Dagblaðið - 01.03.1979, Side 25

Dagblaðið - 01.03.1979, Side 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979. 25 rnað Heiila Gefín hafa veriö saman í hjónaband í Kefíavikurkirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni ungfrú Margrét Lilja Einars- dóttir og Jón Pétursson. Heimili þeirra er að Vesturbergi 28, Reykjavík. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Ólafi Oddi Jónssyni í Keflavíkur- kirkju ungfrú Guðrún S. Benedikts- dóttir og Sigurður S. Matthíasson. Heimifi þeirra er að Hjallavegi 3, Ytri- Njarðvík. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Fíladelfíu i Keflavik af Einari J. Gísla- syni ungfrú Helga Ellen Sigurðardóttir og Benjamín Guðmundsson. Heimili þeirra er aðGrettisgötu 44, Reykjavík. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Þjóðin er verr stödd en við héldum. Hér er bréf frá fjár- máiaráðuneytinu, þar sem menn eru beðnir um liknar framlög. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur. Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og 'sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar Neyðarvakt lækna i sima 1966. Apötek Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 23. feb.—1. marz er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki 1 Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka jdaga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og ialmennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- Ibúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiði þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögumeropiðfrákl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 40— 12. Apótek Vestmannaeyja.Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Heimsóknartími , Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 ogkl. 18.30-19.30. Fæðingardeild:KI. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. j 9—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifllsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfitin Ef ég endurfæðist einhvern tima þá vona ég að ég verði staðfastur piparsveinn. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept.—31. rhai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndap'- Farandsbókasöh fgreiðsla i Þingholtsstræd 29a. Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og stofnunum.sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu cr opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstöki tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir föstudaginn 2. marz 1979. Vatnsberinn (21. jan.—19. febk Þú gerðir rétt i að hægja svolitið á ferðinni. Þér hættir til að gera allt of mikið, einkum fyrir aðra, sem hafa vanizt slíku og taka það sem sjálfsagöan hlut. Eitthvaðspenn- andi ætti að berast þér í pósti. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Ef þú hugsar vel þitt ráð, gætirðu sparað þér nokkurt aukaerfiði. Þér hættir til að vilja Ijúka verk- efnum, en íhuga vandann ekki nægilega vel fyrirfram. Vinur þinn kann að leita ráða hjá þér varðandi ástarmál. Hrúturinn (21. marz—20. aprilk Vertu ekki alveg svona gagnrýn- inn á eldri pcrsónu í fjölskyldunni. Þínar hvössu athugasemdir særa meira en þú heldur. 1 kvöld mun þér bezt líða i hópi jafnaldra. Nautíð (21. apríl—21. maik Þetta er happadagur allra þeirra sem eitthvaö starfa í skemmtanaiðnaðinum — allt tekst með trompi. Liklegt er að þér bjóðist mjög óvenjulegt tækifæri annaðhvort á sviði félagsmála eða samkvæmislífsins. Tviburarnir (22. mal—21. júnik Loksins finnur þú svar við leyndar- dómi sem hefur angrað þig upp á síökastið. Spennandi þróun verður i þínu einkalifi. Hrós og lof veita þér ánægju og gleði. Krabbinn (22. júni—23. júlfk Ákveðið verkefni mun valda þér ein- hverjum erfiðleikum. En lokamarkinu nærðu vegna ákveðni þinn- ar. Tómstundastarf veitir þér ánægju og gleði. Bréf sem þú taldir týnt mun flnnast á furöulcgum staö. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Einhver nákominn þér er undarlega þögull og hugsandi. Þegar þú reynir að finna orsökina muntu verða hissa yfir svarinu. Sameiginlega komið þið öllu á réttan kjöl. Sam- eiginleg kvöldstund utan heimilis verður báðum til góðs. Meyjan (24. ágúst—23. sepU: Þau verða heldur leiðinleg hvers- dagslegu störfln í dag og ýmis smáleiðindi koma upp. En i kvöld vekur þú athygli eftirsóttrar persónu af gagnstæðu kyni. Vogin (24. sepL—23. okL): Fjölskylda þín kann aö leggjast gegn kunningsskap þinum við nýjan vin. Láttu þaðekki acsa þig upp. Er þú kynnist þessum vini betur muntu sjá að það var ástæða fyrir ótta fjölskyldunnar. Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.k Nauðsynlegt kann að reynast að standa fast á rétti sinum. Gerðu það af festu og virðuleik og ávinn- ingurinn verður góður. Ný hópstarfsemi vekur áhuga þinn. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): óskemmtileg athugasemd einhvers veldur þér hugarangri í dag. Taktu þetta ekki of alvarlega, en sýndu þessari persónu fulla hörku. Hún leggur það í vana sinn að koma öðrum úr jafnvægi. Steingeitín (21. des.—20. jan.): Veikindi eldri persónu valda þér kvíða. Dagurinn er erfiður flestum steingeitum. Reyndu að skapa kvöldstund meðsamúðarfullum vinum. Afmælisbarn dagsins: Búast má við annasömu ári og verður mikiö að gera á öllum sviöum. Heimkynnaskipti eru likleg og aukin ábyrgöarstörf hlaðast á þig. Fjármálaástandið fer batnandi og þú . ættir að geta fjárfest i ýmsum hlutum sem þig hefur lengi langað að eignast. Ástarævintýri blossa upp en ekkert þeirra verður varan- . legt. KjarvaLsstaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Rcykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 ;'t' \knrc> ri simi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi '85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um !helgar sími 41575, Akureyri. simi 11414, Keflavik Isimar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima |1088og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. Simahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurcvri Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum, sem borgarbúar tclja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. MirnimgarsDiöid Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byggöasafninu i Skógum. Minningarspjökl IKvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstsaðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers í Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðlitpum FEF á ísafiröi og Sigluflrði.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.