Dagblaðið - 12.02.1979, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1979
Og veit allt um hvað hárið er þýð-
ingarmikið fyrir persónuleikann.
„Þú hefur tekið eftir þvi hvað
manni líður hræðilega illa þegar
manni finnst klipping hafa mistekizt.
Flest fólk hefur ákveðnar tilfinningar
um hvernig það vill hafa á sér hárið.
Fangar, hermenn og aðrir sem
beygja skal til hlýðni eru snoðklipptir
og þar með hluti af persónulegu sjálf-
staeði þeirra stýfður á brott. Munk-
arnir i gamla daga klipptu hár sitt
snöggt til merkis um undirgefni.
Sítt hár hippanna hefur um skeið
verið uppreisnartákn — meðal annars
gegn lögboðinni hárgreiðslu skrifstofu-
manna.
En á þeim tímum þegar aðalsmenn
gengu með síða slöngulokka var stutt
hár uppreisnarmerki, samanber klipp-
inguna á Napóleoni (sem menn hafa
til skamms tíma getað virt fyrir sér
niðri í Lækjargötu).
Því tízkan erbreytileg.”
Kaj Grönberg segir loks frá sænsku
vinstri sinnuðu stúlkunni sem fór til
Ungverjalands og var náttúrlega I
snjáðu gallabuxunum sem eru ein-
kennisbúningur róttækra háskólastúd-
enta.
En kommissararnir austan við tjald
góndu á hana tortryggnislega þegar
hún birtist í þessari múnderingu sem
átti að tjá samstöðu hennar með
verkalýðnum. Þar í landi voru það
ekki nema einlægir aðdáendur erki-
óvinarins, bandarískrar menningar,
sem gengu í gallabuxum. Allir góðir
kommúnistar gengu í jakkafötum, ná-
kvæmlega eins og bandariskir skrif-
stofumenn.
So it goes!
■ IHH
35
Sænski förðunarmeistarinn Kaj Grönberg. Bak við hann sést einn af nemendun-
um. DB-myndir Hörður
Fínlux
Litsjónvörp
FISHER
Hljómtæki
lyCOSINA
Myndavélar
-ysiGmfl
Linsur
sunpflh
Flöss
MAGNON
Kvikmynda
sýningavélar
HOYfi
Ljósmynda
filterar
MallorY
Rafhlöður
ZENITH
ZORKI — KIEV
MYNDAVÉLAR
SEKONIC
Flash
°g ff§
Ijósmœlar'
SEKONIC
Ljósmælar
w audio
technica
Pickup
Heyrnartól
Astra Music
Útvarpsklukkur
tefiecta
Kvikmyndatöku
Ijós og
Sýningartjöld
Ljósmyndatöskur
í miklu
úrvali
SJÓNVARPSBÚÐIN
BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SÍMI27099
SPECTRUM
Sjónvarps
leiktæki
SUPER ZENITH
Sjónaukar
SENDUM LITMYNDA-
LISTA EF ÓSKAÐ ER
INGVAR OG GYLFI SÍSUEGI3
ÓSK NR. 21.
Varfl m/dýnum kr. 108.000.00.
Náttborð kr. 31.300.00 stk.
REKKJANNR. 23.
Verð m/dýnum kr. 307.000.00.
FURA NR. 27.
Varð m/dýnum og néttboröum kr. 308.000.00.
ANTIK NR. 28.
Vorfl m/dýnum og náttborðum kr. 364.500.
VENUS NR. 29.
Varfl m/dýnum og náttbofflum kr. 306.000.00.
✓