Dagblaðið - 01.03.1979, Page 12

Dagblaðið - 01.03.1979, Page 12
12 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979. ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúa á Húsavík óskar eftir tilboðum í bygingu 20 íbúða í tveim- ur fjölbýlishúsum sem eiga að rísa við REIT A, norðan Ásgarðsvegar. Annað húsið, 12 ibúðir, skal fullbúið 1. maí 1980 en hið síðara, 8 íbúðir, 1. maí 1981. Heimilt er að bjóða í fyrri áfangann (12 íbúðir) eða verkið sem heild. Útboðsgögn verða til afhendingar hjá byggingarfulltrúa Húsavíkur og hjá Tæknideild Húsnæðismálastofnunar ríkisins frá 1. marz gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum á að skila til sömu aðila eigi siðar en föstudaginn 23. marz kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. framkvæmdanefndar um byggingu leigu- og söluibúfla á Húsavík Sigurður Kr. Sigurflsson. í tílefni af komu þýzka kvikmyndastjórans Werner Herzog verður sýnd myndin „Aguirre - reiði Guðs" föstudaginn 2. marz, kl. 21.00 i Tjarnarbíói. Kvikmyndastjórinn mun verða viðstaddur á sýningunni og svara fyrirspurnum. Öllum er heimill aðgangur. Miðar fást við innganginn. Þýzka bókasafnið Félag íslenzkra kvikmyndagerðarmanna. Vorí MIKLATORGI Glœsileg ný pottaplöntusending. Stórir burknar, drekatré og Yucca. Blómstrandi alparósir, St. Pauliur, pokablóm, ástareld- ur, Chrysantemum, Seneraia, Gardenía. Einnig glœsilegt kaktusa- og þykkblöð- unga úrval. OPIÐ KL. 9—21 SÍMI22822 GÓLFIÐ VERÐUR STERK' SEM STÁL! ÍThoroÍ 0Eff þú notar THORO gólfhersluefni Efftir áralangar tilraunir og prófanir hefur bandariska fyrirtækiö STANDARD DRY WALL PRODUCTS, komiö meö þessi frábæru efni á markaöinn, sem eru nú mikiö notuö í Bandarikjunum og hafa þegar rutt sér rúm hér á Islandi. Nauösyn er fyrir vinnustaöi, þar sem mikiö mæöir á gólfi, aö ganga frá gólfunum þannig aö ekki þurfi aö vera aö gera viö þau i tima og ótima. Hafiö þvi fyrirhyggju og gangiöTrá slitfleti gólfsins strax. THORO STÁLGÓLF veröa þannig til aö stálflögum sem samanstanda af mörgum mismunandi geröum ei*blandaö i yfirborö blautrar steypunnar, og falla agnirnar þannig saman aö slitþol gólfsins margfaldast og höggstyrkur eykst um 50%. Hentar þetta efni best á gólf, þar sem er t.d. þungaiönaöur.á verksmiöjur, bifreiöaverkstæöi, bilageymslur, vélsmiöjur, hleöslupalla, brýr, hafnargaröa o.fl. THORO KVARS (harösteypa) er svipaö uppbyggt efni og THORO STÁLGÓLF, en hentar best fyrir matvælaiönaö og léttan iönaö, s.s. frystihús, fiskvinnslustöövar, sláturhús, mjólkurstöövar o.fl. P&W GÓLFHERÐIR er settur á gólfiö eftir aö þau hafa veriö steypt. Hann þrefaldar slitþol gólfsins og höggstyrkur eykst um 25%. THORO GÓLFHERSLUEFNIN fást í litum. Verö frá 450 kr. á fermeter. Leitiö nánari upplýsinga, þaö er þess viröi aö kynnast THORO efnunum nánar, þér veröiö ekki fyrir vonbrigöum. ÞÚSUNDIR FERMETRA HAFA ÞEGAR SANNAD GÆDIN. 15 steinprýói mm DUGGUVOGI 2 SIMI 83340 f tilefni af eld varnaviku JC: Allir þekkja þá geðshræringu sem grípur mann ef skyndilega þarf að bjarga einhverju, áður en í óefni er komið. Geysilega snör, ósjálfráð viðbrögð fá viðbjargað hinum einföldustu hlutum. Hvað eldinn varðar, þá er ekki hægt að segja slíkt hið sama, því í mörgum tilfellum skaðbrennist fólk og stórtjón verður á mannvirkjum, þegar ekki er rétt að hlutunum farið. Öll lærum við af reynslunni. Að standa frammi fyrir eldsvoða er ekki daglegt brauð. Það er einmitt þess vegna sem við þurfum að setjast niður með fjölskyldunni og skipuleggja eld- varnir og hvernig bregðast skuli við, þegar eld ber að höndum. Við skipulagningu eldvarna og flótta úr brennandi húsi verður að hafa eftirfarandi staðreyndir í huga. 1. Flestir eldsvoðar eiga sér stað að nóttu til, þegar fólk ásístvoná. 2. í um það bil 60% tilfella eiga elds- upptök sér stað í stofu eða eldhúsi. 3. Meðal algengustu orsaka eldsvoða eru reykingar og leikur barna með eld. Þarna hel'ur eldiirinu lcikifl nm gung íbúflablokkar — og trúlega hefur verifl erl'ilt afl komasi undan meflan mest gekk á. FLOTTIUR ELDSVODA Þessar upplýsingar geta komið okkur að mjög góðu gagni, ef við drögum af þeim réttar ályktanir og breytum samkvæmt þeim. Sannleikurinn er nú sá, að fæst okkar virðast gera sér fyllilega grcin fyrir því, að eldurinn fer ekki í manngreinarálit. Allt of margir hugsa með sér: „Þetta getur aldrei koniið fyrir mig”. Þetta er ástæðan fvrir þvi, að eldvarnarta'ki hafa ekki ennþá náð þeirri útbreiðslu, sem •vskilegl væri. Hila- og revkskynjarar hafa inargsannað ágæti siu og ættu þessi tæki, ásamt handslökkvitækjum að vera á sérhverju heimili. Eldvarnar- tæki eru engar lúxusvörur. Öllum ætti að vera kleift að koma sér upp eldvarnartækjum, þar sem aðflutningsgjöldum er haldið alger- lega i lágmarki. Það er nauðsynlegt að temja sér ákveðna siði varðandi reykingar til að forðast ikveikju. Þar ber hæst að reykja aldrei I svefnherbergi og að losa aldrei úr öskubökkum í sorpílát, án þess að væta í þeim áður. Eftir gestakomur er góð regla að aðgæta hvort nokkurs staðar hafi dottið niður glóð úr tóbaki. Allt of oft eiga börn aðild að íkveikju. Því er nauðsynlegt að fræða börnin um eldinn, brýna fyrir þeim hvað hann getur verið miskunnarlaus og taumlaus, um leið og hann gleður mannsins hjarta. Fordæmi foreldra taka af öll tvímæli barna með því að skipuleggja og æfa með þeim bruna- varnir. Við skipulagningu flótta úr elds- voða þarf í fyrsta lagi að gera sér grein fyrir útgönguleiðunum og hafa þær ætíð greiðfærar. Ágætt er að fjölskyldan komi sér saman um einhvern ákveðinn stað til að koma saman eftir flótta úr eldsvoða, þar sem slíkt getur auðveldað björgunar- störf til muna. Súrefni er aðalfæða eldsins. Þess vegna ber að loka öllum dyrum næst eldinum til að hefta út- breiðslu hans. Reykur hefur að geyma eitraðar lofttegundir og getur því orðið mönnum að bana. Reykur er eðlisléttari en andrúmsloft og er þvi ekki eins mettaður næst gólfi, sem nær dregur lofti. Best er því að skríða eftir gólfinu með blautt hand- klæði fyrir vitum, ef kostur.er á. Ef komið er að lokuðum dyrum i eld- svoða, þá getur verið hætta á ferðum. Ef hurðin er heit viðkomu, þá má alls ekki opna dyrnar, þar sem sjóðandi heitur reykur og eitraðar lofttegundir undir miklum þrýstingi myndu komast í öndunarfæri viðkomandi, ræna hann meðvitund og jafnvel svæfa hann svefninum la nga. 1 fyrstu eru allir eldsvoðar smáir og þá er auðvelt að ráða niðurlögum þeirra, ef fólk hefur tæki og þekkingu til. Hér koma duft- og vatnsslökkvitæki að góðum notum, en fyrir þá sem ekki hafa slikan út- búnað gilda önnur lögmál. Algengt er að eldur komi upp við malseld. Slikir eldar eru mjög varasamir og verða aldrei um of brýndar fyrir fólki, hætturnar sem liggja að baki við að ráða niðurlögum þeirra. Aldrei skal reyna að slökkva eld sem kviknað hefur út frá feiti, með vatni því þá slettist feitin út um allt, veldur bruna- sárum á nærstöddu fólki og eldurinn dreifist. í slíkum tilfellum verður að kæfa eldinn, t.d. með pottloki eða teppi. Einnig má kæfa eldinn með lyftidufti en þó skal varast að nota hveiti því það brennur. Litil duft- slökkvitæki ættu að vera til taks i sérhverju eldhúsi. Ef um rafmagnseld er að ræða, þá skal varast að nota vatn, nema þvi aðeins að rafmagn hafi verið rofið. í eldsvoða er timinn dýrmætastur, sekúndur geta skipt sköpunt. Björgun mannslífa veltur á þvi að fólk sé viðbúið. Aðeins með eld- vörnum, skipulagningu og æfingu er hægt að auka möguleikana á að sleppa úr eldsvoða, heilu á höldnu. Kristján Árnason. Sýnishorn úr bæklingi, sem JC Reykjavík hefur gefifl út i tilefni eldvarnavikunnar. Ef gluggi er önnur útgönguleiö þin, hvaöa hjálp artœki er best? a. Fallhlíf, svo aö ég geti hoppaö út. b. Bilskúrsþak sem ég næ niður á. c. Tré sem ég næ til frá glugganum og get klifii niöur. d. Björgunarstiga sem hægt er aö látasíga niðui úr glugganum eöa festur er á húsvegginn vií gluggann. ____ Hvernig bregst þú vlö ef eldur kemur upp á heim- III þinu? a. Hefst handa viö aö bera út húsgögn. b. Hef fötin mín tilbúin í feröatösku. c. Hef útgönguáætlun fyrir alla fjölskylduna, sem oft hefur veriö æfö. d. Hef tilbúna garöslöngu. Af hverju hefur þú tvær útgönguleiöir úr húsinu? a. Til aö útgönguæfingarnar séu skemmtilegri. b. Til aö sjá ffleiri staöi i húsinu viö útgönguæf- inguna. c Til aö fólk viti ekki hvora leiöina ég nota. d. Til aö ein leiö sé greiö ef hin fyllist af reyk eöa eldi.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.