Dagblaðið - 12.02.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1979.
Kenwood KA-5700 magnari
til sölu, 6 mán. gamall. Verð kr.
100.000. Uppl. í síma 85958 eftir kl. 6.
Til sölu Sharp stereo tuner.
Uppl. í síma 41514 eftir kl. 6.
Til sölu 2ja ára
vel með farinn Fidelity UA—9
plötuspilari og útvarp. Uppl. hjá auglþj.
DBisíma 27022.
H—9854.
Til sölu er Kuba stereo mublufónn,
útvarp, magnari og hátalarar, allt i einni
mublu. Uppl. í síma 92—2011 eftir kl. 7.
H-L J Ó-M-B-Æ R SF.
Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel meö farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið: Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar
okkur hljómflutningstæki af öllum
gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða
komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Hljóðfæri
Notað planó
til sölu. Á sama stað óskast vel með
farinn klæðaskápur. Uppl. í sima 39103
eftir hádegi.
Hando bassi,
Shelmer magnari, 50 vött, Yamaha
bassi, notaður gítar og Effect tæki til
sölu, á sama stað einnig Chooper hjól.
Uppl. i sima 29445 eftir kl. 5.
Óska eftir að kaupa
notað klarinett. Uppl. i síma 95-4430 í
dag og á morgun og í sama síma mánu-
dagskvöld.
Blásturshljóðfæri.
Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða
ástandi sem er. Uppl. í síma 10170 og
20543.
Sjónvörp
Til sölu svarthvítt
sjónvarpstæki, 24 tommu, með útvarpi.
Ódýrt. Uppl. í síma 32908.
Finlux og GEC litsjónvörp.
Finlux litsjónvarpstæki í hnotu og pale-
sander, 20 tommu á 415 þús., 22 á 476
þús., 26 tommu á 525 þús. Einnig GEC
litsjónvörp í USA hnotu, 22 tommu á
455 þús. og 26 tommu á 541 þús. öll
tækin eru i ekta viðarkössum, af-
borgunarskilmálar eða staðgr. afsl.
Veitum aðeins ábyrgðarþj. á þeim
tækjum, sem keypt eru hjá okkur. Opið
alla virka daga frá kl. 9 til 18.30. Kvöld
þjónusta. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka
2, s. 71640og 71745.
Nordmende sjónvarpstæki,
svarthvítt, til sölu. Uppl. í síma 19881.
'----;---------\
Fyrir ungbörn
Ungbarnavagn
til sölu. Sími 74536.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn barnavagn. Sími 92—
7590.
Blátt burðarrúm
á hjólagrind, Silver Cross. Verð 20 þús.
Uppl.ísima 26101.
Vel með farinn barnavagn
óskast. Uppl. í síma 38861.
Grímubúningaleiga.
Grímubúningar til leigu á börn og
fullorðna, mikið úrval! Sími 72301.
Vetrarvörur
i
Til sölu vélsleðakerra
með áfastri vindu. Uppl. i síma 85958
eftirkl. 6.
29
Til sölu tvenn skíði,
Rossignol með Tyrolia 350 bindingum
ST competition 200 og Blizzard Fan
3000 með Look GT bindingum. Uppl. I
Skíðaskálanum Hveradölum, simi 99—
4414.
Til sölu vel með farnir
skautar nr. 8 1/2. Uppl. í síma 23983.
Sklðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Eifeum nú ódýr
barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi
og skíðasett með öryggisbindingum fyrir
börn. Eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi
og öryggisbindingar fyrir börn og full-
orðna. Ath.: tökum skiði í umboðssölu.
Opið frá kl. 10—6 og 10—4 á laugar-
daga.
8
Ljósmyndun
i
Til sölu er 200 mm
Zigma linsa með makro fyrir Canon.
Uppl. i sima 71860 eftir kl. 7.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik-
myndavélar, Polaroidvélar og slidesvélar
til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm
filmur, skiptum einnig á góðum filmum.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).
16 mm super 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þögfar filmur. Til-
valið fyrir barnaafmæli eða bamasam-
komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki
pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna
m.a. Star Wars, Butch and the kid,
French Connection, Mash og fl. I
stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýn-
ingarvélar til Ieigu. Sýningarvélar óskast
til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggj-
andi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl.
í síma 36521 (BB).
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 21 a, sími 21170.
8
Dýrahald
i
6 vikna hvolpur
fæst gefins, helzt i sveit. Uppl. I símá 92-
8433.
Til sölu er 4ra mán. hvolpur,
enskur Setter Labrador, verð 50 þús.
Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022.
H—9750.
Hestamenn.
Við sjáum um allar yiðgerðir og nýsmíði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
l.símar I4l30og 19022.
Aðgefnu tilefni
vill hundaræktarfélag Islandsbendaþeim
sem ætla að kaupa eða selja hrein-
ræktaða hunda á að kynna sér reglur um
ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu.
Uppl. í símum 99—1627, 44984 og
43490.
8
Fasteignir
B
Verzlun til sölu
á góðum stað i bænum. Upplagt fyrir
hjón sem vilja vera sjálfstæð. Tilboð
sendist blaðinu merkt „Verzlun 9734".
Batar
i
Trillubátur
til sölu, rúmlega 1 tonn að stærð, mei
nýlegri Briggs & Stratton vél, 9 ha
Uppl. i síma 50588 eftir kl. 17.
Vil kaupa 5—7 tonna
dekkbát. Uppl. í síma 29608.
Til sölu Honda CB 50
árg. 1975, gott hjól. Uppl. í síma 26784.
Honda CB 750 F 3 árg. ’78.
Tilbóð óskast í Hondu CB 750 F, mikið
skemmda eftir árekstur. Uppl. I sima
24201 efti rkl.7.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. 75, nýsprautað, góður kraftur.
Uppl. í síma 99—4258 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þríhjól,
ýmsar stærðir og gerðir, ennfremur
nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og full-
orðna. Viðgerða- og varahlutaþjónusta,
Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamra-
borg 9, sími 44090. Opið kl. 1—6, 10—
12 á laugardögum.
Yamaha XT 500
Óska eftir að kaupa Yamaha XT 500
torfæruhjól, aðeins gott hjól kemur til
greina. Uppl. I sima 93—1864.
Puch árg. ’79.
Vorum að fá sendingu af þessum vin-
sælu Puch Max 1P bifhjólum árg. 79.
Puch Maxi 1P er með 50 cc mótor 2,2
hö„ sjálfskipt og mjög einföld í akstri.
Bensíneyðsla 2 lítrar á 100 km. Verðið
er aðeins kr. 280 þús. Ath.: Árs ábyrgð.
Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni 1
Mosfellssveit, sími 91-66216.
Þriggja tonna vélarlaus trilla
óskast til kaups, mætti þarfnast smáveg-
is viðgerðar. Uppl. í síma 40736.
Eigum á lager
sérstaka Tudor rafgeyma fyrir
talstöðvar og handfærarúllur. Hagstætt
verð meðan birgðir endast. Skorri hf„
Ármúla 28. Sími 37033.
Til sölu Honda CB 50
árg. 77, selst ódýrt ef samið er strax.
Uppl. i síma 51141 eftir kl. 6 I kvöld og
næstu kvöld.
Til sölu Honda SS 50
árg. 73. Ógangfær. Fæst gegn
staðgreiðslu á 60 þús. Varahlutir fylgja
Sími 18248.
Suzuki AC—50 árg. '11
til sölu. Uppl. i sima 97—1107.
Landsins mesta úrval.
Nava hjálmar, skyggni, keppnisgrímur,
leðurjakkar, leðurgallar, leðurbuxur,
leðurstígvél, cross stígvél, leðurhanskar,
cross hanskar, nýrnabelti, bifhjólamcrki.
Magura vörur, stýri, rafgeyntar, böggla-
berar, töskur, veltigrindur, kubbadekk f.
50 cc. og dekk fyrir öll götuhjól. Vara-
hlutir í stóru hjólin. Póstsendum.
Verzlið við þann er reynsluna hefur.
Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni I
'Mosfellssveit. Simi 91 —66216.
8
Bílaleiga
B
Bilalcigan hf. Smiðjuvegi 36,
Kóp„ sími 75400, kvöld- og helgarsími
43631, auglýsir til Ieigu án ökumanns
Toyota Corolla 30, VW og VW Golf.
Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um
helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum.
Bilaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bílaleiga, Borgartúni 29, símar 28510 og
28488. Kvöld- og helgarsími 27806.
Bílaþjónusta
Vélastillingsf.
Auðbrekku 51 Kópavogi, 4Imi 43140.
Vélastilling, hjólastilling, Ijósastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósa-
stillingar með fullkomnum stillitækjum.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin.
önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta. Vanir menn. Lykill hf„
Smiðjuvegi 20 Kópavogi. Simi 76650.
lEr rafkerfið i ólagi?
Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf-
rækt rafvélaverkstæði. Gerum við
startara, dýnamóa, alternatora og raf-
kerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát,
Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 42021.
Bifreiðaeigendun
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónusta, Dalshrauni 20, sími
54580.
Bilasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar teg-
undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið
fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm-
betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á
staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut-
un og réttingar ÓGÓ, Vagnhöfða 6, sími
85353.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um ffágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti II.
Góður Fastback
Til sölu VW Fastback 1600 árg. 70,
innfl. 76, góð vél, góður að innan, útlit
gott, litið ryð, litur rauður, skoðaður 79.
Verð kr. 4- — 700 þús. kr. Uppl. I sima
73970 eftirkl. 19.