Dagblaðið - 01.03.1979, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979.
21
Netarúlla
og löndunarmál til sölu, í góðu ásig-
komulagi. Sími 92—8154.
1
Hjól
I
Mótorhjólaviðgerðir:
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólin, fljót og vönduð vinna.
Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum vara-
hluti í flestar gerðir mótorhjóla. Tökum
hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjóla-
viðskiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452.
Opiðfrá kl. 9 til 6.
Yarnaha IT400
Enduro árg. 78, til sölu, verð 1300þús.,
100 þús. út og afgangur eftir vild á 4
mánuðum. Einnig boddíhlutir á
Peugout 404, hægri framhurð, vinstra
frambretti, toppgrind, og skrúfa á Enfild
drif. Uppl. í síma 93—1655.
Seljum 1 dag og næstu daga
Suzuki AC-50 árg. 74, 75 og 76,
Hondu SS-50 árg. 74, 75, Yamaha FS-
50 árg. 76, MR-50 árg. 77, Yamaha
250 árg. 71. Hér er miðstöð mótorhjóla-
viðskipta. Opið frá kl. 9—6. Mótorhjól,
K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452.
Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þrihjól,
ýmsar stærðir og gerðir, ennfremur
nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og full-
orðna. Viðgerða- og varahlutaþjónusta,
Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamra-
borg 9, sími 44090. Opið kl. 1—6, 10—
12 á laugardögum.
Fasteianir
i
Söluturn í verzlanamiðstöð
viö Laugavegtil sölu, get tekið víxla upp
í greiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—519.
5 herb. sérhæð
í tvíbýlishúsi í Kópavogi, til sölu, stærð
ca 120 ferm. Sérhiti, sérrafmagn, sér-
þvottahús, ræktuð lóð, laus 1. júní 1979.
Verðca 17,5—18 millj., útb. mádreifast
á 1 1/2 ár eða eftir nánara sam-
komulagi. Uppl. í dag og næstu daga
milli kl. 4 og 6 í síma 41690.
Bílaleiga
i:
Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36,
Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsími
43631, auglýsir til leigu án ökumanns
Toyota Corolla 30, VW og VW Golf.
Allir bílamir árg. 77 og 78. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um
helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum.
I
Bílaþjónusta
i
Bílasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar teg-
undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið
fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm-
betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á
staðnum. Reynið viðskiptin. Bilaspraut-
un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6,
sími 85353.
Vélastilling sf.
Auðbrekku 51 Kópavogi, sími 43140.
Vélastilling, hjólastilling, Ijósastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósa-
stillingar með fullkomnum stillitækjum.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin.
Önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta. Vanir menn. Lykill hf.,
Smiðjuvegi 20 Kópavogi. Sími 76650.
Til sölu flberbretti
á Willys '55—70, Datsun 1200 og Cort-
inu 71, Toyotu Crown '66 og '67,
fíberhúdd á Willys '55—70, Toyota
Crown '66—'67 og Dodge Dart '61—
'69, Challenger 70—71 og Mustang
'67—'69. Smiðum boddíhluti úr fíber.
Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði
simi 53177. Nýir eigendur.
Bifreiðaeigendun
Önnumst allar bifreiöa- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónusta, Dalshrauni 20, sími
54580.
Blaðbera
vantarnú
íeftirtalin hverfi í Reykjavík
Uppl. í síma27022
Skjólin
Kaplaskjólsvegur — Sörlaskjól.
Höfðahverfi Baldursgata
Hátún — Miðtún. Baldursgata — Urðarstígur
Kleppsholt
Hjallavegur — Kambsvegur — Kleppsvegur
66—98.
wuanr
Er rafkerfið i ólagi? '
Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf-
rækt rafvélaveikstæði. Gerum við
startara, dýnamóa, alternatora og raf-
kerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát.
Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 42021.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Til sölu varahlutir
í Cortinu árg. '67—70. Uppl. í sima
13275.
Sunbeam árg. 72.
ÓskS eftir að kaupa afturhurð (hægri) og
hægra afturbretti á Sunbeam 1250 árg.
72. Uppl. í síma 54014 frá kl. 7—9 eftir
hádegi.
Reo Studebaker
Varahlutir, óskast, einkum gírkassi og
millikassi. Á sama stað er til sölu
Rambler American árg. '65, með bilaða
vél, en gott boddí. Uppl. gefur Karl I
sima 41280.
ÓskaeftirVWvél
árg. 71-73. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—592.
Fíat 127 árg. 73
til sölu, vel með farinn og sparneytinn
bíll. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í
sima 22086.
Óska eftir að kaupa
góðan bíl með 150 þús. kr. útborgun,
helzt sparneytinn. Uppl. í sima 52252
milli kl. 5 og 7.
Óska cftir vél
i Cortinu árg. 70, aöeins góð vél kemur
til greina. Uppl. í síma 76731.
Moskvitcheigendur ath:
Einstakt tækifæri: Vil kaupa Moskvitch
árg. 73-75 til niðurrifs. Staðgreiðsla ef
verð er hagstætt. Uppl. í síma 50835
eftir kl. 6.
Erum kaupendur
að sparneytnum bil, tryggar mánaðar-
greiðslur i boði. Eignaval sf., Suður-
landsbraut 10, símar 85650 og 85740.
Takið eftir:
Hef til sölu Fíat 128 árg. 71, selst til
niðurrifs, gott kram. Uppl. i sima 92—
8511.
Óska eftir góðum bil
með 100 þús. kr. útb. og 100 þús. á
mánuði, ekki eldri en árg. 70. Uppl. í
síma 40999 eftir kl. 6.
Range Rover dekk.
4 óslitin radialdekk til sölu á vægu verði.
Uppl. í sima 40964 eftir kl. 7 á kvöldin.
Datsun dlsil árg. 71
með mæli, til sölu. Uppl. i síma 99—
5876 milli kl. 12og 1 ádaginn.
Óska eftir blöndungi
i Volvo Amason árg. '63. Uppl. í síma
92—3634 eftir kl. 18.
Til sölu er Willys
árg. '55 í pörtum. Grind sandblásin,
hásingar Dana 44, vél Chevrolet 8 cyl.,
sjálfskipting, ný blæja. Uppl. gefur Gísli
í síma 96—22080 eftir kl. 20 næstu
kvöld.
Honda Civic árg. 75
rauður að lit, sjáifskiptur, góður bíll fyrir
gott verð. Verð ca. 2,4 millj. Uppl. i
síma 54104 eftirkl. 5.
Mig vantar vinstri framhurð
á 4ra dyra Cortinu árg. 73. Uppl. í sima
97-7569.
Til sölu sendiferðabill.
Ford Enconoline árg. 74, lengri gerð,
stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl i síma
36551.
Til sölu Renault 12 TL
árg. 77. Vel með farinn, mjög vel
útlitandi. Uppl. i simum 86633 til kl. 18
og 71702 eftirkl. 18.
Vauxhall Via
árg. 70 til sölu, nýuppgerð vél. Uppl. i
síma 76831.
Alfa Romeo TI
árg. 78 til sölu. Ekinn 14 þús. km 2ja
dyra, rauður, útvarp, segulband. Vel
með farinn. Mikill staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í sima 33303.
Dodge Dart Swinger
árg. 72 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur,
innfluttur 74, i mjög góðu ástandi,
skoðaður 79, ekinn 73 þús. mílur. Uppl.
i síma 99—1893 milli kl. 7 og 9 á
kvöldin.
Renault 4 óskast
til niðurrifs. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—573.
Til sölu Piymouth Duster
árg. 70, 8 cyl., 4ra gíra hurst, o. fl.
Einnig Cortina árg. 71, báðir bílar líta
vel út og eru í góðu lagi. Til sýnis i Bíla-
úrvalinu, Borgartúni 29, sími 28488.
Til sölu ný Volvo 21 vél,
125 hestöfl, 4 cyl., ekin 2500 km. Hentar
vel í jeppa og fleiri. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022.
H—470.
289 Ford.
Til sölu 289 Ford mótor í góðu lagi.
Verð 250 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—558.
Bronco árg. '66
til sölu, mjög fallegur og góður, er á
nýjum dekkjum. Uppl. í síma 99—1893
milli kl. 7 og 9á kvöldin.
Ford Galaxie '67
til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í sima
37269.
Bronco árg. '66
til sölu, 8 cyl. (351), sjálfskiptur í gólfi,
breið dekk, mjög þokkalegur bíll. Uppl.
isíma 51083.
Til sölu er Chevrolet
sjálfskipting, Turbo Hydromatick 350
ásamt túbínu, er í toppstandi. Uppl. i
sima 39731 allan daginn.
Vantar þig rallibil?
Til sölu Fíat 125 special árg. 71, allur
tekinn i gegn og styrktur, gott lakk, 110
hestafla vél og 5 gíra kassi. 2 gangar af
góðum dekkjum á felgum. Veltigrind,
slökkvitæki og aukamælar. Skoðaður
79. Skipti. Verð 1 milljón. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—562.
2ja drifa disilbill
óskast á góðum kjörum. Uppl. í sima
95-1394.
Chrysler árg. '72
til sölu, þarfnast smávélarlagfæringar.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—591.
Vil kaupa 8 cyl. vél
úr Dodge eða Plymouth eða bíl til
niðurrifs. Uppl. i síma 85426 eftir kl. 19.