Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.02.1979, Qupperneq 31

Dagblaðið - 12.02.1979, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1979. 31 Blaðbera vantarnú íeftirtalin hverfi í Reykjavík Uppl. ísíma27022 HVERFISGATA: Hverfisgatan öll. V0GAR2 Kaifavogur Skeiöarvogur BIAÐW--------------- Leigutakar-leigusalar. Veitum yður aftur þjónustu frá kl. 10 til 12 og 13 til 18. alla virka daga, lokað um helgar. Okkur vantar allar gerðir húsnæðis á skrá. Sýnum fyrir yður ibúðina. Ökeypis samningar og meðmæli ef óskað er. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Húsnæði óskast r Ung og myndarleg hljómsveit óskar eftir æfingarhúsnæði. Uppl. hjá auglþj. DB1 sima 27022. H—9752. 3ja til 4 herb. ibúð óskast strax eða fyrir 1. maí. Uppl. í síma 29497 eftir hádegi. Samtökin ’78 óska eftir húsnæði á leigu til fundahalda og fyrir aðra félagsstarfsemi. Tilboð sendistí pósthólf 4166. Hjón óska eftir 2ja til 4ra herb. ibúö í Reykjavík eða Kópavogi. Bilskúr mætti fylgja. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið i síma41731. Ungt parmeð 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. 1 síma 41298 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusöm einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Reykir ekki og smakkar ekki áfengi. Eitthvað fyrirfram og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. i síma 29713 eftir kl. 5.30ádaginn. íbúð óskast á leigu, helzt strax, í 4 mán. Uppl. I sima 76841 eftir kl. 7. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð I Hafnar- firði eða Garðabæ strax, 1/2—1 árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 42730 eftir kl. 7 á kvöldin. I Keflavfk. Kona með eitt barn óskar eftir að taka á leigu ibúð nú þegar. Uppl. í sima 92- 2191 eftirkl. 18. Húsráðendur — leigusalar. Hef opnað leigumiðlun, kappkosta að veita góða þjónustu, aðstoða við gerð leigusamninga aðilum að kostnaðar- lausu. Reynið viðskiptin. Leigu- miðlunin, Einar Logi Einarsson, Laufás- vegi 13, sími 15080 kl. 2—6. Námsmaður í tannlæknadeild HÍ óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. helzt i gfennd við Landspítalann. Uppl. i síma 15743. Leigusalar. Látið okkur sjá um að útvega ykkur leigjendur yður að kostnaðarlausu. Höfum leigjendur á skrá á allar gerðir eigna, íbúðir, verzlunar og iðnaðarhús- næði. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. sími 29928. Iðnaðarhúsnæði. Vantar 50—70 fm iðnaðarhúsnæði. Hringiðísima 74105 eftirkl. 18. I Atvinna í boði I Matsveinn og vélstjóri óskast á netabát. Uppl. í síma 96— 51122. Verkafólk óskast I fískvinnu við saltfiskverkun í Grinda- vík. Simi 92—8086. Vanan háseta vantar á 150 lesta netabát frá Grinda- vík. Gott kaup fyrir vanan mann. Uppl. í síma 92—8086. Vélstjóri eða maður vanur vélum óskast á 50 lesta togbát. Uppl. I síma 98—1816. Háseta vantar á Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11. Uppl. í símum 92—8090 og 92—8395. Stýrimann eða vanan háseta vantar strax á 73ja tonna togbát. Uppl. í síma 76945. Beitingamenn. Tvo vana beitingamenn vantar á 200 lesta bát frá Rifi. Uppl. í síma 93—6694. Vantar hljómborðsleikara i starfandi hljómsveit. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H—9661 Dagblaðið óskar eftir innheimtufólki í Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—376 Óska eftir Au pair á heimili í London. Uppl. I síma 93-8641 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Starfskraftur óskast til starfa allan daginn í gjafavöruverzlun í miðborginni, helzt vanur. Framtíðar- starf. Skriflegar umsóknir ásamt per- sónulegum uppl. sendist DB fyrir 16. febrúar merkt „599”. Kjötverzlun f austurborginni vill ráða stúlku til starfa eftir hádegi. Æskilegur aldur 20—30 ára. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—605 Vön saumastúlka óskast. Últíma, Kjörgarði, sími 22206. Stúlka eða kona óskast í vist til New Jersey í Ameríku. Uppl. I síma 93-1578 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Óskum eftir að ráða rafvélavirkja. Rafver hf., Skeifunni 3, sími 82415. Stýrimann, matsvein, vélstjóra og háseta vantar á 64 lesta bát frá Höfn í Hornafirði til þorskaneta ' veiða. Uppl. I síma 28948 og 97—8531. I Atvðnna óskast i 25 ára vélstjóri (II stig) óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. I síma 12973. Ungur, reglusamur maður I fastri vinnu á daginn óskar eftir auka- vinnu á kvöldin og um helgar, er m.a. vanur afgreiðslustörfum. Uppl. I síma 40948 eftir kl. 5 á daginn. Framtfðarstarf óskast. Ég er 22 ára, samvizkusamur og stund- vis, margs konar störf koma til greina. Uppl. i síma 74363 allan daginn. Tvitugur piltur með stúdentspróf óskar eftir vinnu í vetur og jafnvel i sumar. Allt kemur til greina. Hefur eigin bíl til umráða. Uppl. I síma 86490 eftir kl. 5 í dag og eftir kl. 6 á morgun. Ungur reglumaður með stúdentspróf og góða efna- fræðikunnáttu óskar eftir atvinnu strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl. I síma 43340. 54 ára maður óskar eftir vinnu i landi, meðmæli, vanur vélgæzlu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 26532 milli kl. 12 og 1 daglega. Heimavinna. Vandvirk og ábyggileg kona óskar eftir heimavinnu, saumaskapur og fl. kemur til greina. Geymið auglýsinguna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—9609 20 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar, hefur bíl, síma og vélritunarkunn- áttu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—9613 Matreiðslumann vantar vinnu nú þegar. Uppl. í síma 73900 fyrir hádegi. Tungumálastúdina í uppeldisfræði í háskóla óskar eftir vinnu allan daginn nú þegar. Helzt ætti hún að vera krefjandi og lærdómsrík. Uppl. í síma 21513 eða 66362. Framtalsaðstoð 9 Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og lítil fyrirtæki. Tímapantanir í síma 73977. Skemmtanir Diskótekið Dfsa-ferðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum I Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Dísa h/f. Skemmtun. Fyrir þorrablót og árshátíðir: Hef opnað skemmtikraftaskrifstofu, reynið viðskiptin. Enginn aukakostnaður. Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm- sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrifstofa Einar Logi Einarsson, sími 15080 kl. 2— 6. Hljómsveitin Meyland. Höfum mikia reynslu bæði í gömlu og nýju dönsunum, sanngjarnt verð. Umboðssími 82944 frá kl. 9—6, (Fjöðrin), Ómar og í síma 22581 eða 44989 ákvöldin. I Barnagæzla 8 Unglingsstúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin, ekki yngri en 1 1/2 árs. Uppl. I sima 82083. Get tekið börn f gæzlu, er á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 16032. Ég er 16ára, óska eftir barnapössun i eða við Bústaðahverfi, er vön. Uppl. í síma 38732 eftir kl. 6. I Kennsla 8 Kenni ensku, frönsku, spænsku, ítölsku, þýzku, sænsku og fl. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Bý undir dvöl erlendis og les með skólafólki. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson, simi 20338. I Einkamál 8 Maður um sextugt, sem er einn í góðri íbúð, óskar að kynnast myndarlegri, góðri konu um fimmtugt, má vera erlend sem íslenzk, stefni að varanlegri sambúð. Áhugamál ferðalög og fleira. Vinsamlegast sendið tilboð til DB sem fyrst, helzt með mynd, merkt Kærleikur —679".

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.