Dagblaðið - 01.03.1979, Síða 16

Dagblaðið - 01.03.1979, Síða 16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR I. MARZ 1979. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Dreifingarklúbbur Dagblaðsins og Vikunnar. sEtec Um leið og þú byrjar að bera Dagblaðið út til kaupenda á höfuðborgarsvæðinu, eða selja annað hvort Dagblaðið eða Vikuna gerist þú félagi í Dreifingarklúbbi DB og Vikunnar. Fyrir það færð þú aó sjálfsögóu þín laun, en auk þess skorar þú mörk í dreifingarkeppn- inni standir þú þig vel. Fyrir mörkin sem þú skorar færðu viður- kenningarseðil. Seðlunum safnar þú og þegar þeir eru orðnir nógu margir skiptir þú á þeim í afgreiöslu blaöanna og þeim verð- launagrip sem þú kýst þér úr sýningar- skápnum. Hér á myndinni sérðu nokkra af verðlauna- gripunum, en þeir eru miklu, miklu fleiri. Komdu á afgreiösluna í Þverholti 11, líttu í verðlaunaskápinn og fáöu þetta allt saman útskýrt frekar. Þórunn, Júlía eða írena segja þér allt sem þú þarft að vita ætlir þú aö dreifa Dagblaðinu, en Anna eða írena ef þú ætlar að selja Vikuna. Afgreiðslan er í Þverholti 11, rétt hjá Hlemm- torgi. 4 j. íslandsmet í körfu á Patró — helmingur þorpsbúa f ór á körfuna þegar strákarnir í 3. flokki settu íslandsmet í maraþonkörf u III. flokkur körfuknaUleiksdeildar Harðar á PatreksfirAi setti Islandsmet um síðustu heljji í maraþonkörfuknattleik. Leikurinn hófst kl. 21.00 á föstudagskvöld og lauk ekki fyrr en kl. 21.05 á laugardagskvöld. Stóð hann því í 24 tíma og 5 mínútur sem er gildandi met. Hingað til hcfur ekki verið skráð íslandsmet í þessari grein. á hvcrjum klukkutíma til næringar- töku. í fjáröflunarskyni voru í gangi áheitalistar og nema áheit tæpri einni milljón króna. Þá fjölmenntu Patreksfirðingar á áhorfendapalla og hvöttu leikmenn. I.ætur nærri að hclmingur þorpsbúa hafi komið til að hvetja drcngina. Sig. Viggósson. Hefst mótið kl. 21.20á fimmtudags- kvöld en verður fram haldið kl. 15.00á laugardag. Úrslit og undanúrslit vcrða á sunnudag kl. 13.30. Þátttökugjöld á mótið verða mcð þeim hætli, að þeir sem tapa leik greiða boltana i leikinn sem þeir tapa (sbr. Tropicanamótið). Þátttökulilkynningar skulu hafa borizt til TBR i siðasta lagi föstudaginn 2. marz nk. Skv. venju verður keppt í öllunt greinum i A-flokki, meistaraflokki og öðlingaflokki. Þátttökurétt hafa allir sem eru félagar i einhverju Reykjavikur- félaganna og ná 16 ára aldri á árinu. Meistaramót Reykjavíkur íbadminton Meistaramót Reykjavíkur i badminton fer fram i húsi TBR, Gnoðarvogi 1, dagana 8. 10. og II. marz. Úrslit leiksins í stigum voru 3766 stig gegn 2610 eða samtals 6.376 stig. Mesta stigaskorun á 1 klukkustund voru 358 stig á tímanum milli kl. 2.00 og 3.00 á föstudagsnótt. I.eikmcnn skv. mynd, talið frá vinstri; Kristinn Halldórsson, Kristinn Pálmason, Sigurður P. Guðmundsson, Magnús Sigurgeirsson, Helgi Magnússon, Óðinn Þórarinsson, Ægir Jónsson, Páll Ólafsson. I.eikið var eftir körfuknattleiks- reglum allan tímann og gcfin 5 min. hlé íþróttir

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.