Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.02.1979, Qupperneq 30

Dagblaðið - 12.02.1979, Qupperneq 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1979. Framhald afbls.29 Traktorsgrafa til sö.lú, JCB 3 D árg. 74, í góðu standi. Til greina kemur að taka góðan bíl með í út- borgun. Uppl. í síma 42479 eftir kl. 17 á kvöldin. VW 1300 árg. ’72 til sölu. Uppl. i síma 53232 eftir kl. 6. VW 1300árg.’72 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima 33926. Mazda 616 árg. ’78. Til sölu er Mazda 616 árg. 78, fallegur bill, ekinn aðeins 7500 km. Uppl. í síma 51046 eftir kl. 18. Dodge Dart árg. ’65 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, með vökva- stýri, skoðaður 79, í góðu lagi, gott útlit að Ötan og innan, electronisk kveikja, ný dekk, útvarp. Uppl. hjá Bilakaup Skeifunni 5,sími 86010ogí síma 37225. Jeppi, Willys, eldri gerð óskast með mánaðargreiðslum. Uppl. í sima 81939 eftir kl. 5. Til sölu Hornet 1971 sportabout, sjálfskiptur, ekinn 60 þús km, í góðu lagi, nýsprautaður. Uppl. síma 16463 eftir kl. 18. Til sölu VW 1303 árg. ’73, ágætur bill, sumar- og vetrardekk. Verð 1200 þús., skipti á ódýrari bíl gegn staðgreiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—9733 Óska eftir Chevrolct vél 250 í skiptum fyrir VW ’63 eða Mini ’65. Uppl. í síma 20497 eftir hádegi. Toyota Carina árg. 76 til sölu, ekinn 48 þús. km, skoðaður 79. Uppl. í síma 73473 eftir kl. 5. Peugeot 404 árg. ’66 til sölu til niðurrifs eða viðgerðar. Verð 150 þús. Uppl. í síma 74374. Til sölu Passap ’74, mjög vel með farinn, nýtt lakk, góð dekk, skoðaður 79. Uppl. í sima 73548 eftirkl. 16.30. Til sölu VW með góðri vél og góðum dekkjum, lélegt boddi. Verð 75 þús. kr. Uppl. í síma 74554. Blazer ’73 til sölu, V-8 sjálfskiptur. Upplýsingasimi 44436. Peugeot 504 station, 7 manna, árg. 74, ekinn 92 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 92-2298 eftir kl. 5. Takið eftir. Til sölu Ford Fairlane ’66 og Ford Cortína ’67, í mjög góðu standi, seljast gegn staðgreiðslu, einnig kryppa ’63 til niðurrifs, Singer Vogue ’67, sæmilegt boddí. Uppl. í síma 32044 milli kl. 5 og 8 í dag. Vantar bllahluti i Cortinu árg. 73, vinstra frambretti, vinstra stefnuljós, grill og stuðara. Uppl. í síma 7569 (97). Til sölu Skoda 100 L árg. 70, skemmdur eftir árekstur, ný- yfirfarin vél, lítið keyrð og er mjög góð, nýupptekinn girkassi og góð dekk. Uppl. i síma 21991 eftirkl.5. Hásing og tjakkur. Hásing með tvöföldum 16" felgum og tilheyrandi dekkjum óskast til kaups, einnig 4ra til 5 tonna sturtutjakkur. Kommóða eða skatthol óskast á sama stað. Uppl. í síma 22703 eftir kl. 18 á kvöldin. VW 1300 árg.’67 með 1200 skiptivél, ekinn ca 30 þús. km, til sölu fyrir slikk. Uppl. i síma 75562. Chevrolet Nova ’77, 4ra dyra, til sölu, lítið ekinn, sumar- og vetrardekk, útvarp. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 73934. Óska eftir að kaupa lítinn sendiferða- eða stationbíl i góðu standi. Allar teg. koma til greina. Sími 25692. 5 er að freista þess að'''^ kanna hvort kenning Nielsar Bolir um uppbyggingu atómsinssé rétt Óska eftirVW’71’74, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—9101. Til sölu VW ’71 þarfnast smálagfæringar. Til sýnis og sölu að Baldurshaga 15 við Rauðavatn, eftirkl. 5. Til sölu Ford Cortina árg. ’68 í góðu lagi og vel útlítandi. Uppl. I síma 25364 eftir kl. 19. Sunbeam 1600 árg. ’75 til sölu, ekinn 45 þús. km, í góðu standi. Sími 52620. Til sölu Ford Mustang árg. ’70. Bifreiðin er i mjög góðu ástandi, 6 cyl., sjálfskipting. Skipti koma til| greina á ódýrari. Uppl. i Bílaúrvalinu og í síma 39628. Chevrolet. 350—CID—4 bolta blokk, stimplar og sveifarás, til sölu', settið er allt nýtt og. ónotað. Tilboð óskast sent til DB merkt „9706”. Cortina 1300 árg. ’71, í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 73014. Á fallega Cortinu árg. ’73 og vil skipta á Cortinu árg. 71, 2ja dyra, með góðu boddíi. Uppl. I sima 14868 eftirkl. 4. Volvo. Til sölu Volvo Amason árg. ’66. Góður bíll á góðu verði. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 54147 eftir kl. 7. Vauxhall Ventura 70. Til sölu Vauxhall Ventura árg. 1970, i góðu lagi, einnig Volvomótor B18 með gírkassa. Uppl. í síma 66680 (Ingólfur) eða 21501. Stationbill — sendiferðabill. Óska eftir að kaupa ódýran stationbíl (sendiferðabíl), t.d. Ford Escort. Uppl. í síma 43832 eða 43698. Saab 99 árg. ’74 til sölu, ekinn 64 þús. km. Uppl. I síma 75369. Bronco- og aðrir Fordeigendur. Til sölu nýupptekin Windsor vél með skiptingu og öllu utan á. Einnig læst mismunadrif framan í Broncoárg. 71 til 79. Uppl. í sima 85825 og 36853. Hús á pickup, 2 1/2 m, til sölu, verð 120 þús. Uppl. í síma 40739 eftir kl. 9 í kvöld. Óska eftir að kaupa bretti og húdd á VW 1300 árg. 70. Uppl. I sima 75067 eftir kl. 6. Til sölu Chevrolet Malibu transit 4 dyra árg. 74, frábærlega vel með farinn bill. Verð kr. 3,2 milljónir. Uppl. í síma 15122 seinni part dags. Til sölu VW árg. 70, góður bíll og greiðslukjör. Uppl; í síma 76907. Bilaeigendur, athugið. Framleiðum plastbretti úc trefjaplasti (fiber-glass), einnig fyrirliggjandi bretti á nokkrar tegundir bíla, mjög hagstætt verð, tökum einnig að okkur viðgerðir á öllu úr trefjaplasti. S.E. Plast Súðarvogi 42, sími 31175 og 35556. Austin Allegro 1303. Óska eftir að kaupa hjörulið eða vinstri öxul með hjörulið, má vera boginn. Uppl. í síma 53612. Fíat 128 árg.1971 til sölu, bíll í góðu lagi með góðri vél. Uppl. í sima 92—3616. Vantar girkassa i Willys Wagoneer 71. (T.15.A—1 WGDIV). Uppl. í síma 97—6288. Saab 99árg. 70 til sölu. Verð tilboð. Þarfnast smálag- færingar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima Til sölu eða skipta 15 og 16 tommu breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa, tek einnig að mér að breikka felgur. Uppl. í síma 53196 eftir kl.6. Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70, Toyotu Crown ’66 og ’67, fiberhúdd á Willys ’55 til 70' Toyota Crown ’66-’67 og Dodge Dart ’67-’69, Challenger 70-71, og Mustang ’67 til ’69. Smíðum boddíhluti úr fíber. Polyester, hf., Dalshrauni 6, Hafnar- firði. Simi 53177. Kaupi bila til niðurrifs. Uppl. í síma 83945 eftir kl. 7 á kvöldin. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í franskan Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall, Viva, Victor árg. 70, Fíat 125, 128, Moskwitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67, VW og fleiri bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Óska eftir að kaupa góða vél í Opel Rekord 1700 eða 1900. Uppl. I síma 51797. Til sölu VW rúgbrauð 74 í góðu ásigkomulagi, til greina koma skipti á minni sendiferðabíl. Uppl. í síma 92—1695 og eftir kl. 5 í síma 92—1458. Vörubílar Til sölu vörubilar, vinnuvélar, Bröyt X2 árg. ’66, í góðu á- standi, 15 tonna Bantan kranabill ’67 í góðu ástandi, Allis Chalmers TL 645 hjólaskófla, 2,7 rúmmetrar, serialnúmer 6003, í mjög góðu ástandi, einnig ýmsar aðrar vinnuvélar. Uppl. í síma 97— 8392. Til sölu Mercedes Benz 2226 árg. 1974 ekinn aðeins 140 þús., bíll i sérflokki, Volvo NB 88 1971, ekinn 260 þús., sá bezti á markaðnum, GMC 7590 1973, ekinn 140 þús., billinn sem hentar á bryggjuna og í bæjarsnattið, Scania L 80 S árg. 73, ekinn 130 þús., einn af þessum eftirsóttu í léttari klassanum. Einnig völ á nokkrum eldri bifreiðum af ýmsum gerðum ásamt Scania Lb X 140 árg. 72-75. Uppl. í sima 97—8392. Kraftblökk. Hef hug á að kaupa eða leigja kraftblökk sem hægt væri að nota fyrir vörubílskrana. Uppl. I síma 97—7569. Innrömmun Innrömmun — myndrammabstar. Það kostar lítið að innramma sjálfur. Rammalistarnir fást af ýmsum gerðum og breiddum úr valinni furu, í heilum stöngum eða niðursniðnir eftir máli og jafnvel samansettir rammarnir ef þess er óskað. Húsgagnavinnustofa Eggerts Jónssonar I Mjóuhlíð 16, simi 10089. Geymið auglýsinguna. (---;-----------\ Vinnuvélar <______1________/ Til sölu jarðýta TD 8B 1972. Uppl. í sínia 97—8854. < Húsnæði í boði í Einbýlishús með bilskúr til leigu í nýju hverfi í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52267 eftir kl. 20 í kvöld og i síma 50681 næstu kvöld. Til leigu 4 herb. íbúð, lOOferm, íKópavogi, austurbæ, timabilið 10. marz—1. ágúst 1979. Góð umgengni áskilin. Tilboð sendist til auglþj. DB fyrir 15. feb. Til leigu fyrir eldri konu tvö litil herbergi ásamt eldhúsafnotum á móti annarri konu. Aðgangur að síma getur fylgt. Uppl. í síma 20532. Til leigu 2ja herb. ibúð í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB með uppl. um fjölskyldu- stærð og leigutilboð merkt „Reglusemi - 622”. Leigumiðlun Svölu Nilsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstimi frá kl. 1 til 6. eftir hádegi, en á fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um helgar. Makaskipti. Óska eftir ibúð i Reykjavik í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð í Keflavik. Uppl. í síma 92-1402 í Keflavík eftir kl. 5. Leigjendasamtökin: Skrifstofan, Bókhlöðustíg 7, er opin 1 — 5, mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur' okkur vantar íbúðir á skrá. Leigjendur; hver eru réttindi þin? Eflið eigin samtök, gerizt meðlimir og takið þátt í starfs- hópum. Viðtaka félagsgjalda fyrir 78 og 79 er á skrifstofunni, vinsamlegast greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 Rvík, sími 27609. Leigjendur. Látið okkur sjá um að útvega íbúðir ti! leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími 29928.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.