Dagblaðið - 01.03.1979, Page 27

Dagblaðið - 01.03.1979, Page 27
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979. 27 m HAMINGJU... . . . með 6 ára afmælið 1. marz, Sigurlaug Sverris- dóttir. Hannes bróðir, amma og afi. . . . og velkominn til landsins, hr. Reynisson, Ármann. Félagar ilagadeild. . . . með 10 ára afmælið l.marz, Ósk mín. Mamma, pabbi og Gislína. . . . með 8 ára afmælið 26. febrúar, elsku Harpa Sif. Mamma, Kalli, Erna og Ævar, . . . með 2 ára afmælið 1. marz, Lisa mín. Þín systir Gústa. ... með 5 ára afmælið 1. marz, elsku Jóhann Örn. Fjölskyldan Ásgarði 12. . . . með afmælið 1. marz, elsku Bryndis min. Inga F. . . . með 16 árin, febrúar, Eiður. Grétarog co. með 8 ára afmælið, Stina, Ásgeir og Bertha. Addý í Frakklandi. . . . með 7 ára afmælið 24. febrúar, Elvar Daði. Addi, Anna María, Stefán, Árni og Margrét. með 2 ára afmælið febrúar, elsku mna mín. Afi á Ögra. . . . með hálfþrítugs- afmælið sem var 21. febrúar, Júlla mín. Didda, Halla og Obba. . . . með afmælið l. marz. Gæfan fylgi þér, elsku amma Bertha á Grensásvegi. Gunnur, Fríða Björk, Steini, Dóri og Bertha Kristín. . . . með daginn 26. febrúar, elsku Ua. Birna, Þórður, Róbert og Eggert. . . . með tvítugsafmælið 1. marz, elsku Gvendur Natna minn. '59 módelin eru fullkomin. Lifðu heill. Grænn árabátur, smiðaár ’59. . . með 9 ára afmælisdaginn 1. marz, Ása, Þóra og Páll. Mamma, pabbi og Gógó. . . . með afmælið 12. febrúar, elsku Inga mín. Amma og afi. . . . með 15 ára afmælið sem var 22. febrúar, Lóa mín (okkar). Vélritunarnemar 8. bekk Hvolsskóla. . . . með giftinguna í desember, Sólbjörg Karls- dóttir og Sigmundur Frið- þjófsson. Beztu óskir um ánægjulega dvöl i Kaliforníu. Munið eftir að skrifa. Vinkonur. . . . með 11 ára afmælið 29. febrúar, hlaupaárs- drengur Árni Björn. Mamma, pabbi og Halli. . . . með afmælið, 28. febrúar. Gæfan fylgi þér, elsku amma, Þorleifs- stöðum, Skagafirði. Fríða Björk, Bertha og Steini. . . . með 16 ára sjálf- ræðið 26. febrúar, Elva min. Gunný á 50. . . . með 60 ára afmælið 26. febrúar, Raggi minn. Þin Ingibjörg. . . . með afmælið, elsku Maggi frændi. Helena, Lotta, Inger Anna Lena, Anna Svandís og Inga Dís. . . . með þrettán árin 28. febrúar, Guðjón minn. Þín systkini. . . . með 15 ára afmælið 24. febrúar, Camilla. Þín vinkona Inga. Fimmtudagur 1. marz 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viið vinnuna: Tónleikar. 14.30 Námsgreinar i grunnskóla. Umsjón: Birna G. Bjarnleifsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagid mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Bernska i byrjun aldar” eftir Erlu Þórdísi Jónsdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þátt- 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Við erum öll heimspekingar. Fyrsti þáttur 20.30 Frá tónleikum Kammermúsikklúbbsins i Norræna húsinu 28. jan., s.l. 20.50 Leikrit: „Samhljómur þrihyrningsins” eftir Jean McConnel. Þýðandi: Margrét Jóns- dóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur: George.. Aramis. . . Seraphina. Yvette. .. Maria. ... Útlendur karlmaður. Útlend kona ............Bessi Bjamason ...........ÁrniTryggvason . . .. MargrétGuðmundsdóttir ..........Þóra Friðriksdóttir ... Guðbjörg Þorbjarnardóttir .......Flosi Ólafsson Jóhanna Norðfjörð. 22.05 Sinfónia fyrir strengjasveit eftir Jean Balisat. Kammersveitin i Zlirich leikur. EdmonddeStoutzstj. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund- agsins. Lestur Passiusálma (16). 22.55 Viðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þátt- inn. 23.10 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Bílasala — Bílaleiga Landsmenn athugið Borgarbflasalan hefur aukið þjónustuna. Höfum opnað bflaleigu, undir nafninu BÍLALEIGAN VÍK S.F. Erum með árg. 1979 af Lada Topas 1600 og Lada Sport4x4. Verið velkomin að Grensásvegi 11. BORGARBÍLASALAN S.F. BÍLALEIGAN VÍK S.F. .Grensásvegi 11, símar 83085 — 83150 eftir lokun 37688 — 22434. Opið alla daga 9—7 nema sunnudaga 1—4. Alll riCB/ Nú er sterka ryksugan ^ nllLMolX ennþá sterkari... NILFISK IW StlPER' // NÝ SOGSTILLING: Auðvelt að tempra kraftinn NYR SÚPERMÓTOR. Áður óþekktur sogkraftur. NYR PAPPÍRSPOKI MEÐ HRAÐFESTINGU, ennþá stærri og þjálli SLÖNGUFESTING: Samboðin nýju kraftaukandi keiluslöngunni ________________ NÝR VAGN: Sterkari, stöðugri, liprari, auðlosaður f stigum. sogorka í sérflokki Ofantaldar og fleiri nýjungar auka enn hina sigildu verðleika Nilfisk: efnisgæði, markvisst byggingarlag og afbragðs fylgihluti. Hvert smó- atriði stuðlar að soggetu i sérflokki, fullkominni orkunýtingu, dæma- lausri endingu og fyllsta notagildi. Já, svona er Nilfisk: Vönduð og tæknilega ósvikin, gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel, ár eftir ár, með lágmarks truflunum og tilkostn- aði; varanlag: til lengdar ódýrust. NILFISK heimsins bezta ryksuga! Stór orð, sem reynslan réttlætir. Afborgunarskilmálar. Traust þjönusta. FYRSTA FLOKKS FRÁ /FOnix Hátúni — Sími 24420

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.