðið - 12.02.1979, Page 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1979. H DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i 3 Til sölu i Litið notaður Master hitablásari til sölu, 150.000, BTU PR HR. Uppl. í sima 76003. Hitatæki til sölu. Rafmagnshitatúba til sölu, stærö 18 kw Uppl. í síma 92-1670, Keflavík. Bækur til sölu eftir umdeilda og viðurkennda höfunda, þ.á m. eftir Jónas Svavár, Jónas Ámason, Megas, Svövu Jakobsdóttur, Theresu Charles, Ólaf Jóhann, Alistair McLean, Laxness, Jón Björnsson, Jules Verne, Remarque, Tómas, Guðberg, Jóhannes Helga, Ólaf Hauk, Stefán fréttamann, Hamsun, Matta Jó og Óla Jó auk hundrað annarra. Fornbók- hlaðan, Skólavörðustlg 20, simi 29720. Borðstofuhásgögn með lágum skáp, svefnbekkur og skíðaskór nr. 39 til sölu. Uppl. í sima 32885. Rosenthal: Til sölu 5 bollar m/tilheyrandi, sykurkar og rjómakanna, teg. Romance in Dur, alveg nýtt og ónotað, hagstætt verð ef keypt er strax. Uppl. hjá auglþj. DB í slma 27022. H—9753. Hagstæð kaup. Til sölu homsófasett, verð 60 þús., stál- vaskur með bretti, verð 10 þús., nýlegt barnaburðarrúm, verð 6000. Uppl. f síma 36707. Dekkjavél. Til sölu dekkjavél til að skoða inn i dekk. Vélin tekur allt að 750x16 tommu dekk. Uppl. I sima 30084 eftir kl. 6. Til sölu rafmagnshitatúpa, 16—18 kílóvött, með splral. Uppl. í síma 92-1198. ÁL Seljum álramma eftir máli, margar teg- undir, ennfremur útlenda rammalista. Innrömmunin Hátúni 6, simi 18734. Opið frá 2—6. Herratery lenebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. Sauma- stofan, Barmahlið34, sími 14616. 3 Óskast keypt D Eftirfarandi, sem mætti þarfnast lagfæringar, óskast keypt: Eitt stykki 5 tonna talia með hlaupakött og 4 stk. 500—2000 kílóa talía, víbrasleði, radialsög og utanborðs- mótor, 40—80 ha. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. Óska eftir að kaupa útungunarvél, einnig góðan ísskáp st. 56 x 142 cm. Uppl. í sima 26657 eftir kl. 17. Hvitt skatthol, vel með farið, óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H—9747. Iðnfyrirtæki, helzt í plastiðnaði, óskast keypt. Tilboð leggist inn hjá Dagblaðinu merkt „422”. 3 Verzlun D Kaupum enskar, danskar og íslenzkar vasabrotsbækur, blöð og timaritshefti. Einnig vel með farnar hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Staðgreiðsla eða skipti. Safnarabúðin, Laugavegi 26. Sími 27275. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.650, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandsspólur, 5” og 7”, bílaútvörp, verðfrá kr. 16.950. Loftnets- stengur og bílahátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson radíóverzlun, Berg- þórugötú 2, sími 23889. Söfi. Óska eftir að kaupa stakan sófa í göml- um stíl, má vera með lélegu áklæði. Uppl. í síma 36473. Svefnbekkur til sölu. Uppl. ísíma 40036. Til sölu i verzluninni sem ný kjólföt og smóking á meðalmann og blá leðurlíkiskápa, tækifærisverð. Austurborg, Búðargerði 10,simi 33205. Til sölu isskápur, Atlas King, verð 35 þús., barnastóll á kr.i 3 þús., svalavagn á kr. 3 þús., kerra á kr. | 5 þús., bastvagga á kr. 5 þús., barnaleik-j grind á kr. 5 þús. og bilstóll áj kr. 5 þús. Uppl. í síma 43825 eftir kl. 5. Til sölu Bauknecht uppþvottavél, EL Star frystikista, Westinghouse ísskápur og þvottavél, harðviðarinnihurð og handlaug. Uppl. í síma 38560 frá kl. 9—5 i dag og næstu daga. Til söiu ameriskur svefnsöfi, tvíbreiður, 2 ameriskir lampar og dökkbrún Marmet barnakerra. Uppl. i síma 86467. Skrifstofustarf í Mosfellssveit Óskum eftir að ráða vanan starfskraft í hálfs dags starf eftir hádegi á skrifstofu okkar. Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri. Vinnuheimilið Reykjalundi. Sími 66200. Nýkomið Höfum fengið belgískar og spœnskar góljmottur í miklu úrvali Stærð Verð Gerð 50x 100 cm 4.050 spænskar 60 x 120cm 5.700 spænskar 170x240 cm 32.200 spænskar 200 x 300 cm 47.300 spænskar 0 140 cm 15.500 spænskar 0 170cm 22.800 spænskar 0 200 cm 31.500 spænskar 170x240 cm 37.500 belgískar 200x290 cm 54.200 belgískar 250x340 cm 77.300 belgískar 300 x 390 cm 103.000 belgískar JÚN L0FTSS0N HF. TEPPADEILD SÍMI28603. H—395 Óskum eftir að kaupa góða hjólsög til plötusögunar, sögin þarf ekki að hafa sleða, en nauðsynlegt er að á henni sé lipurt land, bil milli sagar- blaðs og lands þarf að ná 63 cm auk pláss fyrir framdrif. Uppl. I síma 43820. Frágangur á allri handavinnu, allt tillegg á staðnum. Höfum ennþá klukkustrengjajárn á mjög góðu verði. Púðauppsetningarnar gömlu alltaf si- gildar, full búð af flaueli. Sérverzlun með allt til uppsetningar. Uppsetninga- búðin, Hverfisgötu 74. Óska eftir að kaupa skölaritvél. Uppl.isíma 73547. BÍLAR: Chevrolet Impala árg. ’77 með öllu, ekinn 7' þús. km. Cortina Station ’78,ekinn 11 þús. km. Toyota Mark II ’75 vel með farinn einkabíll. Mazda 929 Coupe ’76,2ja dyra. Fiat 131 Special’78,ekinn lOþús. Volvo 144 ’75, bæði sjálfskiptur og bein- skiptur. Mazda 616 '75 Mazda 818 '76 Datsun 100 A Framleiðendur, innflytjendur hvers konar vöru. Ef þið viljið koma vöru ykkar á framfæri á lsafirði og ná- grenni þá er til stórt og gott húsnæði bæði til vörudreifingar eða sýninga. Allt kemur til greina. Heildsala, smásala, umboðssala á hvers konar vöru eða' þjónustu. Þeir. sem hug hafa á því að kanna þetta nánar. leggi nöfn sín inn á afgreiðslu DB fyrir 13. feb. merkt „Vest- fjarða'viðskiptí.” PIRA — hillur — sérsmiði — klamsar Pira-hillusamstæðan er rétta lausnin fyrir skrifstofuna, heimilið, verzlunina og vörulagerinn. Leitið upplýsinga um verð, fáið myndabæklinga í húsgagna- verzlunum eða hjá framleiðanda. Get- um annazt ýmsa sérsmiði úr stálprófil- um o.fl. Efni eftir óskum. Seljum einnig steypumótaklemmur (klamsa) og tilheyr- andi tengur. Pira-Húsgögn hf., Duggu- vogi 19, sími 31260. 12 tonna urvals batur Höfum í einkasölu mjög góðan 12 tonna bát smíðaðan 1974—75. í bátnum, sem er mjög vel útbúinn, er meðal annars: 6 færavindur, línuspil, sjálfstýring, dýptar- mælir, radar og eignartalstöð. Báturinn er í úrvals ástandi og til afgreiðslu strax. EIGNAVAL SF, Suourlandsbraut 10, slmi 85650. Kvöld- og holgarslmi sölumanns 20134. Verzlunin Skölavörðustlg 19 auglýsir: Höfum mikið úrval af kjólum, pilsum og mussum fyrir árshátíðina. Póstsendum, Verzlunin Skólavörðustíg 19. Uppl. í sima 21912. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi 23480. Næg bilastæði. ’74,ekinn45 þús. km. Chevrolet Concourse ’77,2ja dyra,ekinn 14 þús. km. Bronco '73-74. Skiptí möguleg. Subaru '77 (jeppi), ekinn 36 þús. km. Willys ðrg. '76 Blæjubill, 6 cyl., ekinn 37 þús. Skipti möguleg. Mazda 929 station. árg. ’77. GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Vegna flutninga er til sölu raðsófasett, hannað af Sveini Kjarval. Uppl. í síma 40853 í Kópavogi eftir kl. 6. Til sölu sófasett, sófaborð og innskotsborð. Uppl. i síma 44158 eftir kl. 7. Stórt nýtt skrifborð til sölu. Uppl. í síma 30408 eftir kl. 17. Svefnhúsgögn, svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi milli kl. 1 og 7 e.h. mánu- daga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9 til 7. Sendum i póstkröfu. Húsgagna- verksmiðjan Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborö, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Ríjól bóka- hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar, við allra hæfi. Sendum einnig I póstkröfu um land allt. Barnaherbergis- innréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu barnaherbergisinnréttingar aftur fáan- legar. Gerum föst verðtilboð i hvers kyns innréttingasmiði. Trétak hf„ Þing- holtsstræti 6, sími 21744. Svefnbekkir. Til sölu eins og tveggja manna svefn- bekkir af ýmsum gerðum, sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið á laugar- dögum frá kl. 9 til 12. Svefnbekkja- iðjan, Höfðatúni 2, sími 15581. Kaupi og sel notuð húsgögn og heimilistæki. Húsmunaskálinn, forn- verzlun, Aðalstræti 7, sími 10099. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar, og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilisfæki Stór Ignis isskápur til sölu, einnig lítil Candy þvottavél, biluð. Uppl. í síma 43763. Litið notuð Candy þvottavél. Vegna flutnings er til sölu lítil (3ja kílóa) 6 mánaða Candy þvottavél (með ábyrgðarskirteini). Uppl. í síma 21461. 4 ára Philips þvottavél, litið notuð, til sölu. Uppl. í síma 50703 millikl. 5og7. 2601 Philips frystikista til sölu, 6 mán„ lítið notuð, fæst með góðum kjörum. Uppl. í sima 83292. Hljómtæki Til sölu litið notaður Marantz 4 rása magnari, model 40 070 stereo. 2 + quardaodial. Uppl. í síma 42229 eftir kl. 1 í dag.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.