Dagblaðið - 12.02.1979, Síða 36

Dagblaðið - 12.02.1979, Síða 36
36 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1979. Vörubílahjólbarðar 1100-20-14 Verð kr. 92.300.- 1000-20-14 ---- 81.370.- 900-20-12 ---- 67.370.- Kínverskir hjólbaröar — einkaumboð á tslandi REYNIR S/F SÍMI95-4400 BLÖNDUÓSI. Eignamiðlun Suðurnesja auglýsir fasteignir á Suðurnesjum. KEFLAVÍK: 140 ferm sérhæð í tvíbýli, allt sér, nýlegt gler, miðstöðvarlögn og ofnar nýtt, hitaveita. Verð 16 millj., útborgun 9 millj. Glæsileg nýleg 2 herb. íbúð í fjölbýli, mjög hugguleg eign. Verð 10,5 millj., útborg- un 6—6,5 millj. Góð nýleg 2 herb. íbúð í fjórbýli'á góðum stað, eftirsótt eign. 4 herb. íbúð i fjölbýli, allt í toppstandi. Verð 12.5—13 millj., útborg- un 7,5 millj. 3 herb. íbúð í tvíbýli, allt sér. Verð 9—9,5 millj., útborgun 5—5,5 millj. Einbýlishús á tveim hæðum, 1-50 ferm, ásamt bílskúr, alit í góðu ástandi. Verð 25 millj., útborgun 13 millj. 4 herb. sérhæð á góðum stað, íbúðin var öll nýstandsett fyrir tveim árum. Verð 12.5—13 millj., útborgun 6,5—7 millj. 4 herb. sérhæð, 100 ferm, í góðu ástandi, nýtt gler, nýleg hita- og neyzluvatnslögn. Verð 11.5—12 millj., útborgun 6.5— 7 millj. YTRI-NJARÐVÍK: 130 ferm hæð í þríbýli, allt sér. Verð 14.5—15 millj., útborgun 8.5 millj. Nýleg 3 herb. íbúð við Hjallaveg. Verð 11 millj., útborgun 6 millj. 3 herb. íbúð i toppstandi, allt sér, öll nýtekin í gegn, hugguleg eign. Verð 10.5 millj., útborgun 6—6.5 millj. 100 fermíbúð við Hjallaveg í góðu ástandi. Verð 13.5 millj., útborgun 7 millj. SANDGERÐI: 3 herb. efri hæð i góðu ástandi ásamt bílskúr, sérinngangur. Verð 9—10 millj., útborgun 5—5.5 millj. 125 ferm sérhæð í tvíbýli ásamt 50 ferm bílskúr. Verð 12.5 millj., útborg- un 6.5—7 millj. Viðlagasjóðshús í góðu ástandi á góðum stað. Verð 15.5 millj., útborgun 8.5 millj. Nýtt einbýlishús, 135 ferm, ásamt tvöföldum bílskúr, 56 ferm, ekki fullklárað, laust fljótlega. Verð 18—18.5 millj., útborgun aðeins 9.5' millj. ÍBÚÐASKIPTI Eigandi að glæsilegu einbýlishúsi i Kcflavík óskar eftlr að skipta á nýlegu raðhúsi eða eldra einbýlishúsi i Kefla- vik í góðu ástandi. Höfum góða kaupendur að sérhæð eða eldra einbýlishúsi í Keflavík, nýl. 2 herb. íbúð í Keflavík, helzt í vesturbænum og viðlagasjóðshúsi. Þetta er smásýnishorn af söluskrá okkar. Opið alla daga vikunnar kl. 10—6 nema sunnudag. VERIÐ VELKOMIN. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA HAFNARGÖTU 57 - KEFLAVÍK - SÍMI3868; Hannes Ragnarsson. Slml 92-3383. Prentarar Við leitum að pressumanni sem hefur mögu- leika á að vinna aukavinnu. Prentsmiðjan Oddi hf. Bræðraborgarstíg 7. Vélritun Viljum ráða starfskraft á innskriftarborð. Gott kaup. Ekki vaktavinna. Prentsmiðjan Oddi hf. Bræðraborgarstíg 7. fyrir karlmenn frá hinu heimsþekkta fyrirtæki Trendman. Komið, skoðið og athugið verð og gæði. Verið ungir og glæsilegir eins lengi og hægt er. VILLIRAKARI Miklubraut 68, sími 21575 Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Karli Sigurbjörnssyni i Hallgrims- kirkju ungfrú Magdalena Gestsdóttir og Pétur H. Helgason. Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 8, Rvik. Nýja Myndastofan, Laugavegi 18. Gefin hafa verið saman i hjónaband af séra Bjarna Sigurðssyni í Dómkirkjunni ungfrú Karín Hafsteinsdóttir og- Rikharður Hrafnkelsson. Heimili þeirra er að Dvergabakka 6. Rvik. Brúðar- meyjar Hafdís Hafsteinsdóttir og Helga Þorgeirsdóttir. Nýja Myndastofan, Laugavegi 18. Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Lárusi Halldórssyni í Laugarnes- kirkju Sigriður Hera Ottósdóttir og Ást- valdur Hólm Arason. Heimili þeirra er að Jörfabakka 10, Rvik. Stúdíó Guð- mundar, Einholti 2. Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Andrési Olafssyni í Hólmavik Ragnhildur Eliasdóttir og Tryggvi Ólafs- son. Heimili þeirra er að Grænuhlið, Drangsnesi. Stúdió Guðmundar, Ein- holti 2.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.