Dagblaðið - 01.03.1979, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR I. MARZ 1979.
23
Þannig séröu, borgarstjóri.
Ástin getiu- verið blind.
zr Við sjáuni annað fólk aðeins
eins og við viljum sjá bað.
JMaria vildi krækja i borgar'
itjórann og ;>uuð upp á
banvæna hanastólsvei/.lu. ..
Ökukennsla-æfingatímar.
iKenni á japanskan bíl. Ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Aðstoða við
endurnýjun ökuskírteina. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Jóhanna
Guðmundsdóttir, simi 30704 og uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—11354.
Ökukennsla — æfingatimar — endur-
hæfing.
Kenni á Datsun I80B árg. ’78. Um-
ferðarfræðsla í góðum ökuskóla. Öll
prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku-
kennari, simi 33481.
Ökukennsla—æfingatimar.
Kennslubifreið Datsun 140 Y árgerð
79, lipur og þægilegur bíll. Kenni allan
daginn alla daga. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er ásamt litmynd i ökuskirteini.
Nokkrir nemendur geta byrjað strax.
Valdimar Jónsson, ökukennari, s.
72864.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir
aðeins tekna tíma. Engir skyldutímar,
greiðslufrestur, útvega öll prófgögn.
Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson,
sími 40694.
Ökukennsla-æfingatímbr.
Kenni á Toyotu Mark II 306.
Greiðslukjör ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli
og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson,
sími 24158.
Ökukennsla.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323,
ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess
óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími
81349.
1
xEinkamál
Ráð i vanda.
Þið sem eruð i vanda stödd og liafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar. hringið og pantið tima
i sínia 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún
aður.
'Skemmtanir
l
Diskótekið Dollý.
Mjög hentugt á dansleiki og í einkasam-
kvæmi þar sem fólk kemur saman til að
skemmta sér og hlusta á góða tónlist.
Höfum nýjustu diskóplöturnar, gömlu
dansana, rokk og roll, svo eitthvað sé
nefnt. Sem sagt, tónlist við allra hæfi.
Einng höfum við litskrúðugt ljósasjóv
við höndina ef óskað er eftir. Plötu-
snúðurinn er alltaf i stuði og reiðubúinn
til að koma yður í stuð. Ath.: Þjónusta
og stuð. Diskótekið Dollý. Uppl. og
pantanasími 51011 (allan daginn).
Hljómsveitin Mayland auglýsin
Spilum alla tónlist, höfum t.d. æðislegt
Grease-prógram, einnig spilum við
gömlu dansana af miklum móð og nýju
lögin líka. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. i
síma 82944 (Fjöðrin), Ómar frá kl. 9—6
í síma 44989 og 22581 eft«r kl. 7.
Diskótekið Dísa-ferðadiskótek.
Auk þess að starfrækja diskótek á
skemmtistöðum í Reykjavik rekum við
eigið ferðadiskótek. Höfum einnig
umboð fyrir önnur ferðadiskótek.
Njótum viðurkenningar viðskiptavina
og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu
og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan
aðila til að sjá um tónlistina á ykkar
skemmtun. Símar 52971 (hádegi og
kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl.
18) og 51560. Diskótekið Disa h/f.
1
Kennsla
Enskunám I Englandi.
Lærið ensku og byggið upp framtíðina,
úrvals skólar, dvalið á völdum
heimilum. Fyrirspurnir sendist i pósthólf
636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn
og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama
stað, kennt á BMW árg. 78.
Skurðlistarnámskeið.
Vegna forfajla eru örfá pláss laus á tré-
skurðarnámskeiði í marz-apríl.
Hannes Flosason, simar 21396 og
23911.
I
Tapað-fundið
i
Svart veski (umslag)
tapaðist laugardaginn 24.2., einhvers
staðar á leiðinni frá Loftleiðum að
Hverfisgötu eða frá Hverfisgötu að
Miklubraut. Uppl. í síma 86470.
Innrömmun
i
G.G. Innrömmun
Grensásvegi 50, simi 35163. Þeir sen.
vilja fá innrammað fyrir fermingar og
páska þurfa að koma sem fyrst, gott
rammaúrval.
1
Þjónusta
i
Vélritun.
Tek að mér vélritun, vönduð vinna.
Uppl. í sima 26983.
Tek að mér vélritun
heima. Uppl. í síma 38541 eftir kl. 7.
Húsdýraáburður til sölu,
ekið heim og dreift ef þess er óskað.
Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið
auglýsinguna. Uppl. í síma 85272 til kl.
3 og 30126 eftir kl. 3.
Loftnet.
Tökum að okkur uppsetningar og við-
gerðir á útvarps- og sjónvarpsloftnetum,
gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. Úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri
vinnu. Uppl. í sima 30225 eftir kl. 19.
Fagmenn.
Glerisetningar.
Setjum i einfalt og tvöfalt gler, útvegum
aHt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í
sima 24388. Glersalan Brynja.
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall-
an, eða annað? Viö tengjum, borum og
skrúfum og gerum við. Simi 15175 eftir
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um
helgar.
Sprunguþéttingar
og húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls
konar húsaviðgerðir og þéttingar. Uppl.
í síma 32044.
Málningarvinna.
Tek að mér alla málningarvinnu, tilboð
eða mæling. Greiðsluskilmálar ef óskað
er. Uppl. í síma 76925.
Flísalögn, dúklögn,
veggfóðrun og teppalögn. Gcri yður
tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er.
Jóhann V. Gunnarsson. veggfóðrari og
dúklagningarmaður, sími 31312.
Smiðum húsgögn
og innréttingar, sögum niður og seljum
efni. spónaplötur og fleira. Hagsmiði hf..
Hafnarbraut 1. Kópavogi, sími 40017.
í
Hreingerníngar
9
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
dma 19017. Ólafur Hólm.
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigahúsum, stofnunum ,og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum, stofnunum, stigagöngum og
fleiru. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í
síma 71484 og 84017. Gunnar.
Hreingerningar-teppahreinsun.
Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn-
anir. Símar 72180 og 27409. Hólm-
bræður.
ökukennsla
Ökukcnnsla.
Gunnar Kolbeinsson, sími 74215.
Kenni á Toyota Cressida
árg. 78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig
þeim, sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfið sitt til að öðlast bað að
nýju. Geir P. Þormar, ökukennari,
simar 83825, 21722 og 71895.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Datsun 180B árg. 78, sér-
staklega lipran og þægilegan bíl. Útvega
öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax.
Greiðslukjör. Sigurður Gíslason,
ökukennari, sími 75224.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Lærið að aka við misjafnar aðstæður,
það tryggir aksturshæfni um ókomin ár.
Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bill.
Ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sess-
elíusson, sími 81349.
Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar.
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Hringdu i
sima.44914 og þú byrjar strax. Eiríkur
Beck.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 - Sími 15105
Krafla:
Búizt við
hraungosi
— landris var með venjulegum hætti í morgun
Land reis hratt fram eftir degi við
Kröflu, en hægði svo á sér undir
kvöldið og hefur risið með venju-
legum hraða síðan og þar til kl. 8 i
morgun er DB hafði samband við
skjálftavaktina. Hins vegar sýna
sumir mælar nú að land hefur risið
meira en nokkru sinni fyrr en aðrir
hafa ekki alveg náð hámarki, sem
bendir til að þrýstimiðjan sé að færa
sig til.
Miðað við aðdraganda Mývatns-
elda áður, hafa yfirleitt liðið þrjú ár
síðan ókyrrðar fór að verða vart á
svæðinu og þar til gos hófust. í
þessum mánuði eru einmitt liðin 3 ár
síðan ókyrrðar varð vart og undan-
farna daga hefur hún hagað sér öðru
vísi en áður.
Vísindamenn hallast nú meira að
því að eldgos sé í aðsigi, ef til vill nú í
mánuðinum, og verði það hraungos
en ekki öskugos. Jafnframt að ekki
sé hætta á sprengigosi. Ef það verður
á miðju svæðinu á að vera unnt að
sjá fyrir um það með tveggja klst.
fyrirvara, en lengri, verði það fjær.
-GS.
Kötturinn sleginn
úr tunnunninyrðra
Öskudegi lauk á Akureyri með
pompi og pragt eins og hann hófst.
Lokahátíð dagsins er sú athöfn að slá
köttinn úr tunnunni á Ráðhústorg-
inu. Starfsmenn rafveitunnar hafa
lengi séð um útbúnað er til þarf og nú
hékk tunnan í rana kranabíls.
Heldur var seigt í tunnunni í gær
og mannfólkið smátt sem á henni
lumbraði. Gekk því seint að fá hana
til að liðast sundur og fékkst loks að-
stoð stærra og sterkara fólks til að
gefa henni högg.
Tók eitthvað á annan tíma að slá
tunnuna sundur og „köttinn” (sem
oftast er dauður hrafn) úr henni. Lá
ekki alveg ljóst fyrir hver var „tunnu-
kóngur” og hver „kattarkóngur” en
þá titla fá þeir sem síðustu högg
eigaaðtunnuogketti. -ASt.