Dagblaðið - 12.02.1979, Page 38

Dagblaðið - 12.02.1979, Page 38
38 GAMLA BIO Hi I J Aukin tillitssemi bætir umferðina UMFERÐARRÁD Ævintýra- madurinn, þoturf skriðdrekar þyrlur, mótorhjól, bátar. Föt, margar gerðir. Póstsendum Leikfangahúsió Skólavörðustíg 10. Sími 14806 Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarísk Panavision-litmynd, með Kris Kristofferson, Ali MacGraw — Lcik- stjóri: Sam Peckinpah. Íslenzkur texti. Sýndkl. 3.05,5.40,8.30 og 10.50. -----salur Ökuþórinn Skemmtileg og spennandi ný Disney- mynd, tekin í Ástraliu. íslenzkur texti. Sýndkl. 5,7og9. Með hreinan skjöld Endalokin Dauðinn á Níl ÁGÁTHA CHRISTKS > salur Convoy Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. Islenzkurtexti. Bönnuðinnan 14ára. Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -.. salur Liðhlaupinn Spennandi og afar vel gerð ensk litmynd með Glenda Jackson og Oliver Reed. Lcikstjóri Michel Apdet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.10, 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Ótemj ÆmlJJ475 an Walt Disncy PnMÍucllonH' tÆí% tt ’Sbny AUSTURBÆJARBÍÓ: Seven Bcauties. Aðalhlut- verk: GiancarloGianni, Femandi Rey, leikstjóri: Lina Wcrtmullcr. Bönnuðinnan lóára. Sýndkl. 5,7 og9. BÆJARBÍÓ: Sjö menn viðsólarupprás kl. 9. Bönnuð bömum. GAMLA BlÓtSjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABÍÓ: Grease, aðalhlutverk Olivia New- ton-John og John Travolta kl. 5 og 9, Islenzkur texti. Hækkað vcrð. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Close Encounters kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Derzu Uzala kl. 9. lslenzkur texti. Rauði sjóræninginn kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Islenzkur texti. NVJA BlÖ: Silent Movie kl. 5,7 og 9. REGNBOGINN:Sjáauglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Muhamed Ali sá mesti kl. 5, 7, 9 og 11. lslenzkúr texti. TÓNABlÓ: Loppur, Klær og Gin (Paws, Claws and Jaws). Sýnd kl. 5,7 og 9. PfTH USTIHÐV • UHf BIRKIH • 10K CHIlíf BtTTl DAVIS • MU FARR0W • JOH HHCH OUVIiHllöfY • I.S.J0HAR GEOkOf KIHHffft • JNGIU UNS6USY SIMOH Moc CORKIHDAlf • DiYID NIVfH MiGGHSMIIH ■ liCK WiRDfH .Kjnuanfft OfiIHOHTfffHllf Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Sýnd við metað- sókn viða um heim núna. Leikstjóri: John Guillcrmin Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3,6og9. Hækkaðverð. Sérlega spennandi og vel gerð ný banda- rísk litmynd, byggð á sönnum atburðum úr ævi lögrcglumanns. Beint framhald af ntyndinni „Með hreinan skjöld" sem sýnd var hér fyrir nokkrú. Bo Svenson Margaret Blye. Islenzkur tcxti.' Bönnuð innan I6ára. Sýndkl. 5,7, 9 og 11.15. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1979. ð Útvarp Sjónvarp i) MIÐLUN OG MÓTTAKA — útvarp kl. 14.25 á morgun: Hvernig dagblað verður til „Þegar fólk fær dagblað í hendurnar gerir það sér litla grein fyrir þeirri miklu vinnu sem þar liggur á þak við,” sagði Erna Indriðadóttir þegar við spurðum hana um efni þessa þáttar sem er annar i röðinni af nokkrum sem hún gerir um is- lenzka fjölmiðla. „Á morgun fæ ég blaðamann frá Dagblaðinu, Jónas Har- aldsson, til að segja frá virkum degi blaðamanns, Síðan ræði ég við verkstjóra í Blaða- prenti, Hauk Sighvatsson. Hann lýsir ferð blaðsins gegnum hendur setjara og prentara. Loks fjalla ég um hvaða áhrif það kunni að hafa á fréttaflutning dagblað- anna að þau eru öll háð auglýsingum sem tekjustofni. Auk þess eru öll morgunþlöðin málgagn einhvers stjórn- málaflokks. í þessu sambandi ræði ég við ritstjóra eða fréttastjóra hinna ýmsu dagblaða. Loks verður vikið að landsmálablöð- unum utan Reykjavikur og talað við Vilborgu Harðardóttur sem á siðast- liðnu ári var ritstjóri Norðurlands á Akureyri en er nú fréttastjóri Þjóðvilj- ans. 1 síðari þáttum er ætlunin að heim- sækja útvarpið og síðan sjónvarpið,” sagði Erna. Þessir þættir verða annan hvern þriðjudag á sama tíma, kl. 14.25, og eru hinir fróðlegustu. - ihh V________________________________________ r r f Föstudagsannrfki á Dagblaðinu. Fremst er Jónas Haraldsson I simaviðtali. Fyrir aftan hann er Gissur Sigurðsson (t.v.) að velja mynd með frétt ásamt myndasafnverð- inum Tryggva Gunnarssyni. DB-mynd Hörður --------------------------------------------------------------------\ PASSIUSALMAR — útvarp í kvöld kl. 22.40: Upp, upp mín sál og allt mitt geð í kvöld hefst hinn árvissi lestur Passíusálmanna. í fyrra voru þeir fluttir af nemendum í guðfræðideild Háskólans en í vetur er það sr. Þorsteinn Björnsson, fyrrum fríkirkjuprestur, sem flytur þá. Fjölda margar þjóðsögur eru til um höfundinn, séra Hallgrím Pétursson. Ein þeirra segir að áður en hann orti Passiusálmana hafi hann piisst skáld- gáfuna langan tíma. Sú var orsök þess að eitt sinn þegar hann var að messa varð honum litið út um kirkjugluggann og sá þá hvar tófa var að bita kind. 1 reiði sinni kastaði hann fram níðvísu um tófuna úr prédikunarstólnum og datt hún þegar dauð niður. En í refsingarskyni fyrir að hafa bölv- að í miðri messu var hann sviptur skáld- gáfunni. Leið svo og beið. Haust eitt var hann að hjálpa vinnumanni sínum að hengja reykt sauðarföll upp I rjáfur. Vinnu- maðurinn hafði klifrað upp á eldhúsbitá. Prestur stóð fyrir neðan með sauðarfall-' ið í höndunum og segir allt í einu: „Ég held að skáldgáfan sé að koma yfir mig, segðu eitthvað.” En vinnumaðurinn skildi hann ekki, leiddist að bíða og sagði: „Upp, upp,” og var að mcina kjöt- ið. Þetta á að vera ástæðan fyrir þvi að fyrsti sálmurinn þyrjar svo: „Upp, upp mín sál og allt mitt geð.” Hvað sem um það er, þá hafa sálm- arnir veitt þjóðinni styrk og hugrekki í hörmungum og hungri i margar aldir. Enda eru þeir ortir af miklum trúar- og tilfinningahita. Passia þýðir þjáning og sálmarnir lýsa kvölum Krists á undan krossfestingunni og meðan á henni síóð. Margir leita enn til séra Þorsteins með prestsverk þótt hann sé kominn á eftirlaun. „Mér finnst það hálfleiðinlegt gagnvart eftirmönnum minum,” segir hann. „Það er verra fyrir prestana hér í Reykjavik en úti á landi þvi þar losna þeir alveg við okkur, gömlu mennina.” - IHH DB-mynd Ragnar V

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.